Dverghamrar 28

Verknúmer : BN034290

407. fundur 2006
Dverghamrar 28, (fsp) stækkun á neðri hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við norðausturhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 28 við Dverghamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til útskriftar skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi.


126. fundur 2006
Dverghamrar 28, (fsp) stækkun á neðri hæð
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. júlí 2006. Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við norðausturhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 28 við Dverghamra. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. ágúst 2006.
Ekki er gerð athugasemd við aukið byggingarmagn innan lóðar að teknu tilliti til þeirra leiðbeininga sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa. Ekki er tekin afstaða til útlits samkvæmt fyrirspurnaruppdráttum.

123. fundur 2006
Dverghamrar 28, (fsp) stækkun á neðri hæð
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. júlí 2006. Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við norðausturhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 28 við Dverghamra.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

402. fundur 2006
Dverghamrar 28, (fsp) stækkun á neðri hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við norðausturhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 28 við Dverghamra.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.