Austurstræti 12,
Ánanaust 15,
Ármúli 2,
Barónsstígur 19,
Brautarholt 6,
Brautarholt 8,
Brávallagata 10,
Brekkustígur 10,
Brúnavegur Hrafnista,
Bröndukvísl 14,
Bugðulækur 5,
Bústaðavegur 130,
Dugguvogur 8-10,
Esjugrund 7,
Fiskislóð 75-83,
Flókagata 14,
Grandagarður 8,
Grensásvegur 48,
Gylfaflöt 16-18,
Hafnarstræti 1-3,
Háagerði 43,
Háaleitisbraut 52-56,
Hábær 38,
Hátún 6C,
Helluvað 7-21,
Helluvað 7-21,
Kirkjustétt 2-6,
Kirkjustræti 2,
Klapparstígur 35A,
Klettháls 13,
Kringlan 1,
Lambasel 44,
Laufásvegur 68,
Laugavegur 28B,
Laugavegur 71,
Lokastígur 28,
Lækjarmelur 12,
Maríubaugur 1,
Miðstræti 3,
Miklabraut 74,
Miklabraut 76,
Miklabraut 78,
Mururimi 13,
Njálsgata 15A,
Ofanleiti 17,
Óðinsgata 13,
Safamýri 13,
Selásblettur 3A og 2A,
Seljavegur 19,
Seljavegur 29,
Skipasund 59,
Skipholt 29,
Skógarás 21,
Skógarás 23,
Skógarhlíð 18,
Skógarhlíð 8,
Sogavegur 174,
Sóleyjarimi 19-23,
Stórhöfði 22-30,
Tjarnargata 42,
Vesturgata 21,
Vitastígur 17,
Þingholtsstræti 3 - 5,
Þórsgata 17,
Klettagarðar 13,
Meistari - Húsasmíðameistari,
Ásvallagata 18,
Bárugata 9,
Bergstaðastræti 12,
Bergstaðastræti 32B,
Breiðagerði 15,
Dugguvogur 23,
Dverghamrar 28,
Efstasund 2,
Einholt 2,
Fálkagata 32,
Fitjar,
Frostafold 48-54,
Grettisgata 48B,
Grýtubakki 2-16,
Hlíðargerði 18,
Hólmsland,
Lofnarbrunnur 18-20,
Njálsgata 23,
Njálsgata 50,
Suðurgata 8,
Suðurgata 8A,
Úlfarsbraut 10-12,
Úlfarsbraut 22-24,
Vesturlandsv. Reynisv 113414,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
407. fundur 2006
Árið 2006, þriðjudaginn 15. ágúst kl. 09:45 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 407. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Sigrún Reynisdóttir, Sveinbjörn Steingrímsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 34436 (01.14.040.7)
450599-3529
Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
1. Austurstræti 12, veitingastaður á 1 hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað á fyrstu hæð með aðstöðu í kjallara í húsinu á lóðinni nr. 12 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34440 (01.13.340.2)
680301-2630
Þórsafl hf
Skútahrauni 15 220 Hafnarfjörður
2. Ánanaust 15, breyting á innra skipulagi íbúða. Svalir á 4 hæð
Sótt er um breytingar á innra skipulagi íbúða og gera svalir ofan á flatt þak á húsinu á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 34443 (01.29.040.1)
590269-7199
Skýrr hf
Pósthólf 8356 128 Reykjavík
3. Ármúli 2, viðbygging úr steinsteypu 1 hæð diselvararafstöð
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr steinsteypu fyrir dísel-varaaflstöð við fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 2 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærð: 61,5 ferm., og 190,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 11.608
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34315 (01.17.432.9)
230344-3539
Elmer Hreiðar Elmers
Barónsstígur 19 101 Reykjavík
4. Barónsstígur 19, lyfta þaki
Sótt er um að lyfta vesturhlið þaks fram á veggbrún við götu á húsinu nr. 19 við Barónsstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Stærðir:
Gjald kr. 6.100 +
Frestað.
Með vísan til bókunar skipulagsfulltrúa er ekki gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sem síðan verður grenndarkynnt.
Umsókn nr. 34470 (01.24.120.4)
420702-2210
Húsfélagið Brautarholti 6
Brautarholti 6 105 Reykjavík
5. Brautarholt 6, reisa nýjar svalir
Sótt er um leyfi til að gera nýjar svalir á 3. hæð suðurhliðar á húsinu á lóðinni nr. 6 við Brautarholt.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34400 (01.24.120.5)
560178-0939
S.Waage sf
Hlíðarbyggð 19 210 Garðabær
6. Brautarholt 8, ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja nýja hæð úr stálgrind klæddri múr ofan á húsið á lóðinni nr. 8 við Brautarholt. Samþykki meðeigenda dagsett 31. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stækkun: 5406 ferm., og 1656,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 101.070
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 10-01 - 10-07 dags. 15. júlí 2006.
Umsókn nr. 34450 (01.16.232.9)
290662-2739
Guðfinna Inga Sverrisdóttir
Brávallagata 10 101 Reykjavík
7. Brávallagata 10, br. svalir,gluggar og hurðir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. og 2. hæð, síkka gluggaop og koma fyrir svalahurðum á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 10 við Brávallagötu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34428 (01.13.430.7)
250156-4489
Margrét Gísladóttir
Brekkustígur 10 101 Reykjavík
8. Brekkustígur 10, br. inni og stækk. 1. h
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum geymslurými undir bílskúr, leyfi til þess að stækka neðri hæð með svölum á þaki, síkka glugga á austurhlið neðri hæðar, fjölga gluggum á norðurhlið sömu hæðar og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóð nr. 10 við Brekkustíg.
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 20. júlí 2006 fylgir erindinu. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006.
Stærð: Áður gerð geymsla undir bílskúr 20,8 ferm., 41,1 rúmm. Viðbygging við neðri hæð einbýlishúss 20 ferm., 55,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.410
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34483 (01.35.100.1)
211243-4739
Valdimar Karlsson
Jökulgrunn 19 104 Reykjavík
9. Brúnavegur Hrafnista, sólstofa (Jökulgrunn 19)
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við raðhúsið á lóðinni nr. 19 við Jökulgrunn.
Stærð: 12 ferm., 29 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.769
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda í húsi nr. 21 við Jökulgrunn.
Umsókn nr. 34103 (04.23.510.4)
160556-4129
Höskuldur H Höskuldsson
Bröndukvísl 14 110 Reykjavík
050659-5859
Aðalheiður Ríkarðsdóttir
Bröndukvísl 14 110 Reykjavík
10. Bröndukvísl 14, viðbygg. + áður gerður kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara og leyfi til þess að stækka tengibyggingu á 1. hæð milli íbúðarhúss og bílskúrs á lóð nr. 14 við Bröndukvísl.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 107,3 ferm., 297,5 rúmm. Stækkun 1. hæð 13,4 ferm., 34,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 20.270
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34459 (01.34.331.2)
080363-3389
Hákonía Jóhanna Guðmundsdóttir
Bugðulækur 5 105 Reykjavík
11. Bugðulækur 5, reyndarteikningar v/ eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 5 við Bugðulæk.
Málinu fylgir samþykki meðeigenda ódags.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34462 (01.87.100.4)
690586-1509
JARL ehf
Krókabyggð 3a 270 Mosfellsbær
12. Bústaðavegur 130, reyndarteikningar vegna úttektar
Sótt er um leyfi fyrir smávægilegum breytingum á áður samþykktum teikningum af verslunarhúsinu á lóðinni nr. 130 við Bústaðaveg.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34404 (01.45.400.2)
500203-2340
Efrihlíð ehf
Þverási 25 110 Reykjavík
13. Dugguvogur 8-10, breytingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi til breytinga á innra fyrirkomulagi 2. hæðar suðurhluta í húsi nr. 10 á lóð nr. 8-10 við Dugguvog. Eignunum nr. 0206 og 0207 er breytt í níu skrifstofueiningar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 31814 (32.47.370.4)
100561-7519
Gunnar Valur Jónasson
Esjugrund 7 116 Reykjavík
180665-4209
Guðrún Grímsdóttir
Esjugrund 7 116 Reykjavík
14. Esjugrund 7, tengibygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tengibyggingu milli bílskúrsins og hússins á lóðinni nr. 7 við Esjugrund. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að gera dyr að garði úr eldhúsi hússins.
Stærð: Tengibygging 8,4 ferm., og 39,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100 + 2.257
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34303 (01.08.710.1)
591065-0179
Sjóli ehf
Pósthólf 207 121 Reykjavík
15. Fiskislóð 75-83, breytingar og staðsetningu f. frystigám
Sótt er um leyfi til að breyta iðnaðarhúsi á lóð nr. 75-83 við Fiskislóð (Fiskislóð nr. 83) rými 01-03 í veislueldhús, einnig að fá samþykktan þegar byggðan millipall í húsi nr. 83, ennfremur að fá staðsetningarleyfi fyrir 20 feta frystigám á lóðinni Fiskislóð 75-83.
Samþykki meðeigenda ódagsett fylgir erindinu.
Stærð: Millipallur 9,5 ferm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34457 (01.24.720.2)
020567-4819
Ragnheiður Aradóttir
Flókagata 14 105 Reykjavík
16. Flókagata 14, sótt um leyfi f. bílageymslu
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr með innbyggðri geymslu á lóðinni nr. 14 við Flókagötu.
Stærð: 45,7 ferm., 128 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 7.808
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34446 (01.11.510.1)
560205-0580
Grandagarður 8 ehf
Mýrargötu 2-8 101 Reykjavík
17. Grandagarður 8, ofanábygging o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri viðbyggingu við suðurhlið 2. hæðar, leyfi til þess að byggja inndregna fjórðu hæðina úr stálvirki, byggja glerviðbyggingu við vesturhlið allra hæða með nýjum inngangi og breyta starfsemi úr lager og frystigeymslu í að mestu skrifstofur í suðurenda hússins á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Jafnframt er erindi 33367 dregið til baka.
Stærð: Viðbygging xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34352 (01.80.250.8 03)
450799-2389
Krýna ehf
Grensásvegi 48 108 Reykjavík
18. Grensásvegur 48, lofttúður
Sótt er um að setja tvær lofttúður á norðurhlið og tvær á suðurhlið á húsinu á lóðinni nr. 48 við Grensásveg. Bréf frá eigenda dagsett 1. júní og 14. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34482 (02.57.630.2)
701204-2980
Húsvakur ehf
Fjallalind 137 201 Kópavogur
19. Gylfaflöt 16-18, breyting úti - breyting inni
Sótt er um að fjölga dyrum á austurhlið og færa innveggi og súlur lítillega til í húsinu Gylfaflöt 16-18.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 34307 (01.14.000.5)
571201-7120
Fasteignin Hátúni 6 ehf
Urðarholti 4 270 Mosfellsbær
20. Hafnarstræti 1-3, breyting á sorpgeymslu
Sótt er um leyfi til að stækka núverandi sorpgeymslu á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti með því að taka nokkra fermetra af veitingahúsinu í Hafnarstræti 1-3, ásamt leyfi til að setja upp rennihlið sunnan við hús og útiveitingar á lóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34463 (01.81.570.2)
180781-2939
Steinunn Anna Haraldsdóttir
Háagerði 43 108 Reykjavík
21. Háagerði 43, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum geymsluskúr á lóðinni nr. 43 við Háagerði.
Stærð 11,2 ferm., 25,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.537
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34399 (01.28.440.2)
051054-5989
Stefán Albertsson
Háaleitisbraut 52 108 Reykjavík
22. Háaleitisbraut 52-56, klæða og setja bárujárnsþak á bílskúra
Sótt er um leyfi til að hækka og setja bárujárnsþak og klæða með Steniklæðningu bílskúrana á lóðinni nr. 52-56 við Háleitisbraut.
Samþykki eigenda Háleitisbrautar 52-54-56 dagsett 27. júní 2006 fylgir ásamt samþykki stjórna Húsfélagsins Miðbær Háleitisbraut 52-56 dagsett 7. júlí 2006.
Stækkun: 208,4 rúmm.
Gjald kr.6.100 + 12.712
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 34471 (04.35.301.4)
210465-3329
Arnar Snorrason
Hábær 38 110 Reykjavík
23. Hábær 38, breytingar frá fyrr samkþykkt af sólstofu
Sótt er um breytingu á sólstofu, þ.e gólf lækkað um 30 cm og þakhalli samræmdur, í húsinu á lóðinni nr. 38 við Hábæ.
Stækkun: 5,88 rúmm.
Gjald kr 6.100 + 358
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34465 (01.23.530.3)
24. Hátún 6C, leiðrétting á bókun vegna borholuhúss
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 4. júlí s.l., var samþykkt umsókn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem sótt var um að endurnýja borholuhús við holu RG-38 við Hátún 6c. Bókað var að hús væri steinsteypt álklætt hús sem kæmi í stað tréhúss.
Bókun átti að vera að húsið væri á steyptum sökkli ,með burðargrind úr álprófílum og klætt með álplötum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34474 (04.73.160.1)
560192-2319
Eykt ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
25. Helluvað 7-21, nr 15-21 breyting á geymslum
Sótt er um leyfi til eignarhaldsbreytingar á geymslum til að hver íbúð eignist geymslu í kjallara fjölbýlishússins nr. 15-21á lóðinni nr. 7-21 við Helluvað.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34472 (04.73.160.1)
560192-2319
Eykt ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
26. Helluvað 7-21, nr 7-13 breyting á geymslum
Sótt er um leyfi til eignarhaldsbreytingar á geymslum til að hver íbúð eignist geymslu í kjallara fjölbýlishússins nr. 7-13 á lóðinni nr. 7-21 við Helluvað.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34476 (04.13.220.1)
700189-2369
Trésmiðja Snorra Hjaltason hf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
27. Kirkjustétt 2-6, opnun milli matshluta
Sótt er um leyfi til að opna til bráðabirgða milli eignarhluta 0102 og 0103 og á milli eignarhluta 0103 og 0104 í matshluta 02 í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Til bráðabirgða, þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis.
Umsókn nr. 34455 (01.14.100.5)
620169-1539
Hjálpræðisherinn á Íslandi
Pósthólf 372 121 Reykjavík
28. Kirkjustræti 2, endurbætur á brunavörnum
Sótt er um leyfi til endurbóta á brunavörnum í gistihúsinu á lóðinni nr. 2 við Kirkjustræti.
Málinu fylgir bruntæknileg hönnun dags. í júlí 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda Orkuveitu Reykjavíkur á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34454 (01.17.220.4)
420498-3229
Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
29. Klapparstígur 35A, breytingar innandyra
Sótt er um leyfi til að sameina eldhús og búr, skáli og starfsmannaaðstaða sameinuð, skáli stækkaður út, útidyr færðar og öðrum bætt við í hótelbyggingunni á lóðinni nr. 35A við Klapparstíg.
Stærð: Stækkun xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34231 (04.34.670.1)
420596-2869
Svefn og heilsa ehf
Engjateigi 17-19 105 Reykjavík
30. Klettháls 13, bæta við tveim opnum millifl.
Sótt er um leyfi til að bæta við tveimur opnum milliflötum í sýningarsal verslunarhúss á lóð nr. 13 við Klettháls.
Stærð: Millifletir (01.08) 214,2 ferm., og (01.09) 102,5 ferm., samtals 306,7 ferm.
Yfirlýsing brunahönnuðar dags. 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 34486 (01.72.350.1)
590404-2410
Klasi hf
Pósthólf 228 121 Reykjavík
31. Kringlan 1, br á merkingum utanshúss
Sótt er um leyfi til að breyta merkingum utanhúss á atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 1 við Kringluna.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34009 (04.99.870.7)
221274-6019
Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir
Bakkasel 18 109 Reykjavík
32. Lambasel 44, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr forsteyptum einingum með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 44 við Lambasel
Stærð: Íbúð 1. hæð 139,7 ferm., 2. hæð 60,5 ferm., bílgeymsla 36,2 ferm., samtals 236,4 ferm., 886,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 54.058
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34333 (01.19.720.7)
420805-1010
AB stoð ehf
Brautarholti 2 105 Reykjavík
33. Laufásvegur 68, stækka bílg. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka bílgeymslu að íbúðarhúsi, stækka forstofu með viðbyggingu við norðurhlið, byggja kvist á suðvesturþekju, síkka eldhúsglugga, breyta innra skipulagi, stækka svalir 1. hæðar og koma fyrir heitum potti á svölum einbýlishússins á lóð nr. 68 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun íbúðar samtals xxx ferm., xxx rúmm., stækkun bílgeymsla xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Synjað.
Með vísan til útskriftar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2006.
Umsókn nr. 34285 (01.17.220.7)
650604-2450
Tvívík ehf
Hólatorgi 6 101 Reykjavík
34. Laugavegur 28B, br. inni, staðs. svala og skráning
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi allra hæða, breyta staðsetningu á svölum við suðurhlið 3. hæðar og leiðrétta skráningu atvinnuhússins á lóðinni nr. 28B við Laugaveg.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 33818 (01.17.402.4)
691294-4209
Leiguval ehf
Kleppsmýrarvegi 8 104 Reykjavík
600302-2210
Gullsmíðav Hjálmars Torfa ehf
Laugavegi 71 101 Reykjavík
35. Laugavegur 71, færa glugga - stækka verslanir
Sótt er um leyfi til að stækka fyrstu hæð með því að færa glugga fram á húsinu á lóð nr. 71 við Laugaveg.
Stærð: 11,6 ferm., 37,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 6.100 + 2.263
Frestað.
Enn þarf að leiðrétta skráningartöflu.
Umsókn nr. 34499 (01.18.130.9)
511105-0800
Loki 28 ehf
Lokastíg 28 101 Reykjavík
36. Lokastígur 28, kaffihús
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 28 við Lokastíg.
Málinu fylgir umboð meðeiganda dags. 19. janúar 2006. Einnig fylgja undirskriftir 34 nágranna dags. 4. júlí 2006 og umsögn Vinnueftirlits dags. 11. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar 01 dags. 8. ágúst 2006.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34233 (34.53.340.3)
660504-3030
Fasteignafélagið Hlíð ehf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
37. Lækjarmelur 12, iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús með fjórum iðnaðareiningum allt klætt að utan með grárri stálklæðningu á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Minnisblað Línuhönnunar um brunavarnir dags. 17. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð og millipallar samtals 1197,6 ferm., 5947,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 362.779
Frestað.
Misvísun í hæðarblöðum verður að leiðrétta. Staðgreinir er 34.533.403 , landnúmer er 206645 hvort tveggja þarf að koma fram á viðeigandi stöðum á uppdráttum.
Umsókn nr. 34488 (04.13.210.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
38. Maríubaugur 1, færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tímabundið þrem færanlegum kennslustofum norðan við Ingunnarskóla á lóðinni nr. 1 við Maríubaug.
Stærð: 206,9 ferm., 711.5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 43.401
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 31930 (01.18.320.4)
020474-3439
Jón Páll Halldórsson
Miðstræti 3 101 Reykjavík
39. Miðstræti 3, Sólstofa (tímabundin)
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem tímabundna viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 18. júlí 2006 og bréf umsækjanda dags. 27. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 23,2 ferm., 76,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.693
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa. Enn vantar umsögn Minjasafns Reykjavíkur.
Umsókn nr. 34235 (01.71.000.4)
160164-4689
Kristín Daníelsdóttir
Miklabraut 74 105 Reykjavík
551104-2810
Miklabraut 74-76-78,húsfélag
Miklubraut 74-76-78 105 Reykjavík
40. Miklabraut 74, stækkun kvista
Sótt er um að stækka kvisti hússins á lóðinni nr. 74 við Miklubraut.
Samþykki eigenda Miklubrautar 74-78 fylgir erindinu.
Stærðir: 15 rúmm.
Gjald kr 6.100 + 915
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34238 (01.71.000.5)
690394-2279
Ráðhús ehf
Mánatúni 4 105 Reykjavík
551104-2810
Miklabraut 74-76-78,húsfélag
Miklubraut 74-76-78 105 Reykjavík
41. Miklabraut 76, stækkun kvista
Sótt er um leyfi til þess að stækka kvisti, byggja tvennar svalir við suðurhlið rishæðar og fá samþykkta íbúð á rishæð fjölbýlishússins á lóð nr. 76 við Miklubraut.
Samþykki meðeigenda Miklubrautar 74-78 fylgir
Stærð: Stækkun vegna kvista xxx ferm., 15 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 915
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34240 (01.71.000.6)
551104-2810
Miklabraut 74-76-78,húsfélag
Miklubraut 74-76-78 105 Reykjavík
42. Miklabraut 78, stækkun kvista
Sótt er um leyfi til þess að breyta kvistum, byggja svalir við suður- og austurhlið rishæðar og breyta innra skipulagi rishæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 78 við Miklubraut.
Samþykki meðeigenda Miklubrautar 74-78 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun vegna kvista xxx ferm., 15 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 915
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34190 (02.54.480.1)
200763-2119
Jökull Heiðdal Úlfsson
Mururimi 13 112 Reykjavík
43. Mururimi 13, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við einbýlishúsið á lóðinni nr. 13 við Mururima. Yfirlýsing frá Tækniþjónustu Vestfjarða, dagsett 12. júlí 2006, varðandi burðarvirki fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 9,2 ferm., 45,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.763
Frestað.
Enn þarf að leiðrétta skráningartöflu.
Umsókn nr. 34424 (01.18.212.9)
070865-3789
Rósa G Rúnudóttir
Hrauntunga 64 200 Kópavogur
44. Njálsgata 15A, stækkun bílskúrs
Sótt er um að stækka bílgeymslu á lóðinni nr. 15A við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stækkun: 9,1 ferm., og 26,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.598
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34242 (01.74.410.5 02)
011277-4469
Jakob Ingi Ásgeirsson
Ofanleiti 17 103 Reykjavík
45. Ofanleiti 17, pallur, skjólgirðing
Sótt er um leyfi til að gera sólpall með girðingu á sérafnotafleti neðstu hæðar í Ofanleiti 17. Samþykki frá húsfélagi Ofanleitis 15 dagsett 10. maí 2006 fylgir.
Jafnframt lögð fram fundargerð húsfélagsins Ofanleiti 17 frá 4. maí 2006.
Gjald kr.6.100
Frestað.
Eins og fram kemur í meðfylgjandi fundargerð húsfélagsins er ágreiningur á meðal húseigenda um hvort samþykki allra eða tilskilins hluta þeirra þurfi fyrir framkvæmdinni. Skv. gr. 12.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998, skal samþykki meðeigenda vera í samræmi við ákvæði laga um fjöleignarhús. Með vísan til 80. gr. laga um fjöleignarhús nr. 26/1994 er umsækjanda bent á að eigendur, greinir þá um réttindi sín og skyldur samkvæmt þeim lögum, geta þeir leitað til kærunefndar fjöleignarhúsmála og óskað álits hennar um ágreiningsefnið.
Þegar álit kærunefndar liggur fyrir mun embætti byggingarfulltrúa taka erindið til afgreiðslu að nýju.
Umsókn nr. 30842 (01.18.452.0)
110842-2449
Borghildur Óskarsdóttir
Laufásvegur 3 101 Reykjavík
041077-4849
Magnús Haraldsson
Haukanes 24 210 Garðabær
060480-3389
Sigríður Ella Jónsdóttir
Þórsgata 19 101 Reykjavík
46. Óðinsgata 13, reyndarteikning mhl. 01
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi matshluta 01 á lóðinni nr. 13 við Óðinsgötu.
Gerð er grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi og tveimur áður gerðum íbúðum í húsinu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) ásamt umboði eins eigenda dags. 26. ágúst 2005, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 20. október 2005 og 13. júní 2006 ásamt virðingargjörð dags. 1. apríl 1943 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34308 (01.28.110.3)
150325-2939
Vilhelmína K Magnúsdóttir
Safamýri 13 108 Reykjavík
190526-3059
Guðmundur V Guðmundsson
Safamýri 13 108 Reykjavík
47. Safamýri 13, lokun á svölum
Sótt er um að setja upp glerlokun á svalir á 1. hæð á húsinu á lóðinni nr. 13 við Safamýri. Samþykki meðeigenda dagsett 26. júní 2006 fylgir erindinu.
Stærð lokunar 6,1 ferm., og 15,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 930
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34506 (04.73.--8.5 01)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
48. Selásblettur 3A og 2A, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að fjarlægja hús og skúra á lóðunum nr. 2A og 3A við Selásblett.
Erindinu fylgja afrit af yfirlýsingum vegna eignarnáms og afrit af endurriti úr gerðabók fyrir matsnefnd eignarnámsbóta frá 21. desember 2005.
Eftirfarandi fasteign er eina eignin sem finnst á skrá á lóðunum.
Selásblettur 3A: Fastanúmer 205-3703, landnúmer 112421, stærð 33,3 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34492 (01.13.320.8)
241175-3329
Vigfús Karlsson
Seljavegur 19 101 Reykjavík
49. Seljavegur 19, bætt við kvistum á norðurhlið hússins
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á norðurhlið fjölbýlishússins á lóðinni nr. 19 við Seljaveg.
Stærð: Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34477 (01.13.320.3)
051181-7359
Karen Sif Róbertsdóttir
Seljavegur 29 101 Reykjavík
50. Seljavegur 29, kvistir
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á götuhlið, stækka kvist á bakhlið, koma fyrir svölum á bakhlið 2. hæðar og þakhæðar og breyta innréttingu þakhæðar í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 29 við Seljaveg.
Stærð: Stækkun 52,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.209
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34311 (01.41.101.0)
161172-3919
Alfreð Gunnarsson Baarregaard
Skipasund 59 104 Reykjavík
310573-2059
Milagros Valencia Palmero
Skipasund 59 104 Reykjavík
51. Skipasund 59, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við norðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 59 við Skipasund, steyptan bílskúr og hæð úr timbri ofaná, einnig að byggja við suðausturhlið eina hæð staðsteypta með skúrþaki við húsið á lóð nr. 59 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærðir:
Gjald kr. 6.100 +
Frestað.
Málið verður sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir í samræmi við athugasemdir á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34229 (01.25.011.2)
501097-2259
Styrktarfélag klúbbsins Geysis
Skipholti 29 105 Reykjavík
420369-6979
Hússjóður Öryrkjabandalagsins
Hátúni 10 105 Reykjavík
52. Skipholt 29, lyfta
Sótt er um leyfi til þess að setja lyftu í húsið á lóð nr. 29 við Skipholt.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 4. júlí 2006 fylgir erindinu ásamt samþykki meðeigenda (Öryrkjabandalags) dagsett 4. júlí 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 34432 (04.38.650.2)
450506-2060
C-35 ehf
Rjúpufelli 33 111 Reykjavík
53. Skógarás 21, eldhúsi breytt - leiðr. teikn.
Sótt er um leyfi til að snúa (spegilvenda) húsinu miðað við samþykkta teikningu og setja rimla yfir svalir á húsinu á lóðinni nr. 21 við Skógarás.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.'
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 34431 (04.38.650.3)
450506-2060
C-35 ehf
Rjúpufelli 33 111 Reykjavík
54. Skógarás 23, eldhúsi breytt - leiðr. teikn.
Sótt er um leyfi til að snúa (spegilvenda) húsinu miðað við samþykkta teikningu og setja rimla yfir svalir á húsinu á lóðinni nr. 23 við Skógarás.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.'
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 34283 (01.70.570.2)
470492-2289
Heimsferðir hf
Skógarhlíð 18 105 Reykjavík
55. Skógarhlíð 18, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypta viðbyggingu við atvinnuhúsið á lóðinni nr. 18 við Skógarhlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2006, samþykki f.h. meðeigenda ódags. og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging samtals 1160,9 ferm., 3777,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 230.434
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 34367 (01.70.320.1)
700169-2789
Krabbameinsfélag Íslands
Pósthólf 5420 125 Reykjavík
56. Skógarhlíð 8, stækka anddyri o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja kjallarahurð að austurhlið, stækka anddyri við vesturhlið 1. hæðar, breyta innra skipulagi 1. hæðar og lagfæra skábraut til að bæta aðgengi að húsi Krabbameinsfélags Íslands á lóð nr. 8 við Skógarhlíð.
Stærð: Anddyri 8,8 ferm., 34,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.092
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 34176 (01.83.100.6)
550405-0910
HH verk ehf
Nauthólum 32 800 Selfoss
57. Sogavegur 174, niðurrif, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi einbýlishús og byggja tvílyft steinsteypt parhús ásamt áföstum bílskúr allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi með ljósum steinsalla á lóð nr. 174 við Sogaveg.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-5858 01 0101 íbúð og 70 0101 geymsla samkvæmt nýsamþykktum reyndarteikningum samtals 83,2 ferm. og 244,4 rúmm.
Nýtt hús íbúð 1. hæð 139,7 ferm., 2. hæð 129,5 ferm., bílgeymsla 27,3 ferm., samtals 269,5 ferm., 940,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 57.346
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Á mæliblaði er sýnd kvöð um lagnir þar sem fyrirhugað er að byggja bílgeymslu, ganga þarf frá samkomulagi við handhafa kvaðarinnar um breytingu á henni áður en málið kemur að nýja til umfjöllunar.
Niðurrif samþykkt að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 34337 (02.53.610.6)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
58. Sóleyjarimi 19-23, fjölbýlish., 3-5 h + bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja til fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur stigahúsum og samtals fjörutíu og fimm íbúðum allt einangrað að utan og klætt með álklæðningu ýmist sléttri eða báraðri ásamt geymslu- og bílgeymslukjallara fyrir 45 bíla á lóð nr. 19-23 við Sóleyjarima.
Stærð: Íbúð kjallarageymslur 764,2 ferm., 1. hæð 1148,9 ferm., 2. hæð 1191,2 ferm., 3. hæð 1191,2 ferm., 4. hæð 795,4 ferm., 5. hæð 399,6 ferm., bílgeymsla 1332 ferm., samtals 6822,5 ferm., 20145,1 rúmm. Svalagangar o.fl. (B-rými) samtals 195,3 ferm., 547,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 1.262.230
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 34489 (04.07.100.1)
500269-6779
Síminn hf
Ármúla 25 150 Reykjavík
59. Stórhöfði 22-30, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á matshlutum 05 og 06 í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 22-30 við Stórhöfða.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34467 (01.14.300.8)
211064-5959
Kristinn Guðmundsson
Tjarnargata 42 101 Reykjavík
60. Tjarnargata 42, sameining á rýmum, brjóta niður vegg
Sótt er um að sameina 0101 og 0201 í eitt rými og breyta veggjum á 1. og 2. hæð í húsinu Tjarnargata 21.
Málinu fylgir yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 10. ágúst 2006.
Gjald kr.6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34490 (01.13.200.3)
561204-2090
M2-Eignir ehf
Hverfisgötu 103 101 Reykjavík
61. Vesturgata 21, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 21 við Vesturgötu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 34316 (01.19.010.1)
440804-2760
Vitastíg 17,húsfélag
Vitastíg 17 101 Reykjavík
62. Vitastígur 17, setja 3 svalir á bakhlið
Sótt er um leyfi til að setja þrennar svalir á bakhlið hússins á lóðinni nr. 17 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Með vísan til bókunar skipulagsfulltrúa dags. 4. ágúst 2006.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34473 (01.17.030.4)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
63. Þingholtsstræti 3 - 5, breytingar á innra fyrirkomulagi og fl.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi, að breyta aðalinngangi og skyggni og svalahandriðum og skyggnum yfir svalahurðum á hótelinu á lóðinni nr. 3-5 við Þingholtsstræti.
Málinu fylgir yfirlýsing brunahönnuðar dags. 1. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34348 (01.18.131.9)
200349-7099
Hjörtur P Kristjánsson
Freyjugata 39 101 Reykjavík
160151-4719
Hörður Héðinsson
Bleikjukvísl 5 110 Reykjavík
64. Þórsgata 17, breyting á brunamerkingu
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á brunamerkingum vegna lokaúttektar á íbúðum 0101 og 0102 í húsi á lóð nr. 17 við Þórsgötu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34508 (01.32.520.1)
65. Klettagarðar 13, lóðarmarkabreyting
Lagt fram bréf Faxaflóahafna dags. 18. júlí 2006 vegna nýs mæli- og hæðarblaðs af lóðinni nr. 13 við Klettagarða.
Klettagarðar 13
Mæliblað útgefið í desember 1997 og breytt í júní 1998 og júlí 2001 fellur úr gildi.
Lóðarmörk eru óbreytt, en skipulagi lóðar og byggingarreit er breytt sbr. breytt deiliskipulag.
Kvöð er á lóðum um legu holræsa og veitulagna og nauðsynlega umferð og jarðvinnu vegna viðhalds lagna.
Kvöð er á lóð um dreifistöð OR og aðkomu að henni vegna viðhalds. Aðkoma að dreifistöð er frá Klettagörðum.
Bílastæði á lóðum skulu vera í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Almenn kvöð er á lóðarhöfum við Klettagarðar um samráð við frágang lóðarmarka.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34493
311245-2019
Hrafn Björnsson
Másstaðir 301 Akranes
66. Meistari - Húsasmíðameistari, Staðbundin löggilding
Ofanritaður sækir um leyfi sbr. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 til þess að mega standa fyrir verkum sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Staðbundin réttindi samþykkt með vísan til gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Umsókn nr. 34484 (01.16.201.2)
250937-4079
Hjálmar Vilhjálmsson
Ásvallagata 18 101 Reykjavík
67. Ásvallagata 18, garðhýsi á baklóð
Spurt er hvort leyft yrði að reisa lítinn garðskúr á baklóð í líkingu við fyrirliggjandi uppdrátt á lóð nr. 18 við Ásvallagötu.
Samþykki nágranna að Sólvallagötu 15 (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34418 (01.13.630.4)
030764-5529
Edda Kristín Hauksdóttir
Bárugata 9 101 Reykjavík
68. Bárugata 9, (fsp) bílskúr
Spurt er um heimild til að byggja bílskúr á lóðinni nr. 9 við Bárugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til útskriftar skipulagsfulltrúa. Sækja verður um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.
Umsókn nr. 34481 (01.18.021.1)
130161-7669
Þorbergur Þórsson
Hringbraut 115 107 Reykjavík
69. Bergstaðastræti 12, (fsp) flytja Brennu
Spurt er hvort leyft yrði að flytja steinbæinn Brennu af lóð nr. 12 við Bergstaðastræti á hentugri stað t.d. Brekkustíg 15.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 2. ágúst 2006 og ljósrit af afsali Brennu dags. 31. júlí 2006 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri umfjöllunar um málið.
Umsókn nr. 34441 (01.18.432.1)
151273-4919
Gísli Örn Garðarsson
Bergstaðastræti 32b 101 Reykjavík
70. Bergstaðastræti 32B, (fsp) ofanábygging
Spurt er um leyfi til að byggja ofan á húsið 3. hæðina og gera ráð fyrir garðskála á þaki nýrri hluta hússins Bergstaðarstræti 32b. Skissa af fyrirhuguðum breytingum fylgir með.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. ágúst 2006.
Umsókn nr. 33782 (01.81.411.2)
150355-7299
Maríanna Jónasdóttir
Breiðagerði 15 108 Reykjavík
71. Breiðagerði 15, (fsp) stækkun
Spurt er hvort leyft yrði að stækka stofu og baðherbergi hússins nr. 15 við Breiðagerði að mestu í samræmi við meðfylgjandi skissu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við útskrift skipulagsfulltrúa. Berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.
Umsókn nr. 34422 (01.45.440.9)
081274-3129
Marteinn Einarsson
Bakkahjalli 5 200 Kópavogur
72. Dugguvogur 23, (fsp) breyta í íbúð
Spurt er hvort möguleiki sé á að gera íbúð í hluta 03-05 í húsi á lóð nr. 23 við Dugguvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2006.
Umsókn nr. 34290 (02.29.910.7)
250672-4549
Sævar Guðmundsson
Dverghamrar 28 112 Reykjavík
73. Dverghamrar 28, (fsp) stækkun á neðri hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við norðausturhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 28 við Dverghamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til útskriftar skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34456 (01.35.500.9)
160759-4029
Páll Ægir Pétursson
Efstasund 2 104 Reykjavík
74. Efstasund 2, (fsp) stækkun bílskúrs
Spurt er hvort leyft yrði að lengja bílskúr um þrjá metra við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 2 við Efstasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34475 (01.24.410.1)
651104-3940
E2 ehf
Funafold 58 112 Reykjavík
75. Einholt 2, (fsp) atvinnuhúsn. breytt í íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvær hæðir ofan á íbúðar- og atvinnuhúsnæðið á lóðinni nr. 2 við Einholt. Ennfremur er spurt hvort leyft yrði að breyta þeim hluta sem nú er atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði þannig að íbúðum í húsinu fjölgi úr 8 í 26.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34402 (01.55.301.7)
060669-5979
Björn Sigurðsson
Fálkagata 32 107 Reykjavík
76. Fálkagata 32, (fsp) breyta í séreign
Spurt er hvort leyfi fáist til að breyta rými í risi í séríbúð með löglegum breytingum í húsinu á lóðinni nr. 32 við Fálkagötu. M.a. með því að gera kvisti á þak.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að gera kvisti á þak. Neikvætt að fjölga íbúðum, sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa. Berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.
Umsókn nr. 34498 (00.02.600.4)
580302-2380
Náttúra og heilsa ehf
Fitjum 116 Reykjavík
77. Fitjar, (fsp) Dren, rotþró ofl.
Spurt er hvort leyft verði að leggja drenlagnir og rotþró við hesthús, ásamt niðurföllum úr hesthúsi, jarðvegsskipti og nýtt hitaveituinntak á lóð Fitja.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar umhverfissviðs.
Umsókn nr. 34417 (02.85.430.4)
240967-4999
Sverrir Þórður Sigurðsson
Frostafold 52 112 Reykjavík
78. Frostafold 48-54, (fsp) um stækkun á bílageymslu fyrir hús 52-54
Spurt er hvort heimiluð yrði stækkun á bílgeymslu fyrir Frostafold 52- 54.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa. Berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.
Umsókn nr. 34339 (01.19.010.5)
221168-4109
Sigurþór Gunnlaugsson
Grettisgata 48b 101 Reykjavík
79. Grettisgata 48B, (fsp) kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að setja kvist á hvora þekju einbýlishússins á lóð nr. 48B við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður berist hún.
Umsókn nr. 34487 (04.63.130.1)
410476-0109
Grýtubakki 2-16,húsfélag
Grýtubakka 2-16 109 Reykjavík
80. Grýtubakki 2-16, (fsp) sólskálar og fl.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðum sólskála á jarðhæð fjölbýlishússins nr. 14 á lóðinni nr. 2-16 við Grýtubakka. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að byggja sams konar sólskála við allar íbúðir á jarðhæð fjölbýlishússins á sömu lóð og hvort leyfi fengist fyrir svalalokun úr gleri á öllum svölum sama húss.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34434 (01.81.540.3)
110346-2559
Gunnar Örn Gunnarsson
Hlíðargerði 18 108 Reykjavík
81. Hlíðargerði 18, (fsp) viðbygging
Spurt er um leyfi til að byggja úr timbri við húsið Hlíðargerði 18.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa. Berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.
Umsókn nr. 30033 (08.2-.--9.9)
060637-2459
Sigurlína Konráðsdóttir
Hraunbraut 18 200 Kópavogur
82. Hólmsland, (fsp) sumarhús
Ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998.
Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. janúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2005 fylgja erindinu.
Einnig lagt fram bréf umhverfissviðs dags. 14. júlí 2006 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu..
Jákvætt.
Að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í umsögnum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34480
250574-2909
Elmar Freyr Kristjánsson
Glaðheimar 14a 104 Reykjavík
031167-5829
Arnar Skjaldarson
Fálkahraun 6 220 Hafnarfjörður
83. Lofnarbrunnur 18-20, [fsp) stækka byggingarreit
Spurt er hvort leyft yrði að stækka byggingarreit um 56 ferm. með því að lengja hann um 2 m í suður á lóð nr. 18-20 við Lofnarbrunn.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34281 (01.18.212.5)
030981-3249
Ágúst Róbert Glad
Stóragerði 28 108 Reykjavík
84. Njálsgata 23, (fsp) br. - kvistur + svalir
Spurt er hvort leyft yrði að gera kvist og svalir á norðurhlið fjölbýlishússins á lóðinni nr. 23 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34407 (01.19.030.3)
260359-6149
Rúnar Már Sverrisson
Njálsgata 50 101 Reykjavík
85. Njálsgata 50, (fsp) samþykkt íbúðar í kjallara
Spurt er hvort íbúð fáist samþykkt í kjallara hússins á lóðinni nr. 50 við Njálsgötu.
Með erindinu fylgja, bréf umsækjanda dags. 17. júlí 2006, ljósrit með íbúðarumsókn dags. 5. okt 1916, samþykki bæjarstjórnar fyrir íbúð dags. 23. okt. 1916, virðingargjörð frá 1. desember 1942 og 10. ágúst 1946, frá Rafmagnstjórn Reykjavíkur 16. nóvember 1950 og 23. júlí 1956 ásamt ljósmyndum. Íbúðaskoðun dagsett 1. ágúst 2006
Nei.
Uppfyllir ekki ákvæði um íbúðir hvað niðurgröft og lofthæð varðar.
Umsókn nr. 34461 (01.16.110.4)
010662-5839
Valdimar Birgisson
Suðurgata 8 101 Reykjavík
86. Suðurgata 8, (fsp) byggja ofan á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofaná bílskúr og innrétta þar íbúð á lóðinni nr. 8 við Suðurgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34460 (01.16.110.5)
280972-4449
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Suðurgata 8 101 Reykjavík
87. Suðurgata 8A, (fsp) sögun á gluggum
Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá og saga úr kjallaravegg fyrir tveim gluggum á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 8A við Suðurgötu.
Frestað.
Svo unnt sé að taka afstöðu til erindisins þarf að leggja fram umsagnir Húsafriðuanrnefndar ríkisins og Minjasafns Reykjavíkur.
Umsókn nr. 34342 (02.69.830.1)
010370-3459
Stefán Jóhannsson
Breiðavík 8 112 Reykjavík
200270-4959
Eyrún Baldvinsdóttir
Breiðavík 8 112 Reykjavík
270268-5799
Rafn Yngvi Rafnsson
Starengi 20b 112 Reykjavík
220569-5279
María Guðmundsdóttir
Starengi 20b 112 Reykjavík
88. Úlfarsbraut 10-12, (fsp) parhús
Spurt er um túlkun á byggingaskilmálum og byggingareglugerð þar sem þeir stangast á, samanber bréf dagsett 5. júní 2006 frá Funkis akitektum varðandi Úlfarsbraut 10-12.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa frá 9. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Vísað er til umsagnar skipulagsfulltúa frá 9. ágúst 2006.
Umsókn nr. 34479 (02.69.840.4)
050953-3439
Páll Björgvinsson
Frakkastígur 17 101 Reykjavík
89. Úlfarsbraut 22-24, (fsp) byggingarmagn
Spurt er um samþykki fyrir byggingamagni því sem tiltekið er á meðfylgjandi uppdráttum af parhúsinu á lóðinni nr. 22-24 við Úlfarsbraut.
Nei.
Verður ekki leyft.
Umsókn nr. 34086 (05.15.--8.3)
120342-2749
Sigurjón A Fjeldsted
Brekkusel 1 109 Reykjavík
90. Vesturlandsv. Reynisv 113414, (fsp) sumarhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sumarhús skv. meðfylgjandi teikningum á landi Reynisvatns nr. 113414 við Vesturlandsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006.