Lindargata 57-66

Verknúmer : BN042568

624. fundur 2011
Lindargata 57-66, nr. 59 breyta geymslu í eldhús
Sótt er um leyfi til að bæta rými 0205 sem er geymsla í dag við framleiðslueldhús til að stækka það, vegna breyttrar framleiðslu á útsendum mat, í húsnæði Vitatorg Þjónustumiðstöð aldraðra í Reykjavík á lóð nr. 59 við Lindargötu.
Bréf frá hönnuði dags. 31. jan. 2011. Skýrsla brunahönnuðar dags. 10. maí 1990.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


622. fundur 2011
Lindargata 57-66, nr. 59 breyta geymslu í eldhús
Sótt er um leyfi til að bæta rými 0205 sem er geymsla í dag við framleiðslueldhús til að stækka það, vegna breyttrar framleiðslu á útsendum mat, í húsnæði Vitatorg Þjónustumiðstöð aldraðra í Reykjavík á lóð nr. 59 við Lindargötu.
Bréf frá hönnuði dags. 31. jan. 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.