Baughús 10, Baughús 46, Eirhöfði 17, Fríkirkjuvegur 1, Grettisgata 82, Grjótagata 4, Grjótháls 10, Í landi Fitjakots 125677, Klettagarðar 4, Klettháls 9, Knarrarvogur 4, Laugavegur 40-40A, Laugavegur 74, Lindargata 57-66, Listabraut 3, Ránargata 8A, Seljavegur 9, Skyggnisbraut 20-24, Smiðjustígur 4A, Smiðjustígur 6, Snorrabraut 27-29, Snorrabraut 56, Suðurlandsbraut 14, Suðurlandsbraut 58-64, Suðurlandsbraut 66, Tindar 1, Tryggvagata 8, Vættaborgir 9, Þingás 36, Langholtsvegur 86, Langholtsvegur 88, Langholtsvegur 90, Langholtsvegur 92, Langholtsvegur 94, Starengi 82, Hafnarstræti 18, Héðinsgata 1-3, Hraunbær 117, Hulduland 1-11 2-48, Klettagarðar 25, Krókháls 1, Langholtsvegur 160, Stórholt 43, Tryggvagata 11,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

622. fundur 2011

Árið 2011, þriðjudaginn 8. febrúar kl. 10:35 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 622. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Eva Geirsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson og Harri Ormarsson Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 42557 (02.84.620.5)
110137-4869 Magnús Davíð Ingólfsson
Baughús 10 112 Reykjavík
1.
Baughús 10, stækka íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi til að stækka kjallaraíbúð inn í fyllt sökkulrými og skipta í tvær eignir bílskúr við hús á lóð nr. 10 við Baughús.
Jafnframt er erindi BN037895 dregið til baka.
Erindi fylgir jákv. fsp. dags. 8. janúar 2008.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42224 (02.84.810.6)
081054-5099 Kristinn Sigurjónsson
Baughús 46 112 Reykjavík
2.
Baughús 46, breyting inni/úti
Sótt er um leyfi til að stækka svalir, breyta glugga í svalahurð, þvottahúsglugga breytt í hurð og setja upp arinn í stofu með reykröri í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Baughús.
Jákvæð fyrirspurn BN042185 dags. 26. okt. 2010 fylgir.
Umsögn burðavirkishönnuðar fylgir dags. 13. okt. 2010.
Bréf frá eiganda hús dags. 1. feb. 2011 fylgir.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42455 (04.03.020.3)
440783-0159 Grafan ehf
Eirhöfða 17 110 Reykjavík
3.
Eirhöfði 17, endurbyggja þak eftir bruna
Sótt er um leyfi til að endurbyggja þak sem skemmdist í eldsvoða í iðnaðarhúsi á lóð nr. 17 við Eirhöfða.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42527 (01.18.300.2)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
4.
Fríkirkjuvegur 1, breyta í skóla
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta fyrir Kvennaskólann í Reykjavík, Miðbæjarskólann á lóð nr. 1 við Fríkirkjuveg.
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 21. janúar 2011 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. janúar 2011 fylgja erindinu. Einnig minnisblað um brunavarnir frá VERKÍS dags. 1. febrúar 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42561 (01.19.101.0)
110981-3419 Ingveldur Gyða Gísladóttir
Grettisgata 82 101 Reykjavík
221281-3739 Sverrir Brynjar Berndsen
Grettisgata 82 101 Reykjavík
5.
Grettisgata 82, svalir rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja léttar svalir úr stálgrind með vatnsheldu trégólfi á norðurhlið þakhæðar, sbr. fyrirspurn BN041387, íbúðarhúss á lóð nr. 82 við Grettisgötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42574 (01.13.651.5)
700485-0139 Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
6.
Grjótagata 4, innrétta hótelherbergi á 1. og 2. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta fjögur hótelherbergi á 1. og 2. hæð, tvö á hvorri hæð, sem rekin verða sem hluti af hóteli í Aðalstræti 16, í tveggja hæða timburhúsi á hlöðnum kjallara frá 1896 á lóð nr. 4 við Grjótagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42569 (04.30.010.1)
561006-0590 Bón og þvottastöðin ehf
Hálsaseli 6 109 Reykjavík
7.
Grjótháls 10, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt atvinnuhúsnæði sem á að hýsa bón- og þvottastöð og aðra atvinnustarfsemi á einni hæð, úr staðsteyptri, járnbentri steinsteypu með flötu þaki á lóð nr.10 við Gjótháls.
Áður samþykkt erindi BN039491 dags. 7. apríl 2009 verður fellt úr gildi.
Stærð: 993,7 ferm. og 4.883,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 390.688

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42548 (00.02.600.2)
120257-4639 Jón Jóhann Jóhannsson
Búðavað 10 110 Reykjavík
270957-3079 Ingibjörg R Þengilsdóttir
Búðavað 10 110 Reykjavík
8.
Í landi Fitjakots 125677, bílskýli og stækkun á kjallara
Sótt er um leyfi til að stækka kjallara og byggja bílskýli við einbýlishús í landi Fitjakots.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. febrúar 2011 fylgir erindinu. Fylgiskjöl: Umsögn skipulagsstjóra dags. 10. júní 2008 og 19. nóvember 2010. Skipulagsráð fundur 230 dags. 12.1. 2011
Stærðir, stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42573 (01.32.330.1)
640804-2110 K 4 ehf
Hafnarstræti 20 101 Reykjavík
9.
Klettagarðar 4, skrifstofu- og iðnaðarhús
Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofuhúsnæði á tveimum hæðum og verkstæði úr forsteyptum samlokueiningum fyrir rútufyrirtækið Allrahanda á lóð nr. 4 við Klettagarða.
Vottun samlokeininga frá Límtré fylgir dags. 1. júní 2010.
Stærð: 2.012,6 ferm., 10.602,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 848.176

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42585 (04.34.610.1)
640204-2220 Formvélar ehf
Kletthálsi 9 110 Reykjavík
490503-3230 Íslandsbanki fjármögnun
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
10.
Klettháls 9, viðbygging - eignarhald og eldri framkvæmdir
Sótt erum leyfi til að draga umsókn BN041696 til baka og að umsókn BN040007 standi óbreytt sem felst í að byggja verkstæðisskemmu með sérstöku eignarhaldi við skemmu sbr. BN038222 á lóð nr. 9 við Klettháls.
Stærðir stækkun 133,9 ferm., 808,9 rúmm.
Áður gerð stækkun 31 ferm., 143.2 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 2.069,7 ferm., 11.310,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 76.168

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Að byggingarleyfi BN040007 frá 18. maí 2010 gildi. Fella skal úr gildi uppdrætti BN041696.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42578 (01.45.700.2)
600269-2249 Skórinn ehf
Pósthólf 4084 124 Reykjavík
11.
Knarrarvogur 4, breyta þaki
Sótt er um leyfi til að breyta þaki og setja hallandi þak í stað flats þaks á millibyggingu milli tveggja hæða húss og skemmu nr. 1 á lóð nr. 4 við Knarrarvog.
Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42593 (01.17.222.1)
231261-2229 Jónína Sigríður Pálsdóttir
Laugavegur 40a 101 Reykjavík
12.
Laugavegur 40-40A, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir innréttingum en án rafmagns í húsi á lóð nr. 40A við Laugaveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42483 (01.17.420.7)
690402-5720 Laug ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
13.
Laugavegur 74, hótel og verslun
Sótt er um leyfi til að byggja hótel úr forsteyptum einingum, fimmtán íbúðarherbergi m/eldunaraðstöðu, verslun á jarðhæð og geymslur í kjallara á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN037238 fellt úr gildi.
Stærð: Kjallari, geymslur 107,9 ferm., 1. hæð verslun 428,4 ferm., 2. hæð hótel 299,4 ferm., 3. hæð 255,8 ferm.
Samtals A-rými: 1.091,5 ferm., 3.698,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 295.888

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42568 (01.15.380.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
14.
Lindargata 57-66, nr. 59 breyta geymslu í eldhús
Sótt er um leyfi til að bæta rými 0205 sem er geymsla í dag við framleiðslueldhús til að stækka það, vegna breyttrar framleiðslu á útsendum mat, í húsnæði Vitatorg Þjónustumiðstöð aldraðra í Reykjavík á lóð nr. 59 við Lindargötu.
Bréf frá hönnuði dags. 31. jan. 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42078 (01.72.140.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
15.
Listabraut 3, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem fela í sér breytingar innandyra, þar á meðal áður gert gat á gólfplötu á nýja sviði, fjarlægja veggi, breyta salerni og einnig er sótt um að saga dyragat á milli eldra húss og viðbyggingar í Borgarleikhúsinu á lóð nr. 3 við Listabraut.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. nóv. 2010.
Bréf frá hönnuði dags. 9.nóv. 2010. og aftur 24. nóv. 2010 fylgja.
Bréf frá brunahönnuði dags. 8. nóv. 2010 og júní 1999.
Gjald kr. 7.700 + 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42484 (01.13.601.8)
030354-2309 Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir
Ránargata 8a 101 Reykjavík
16.
Ránargata 8A, hækka gólfplötu í kjallara
Sótt er um leyfi til að hækka gólfplötu í hluta kjallara um 18 cm í viðbyggingu sbr. erindi BN039482 í húsi á lóð nr. 8A við Ránargötu.
Meðfylgjandi er bréf eigenda dags. 27. janúar 2011 og fylgiskjal sem sýnir samþykktar teikningar af 2. hæð og rishæð.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 42565 (01.13.321.3)
301178-3529 Gunnhildur Helga Gunnarsdóttir
Seljavegur 9 101 Reykjavík
17.
Seljavegur 9, sólpallur og hurðargat
Sótt er um leyfi til að byggja sólpall/svalir úr timbri 70 cm frá jörðu 2,8x7,4 m að stærð og koma fyrir dyragati með því að síkka glugga fyrir framan 1. hæð húss á lóð nr. 9 við Seljaveg.
Samþykki sumra meðeigenda dags. 19. maí 2010 og
jákvæð fyrirspurn BN041774 dags. 6. júlí 2010 fylgja.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42362 (05.05.410.4)
410607-2630 Byggingafélagið Framtak ehf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
18.
Skyggnisbraut 20-24, nr. 20 fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, múrhúðað og einangrað að innan, fjögurra hæða fjölbýlishús með þakhæð og kjallara og 17 íbúðum mhl. 01 nr. 20 á lóð nr. 20-24 við Skyggnisbraut.
Stærðir: Kjallari 189,1 - 1. hæð 285,8 - 2. hæð 285,8 - 3. hæð 285,8 - 4. hæð 285,8 ferm. og þakhæð 167,8
Samtals 1.500,1 ferm, 4.519,0 rúmm.
Lóðarstærð 4.793 ferm., nýtingarhlutfall 0,29 ? 0,31
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 361.520

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42100 (01.17.111.5)
430491-1059 Festar ehf
Klapparstíg 29 101 Reykjavík
19.
Smiðjustígur 4A, breyting inni opna á milli 6 og 4A
Sótt er um tímabundið leyfi til að opna á báðum hæðum yfir í hús á lóð nr. 6 við Smiðjustíg úr húsi á lóð nr. 4A við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er þinglýst yfirlýsing um tímabundna opnun yfir lóðamörk Smiðjustígs 4A og 6, dags. 12. okt. 2010.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um tímabundna opnun yfir lóðarmörk, fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 42101 (01.17.111.7)
430491-1059 Festar ehf
Klapparstíg 29 101 Reykjavík
20.
Smiðjustígur 6, breyting inni opna á milli 6 og 4A
Sótt er um tímabundið leyfi til að opna á báðum hæðum yfir í hús á lóð nr. 4A við Smiðjustíg úr húsi á lóð nr. 6 við Smiðjustíg.
Gjald kr. 7.700 + 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um tímabundna opnun yfir lóðarmörk, fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 35596 (01.24.001.1)
501006-1140 Alda fasteignafélag ehf
Snorrabraut 29 101 Reykjavík
21.
6">Snorrabraut 27-29, nr. 29 breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð og til breytinga á brunatæknilegum atriðum á öðrum hæðum í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 29 við Snorrabraut.
Málinu fylgir samþykki þriggja meðlóðarhafa ódagsett.
Gjald kr. 6.800 + 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42472 (01.19.320.4)
590777-0219 Skyggna ehf
Sundaborg 7 104 Reykjavík
22.
Snorrabraut 56, farsímaloftnet
Sótt er um leyfi til að staðsetja farsímaloftnet á þak og útbúið verður 9 ferm. tæknirými fyrir sendinn í þakrými húsnæðinu á lóð nr. 56 við Snorrabraut.
Gjald kr. 7.700 kr.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42503 (01.26.310.1)
630109-1080 Reginn ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
23.
Suðurlandsbraut 14, breyting á innra skipulagi og niðurrif 2. hæð bakbyggingu
Sótt er um leyfi til að rífa niður hluta af rými 0202 í bakbyggingu, breyta innra skipulag 1. 2. og 3. hæðar og endurnýja veggjaklæðningar utanhúss á atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 11. jan. 2011, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. jan. 2011, umsögn skipulags- og byggingarsvið dags. 15. nóv. 2010 og bréf frá eiganda dags. 11. jan. 2011 fylgir erindinu.
Niðurrif : 494,5 ferm., 2751,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42576 (01.47.140.1)
551206-0250 Grund - Mörkin ehf
Hringbraut 50 107 Reykjavík
24.
Suðurlandsbraut 58-64, tengibygging
Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu á einni hæð, með óráðstöfuðum geymslurýmum meðfram bílakjallara fjölbýlishúsa nr. 58-62, sem tengist á lóðamörkum tengigangi hjúkrunarheimilis á lóð nr. 66, við fjölbýlishúsin á lóð nr. 58-64 við Suðurlandsbraut.
Stærð: Tengigangur og inntaksrými 235,9 ferm., óráðstafað geymslurými 929,9 ferm.
Samtals 1.165,8 ferm., 5.512,3 rúmm.
[Útirými (B-rými) 254,8 ferm.]
Gjald kr. 8.000 + 440.984

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42577 (01.47.140.2)
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
25.
Suðurlandsbraut 66, tengibygging
Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu á einni hæð, sem tengist tengigangi frá fjölbýlishúsum á lóð nr. 58-64 á lóðamörkum, við hjúkrunarheimili á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut.
Stærð: Tengigangur 98 ferm., 421,4 rúmm.
[Útirými (B-rými) 16 ferm.]
Gjald kr. 8.000 + 33.712

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42575 (00.05.201.0)
140657-4769 Halldóra Jóna Bjarnadóttir
Tindar 116 Reykjavík
101153-5849 Atli Guðlaugsson
Tindar 116 Reykjavík
26.
Tindar 1, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem innveggir eru fluttir til í íbúðarhúsi á Tindum 2, mhl. 05, og sömuleiðis í íbúðarhúsi á Tindum 3, mhl. 06 í landi Tinda, hluti 1, á Kjalarnesi.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.


Umsókn nr. 42525 (01.13.201.3)
550604-3450 Húsfélagið Tryggvagötu 8
Tryggvagötu 8 101 Reykjavík
27.
Tryggvagata 8, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu sem sýnir núverandi fyrirkomulag, veitingahús á 1. hæð, menningarmiðstöð á 2. hæð og tvær íbúðir á 3. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 18. janúar 2011 og yfirlýsing um breytingar dags. 26. janúar 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 42581 (02.34.5--.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
28.
Vættaborgir 9, boltagerði
Sótt er um leyfi til að koma fyrir boltagerði við Borgaskóla á lóð nr. 9 við Vættaborgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42556 (04.72.120.7)
170563-2479 Haukur Þór Þorgrímsson
Þingás 36 110 Reykjavík
490597-3529 Kæli og Frystiþjónustan ehf
Þingási 36 110 Reykjavík
29.
Þingás 36, viðbyggingar
Sótt er um leyft til að byggja viðbyggingu sem fer út fyrir byggingareit við suðvesturhlið og stækka bílskúr til suðausturs við einbýlishúsið á lóð nr. 36 við Þingás.
Jákvæð fyrirspurn BN041294 dags. 30. mars. 2010.
Stækkun: Viðbygging 23,2 ferm., 65,8 rúmm. bílskúr 15,1 ferm., 40,8 rúmm. samtals 38,3 ferm., 106,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.528

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42586 (01.43.000.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
30.
Langholtsvegur 86, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 86 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105192. Lóðin Langholtsvegur 86 er 760 m2, lóðin verður 928 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 42587 (01.43.000.2)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
31.
Langholtsvegur 88, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 88 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105193. Lóðin Langholtsvegur 88 er 692 m2, lóðin verður 859 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 42588 (01.43.000.3)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
32.
Langholtsvegur 90, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 90 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105194. Lóðin Langholtsvegur 90 er 692 m2, lóðin verður 859 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 42589 (01.43.000.4)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
33.
Langholtsvegur 92, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 92 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105195. Lóðin Langholtsvegur 92 er 691 m2, lóðin verður 859 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 42590 (01.43.000.5)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
34.
Langholtsvegur 94, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 94 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105196. Lóðin Langholtsvegur 94 er 619 m2, lóðin verður 858 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 42591 (02.38.450.3)
35.
Starengi 82, mæliblað
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti 23. september 2010 og afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa 12. nóvember 2010 stækkun á nokkrum lóðum við Starengi. Landupplýsingadeild hefur útbúið breytingarblað og lóðauppdrátt fyrir Starengi 82 í samræmi við áðurnefndar samþykktir. Óskað er eftir að byggingarfulltrúi afgreiði meðfylgjandi breytingablað þar sem fram kemur að stækkunin er úr óútvísuðu landi Reykjavíkur í byggð landnr. 218177.
Frestað.
Ekki hefur verið greitt fyrir gerð breytingablaðsins, sem er samkvæmt gjaldskrá landupplýsingadeildar
kr. 16.500 + vsk eða alls kr. 20.708. Þinglýsingargjald er kr. 2000.


Umsókn nr. 42560 (01.14.030.3)
470610-1150 Hægri grænir,stjórnmálafélag
Nóatúni 17 105 Reykjavík
36.
Hafnarstræti 18, (fsp) setja upp skilti utan á húsið
Spurt er hvort setja megi upp 80x120 cm skilti fyrir Hægri græna utan á hús á lóð nr. 18 við Hafnarstræti.

Vantar samþykki eigenda húss og teikningar, sem sýna þetta og önnur skilti á húsinu. Samtals mega það vera 8 ferm. á 1000 ferm. lóðar og fara húsinu vel. Sækja verður um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 42529 (01.32.700.1)
590100-3070 Al-Ano,félagsmiðstöð
Borgartúni 6 105 Reykjavík
37.
Héðinsgata 1-3, (fsp) nr. 1 stækkun á bílastæði
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir bílastæðum á svæði sem merkt er B á mynd sem fylgir á lóð nr. 1 við Héðinsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. febrúar 2011 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 42572 (04.34.000.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
38.
Hraunbær 117, (fsp) veitinga og skemmtistaður flokkur 3
Spurt er hvort starfrækja megi veitinga- og skemmtistað í flokki III í fyrrverandi banka og pósthúsi á lóð nr. 117 við Hraunbæ.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42559 (01.86.020.1)
090642-2949 Örn Sigurðsson
Geitland 10 108 Reykjavík
39.
Hulduland 1-11 2-48, (fsp) nr. 26 hringstigi af svölum í garð
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir hringstiga af svölum niður í garð á raðhúsinu á nr. 26 á lóð nr. 1-11 2-48 við Hulduland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. febrúar 2011 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og viðeigandi samþykki meðeigenda fylgi.


Umsókn nr. 42537 (01.32.420.1)
441006-1870 Vélasalan ehf
Klettagörðum 25 104 Reykjavík
40.
Klettagarðar 25, (fsp) tjald
Lagt fram bréf Vélasölunnar dags. 14. janúar 2011, þar sem óskað er eftir að tjald fái að standa áfram á lóðinni nr. 25 við Klettagarða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. janúar 2011 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 42579 (04.32.330.1)
130942-3699 Sigurður Oddsson
Maríubaugur 21 113 Reykjavík
41.
Krókháls 1, (fsp) stækka verslunarhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að lengja verslunarrými um 12 metra til austurs, við það stækkar verslunarrýmið um 66 ferm. og að vörulagerar sem byggðir voru 2008 og 2009 að heildarstærð 237,5 ferm verða þinglýstir sem vörulager í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Krókháls.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42566 (01.44.130.4)
200846-3039 Kristján Hall
Langholtsvegur 160 104 Reykjavík
42.
Langholtsvegur 160, (fsp) stækkun þakglugga
Spurt er hvort stækka megi glugga á suðurhlið þaks íbúðarhúss á lóð nr. 160 við Langholtsveg.
Jákvætt.
Að stækka þakglugga (kvist) en sýnd tillaga allt of stór og fer húsi illa. Sækja verður um byggingarleyfi með vísan til ofangreindra athugasemda.


Umsókn nr. 42571 (01.24.621.5)
280246-6629 Soffía Óskarsdóttir
Stórholt 43 105 Reykjavík
43.
Stórholt 43, (fsp) svalalokun
Spurt er hvort loka megi svölum með gustlokun á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 43 við Stórholt.

Nei.
Fer húsi illa, samræmist ekki byggingarlagi hússins.


Umsókn nr. 42564 (01.11.740.1)
080461-4379 Hörður Gunnarsson
Akurhvarf 7 203 Kópavogur
44.
Tryggvagata 11, (fsp) salerni og taka niður létta veggi
Spurt er hvort bæta megi við salerni fyrir fatlaða og breyta innréttingum fyrir jarðfræðisýningu á jarðhæð í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.

Frestað.
Gera nánari grein fyrir erindinu svo unnt sé að taka afstöðu til þess.