Borgartún 41

Verknúmer : BN034257

89. fundur 2007
Borgartún 41, niðurrif á matshluta 08-0101
Sótt er um leyfi til að rífa matshluta 08-0101 á lóðinni nr. 41 við Borgartún.
Umsagnir Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 7. júlí 2006 og dags. 14. ágúst 2006, ásamt umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 25. júlí 2006 fylgja erindinu.
Einnig fylgir umsögn Minjaverndar dags. 14. janúar 2007.
Niðurrif: Fastanúmer 01-7209 merkt. 08 0101 Sætún karlsefni 182 ferm.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs; Svandís Svavarsdóttir og áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra; Ásta Þorleifsdóttir, sátu hjá við afgreiðslu málsins og lögðu fram eftirfarandi tillögu:
Lagt er til að leitað verði leiða til að gamla saltþurrkunarhúsinu frá Kirkjusandi verði fundinn nýr staður við Reykjavíkurhöfn til minningar um þennan hluta atvinnusögu borgarinnar.

Tilllögu Vinstri hreygingarinnar Græns framboðs og Frjáslyndra og óháðra er frestað.


82. fundur 2007
Borgartún 41, niðurrif á matshluta 08-0101
Sótt er um leyfi til að rífa matshluta 08-0101 á lóðinni nr. 41 við Borgartún.
Umsagnir Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 7. júlí 2006 og dags. 14. ágúst 2006, ásamt umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 25. júlí 2006 fylgja erindinu.
Einnig fylgir umsögn Minjaverndar dags. 14. janúar 2007.
Niðurrif: Fastanúmer 01-7209 merkt. 08 0101 Sætún karlsefni 182 ferm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.

402. fundur 2006
Borgartún 41, niðurrif á matshluta 08-0101
Sótt er um leyfi til að rífa matshluta 08-0101 á lóðinni nr. 41 við Borgartún.
Nirðurrif: Fastanúmer 01-7209 merkt. 08 0101 Sætún karlsefni 182 ferm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vantar umsagnir Húsafriðunarnefndar og Árbæjarsafns.