Hólmsland
Verknúmer : BN030033
407. fundur 2006
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998.
Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. janúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2005 fylgja erindinu.
Einnig lagt fram bréf umhverfissviðs dags. 14. júlí 2006 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu..
Jákvætt.
Að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í umsögnum enda verði sótt um byggingarleyfi.
126. fundur 2006
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.07.06. Spurt er hvort leyft yrði að reisa nýtt sumarhús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Skv. uppdr. Arkþing, dags. 21.04.06. Óvíst er um stærð húss frá 1998. Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. janúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2005 fylgja erindinu.
Einnig lagt fram bréf umhverfissviðs dags. 14. júlí 2006.
Ekki er gerð athugasemd við erindið.
405. fundur 2006
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998.
Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. janúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2005 fylgja erindinu.
Einnig lagt fram bréf umhverfissviðs dags. 14. júlí 2006.
Frestað.
Nýjum uppdráttum dags. 21. apríl 2006 vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
394. fundur 2006
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998.
Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. janúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2005 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar umhverfissviðs.
333. fundur 2005
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998.
Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. janúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2005 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar umhverfissviðs.
53. fundur 2005
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 7. september 2004, þar sem ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998. Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004. og bréf Sigurlínu Konráðsdóttur, dags. 12. október 2004. Einnig lögð fram umsögn umhverfisstjóra, dags. 27.01.05.
Ekki gerð athugsemd við erindið með vísan til umsagnar umhverfisstjóra.
40. fundur 2004
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 7. septemer 2004, þar sem ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998. Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004. Einnig lagt fram bréf Sigurlínu Konráðsdóttur, dags. 12. október 2004.
Frestað. Vísað til umsagnar umhverfisstjóra.
36. fundur 2004
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 7. septemer 2004, þar sem ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998.
Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Frestað. Óskað er eftir að umsækjandi sendi betri upplýsingar um staðsetningu hússins.
314. fundur 2004
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1943. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998.
Jafnframt lagt fram svarbréf fyrirspyrjanda dags. 3. september 2004.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
313. fundur 2004
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Ofanrituð spyr hvort leyft yrði að reisa nýtt sumahús í stað eldra húss frá 1973. Á lóðinni er jafnframt sumarhús frá 1998 og 5 ferm. geymsluhús. Óvíst er um stærð húss frá 1998
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir óleyfisbyggingu á lóðinni áður en afstaða er tekin til erindisins.