Bakkagerði 13
Verknúmer : SN060796
111. fundur 2007
Bakkagerði 13, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Nýju teiknistofunnar, dags. 28.ágúst 2007 ásamt uppdr. dags. 28.ágúst 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á bílageymslu á lóðinni nr. 13 Bakkagerði. Einnig lagt fram samþykki eigenda að Bakkagerði 11, dags. 8.október 2007. Grenndarkynningin stóð frá 12. september til og með 10. október 2007. Engar athugasemdir bárust
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
183. fundur 2007
Bakkagerði 13, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Nýju teiknistofunnar, dags. 28.ágúst 2007 ásamt uppdr. dags. 28.ágúst 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á bílageymslu á lóðinni nr. 13 Bakkagerði. Einnig lagt fram samþykki eigenda að Bakkagerði 11, dags. 08.10.06. Grenndarkynningin stóð frá 12. september til og með 10. október 2007. Engar athugasemdir bárust
Vísað til skipulagsráðs.
178. fundur 2007
Bakkagerði 13, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Nýju teiknistofunnar, dags. 28.ágúst 2007 ásamt uppdr. dags. 28.ágúst 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á bílageymslu á lóðinni nr. 13 Bakkagerði. Einnig lagt fram samþykki eigenda að Bakkagerði 11, dags. 08.10.06.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bakkagerði 11 og 15 og Teigagerði 8 og 10 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
146. fundur 2007
Bakkagerði 13, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn teiknistofunnar Strikið, dags. 20.12.06 ásamt uppdr. dags. 19.12.06, varðandi stækkun á bílageymslu á lóðinni nr. 13 Bakkagerði. Einnig lagt fram samþykki eigenda að Bakkagerði 11, dags. 08.10.06.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjendur láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað, þó þannig að ekki verði gert ráð fyrir auknu nýtingarhlutfalli á lóðinni. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.