Baughús 46

Verknúmer : BN042224

622. fundur 2011
Baughús 46, breyting inni/úti
Sótt er um leyfi til að stækka svalir, breyta glugga í svalahurð, þvottahúsglugga breytt í hurð og setja upp arinn í stofu með reykröri í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Baughús.
Jákvæð fyrirspurn BN042185 dags. 26. okt. 2010 fylgir.
Umsögn burðavirkishönnuðar fylgir dags. 13. okt. 2010.
Bréf frá eiganda hús dags. 1. feb. 2011 fylgir.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


610. fundur 2010
Baughús 46, breyting inni/úti
Sótt er um leyfi til að stækka svalir, koma fyrir stiga af svölum niður af sólpalli, breyta glugga í svalahurð, þvottahúsglugga breytt í hurð og setja upp arinn í stofu með reykröri í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Baughús.
Jákvæð fyrirspurn BN042185 dags. 26. okt. 2010 fylgir.
Umsögn burðavirkishönnuðar fylgir dags. 13. okt. 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.