Breiðavík 16
Skjalnúmer : 9776
19. fundur 1996
Breiðavík 16, lóðarstækkun, nýbygging
Lagt fram bréf Árna Friðrikssonar f.h. lóðarhafa, dags. 28.8.96, varðandi skiptingu lóðarinnar Breiðavík 14-18, þannig að hún verði annars vegar skráð nr. 18 og hins vegar 14-16.
Frestað. Sýna skal framtíðarfyrirkomulag á lóð nr. 14-16 við Breiðuvík.
11. fundur 1997
Breiðavík 16, lóðarstækkun, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 06.05.97 á bókun skipulags- og umferðardeildar frá 21.04.97, um lóðarstækkun og nýbyggingu að Breiðuvík 16.
8. fundur 1997
Breiðavík 16, lóðarstækkun, nýbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 11.04.97, varðandi umsókn Gissurs og Pálma sf um byggingu fjölbýlishúss á lóðinni, samkv. uppdr. Arkitekta sf, dags. 02.04.97.Ennfremur lagt fram bréf Árna Friðrikssonar arkitekts, dags. 11.04.97, varðandi stækkun lóðarinnar nr. 16 við Breiðuvík, samkv. uppdr. Arkitekta sf, dags. 02.04.97, breytt 14.04.97.
Samþykkt og vísað til umhverfismálaráðs.
21. fundur 1996
Breiðavík 16, lóðarstækkun, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 24.09.96 á bókun skipulagsnefndar frá 23.09.96, um skiptingu lóðar að Breiðavík 14-18.
20. fundur 1996
Breiðavík 16, lóðarstækkun, nýbygging
Lagt fram á ný bréf Árna Friðrikssonar f.h. lóðarhafa, dags. 28.08.96, varðandi skiptingu lóðarinnar Breiðavík 14-18, þannig að hún verði annars vegar skráð nr. 18 og hins vegar nr. 14-16. Ennfremur lagður fram uppdr. Arkitekta h/f dags. 16.09.96 og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða skiptingu lóðarinnar og skipulag á báðum lóðunum skv. framlögðum uppdr. Arkitekta h/f. Breytingu á númeri lóðanna vísað til byggingarfulltrúa.