Skógarás 21
Verknúmer : BN034137
402. fundur 2006
Skógarás 21, (fsp) einbýlishús
Spurt er hvort samþykkt yrði einlyft steinsteypt einbýlishús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 21 við Skógarás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísað til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006.
122. fundur 2006
Skógarás 21, (fsp) einbýlishús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13.06.06. Spurt er hvort samþykkt yrði einlyft steinsteypt einbýlishús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 21 við Skógarás, skv. uppdr. Kristins Sveinbjörnssonar, dags. 14.02.06, breytt 30.06.06..
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til afgreiðslu skipulagsráðs þann 28.06.06.
120. fundur 2006
Skógarás 21, (fsp) einbýlishús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13.06.06. Spurt er hvort samþykkt yrði einlyft steinsteypt einbýlishús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 21 við Skógarás, skv. uppdr. Kristins Sveinbjörnssonar, dags. 14.02.06.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
399. fundur 2006
Skógarás 21, (fsp) einbýlishús
Spurt er hvort samþykkt yrði einlyft steinsteypt einbýlishús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 21 við Skógarás.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.