Baldursgata 14, Barðavogur 26, Barónsstígur 16, Bíldshöfði 5A, Borgartún 41, Borgartún 8, Brúnavegur Hrafnista, Bræðraborgarstígur 39, Dalbraut 12, Eiríksgata 6, Esjugrund 58, Fannafold 190, Fiskislóð 45, Flókagata 9, Frakkastígur 17, Grandagarður 2, Gullteigur 4, Hátún 6C, Hjallavegur 14, Hlíðarendi 2-6 / Valur, Hlíðarhús 7, Hrefnugata 10, Hrísateigur 22, Hverafold 5, Kirkjuteigur 13, Kjalarvogur 5, Kringlan 4-12, Langholtsvegur 159, Laufásvegur 46, Laugateigur 42, Laugavegur 28B, Laugavegur 49, Laugavegur 60, Leiðhamrar 12, Logafold 59, Lækjarvað 1-11, Lækjarvað 16-24, Melgerði 30, Miðstræti 4, Nóatún 17, Pósthússtræti 11, Rauðalækur 36, Ránargata 8, Seljavegur 2, Skógarás 20, Skógarás 21, Skógarás 23, Skógarhlíð 18, Skúlagata 14-16, Smiðshöfði 8, Stekkjarsel 1, Suðurhús 4, Tunguvegur 15, Urðarstígur 8A, Vesturgata 3, Vífilsgata 20, Þingás 39-49, Ægisíða 103, Ægisíða 58, Skólavörðustígur 11, 13 og 13A, Ásvallagata 18, Dverghamrar 28, Garðsendi 3, Í landi Hrafnhóla 125699, Kambsvegur 1, Kirkjustétt 36-40, Kúrland 28, Langholtsvegur 176, Laugarnesvegur104-110, Laugavegur 59, Njálsgata 23, Njálsgata 50, Ránargata 16, Reykjahlíð 12, Reynimelur 65, Skeifan 6, Skógarás 21,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

402. fundur 2006

Árið 2006, þriðjudaginn 4. júlí kl. 10:26 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 402. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason og Eva Geirsdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 34225 (01.18.620.1)
100259-2739 Þuríður Jörgensen
Vatnsendablettur 46 203 Kópavogur
230847-4609 Úlfar Eysteinsson
Baldursgata 11 101 Reykjavík
1.
Baldursgata 14, br. á veitingastað
Sótt er um breytingar á innra skipulagi veitingastaðar á 1. hæð ásamt leyfi til þess að nýta íbúð 0002 á Baldursgötu 11 fyrir bráðabirgða starfsmannaaðstöðu fyrir veitingastaðinn á lóð nr. 14 við Baldursgötu.
Með umsókninni fylgir bréf eldvarnareftirlits dags. 8. nóv. 2005, umsögn Vinnueftirlitsins. 9. des 2005, bréf vinnueftirlits dags. 21. júní 2006 og bréf umsækjanda ódags.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 33815 (01.44.200.7 01)
260259-4749 Hólmfríður H Einarsdóttir
Barðavogur 26 104 Reykjavík
031160-3409 Sigurður Sigurðsson
Barðavogur 26 104 Reykjavík
2.
Barðavogur 26, setja svalir og stiga
Sótt er um leyfi til að setja svalir með tröppum niður í garð af miðhæð hússins á lóðinni nr. 26 við Barðavog.
Málinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 15. mars 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34224 (01.17.421.3)
170256-2129 Sigurþór Hallbjörnsson
Barónsstígur 16 101 Reykjavík
271266-4489 Áróra Gústafsdóttir
Barónsstígur 16 101 Reykjavík
3.
Barónsstígur 16, gróðurhús
Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús með geymslu upp að steyptum vegg á lóðamörkum á Barónsstíg 16.
Samþykki lóðarhafa Laugavegs 78 dagsett 19. júní 2006 fylgir ásamt útskrift úr embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.
Stærð 16,9 ferm og 34,9 rúmm
Gjald kr. 6.100 + 2.129
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34282 (04.05.560.3)
701277-0239 Brimborg ehf
Bíldshöfða 6 110 Reykjavík
640602-2440 Sp fasteignafélag hf
Skútuvogi 12H 104 Reykjavík
4.
Bíldshöfði 5A, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í bílaverkstæðis, rífa útbyggingu við suðausturhorn og byggja nýja, stærri og tveggja hæða í staðinn, rífa skúr við norðurhlið og byggja nýjan í staðinn á lóðinni nr. 5a við Bíldshöfða.
Stærð niðurrifs: Útbygging (skáli) 25 ferm., skúr 7,8 ferm. Samtals niðurrif 32,8 ferm., 114,2 rúmm.
Stærð nýbygginga: Skáli 62,8 ferm., 191,8 rúmm. Skúr 8,05 ferm., 26,8 rúmm. Samtals 70,9 ferm., 218,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.335
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34257 (01.34.9-9.9)
630269-6369 Strætisvagnar Reykjavíkur
Borgartúni 41 105 Reykjavík
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
5.
Borgartún 41, niðurrif á matshluta 08-0101
Sótt er um leyfi til að rífa matshluta 08-0101 á lóðinni nr. 41 við Borgartún.
Nirðurrif: Fastanúmer 01-7209 merkt. 08 0101 Sætún karlsefni 182 ferm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vantar umsagnir Húsafriðunarnefndar og Árbæjarsafns.


Umsókn nr. 34299 (01.22.010.7)
650169-7519 Holtasel ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
6.
">Borgartún 8, takmarkað byggingarleyfi 3. áfangi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi til að vinna jarðvinnu og sprengja á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samanber einnig skilmála byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34108 (01.35.100.1)
640169-7539 Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
7.
>Brúnavegur Hrafnista, br. og svalaskýli
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í kjallara, breyta afmörkun loftrýmis yfir 4. hæð, koma fyrir póstalausum glerjum á rennibrautum á svalir og verandir, breyta þaki yfir efstu svalaskýlum, setja upp glerlokun á norðurhlið á svalir á vesturgafli og breyta skráningu fyrir þegar samþykkta íbúðarbyggingu (matshluti 45) á lóð Hrafnistu við Brúnaveg.
Stærð: Svalaskýli og glerskálar samtals 200 ferm., 604 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 36.844
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal kvöð um eignarhald samanber texta á teikningu.


Umsókn nr. 33973 (01.13.912.2 01)
111154-4309 Ásgerður Jóna Flosadóttir
Sólvallagata 49 101 Reykjavík
8.
Bræðraborgarstígur 39, ósamþ.bílg. rifin og ný byggð
Sótt er um leyfi til þess að rífa áður gerðan ósamþykktan bílskúr og byggja steinsteypta bílgeymslu með geymslukjallara við vesturhlið húss nr. 39 á lóð nr. 39-41 við Bræðraborgarstíg.
Skilyrt samþykki f.h. eigenda Sólvallagötu 47 dags. 9. september 2005, mótmælabréf frá eiganda Sólvallagötu 47 dags. 26. júní 2006, skilyrt samþykki f.h. húsfélagsins Bræðraborgarstígs 41 dags. 28. júní 2005, mótmæli f.h. húsfélagsins Bræðraborgarstígs 41 dags. 23. júní 2006, umboð þinglýsts eiganda Bræðraborgarstígs 39 dags. 23. júní 2005 og bréf umsækjanda dags. 26. júní 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Bílgeymsla samtals 67,4 ferm., 207 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 12.627
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34104 (01.34.450.1)
500300-2130 Landspítali - háskólasjúkrahús
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
9.
Dalbraut 12, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu ásamt kjallara og tengibyggingu við suðausturhorn núverandi göngudeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss á lóðinni nr. 12 við Dalbraut.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 26. maí 2006 og bréf brunahönnuðar dags. 27. júní 2006, bréf hönnuðar dags. 30. maí, 12. og 26. júní 2006 fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2006.
Stærð: Stækkun kjallari 395 ferm., 1. hæð 426 ferm., 2. hæð 423,2 ferm., samtals 1244,2 ferm., 4360 rúmm.,
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 265.960
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34115 (01.19.430.3)
290346-2829 Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
10.
Eiríksgata 6, br. á hluta íbúðar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á gistiheimili þar sem meðal annars hefur verið innréttað gistirými í áður bílgeymslu og gluggar á suðvesturhlið kjallara síkkaðir á húsinu á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34061 (32.47.530.8)
280638-3669 Sverrir Marinósson
Esjugrund 58 116 Reykjavík
11.
Esjugrund 58, bílskúr og vindfang
Sótt er um leyfi til þess að byggja vindfang við austurgafl og stakstæðan bílskúr allt úr steinsteypu í einangrunarmót við raðhúsið á lóðinni nr. 58 við Esjugrund.
Samþykki meðeigenda raðhúss nr. 60 og 62 dags. 26. maí 2006 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stærð vindfangs 6,7 ferm., 19,9 rúmm. Bílskúr 27,3 ferm 91,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.814
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Komi til breyting á borgarlandi geiðist kostnaður af umsækjanda.


Umsókn nr. 34260 (02.85.231.0 01)
060767-3009 Sigþór Þorleifsson
Fannafold 190 112 Reykjavík
12.
Fannafold 190, viðbygg. og bílsk.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr með kjallara undir hluta ásamt steinsteyptri einlyftri viðbyggingu við suðurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 190 við Fannafold.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 25. júní fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging xx ferm., xx rúmm. Bílskúr samtals 52,9 ferm., 154 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34275 (01.08.760.3)
640203-3740 Fiskislóð 45 ehf
Fiskislóð 45 101 Reykjavík
13.
Fiskislóð 45, br. útlit
Sótt er um leyfi til þess að fjölga aðkomudyrum og færa tæknirými á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 45 við Fiskislóð.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33485 (01.24.370.5)
070955-5399 Hanna Þorbjörg Svavarsdóttir
Flókagata 9 105 Reykjavík
14.
Flókagata 9, byggja bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr úr steinsteypu í einangrunarmót á lóð nr. 9 við Flókagötu.
Samþykki meðeiganda (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 35 ferm., og 107,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.539
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta A1 dags. 17. febrúar 2006 síðast breytt 20. mars 2006.


Umsókn nr. 34232 (01.19.023.0)
140353-7019 Áslaug Þormóðsdóttir
Frakkastígur 17 101 Reykjavík
15.
Frakkastígur 17, viðbygging
Sótt er um að byggja úr steinsteypu við húsið Frakkastíg 17 ásamt breytingum á innra skipulagi á eldra húsi.
Árituð teikning með samþykki meðeigenda fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Stærðir 67 ferm og 228,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.950
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34279 (01.11.530.1)
700366-0149 Reykjaprent ehf
Síðumúla 14 108 Reykjavík
16.
Grandagarður 2, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa allar byggingar sem standa á lóðinni nr. 2 við Grandagarð.
Niðurrif: Fastanúmer 200-0181 merkt 01 0101 vörugeymsla 2.208 ferm., merkt 02 0101 verslunarhús 444 ferm., og merkt 03 0101 skrifstofa 26 ferm. Samtals niðurrif 2.678 ferm., 7.487 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Óskað er umsagnar Húsafriðunarnefndar og Árbæjarsafns.


Umsókn nr. 33171 (01.36.020.9)
640605-1700 Gullteigur ehf
Hörgshlíð 16 105 Reykjavík
17.
Gullteigur 4, niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa húsið (matshluti 01, fastanúmer 201-8770, landnúmer 104524) á lóðinni nr. 4 við Gullteig.
Stærð hússins er 141,8 ferm. og 419,8 rúmm.
Svar skipulagsfulltrúa dags. 20. maí 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34218 (01.23.530.3)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
18.
Hátún 6C, borholuhús yfir borholu
Sótt er um að endurnýja borholuhús við holu RG-38 við Hátún 6c. Steinsteypt álklætt hús kemur í stað tréhúss.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Stærð 20,7 ferm og 59,8 rúmm
Gjald kr.6.100 + 3.647
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34278 (01.35.311.3)
010865-5579 Rebekka Rós Guðmundsdóttir
Hjallavegur 14 104 Reykjavík
19.
Hjallavegur 14, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan tvöfaldan bílskúr á lóðinni nr. 14 við Hjallaveg.
Stærð 57,2 ferm., 199 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 12.139
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34110 (01.62.880.1)
550705-0360 Byggingarnefnd Hlíðarendasvæðis
Laufásvegi Hlíðarendi 101 Reykjavík
20.
Hlíðarendi 2-6 / Valur, stoðveggur o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta dyrum milli heiðursstúku og útistúku og reisa stoðveggi og girðingar á lóð Knattspyrnufélagsins Vals við Hlíðarenda 2-6.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 33610 (00.00.000.0)
710890-2269 Eir,hjúkrunarheimili
Pósthólf 12096 132 Reykjavík
21.
Hlíðarhús 7, viðbygging og skyggni
Sótt er um leyfi til þess að byggja við suðurenda 1. hæðar fyrir stækkað eldhús hjúkrunarheimilisins Eir ásamt skyggni yfir vörumóttöku og sorpgáma á lóð nr. 7 við Hlíðarhús.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2006.
Stærð: Stækkun samtals 69,3 ferm., 249,5 rúmm. Rými undir skyggni (B-rými) 100,8 ferm., 390,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 39.046
Frestað.
Vantar rafræna skráningu,


Umsókn nr. 34296 (01.24.730.5)
170241-4879 Jón Ragnar Stefánsson
Hrefnugata 10 105 Reykjavík
22.
Hrefnugata 10, breyting á útliti
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja reykháf, breyta opnanlegum fögum á gluggum á austurhlið kjallara og 1. hæðar og breyta öðrum gluggum til samræmis við upprunalegar teikningar íbúðarhússins á lóð nr. 10 við Hrefnugötu.
Minnisblað frá fundi með hönnuði þann 28. apríl 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34200 (01.34.620.2)
151278-5909 Magnína Magnúsdóttir
Hrísateigur 22 105 Reykjavík
290373-4689 Hjalti Birgisson
Hrísateigur 22 105 Reykjavík
140279-3079 Kjartan Ágúst Pálsson
Hrísateigur 22 105 Reykjavík
23.
Hrísateigur 22, stækka kvisti, svalir
Sótt er um leyfi til þess að stækka kvisti suðurhliðar og setja svalir á suðurgafl hússins á lóðinni nr. 22 við Hrísateig.
Stærð: Stækkun 7,8 ferm., 11,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 +725.0
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34274 (02.87.420.1 02)
550805-0570 K - 2 ehf
Sveighúsum 11 112 Reykjavík
24.
Hverafold 5, breyting veitingastaður
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi veitingastaðar á 1. hæð verslunar- og þjónustuhússins á lóðinni nr. 5 við Hverafold.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 33806 (01.36.051.1)
021153-2149 Daníel Daníelsson
Kirkjuteigur 13 105 Reykjavík
25.
Kirkjuteigur 13, stækkun, breyting
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús í kjallara og útbúa hurð út í garð í fjölbýlishúsinu nr. 13 við Kirkjuteig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. apríl 2006 fylgir erindinu.
Samþykki meðeiganda dags. 12. apríl fylgir, undirritað af umboðsmanni eiganda.
Ódagsett umboð eiganda fylgir einnig.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34135 (01.42.440.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
26.
Kjalarvogur 5, reyndarteikn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á húsinu á lóðinni nr. 5 við Kjalarvog.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34143 (01.72.100.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
27.
Kringlan 4-12, reyndarteikn. S-354 McDonalds
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi skipulagi veitingastaðar McDonalds í einingu S-354 á Stjörnutorgi á 3. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Bréf varðandi brunahönnun dags. 20. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 33308 (01.44.211.3)
240268-2999 Eiður Páll Sveinn Kristmannsson
Langholtsvegur 159 104 Reykjavík
090763-2539 Gná Guðjónsdóttir
Langholtsvegur 159 104 Reykjavík
28.
Langholtsvegur 159, bílskúr, viðhald breytingar ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara, leyfi til þess að lækka gólf vestarihluta húss um 1 m, breyta innra fyrirkomulagi, byggja viðbyggingu að suðurhlið, kvisti á norður- og suðurþekju og byggja steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 159 við Langholtsveg.
Á uppdráttum er gerð grein fyrir setlaug á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006, samþykki eigenda Langholtsvegar 157 (á teikningu) og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. júní 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 16,8 ferm., 38,6 rúmm., umsótt stækkun einbýlishúss (kvistir og sólstofa) samtals 18,6 ferm., 102,9 rúmm., bílskúr 46,4 ferm., 134,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 16.836
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 34187 (01.18.510.7)
260960-7849 Þórey Bjarnadóttir
Laufásvegur 46 101 Reykjavík
29.
Laufásvegur 46, br. garðskála í herb. o.fl
Sótt er um samþykki fyrir löngu gerðum breytingum á bílskúr í íbúðarrými og breytingum á áður gerðum garðskála í matshluta 02 á lóð nr. 46 við Laufásveg.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34149 (01.36.511.0)
100843-2509 Jón Magngeirsson
Þykkvibær 14 110 Reykjavík
160943-3199 Hlöðver Oddsson
Laugateigur 42 105 Reykjavík
111041-4079 Birna Júlíusdóttir
Laugateigur 42 105 Reykjavík
30.
Laugateigur 42, br. í kjallara
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallaraíbúð um áður sameiginlegan kjallaragang, fjarlægja veggi og breyta innra skipulagi íbúðarinnar, síkka glugga á vesturhlið kjallara og setja salahurð að garði á lóð nr. 42 við Laugateig.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34285 (01.17.220.7)
650604-2450 Tvívík ehf
Hólatorgi 6 101 Reykjavík
31.
Laugavegur 28B, br. inni, staðs. svala og skráning
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi allra hæða , breyta staðsetningu á svölum við suðurhlið 3. hæðar og leiðrétta skráningu atvinnuhússins á lóðinni nr. 28b við Laugaveg.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33984 (01.17.302.6)
170961-7149 Þorbergur Halldórsson
Barðaströnd 23 170 Seltjarnarnes
32.
Laugavegur 49, breyta innra fyrirkomulagi fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, innrétta uppá nýtt og stækka, bæta aðgengi og gera þaksvalir við húsið á lóðinni nr. 49 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. maí 2006 og 23. júní 2006 fylgja erindinu
Málinu fylgir samþykki meðeigenda undirritað af formanni húsfélagsins, dags. 4. maí 2006.
Einnig fylgir undirritað samþykki eigenda Laugavegs 49A, dags. 27. maí 2006 og bréf Sigurðar Halldórssonar arkitekts dags. 30. maí 2006.
Stærð: Stækkun 2,8 ferm., 20,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.226
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34301 (01.17.311.5)
510406-1410 Skápurinn ehf
Laugavegi 60 101 Reykjavík
33.
Laugavegur 60, br. á erindi 33903
Sótt er um breytingar á innra skipulagi 1. og 2. hæðar þ.e. snyrting er fjarlægð af 1. hæð, en fjölgað um eina á 2. hæð og fellistigi settur við bakhlið í stað áður hringstiga fyrir verslun, vinnustofu og veitingastað í austara húsinu á lóð nr. 60 við Laugaveg.
Bréf umsækjenda dags. 28. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34272 (02.29.220.1)
070962-4039 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir
Leiðhamrar 12 112 Reykjavík
34.
Leiðhamrar 12, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á leyfi frá 15. mars 2005 til að byggja við húsið nr. 12 við Leiðhamra til austurs. Viðbygging verði byggð úr steinsteypu klædd með steinflísum og í henni verði svefnherbergi. Jafnframt er sótt um leyfi til að einangra og klæða bílgeymslu að utan með steinflísum og fyrir áður gerðri setlaug á lóðinni.
Stækkun: 30,8 ferm., 82,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5.033
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 34195 (02.87.590.3)
080769-5639 Aðalsteinn Bjarnason
Logafold 59 112 Reykjavík
35.
Logafold 59, áður gerð stækk. kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara í sökkulrými einbýlishússins á lóðinni nr. 59 við Logafold.
Bréf hönnuðar dags. 27. júní 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara 54,8 ferm., 100,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.143
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34292 (04.77.160.1)
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
36.
Lækjarvað 1-11, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi tvíbýishúsanna á lóðinni nr. 1-11 við Lækjarvað.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34259 (04.77.140.2)
630805-0820 Byggingarfélagið Kjölur ehf
Móvað 37 110 Reykjavík
37.
Lækjarvað 16-24, raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm sambyggð steinsteypt tvíbýlishús með samtals 10 íbúðum ásamt fimm bílgeymslum á lóð nr. 16-24 við Lækjarvað.
Stærð: 1. hæð 652,8 ferm., 2. hæð 610,5 ferm., bílgeymslur 173,4 ferm. Samtals 1436,7 ferm., 4564,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 278.435
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34111 (01.81.560.7)
111054-5339 Stefán Þ Halldórsson
Þorláksgeisli 1 113 Reykjavík
38.
Melgerði 30, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi einbýlishússins, fyrir áður gerðum svölum á vesturhlið 2. hæðar og áður gerðum breytingum á bílskúr á lóð nr. 30 við Melgerði.
Samþykki eiganda Melgerðis 28 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100 + 6.100
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 34271 (01.18.311.4)
180971-5809 Ásdís Káradóttir
Miðstræti 4 101 Reykjavík
39.
Miðstræti 4, endurnýjun á bygg.leyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi dags. 29. janúar 1998 á lóðinni nr. 4 við Miðstræti.
Gjald kr. 6.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34293 (01.23.520.1)
420987-1109 Saxhóll ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
40.
Nóatún 17, stækkun, klæðning ofl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka kvisti á norðurhúsi í austur og vestur, stækka stigahús á norðurhúsi í norður á 2., 3. og 4. hæð, setja upp lyftu í norðurhúsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.
Stærð: Stækkun samtals 125 ferm., 650,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 39.656
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34291 (01.14.051.4)
620698-2889 Hótel Borg ehf
Pósthússtræti 11 101 Reykjavík
41.
Pósthússtræti 11, breytingar inni 5-7 hæð
Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðum breytingum á 5. -7. hæð hótelsins á lóðinni nr. 11 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 32140 (01.34.410.3)
170938-2599 Karl Reynir Guðfinnsson
Rauðalækur 36 105 Reykjavík
42.
Rauðalækur 36, reyndarteikn.v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðum breytingum á geymslum í kjallara, fyrir breyttum eignamörkun kjallaraíbúðar, skiptingu bílgeymslu í tvær bílgeymslur og geymslu, fyrir dyrum að verönd frá geymslu við bílgeymslur og dyrum frá kjallaraíbúð að verönd við suðurhlið með heitum potti ásamt leyfi fyrir nýjum heitum potti á svölum þaks bílgeymslu sem áður var skráð sem matshluti 70 og 71 en er nú allt skráð með fjölbýlishúsinu á lóð nr. 36 við Rauðalæk.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og umsögn burðarvirkishönnuðar (á teikningu) fylgja erindinu
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34287 (01.13.601.7)
040852-3879 Kristján Már Kárason
Ránargata 8 101 Reykjavík
43.
Ránargata 8, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við norðurhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 8 við Ránargötu.
Skilyrt samþykki eigenda Ránargötu 6 dags. 27. júní 2006 og Ránargötu 6A dags. 28. júní 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging 30 ferm., 86,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5.264
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34255 (01.13.010.5)
191158-3939 Sigurrós Hermannsdóttir
Vífilsgata 22 105 Reykjavík
250350-3689 Olgeir S Sverrisson
Vífilsgata 22 105 Reykjavík
44.
Seljavegur 2, br. skráning
Sótt er um leyfi til þess að breyta eignarhaldi á einingu 0602 og 0701í fjöleignarhúsinu á lóðinni nr. 2 við Seljaveg.
Ljósrit af samkomulagi milli eigenda matshluta 01 dags. 17. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34254 (04.38.650.5)
551204-3590 Eignarhaldsfélagið Jörð ehf
Rjúpufelli 33 111 Reykjavík
45.
Skógarás 20, girðing og sorpgeymsla færð til
Sótt er um leyfi til að færa til sorpgeymslu, og byggja trégirðingu kringum einbýlishúsið á lóðinni nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins


Umsókn nr. 34207 (04.38.650.2)
450506-2060 C-35 ehf
Rjúpufelli 33 111 Reykjavík
46.
Skógarás 21, einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt "einbýlishús"
með tveim innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 21 við Skógarás.
Stærð: 1. hæð 140 ferm., þar af bílgeymslur 54,4 ferm.,2. hæð 126 ferm. Samtals 266 ferm., 881,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 53.747
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins


Umsókn nr. 34208 (04.38.650.3)
450506-2060 C-35 ehf
Rjúpufelli 33 111 Reykjavík
47.
Skógarás 23, einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt "einbýlishús"
með tveim innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 23 við Skógarás.
Stærð: 1. hæð 140 ferm., þar af bílgeymslur 54,4 ferm.,2. hæð 126 ferm. Samtals 266 ferm., 881,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 53.747
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins


Umsókn nr. 34283 (01.70.570.2)
470492-2289 Heimsferðir ehf
Skógarhlíð 18 105 Reykjavík
48.
Skógarhlíð 18, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypta viðbyggingu við atvinnuhúsið á lóðinni nr. 18 við Skógarhlíð.
Stærð: Viðbygging samtals 1160,9 ferm., 3767,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 229.836
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34317 (01.15.230.1)
490500-2510 101 Skuggahverfi hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
49.
Skúlagata 14-16, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi til þess að vinna jarðvinnu og sprengja á lóðinni nr. 14-16 við Skúlagötu
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samanber einnig skilmála byggingarfulltrúa


Umsókn nr. 34055 (04.06.130.2)
670400-3010 Krydd og Kaviar ehf
Smiðshöfða 8 110 Reykjavík
50.
Smiðshöfði 8, útblástursrör
Sótt er um leyfi til að koma fyrir reykröri utan á húsinu á lóðinni nr. 8 við Smiðshöfða.
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Ljósrit af samningi við Íslenska gámafélagið ehf dags. 6. september 2005 og þjónustusamningur vegna hreinsunar gufugleipis, röra og blásara gildistími frá 7. júní 2006 til 7. júlí 2007 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34277 (04.92.410.1)
170729-3589 Jón Hilmar Gunnarsson
Stekkjarsel 1 109 Reykjavík
51.
Stekkjarsel 1, breyting á aðkomu
Sótt er um leyfi fyrir tímabundinni aðkomu og bílastæði við inngang kjallaraíbúðar hússins á lóðinni nr, 1 við Stekkjarsel. Bréf byggingarfulltrúa dags 22. maí 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með skilyrðum sem fram koma í bréfi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2006, þinglýsa skal framangreindum skilyrðum.


Umsókn nr. 34298 (02.84.880.4)
210757-2019 Björn Andrés Bjarnason
Suðurhús 4 112 Reykjavík
52.
Suðurhús 4, endurn. byggingarl.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 10. maí 2005 fyrir byggingu viðbyggingar úr timbri ofan á húsið á lóðinni nr. 4 við Suðurhús.
Stærð: Viðbygging 29,7 ferm., 89,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5.435
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34069 (01.82.400.8)
170243-3319 Hjörleifur Herbertsson
Tunguvegur 15 108 Reykjavík
211045-4509 Helena Hilmisdóttir
Tunguvegur 15 108 Reykjavík
53.
Tunguvegur 15, reyndarteikning v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á einbýlishúsinu á lóðinni nr. 15 við Tunguveg.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34203 (01.18.600.4)
311072-2429 Lyubomyra Petruk
Urðarstígur 8a 101 Reykjavík
150175-2249 Mykhaylo Melnyk
Urðarstígur 8a 101 Reykjavík
54.
Urðarstígur 8A, stækkun á einbýlishúsi
Sótt er um leyfi til þess að stækka, og byggja ofan á einbýlishúsið á lóðinni nr. 8a við Urðarstíg. Ennfremur er óskað eftir skilgreiningu á lóð þar sem misræmi er í upplýsingum um lóðastærð. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2006 og 30. júní 2006 fylgja erindinu
Stærð: Stækkun xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda og fyrri athugasemda skipulagsfulltrúa dags 31. mars 2006 samanber útskrift úr gerðabók ebættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34113 (01.13.610.2)
610593-2919 Lindarvatn ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
55.
Vesturgata 3, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi í kjallara viðbyggingar við Hlaðvarpann (matshluta 02), breytingum mest við eldhús á 2. hæð eldri hluta, breytingum á gangi milli húsa og breyttu innra skipulagi 3. hæðar, fyrir fjölgun kvista á austurhluta eldra húss og leiðréttingu hæða hússins á lóð nr. 3 við Vesturgötu.
Þinglesin yfirlýsing meðlóðarhafa dags. 17. febrúar 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Leiðrétt stækkun og stærðaraukning samtals 28,7 ferm. 132,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 8.101
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Greiða þarf fyrir 3, 5 bílastæði í flokki II, samtals kr. 823.327.


Umsókn nr. 20495 (01.24.313.0)
031274-3039 Hlín Snorradóttir
Danmörk
260515-4899 Kristbjörg Jóhannesdóttir
Kleppsvegur 64
021118-7619 Vigfúsína Bjarnadóttir
Kleppsvegur Hrafnista 104 Reykjavík
56.
Vífilsgata 20, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi í húsinu, sem m.a. sýnir afmörkum ósamþykktar íbúðar í kjallara hússins á lóðinni nr. 20 við Vífilsgötu.
Veðbókarvottorð dags. 19. apríl 1993 fylgir erindinu.
Virðingargjörð dags. 1. júní 1941 fylgir erindinu. Íbúðarskoðun dags. 4. apríl 2006 fylgir. Undirritað þinglýst afsal dags. 26. apríl 1993 fylgir málinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skal skráningu með tilliti til ósamþykktrar íbúðar í kjallara.


Umsókn nr. 34288 (04.72.100.1)
220862-3729 Sæmundur Sæmundsson
Þingás 39 110 Reykjavík
57.
Þingás 39-49, br. inni í húsi nr 39 við Þingás
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu í íbúðarhúsnæði í raðhúsinu nr. 39 á lóðinni nr. 39-49 við Þingás.
Gjald kr. 6.100
Synjað.
Ekki er heimilt að nýta bílgeymslu fyrir annað en skipulagið gerið ráð fyrir.


Umsókn nr. 34284 (01.53.220.5)
310564-7969 Elín Einarsdóttir
Ægisíða 103 107 Reykjavík
070464-3499 Þórir Hrafnsson
Ægisíða 103 107 Reykjavík
58.
Ægisíða 103, stækkun húss
Sótt er um leyfi til að byggja ofaná svalir og breyta kvisti á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 103 við Ægisíðu.
Stærð: Stækkun 10,9 ferm., 29,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.806
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 34198 (01.55.400.5)
221059-4689 Ómar Benediktsson
Hofgarðar 21 170 Seltjarnarnes
59.
">Ægisíða 58, nýr bílskúr + br. úti
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr, breyta glugga á 2. hæð í svalahurð og breyta þakefni hússins á lóðinni nr. 58 við Ægisíðu.
Jafnframt er erindi nr. 34065 dregið til baka.
Bílskúr stærð: 61,5 ferm., 190,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 11.633
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34313
60.
Skólavörðustígur 11, 13 og 13A,
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs Landupplýsingadeildar, dags. 03.06.2006, að breytingu lóðarmarka Skólavörðustígs 11, 13 og 13A.
Skólavörðustígur 11:
Lóðin er talin 965 ferm.
Lóðin reynist 970 ferm. Bætt við lóðina frá Skólavörðustíg 13, 75 ferm.
Lóðin verður 1045 ferm.
Skólavörðustígur 13:
Lóðin er 199 ferm.
Tekið af lóðinni og bætt við Skólavörðustíg 11, 75 ferm.
Lóðin verður 124 ferm.
Skólavörðustígur 13A:
Lóðin er 199 ferm.
Sameinaðar lóðir, Skólavörðustígur 13 og 13A:
Skólavörðustígur 13, 124 ferm.
Skólavörðustígur 13A, 199 ferm. Samtals 323 ferm.,
og verður skráð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 21. 06.2006.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34266 (01.16.201.2)
250937-4079 Hjálmar Vilhjálmsson
Ásvallagata 18 101 Reykjavík
61.
Ásvallagata 18, (fsp) garðskúr
Spurt er hvort leyft yrði að reisa finnskt bjálkahýsi á baklóð hússins á lóðinni nr. 18 við Ásvallagötu.
Samþykki meðlóðarhafa ódags. fylgir fyrirspurn
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34290 (02.29.910.7)
250672-4549 Sævar Guðmundsson
Dverghamrar 28 112 Reykjavík
62.
Dverghamrar 28, (fsp) stækkun á neðri hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við norðausturhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 28 við Dverghamra.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34261 (01.82.440.3)
160572-3969 Valdimar Kristinsson
Sóltún 11 105 Reykjavík
63.
Garðsendi 3, (fsp) stækka bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að stækka bílskúr inn á baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 3 við Garðsenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Samanber útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skilpulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34244 (00.03.200.9)
131047-6069 Smári Halldórsson
Stíflusel 2 109 Reykjavík
64.
Í landi Hrafnhóla 125699, (fsp) óskað eftir fasteignamati á sumarbústað (sjá umsókn)
Spurt er hvort samþykktur yrði áður gerður sumarbústaður og geymsluskúr á landi nr. 9 við Hrafnhóla á Kjalarnesi.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi ásamt skráningu fyrir áður gert sumarhús.


Umsókn nr. 34227 (01.35.300.1)
181275-3679 Gunnar Steinn Úlfarsson
Kambsvegur 1 104 Reykjavík
65.
Kambsvegur 1, (fsp) stækkun á svölum
Spurt er hvort leyft yrði að stækka svalir við 1. og 2. hæð í líkingu við fyrirliggjandi skissu á lóð nr. 1 við Kambsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgri erindinu.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi samanber einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34157
040264-4269 Agnes Björk Jóhannsdóttir
Kirkjustétt 38 113 Reykjavík
66.
Kirkjustétt 36-40, (fsp) sæki um þriðja bílastæðið nr. 38
Spurt er hvort leyft yrði að bæta við þriðja bílastæðinu framan við húsið á lóðinni nr. 38 við Kirkjustétt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Samanber einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34213 (01.86.140.1 29)
300962-5569 Stefán Geir Þórisson
Kúrland 28 108 Reykjavík
67.
Kúrland 28, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að setja bílastæði á svæði norðan við raðhúsin nr. 23-28 við Kúrland. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Samræmist ekki deiliskipulagi samanber útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34212 (01.44.510.1)
070472-4499 Grétar Jón Elfarsson
Langholtsvegur 176 104 Reykjavík
68.
Langholtsvegur 176, (fsp) stækkun kjallara, sólstofa 1.hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 30 ferm sólstofu við vesturhlið 1. hæðar ásamt stækkun kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 176 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi samanber einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.


Umsókn nr. 34258 (01.34.100.1 02)
600401-2380 Laugarnesvegur 106-110,húsfélag
Laugarnesvegi 106 105 Reykjavík
69.
Laugarnesvegur104-110, (fsp) br. úti á svölum
Spurt er hvort leyft yrði að brjóta niður svalahandrið og endurnýja á annan hátt og að mála fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 104-110 við Laugarnesveg í nýjum litum.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verður sótt um byggingarleyfi þar sem fram komi í hverju breytingar eru fólgnar.


Umsókn nr. 33671 (01.17.301.9)
550570-0179 Skeifan 15 sf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
70.
Laugavegur 59, (fsp) stækkun og br.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 59 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu og umsögn skipulagsfulltrúa frá 25. júní 2006.
Neikvætt.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa frá 25. júní 2006.


Umsókn nr. 34281 (01.18.212.5)
030981-3249 Ágúst Róbert Glad
Stóragerði 28 108 Reykjavík
71.
Njálsgata 23, (fsp) br. - kvistur + svalir
Spurt er hvort leyft yrði að gera kvist og svalir á norðurhlið fjölbýlishússins á lóðinni nr. 23 við Njálsgötu. Einnig hvort svalir af lýstri stærð yrðu lögleg flóttaleið.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34273 (01.19.030.3)
260359-6149 Rúnar Már Sverrisson
Njálsgata 50 101 Reykjavík
72.
Njálsgata 50, (fsp) íbúð í kjallara
Spurt er hvort leyfi fyrir íbúð í kjallara frá 1916 sé enn í gildi fyrir húsið á lóðinni nr. 50 við Njálsgötu.
Málinu fylgir ljósrit af umræddu leyfi dags. 23, október 1916
Nei.
Ekki miðað við framlögð gögn.


Umsókn nr. 34183 (01.13.602.3)
231043-2179 Þórður B Benediktsson
Ægisgata 4 101 Reykjavík
73.
Ránargata 16, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir 1-2 bílastæðum á lóð hússins nr. 16 við Ránargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júí 2006 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Samanber útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006


Umsókn nr. 34280 (01.70.130.9)
011067-5739 Guðfinna Björg Steinarsdóttir
Reykjahlíð 12 105 Reykjavík
74.
Reykjahlíð 12, (fsp) ósþ. íbúð samþykkta hvað þarf til?
Spurt er hvort hægt verði að samþykkja íbúð í rishæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 12 við Reykjahlíð. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa frá 05.05 2000 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til athugasemda byggingarfulltrúa á umsókn ásamt íbúðarskoðun byggingarfulltrúa


Umsókn nr. 34289 (01.52.430.1)
170145-3999 Ragnar V Sigurðsson
Reynimelur 65 107 Reykjavík
75.
Reynimelur 65, (fsp) stækkun stofu skv. teikngu
Spurt er hvort leyft yrði að byggja í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu við suðvesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 65 við Reynimel skv. meðfylgjandi teikningum.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34201 (01.46.120.1 03)
410604-3370 Erum Arkitektar ehf
Grensásvegi 3-5 108 Reykjavík
76.
Skeifan 6, (fsp) hækka um eina hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja eina hæð ofaná húsið á lóðinni nr. 6 við Skeifuna.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. mai 2006.


Umsókn nr. 34137 (04.38.650.2)
450506-2060 C-35 ehf
Rjúpufelli 33 111 Reykjavík
77.
Skógarás 21, (fsp) einbýlishús
Spurt er hvort samþykkt yrði einlyft steinsteypt einbýlishús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 21 við Skógarás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísað til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.