Lækjarmelur 12

Verknúmer : BN034233

408. fundur 2006
Lækjarmelur 12, iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús með fjórum iðnaðareiningum allt klætt að utan með grárri stálklæðningu á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Minnisblað Línuhönnunar um brunavarnir dags. 17. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð og millipallar samtals 1197,6 ferm., 5947,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 362.779
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


407. fundur 2006
Lækjarmelur 12, iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús með fjórum iðnaðareiningum allt klætt að utan með grárri stálklæðningu á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Minnisblað Línuhönnunar um brunavarnir dags. 17. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð og millipallar samtals 1197,6 ferm., 5947,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 362.779
Frestað.
Misvísun í hæðarblöðum verður að leiðrétta. Staðgreinir er 34.533.403 , landnúmer er 206645 hvort tveggja þarf að koma fram á viðeigandi stöðum á uppdráttum.


405. fundur 2006
Lækjarmelur 12, iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús með fjórum iðnaðareiningum allt klætt að utan með grárri stálklæðningu á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Minnisblað Línuhönnunar um brunavarnir dags. 17. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð og millipallar samtals 1247,2 ferm., 5947,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 362.785
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


57. fundur 2006
Lækjarmelur 12, iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús með fjórum iðnaðareiningum allt klætt að utan með grárri stálklæðningu á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð og millipallar samtals 1247,2 ferm., 5947,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 362.785
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.