Hraunteigur 30

Verknúmer : BN056773

1044. fundur 2019
Hraunteigur 30, Bílageymsla
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og reisa þess í stað tvöfaldan bílskúr í eigu íbúða 0101 og 0201 á lóð nr. 30 við Hraunteig.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. september 2019 og A4 afrit af teikningu samþykktri þann 31. júlí 1947 sem sýnir tvöfaldan bílskúr sömu stæðrar og nú er sótt um. Sömu teikningu er að finna í eignarskiptasamning þinglýstum 2. maí 2007 þar sem fram kemur að bílskúr sé ekki að fullu byggður.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2019.
Stækkun: xx.x ferm., xx.x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2019.


750. fundur 2019
Hraunteigur 30, Bílageymsla
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. nóvember 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. október 2019 þar sem sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og reisa þess í stað tvöfaldan bílskúr í eigu íbúða 0101 og 0201 á lóð nr. 30 við Hraunteig. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2019.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. september 2019 og A4 afrit af teikningu samþykktri þann 31. júlí 1947 sem sýnir tvöfaldan bílskúr sömu stæðrar og nú er sótt um. Sömu teikningu er að finna í eignarskiptasamning þinglýstum 2. maí 2007 þar sem fram kemur að bílskúr sé ekki að fullu byggður. Stækkun: xx.x ferm., xx.x rúmm. Gjald kr. 11.200

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2019.

749. fundur 2019
Hraunteigur 30, Bílageymsla
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. október 2019 þar sem sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og reisa þess í stað tvöfaldan bílskúr í eigu íbúða 0101 og 0201 á lóð nr. 30 við Hraunteig.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. september 2019 og A4 afrit af teikningu samþykktri þann 31. júlí 1947 sem sýnir tvöfaldan bílskúr sömu stæðrar og nú er sótt um. Sömu teikningu er að finna í eignarskiptasamning þinglýstum 2. maí 2007 þar sem fram kemur að bílskúr sé ekki að fullu byggður. Stækkun: xx.x ferm., xx.x rúmm. Gjald kr. 11.200

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

1042. fundur 2019
Hraunteigur 30, Bílageymsla
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og reisa þess í stað tvöfaldan bílskúr í eigu íbúða 0101 og 0201 á lóð nr. 30 við Hraunteig.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. september 2019 og A4 afrit af teikningu samþykktri þann 31. júlí 1947 sem sýnir tvöfaldan bílskúr sömu stæðrar og nú er sótt um. Sömu teikningu er að finna í eignarskiptasamning þinglýstum 2. maí 2007 þar sem fram kemur að bílskúr sé ekki að fullu byggður.
Stækkun: xx.x ferm., xx.x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.