Krókháls 1
Verknúmer : BN042579
623. fundur 2011
Krókháls 1, (fsp) stækka verslunarhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að lengja verslunarrými um 12 metra til austurs, við það stækkar verslunarrýmið um 66 ferm. og að vörulagerar sem byggðir voru 2008 og 2009 að heildarstærð 237,5 ferm verða þinglýstir sem vörulager í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Krókháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 11. febrúar 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað í samráði við skipulagsstjóra. Verði deiliskipulagsbreyting samþykkt ber að sækja um byggingarleyfi.
337. fundur 2011
Krókháls 1, (fsp) stækka verslunarhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. febrúar 2011 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að lengja verslunarrými um 12 metra til austurs, við það stækkar verslunarrýmið um 66 ferm. og að vörulagerar sem byggðir voru 2008 og 2009 að heildarstærð 237,5 ferm verða þinglýstir sem vörulager í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Krókháls.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt eða auglýst þegar hún berst.
622. fundur 2011
Krókháls 1, (fsp) stækka verslunarhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að lengja verslunarrými um 12 metra til austurs, við það stækkar verslunarrýmið um 66 ferm. og að vörulagerar sem byggðir voru 2008 og 2009 að heildarstærð 237,5 ferm verða þinglýstir sem vörulager í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Krókháls.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.