Skipulagsráð, Bauganes 29A, Bakkagerði 13, Grafarholt austur, Gvendargeisli 13, Kistumelur 6, 6a og 8, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Hagamelur 27, Kambsvegur 24, Ránargata 8A, Týsgata 3, Holtavegur 10, Holtavegur 29b, Hólmsheiði/Fjárborg Almannadalur, Kjalarnes, Vík, Reynisvatnsás Grafarholt, Vesturgata 17,

Skipulagsráð

111. fundur 2007

Ár 2007, miðvikudaginn 17. október kl. 09:30, var haldinn 111. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Svandís Svavarsdóttir, Stefán Benediktsson, Ásta Þorleifsdóttir, Óskar Bergsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Kjartan Magnússon, Júlíus Vífill Ingvarsson, Birgir Hlynur Sigurðsson, Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Bjarni Þ Jónsson, Davíð Pétur Steinsson, Sigríður Kristín Þórisdóttir, Marta Grettisdóttir, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Jón Árni Halldórsson og Helga Björk Laxdal Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: . Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 50005
1.
Skipulagsráð,
Lögð fram samþykkt borgarstjórnar frá 16. október 2007 um kosningu fulltrúa í skipulagsráð til loka kjörtímabilsins.
Formaður lagði fram þá tillögu að Stefán Benediktsson yrði kjörin varaformaður skipulagsráðs.
Samþykkt fmeð fjórum atkvæðum fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar græns framboð Svandísar Svavarsdóttur, Samfylkingarinnar Stefáns Benediktssonar, Framsóknarflokksins Óskars Bergssonar, og Frjálslyndra og óháðra Ástu Þorleifsdóttur. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Hanna Birna Kristjánsdóttir, Kjartan Magnússon og Júlíus Vífill Ingvarsson sátu hjá við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 70467 (01.67.30)
270681-4179 Sigurður Jens Sæmundsson
Granaskjól 80 107 Reykjavík
611191-1709 Kvarði ehf,Reykjavík
Hringbraut 17 220 Hafnarfjörður
2.
Bauganes 29A, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn Sigurðar Sæmundssonar, dags. 31. júlí 2007, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 29A við Bauganes skv. uppdrætti teiknistofunnar Kvarða, dags. 31. júlí 2007. Breytingin gengur m.a. út á stækkun byggingarreits og hækkun hámarksnýtingar úr 0.36 í 0.50. Grenndarkynning stóð yfir frá 13.08 til 10.09 2007. Athugasemdir bárust frá Gunnari Má Péturssyni Bauganesi 27, dags. 30. ágúst 2007. Einnig er lagt fram samþykki lóðarhafa Bauganes 27a, dags. 9. september 2007. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 2. október 2007, bréf Sigurðar Jens Sæmundssonar dags. 11. október 2007. Ennfremur lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 12. október 2007.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar um skipulagsráð og umsagnar skipulagsstjóra.

Umsókn nr. 60796 (01.81.64)
070757-4789 Guðrún Stefánsdóttir
Barmahlíð 17 105 Reykjavík
130649-4329 Brynjólfur Þór Brynjólfsson
Ólafsbraut 21 355 Ólafsvík
560986-1309 Nýja teiknistofan ehf
Síðumúla 20 108 Reykjavík
3.
Bakkagerði 13, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Nýju teiknistofunnar, dags. 28.ágúst 2007 ásamt uppdr. dags. 28.ágúst 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á bílageymslu á lóðinni nr. 13 Bakkagerði. Einnig lagt fram samþykki eigenda að Bakkagerði 11, dags. 8.október 2007. Grenndarkynningin stóð frá 12. september til og með 10. október 2007. Engar athugasemdir bárust
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

Umsókn nr. 70382
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
4.
Grafarholt austur, breytt deiliskipulag v/ bílastæða
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga VSÓ Ráðgjafar dags. 23. ágúst 2007 f. h. Framkvæmdasviðs að breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir gestabílastæðum við Andrésbrunn, Katrínarlind og Marteinslaug. Grenndarkynningin stóð frá 7. september til og með 5. október 2007. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir: Jón B. Birgisson fh. húsfélagsins Andrésarbrunni 9 dags. 16. september 2007, Inga Jessen formaður húsfélags Katrínarlind 2-8, dags. 4. október 2007. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 9. október 2007.

Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra með vísan til 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

Umsókn nr. 70640 (05.13.3)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
5.
Gvendargeisli 13, breytt deiliskipulag
Lagt fram erindi Framkvæmdasviðs dags. 11. október 2007 varðandi breytt deiliskipulag lóðarinnar nr 13 við Gvendargeisla. í breytingunni felst að lóðastækkun um 700 fm. Einnig lögð fram umsögn Umhverfissviðs dags. 17. september 2007.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Jafnframt var samþykkt að kynna tillöguna fyrir hverfisráði Árbæjar.



Umsókn nr. 70344 (04.53.38)
690102-2340 Vistir ehf
Iðndal 23 190 Vogar
6.
Kistumelur 6, 6a og 8, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi Vista ehf. dags. 5. júní 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna nr. 6, 6a og 8 við Kistumel. Í breytingunni felst að sameina lóðirnar, breyta byggingarreit og hækka mænishæð skv. uppdrætti, dags. 14. ágúst 2007. Grenndarkynning stóð yfir frá 14. sept. til 12. okt. 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

Umsókn nr. 37057
7.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 464 frá 16. október 2007


Umsókn nr. 36941 (01.54.200.6)
041259-5749 Stefán Ingimar Bjarnason
Hagamelur 27 107 Reykjavík
311262-6619 Steinunn Ásmundsdóttir
Hagamelur 27 107 Reykjavík
271269-5529 Gunnar Ingi Gunnsteinsson
Hagamelur 27 107 Reykjavík
8.
Hagamelur 27, bílskúr
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. október 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan steinsteyptan bílskúr við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 27 við Hagamel. Samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir er áritað á uppdrátt.
Stærð: 63 ferm., 176,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 11.995
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.



Umsókn nr. 36711 (01.35.410.7)
060961-4099 Viggó Þór Marteinsson
Kambsvegur 23 104 Reykjavík
9.
Kambsvegur 24, viðbyggingar
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram af afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 18. september 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu norðanmegin og aðra viðbyggingu úr gleri sunnanmegin við einbýlishúsið á lóðinni nr. 24 við Kambsveg. Lögð fram samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir.
Stækkun: 74,9 ferm., 204,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 13.935
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34622 (01.13.601.8)
030354-2309 Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir
Hófgerði 6 200 Kópavogur
100760-3209 Jon Olav Fivelstad
Hófgerði 6 200 Kópavogur
10.
Ránargata 8A, viðbygging
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. september 2007 þar sem sótt er um leyf til að byggja við kjallara og 1. hæð með verönd og tröppum niður í kjallararými á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8A við Ránargötu. Grenndarkynning stóð yfir frá 14. sept. til 12. okt. 2007. Engar athugasemdir bárust.
Þinglýst samkomulag milli eigenda Ránargötu 8 og 8a fylgir erindi, einnig þinglýst samþykki lóðarhafa að Ránargötu 10 dags. 14 júní 2005, og Vesturgötu 21b dags. 13. og 15. júní 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 60,0 ferm., 178, rúmm.
Gjald 6.100 + 11.298
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.



Umsókn nr. 36417 (01.18.120.1)
191069-4209 Magnús Baldursson
Týsgata 3 101 Reykjavík
11.
Týsgata 3, Svalir 2. hæð
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. ágúst þar sem sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum úr járni á bakhlið fjölbýlishússins á lóðinni nr. 3 við Týsgötu. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. og 23. mars 2007 fylgir málinu sem og samþykki Hótel Óðinsvé sem eiga Týsgötu 5 og 7 og hluta Lokastígs 2. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.



Umsókn nr. 70472 (01.40.81)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
440703-2590 THG Arkitektar ehf
Faxafeni 9 108 Reykjavík
14.
Holtavegur 10, auglýsingaskilti
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. október 2007 um samþykkt borgarráðs s.d. á bókun skipulagsráðs 26. f.m., um að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Holtavegar 10.


Umsókn nr. 70042 (01.4)
621097-2109 Zeppelin ehf
Skeifunni 19 108 Reykjavík
15.
Holtavegur 29b, breyting á deiliskipulagi Laugardals
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 2. október 2007 um samþykkt borgarstjórnar s.d. á bókun skipulagsráðs 19. f.m., um breytingu á deiliskipulagi Laugardals vegna byggingar að Holtavegi 29b.


Umsókn nr. 70579 (05.8)
520169-2969 Hestamannafélagið Fákur
Vatnsendav Víðivöllum 110 Reykjavík
16.
Hólmsheiði/Fjárborg Almannadalur, breyting á skilmálum húsagerð C
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. október 2007 um samþykkt borgarráðs s.d. á bókun skipulagsráðs 26. f.m., um auglýsingu á breytingu á skilmálum deiliskipulags Fjárborgar Almannadal/Hólmsheiði.


Umsókn nr. 70568
671077-0169 S.Á.Á. sjúkrastofnanir
Efstaleiti 7 103 Reykjavík
420299-2069 ASK Arkitektar ehf
Geirsgötu 9 101 Reykjavík
17.
Kjalarnes, Vík, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. október 2007 um samþykkt borgarráðs s.d. á bókun skipulagsráðs 26. f.m., um auglýsingu á tillögu að deiliskipulagi Víkur á Kjalarnesi.


Umsókn nr. 70145
531200-3140 Teiknistofa ark Gylfi G/fél ehf
Skólavörðustíg 3 101 Reykjavík
18.
Reynisvatnsás Grafarholt, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 2. október 2007 um samþykkt borgarstjórnar frá s.d. á bókun skipulagsráðs 19. f.m., varðandi deiliskipulag íbúðabyggðar á Reynisvatnsási í Grafarholti.


Umsókn nr. 37070 (01.13.600.8)
19.
Vesturgata 17, óleyfisframkvæmdir
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 15. október 2007 vegna óleyfisframkvæmda á lóð nr. 17 við Vesturgötu.
Stöðvun byggingarfulltrúa staðfest.