Austurstræti 22B, Bakkastaðir 151-153, Bakkastaðir 159-161, Bakkastaðir 93, Barðastaðir 7-11, Barðastaðir 89, Borgartún 35-37, Bólstaðarhlíð 29, Breiðagerði , Brúnastaðir 42, Búagrund 9, Bústaðavegur 153, Bústaðavegur 9, Dalhús 41, Eldshöfði 7, Fákafen 11, Fossaleynir 21 , Garðsstaðir 36, Garðsstaðir 44, Garðsstaðir 45, Garðsstaðir 54, Garðsstaðir 56, Gautavík 16-18, Gautavík 2-6, Heiðargerði 76, Hlaðbær 2, Hrísrimi 28-30, Hverfisgata 19, Kirkjuteigur 24, Kleppsvegur 108, Korngarðar 12, Laugavegur 29, Ljósavík 32-36, Ljósavík 52, Lyngháls 12, Lyngháls 13, Naustabryggja 23-27, Naustabryggja 28-34, Selásbraut 109, Skildinganes 10, Skólavörðustígur 18, Skólavörðustígur 38, Skútuvogur 3, Starmýri 2, Suðurgata 3, Sæviðarsund 49-51, Sæviðarsund 53, Sæviðarsund 55-57, Sæviðarsund 59, Sæviðarsund 61-63, Tjarnargata 24, Tómasarhagi 17, Tröllaborgir 14, Vallengi 14 - Engjaskóli, Vættaborgir 9, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Bræðraborgarstígur 23, Grafarholtshverfi - skipulagsskilmálar, Götuheiti - Axarhöfði, Götuheiti - Brekknaás, Götuheiti - Kleppsgarðar, Hringbraut Landsp. , Krókháls 12, Langagerði 54, Langagerði 78, Langagerði 78, Laugavegur 53B, Mógilsá - Kjalarnesi, Vesturgata 14, Vonarstræti 10, Ásendi 7, Barðastaðir 53, Holtsgata 7b, Ingólfsstræti 21,

BYGGINGARNEFND

3476. fundur 1999

Vinsamlegast athugið að neðanskráð fundargerð er háð staðfestingu borarráðs. Hún mun verða lögð fram á fundi borgarráðs þann 13. júlí n.k. Árið 1999, fimmtudaginn 8. júlí kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3476. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessi nefndarmenn sátu fundinn: Óskar Bergsson, Einar Daníel Bragason, Tómas Waage, Hilmar Guðlaugsson og Gunnar L Gissurarson. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Þórarinn Þórarinsson, Hrólfur Jónsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 18927 (01.11.405.05)
480798-2289 Baugur hf
Skútuvogi 7 104 Reykjavík
1.
Austurstræti 22B, Nýtt atv.húsn. úr st.st. á 4 hæðum auk kjallara
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara á lóðinni nr. 22B við Austurstræti. Húsið verður einangrað að utan, múrað og málað.
Jafnframt er lagt til að lóðin Austurstræti 22B verði framvegis nr. 2A við Lækjargötu.
Stærðir: 1762,9 ferm., 7619 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 190.475
Umsögn Borgarskipulags dags. 7. júní 1999 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram bréf Jóns Bjarnasonar hrl., dags. 8. júní 1999 vegna milligangs í Austurstræti 22 og 22B og afrit af umsögn skrifstofustjóra borgarverkfræðings dags. 3. febrúar 1999.
Jafnframt lagt fram bréf Knúts Bruun hrl. f.h. eigenda Lækjargötu 2 dags. 9. júní 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 28. júní 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Gerð verði sérstök brunahönnun til að tryggja að ekki verði sambrunahætta milli Lækjargötu 2A og nærliggjandi húsa, þar sem um lágmarks fjarlægð er að ræða.


Umsókn nr. 19252 (01.24.073.08)
271172-4279 Bjarki Þór Magnússon
Eyjabakki 20 109 Reykjavík
2.
Bakkastaðir 151-153, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 151-153 við Bakkastaði.
Stærð: Hús 151 íbúð 161,2 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm., samtals 192,3 ferm., 698 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.450
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Þórarinn Þórarinsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 19360 (01.24.074.01)
530289-1339 Járnbending ehf
Hamraborg 12 200 Kópavogur
3.
Bakkastaðir 159-161, Fjölbýlishús m. 8 íb. og stakst. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt fjölbýlishús með átta íbúðum og tvö stakstæð bílgeymslu og geymsluhús ca 1,5 m út fyrir byggingareit í átt að íbúðarhúsi á lóðinni nr. 159-161 við Bakkastaði.
Stærð: Hús nr. 159 íbúð 1. hæð 279,8 ferm., 2. hæð 279,8 ferm.,samtals 559,6 ferm., 1890,1 rúmm. Hús nr. 161 íbúð 1. hæð 279,8 ferm., 2. hæð 279.8 ferm., samtals 559,6 ferm., 1890,1 rúmm. Stakstæð bílgeymslu og geymsluhús, matshluti 03 og 04 bílgeymsla 46,6 ferm., geymsla 17,3 ferm., samtals 63,9 ferm., 208 rúmm., hvor matshluti. Samtals á lóð 4196,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 104.905
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19370 (01.24.076.03)
180463-4459 Ragnar Torfason
Laufrimi 55 112 Reykjavík
4.
Bakkastaðir 93, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 93 við Bakkastaði.
Stærð: Íbúð 179,5 ferm., bílgeymsla 40,3 ferm., samtals 219,8 ferm., 782,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 19.570
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19246 (01.24.224.01)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
5.
Barðastaðir 7-11, Fjöl.h. nr. 7 með 19 íb. á 7 h. + rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu á sex hæðum, auk rishæðar, með nítján íbúðum. Húsið verður nr. 7 á lóðinni nr. 7-11 við Barðastaði.
Stærðir: 1. hæð 422,5 ferm., 2. hæð 425,6 ferm., 3. hæð 425,6 ferm., 4. hæð 425,6 ferm., 5. hæð 425,6 ferm., 6. hæð 535,1 ferm., samtals 7745,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 193.630
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19236 (01.24.042.06)
511198-2089 Naglar ehf
Vættaborgum 4 112 Reykjavík
6.
Barðastaðir 89, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 89 við Barðastaði.
Stærð: Íbúð 185,3 ferm., bílskúr 39,3 ferm., samtals 224,6 ferm., 742,2 rúmm.
Gjald kr. kr. 2.500 + 18.555
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18821 (01.12.191.02)
420369-4849 Þróttur,vörubílastöð
Sævarhöfða 12 112 Reykjavík
7.
Borgartún 35-37, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteyptum einingum að hluta á einni hæð og austari hluti þrjár hæðir og kjallari á norðvesturhluta lóðarinnar nr. 35-37 við Borgartún.
Stærð: Kjallari 391 ferm., 1. hæð 901,5 ferm., 2. hæð 384,5 ferm., 3. hæð 320,1 ferm., samtals 1997,1 ferm., 8301,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 207.540
Bréf varðandi vottun eininga frá Forsteypunni ehf dags. 2. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Skipulagsmeðferð er ólokið.
Jafnframt er vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18196 (01.01.271.703)
190855-2799 Vilborg Ölversdóttir
Bólstaðarhlíð 29 105 Reykjavík
020865-4079 Stefán Þórir Birgisson
Bólstaðarhlíð 29 105 Reykjavík
8.
Bólstaðarhlíð 29, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfalda bílgeymslu úr steinsteypu á norðvestur lóðamörkum og samþykki fyrir smávægilegum breytingum í kjallara vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 29 við Bólstaðarhlíð.
Stærð: Bílgeymsla 52,5 ferm., 157,9 rúmm., sorpskýli 3,4 ferm., 4,3 rúmm., samtals 55,9 ferm., 162,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.055
Samþykki meðeiganda og meðlóðarhafa dags. 7. desember 1998 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 31. maí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Óskar Bergsson sat hjá við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 19336 (01.18.17-.99)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
9.
">Breiðagerði , færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að koma bráðabirgðahúsi með tveimur kennslustofum fyrir á lóð Breiðagerðisskóla við Breiðagerði. Fyrir eru þrjár stofur á lóðinni.
Stærðir: 108,5 ferm., 309,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 9.765
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 19294 (01.24.241.01)
140352-4119 Karl Georg Ragnarsson
Leifsgata 11 101 Reykjavík
10.
Brúnastaðir 42, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús með millilofti og innbyggðri bílgeymslu einangrað að innan og að hluta klætt með flísum á lóðinni nr. 42 við Brúnastaði.
Stærð: Íbúð 1. hæð 167,4 ferm., milliloft 63,7 ferm., bílgeymsla 32 ferm., samtals 234,7 ferm., 751,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.798
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19208
220763-5529 Auður Axelsdóttir
Aðaltún 8 270 Mosfellsbær
11.
Búagrund 9, Einbýlishús, bjálkahús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu úr límtrésbjálkum einangrað að innan og plötuklætt á lóðinni nr. 9 við Búagrund.
Stærð: Íbúð 165,9 ferm., milliloft 23,4 ferm., bílgeymsla 32,3 ferm., samtals 221,6 ferm., 703,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.595
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19363 (01.18.261.01)
631087-1169 Pönnupizzur ehf
Suðurlandsbraut 2 108 Reykjavík
12.
Bústaðavegur 153, innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fyrir stækkun anddyris í norður á lóðinni nr. 153 við Bústaðaveg.
Stærð: Anddyri 18,6 ferm., 51,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1278
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 17978 (01.01.738.101)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
13.
Bústaðavegur 9, Báðabirgðahús á lóð Veðurstofu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburhúsi á einni hæð til bráðabirgða á lóðinni nr. 9 við Bústaðaveg.
Stærð: 219 ferm., 678,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.957
Bréf og yfirlitsmynd vegna framtíðaruppbyggingar á lóð tekið saman í desember 1998 fylgir erindinu.
Málinu fylgir bréf umhverfisráðuneytisins dags. 19. mars 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. maí 1999 vegna grenndarkynningar, umsögn Borgarskipulags dags. 25. janúar og 6. maí 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19332 (01.28.440.01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
14.
Dalhús 41, Færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að koma bráðabirgðakennslustofu fyrir á lóð Húsaskóla nr. 41 við Dalhús. Samtals verða þá fimm stofur á lóðinni.
Stærðir: 62,7 ferm., 198,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.482
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19263 (01.40.352.04)
530387-1279 K.K.blikk ehf
Eldshöfða 9 112 Reykjavík
15.
Eldshöfði 7, Nýbygg, atv.húsn úr st.st. á 1 hæð með millig. að hluta
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi að hluta á lóðinni nr. 7 við Eldshöfða
Stærðir: 1. hæð 319 ferm., milligólf 109,6 ferm., samtals 1940,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.502
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í annað sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


Umsókn nr. 19410 (01.14.634.02)
260924-4789 Gísli Jóhannesson
Frostaskjól 11 107 Reykjavík
16.
Fákafen 11, Loftventill
Sótt er um leyfi til að koma fyrir loftútkastsháfi í horni við kjallarainnkeyrslu hússins á lóðinni nr. 11 við Fákafen.
Samþykki meðeigenda fæst ekki.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með skilyrði um að komi til lyktarmengunar frá loftræstiháfnum skal komið fyrir viðeigandi lyktarhreinsibúnaði á loftræstikerfið.


Umsókn nr. 19341 (01.24.681.02)
590578-0109 Saga Film hf
Vatnagörðum 4 104 Reykjavík
17.
Fossaleynir 21 , Atv.húsn. úr stáli og samlokuein. á 1-2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stálvirki og samlokueiningum á lóðinni nr. 21við Fossaleyni. Húsið, sem er fyrsti áfangi af fleirum á lóðinni, verði að mestu á einni hæð en skrifstofuhluti þess á tveim hæðum.
Stærðir: 1. hæð 1653 ferm., 2. hæð 220,4 ferm., samtals 16534,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 413.360
Erindinu fylgir bréf hönnuðar vegna vottunar o.fl. dags. 2. júlí 1999, brunahönnun dags. í júní 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19377 (01.24.272.03)
270546-4559 Sigurður Guðjónsson
Kleifarsel 5 109 Reykjavík
18.
Garðsstaðir 36, Setja hurð
Sótt er um leyfi til þess að setja dyr frá þvottaherbergi að geymslu og á útvegg austurhliðar hússins á lóðinni nr. 36 við Garðsstaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19319 (01.24.271.01)
200970-4039 Guðrún Jóna Thorarensen
Laufengi 1 112 Reykjavík
19.
Garðsstaðir 44, Garðhurð og gl., stækk. eldh. og andd.
Sótt er um leyfi til þess að opna milli þvottaherbergis og geymslu og þaðan út í garð, setja garðhurð í svefnherbergi, fjölga gluggum á norðurhlið og breyta innra skipulagi í húsinu á lóðinni nr. 44 við Garðsstaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19376 (01.24.275.07)
070662-7369 Óskar Jóhann Sigurðsson
Laufengi 84 112 Reykjavík
20.
Garðsstaðir 45, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu einangrað að utan og klætt með plötum á lóðinni nr. 45 við Garðsstaði.
Stærð: Íbúð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19273 (01.24.271.06)
130864-3259 Þórir Sigurðsson
Laugavegur 60 101 Reykjavík
21.
Garðsstaðir 54, Einbýli úr einangrunarm.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu úr steinsteypu í einangrunarmót á lóððinni nr. 54 við Garðsstaði.
Stærð: Íbúð 207,5 ferm., bílgeymsla 34,7 ferm., samtals 243,5 ferm., 784,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 19.618
Bréf hönnuðar ódags. fylgir erindinu, svo og bréf Borgarskipulags dags. 6. júlí 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19316 (01.24.271.07)
140534-4479 Gestur Bjarki Pálsson
Rauðagerði 46 108 Reykjavík
22.
Garðsstaðir 56, Einb.hús á 2 hæðum með aukaíb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús með aukaíbúð úr steinsteypu og að mestu á tveimur hæðum, með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 56 við Garðsstaði.
Stærð: 1. hæð 131,2 ferm., 2. hæð 147,7 ferm., auk 36,9 ferm. bílgeymslu ,samtals 962,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 24.067
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19268 (01.23.570.04)
581281-0139 Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
23.
Gautavík 16-18, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 16-18 við Gautavík.
Stærð: Hús nr. 16 íbúð 131,4 ferm., bílgeymsla 37,5 ferm., samtals 168.9 ferm., 637 rúmm. Hús nr. 18 sömu stærðir, samtals á lóð 337,8 ferm., 1274 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 31.850
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19265 (01.23.570.01)
581281-0139 Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
24.
Gautavík 2-6, Raðhús m. 3 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með þremur íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 2-6 við Gautavík.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að lækka gófkóta húss nr. 6 um 20 sm.
Stærð: Hús nr. 2 íbúð 131,4 ferm., bílgeymsla 37,5 ferm., samtals 168,9 ferm., 637 rúmm. Hús nr. 4 íbúð 134,3 ferm., bílgeymsla 46,1 ferm., samtals 180,4 ferm., 681,3 rúmm. Hús nr. 6 sömu stærðir og hús nr. 2. Samtals á lóð 360,8 ferm., 1955,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.883
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til athugasemda á umsókn og bréfs Borgarskipulags.


Umsókn nr. 19311 (01.18.022.06)
270631-4529 Guðmundur Eggertsson
Heiðargerði 76 108 Reykjavík
25.
Heiðargerði 76, breyting á þaki.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins, byggja þrjá nýja kvisti, innrétta íbúð á þakhæð og breyta bílgeymslu í vinnustofu á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði.
Stærð: Þakhæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 19099 (01.43.522.07)
470193-2209 Byggingarfélagið Timburmenn sf
Esjumel 7 270 Mosfellsbær
26.
Hlaðbær 2, Einbýlishús á 1 hæð m innb bílg
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, á lóðinni nr. 2 við Hlaðbæ.
Stærðir: Bílgeymsla 54,1 ferm., íbúð 207,6 ferm., samtals 923,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 23.082
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19221 (01.25.833.09)
671098-3079 E.Múrdal ehf
Berjarima 31 112 Reykjavík
27.
Hrísrimi 28-30, Parhús á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja parhús á tveim hæðum með áföstum bílgeymslum á lóðinni nr. 28-30 við Hrísrima. Húsið verði úr steinsteypu, múrað að utan með marmarasalla í ljósum lit.
Stærðir: Hús nr. 28, bílgeymsla 31,7 ferm., íbúð 185,5 ferm., samtals xx rúmm.; Hús nr. 30 bílgeymsla 31,7 ferm., íbúð 185,5 ferm., samtals xx rúmm.. Heild xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19256 (01.11.514.10)
710269-2709 Þjóðleikhúsið
Lindargötu 7 101 Reykjavík
28.
Hverfisgata 19, Milliloft og fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 1. hæð baksviðs og endurbyggja áður gert milliloft fyrir verkstæði í austurálmu sömu hæðar Þjóðleikhússins á lóðinni nr. 19 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar ódags. fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19335 (01.13.630.01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
29.
Kirkjuteigur 24, flæranlegnar kennslustofur 3 stk
Sótt er um leyfi til að koma tveimur bráðabirgðakennslustofum fyrir á lóð Laugarnesskóla nr. 24 við Kirkjuteig. Samtals verða þá sex stofur á lóðinni.
Stærðir: 207 ferm., 832,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.820
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19244 (01.13.551.13)
011065-4659 Jón Sigurgrímsson
Skipasund 2 104 Reykjavík
30.
Kleppsvegur 108, Bílskúr, sólstofa og skjólveggur
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu við lóðarmörk til suðurs, sólskála sunnan húss og skjólvegg norðan húss nr. 2 við Skipasund á lóðinni nr. 108 við Kleppsveg.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa fyrir bílgeymslu, dags. 17. júní 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsþætti málsins ólokið.


Umsókn nr. 19371 (01.13.316.01)
550169-0889 Fóðurblandan hf
Korngörðum 12 104 Reykjavík
31.
Korngarðar 12, fóðurgeymar 17 stk
Sótt er um leyfi til að byggja sautján fóðurgeyma úr steinsteypu og stáli á lóðinni nr. 12 við Korngarða. Geymarnir verða klæddir að utan með stáli.
Stærðir: 3606,2 ferm., 19212,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 480.312
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18998 (01.11.720.08)
010666-4229 Svanlaug Ida Þráinsdóttir
Funalind 15 200 Kópavogur
32.
Laugavegur 29, Tónleikasalur Hverfisg. 46
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tónleikasal á fyrstu hæð húss nr. 46 við Hverfisgötu á lóðinni nr. 29 við Laugaveg að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu.
Gjald kr. 2.500
Samþykki Íslensku kvikmyndasamsteypunnar dags. 4. maí 1999 fylgir erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 22. júní 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19255 (01.23.566.03)
230447-3499 Tryggvi R Valdimarsson
Breiðagerði 37 108 Reykjavík
33.
Ljósavík 32-36, Fjölbýlish.2. hæð og 6 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús á tveimur hæðum og kjallara með sex íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 32-36 við Ljósuvík.
Jafnframt er lagt til að húsið verði framvegis númer 32-34 við Ljósuvík.
Stærð: Íbúðir kjallari 60.9 ferm., 1. hæð 320,1 ferm., 2. hæð 320,1 ferm., bílgeymslur 49,2 ferm., samtals 750,3 ferm., 2408,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 60.210
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19233 (01.23.566.05)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
34.
Ljósavík 52, Fjölb.hús á 3 h með 8 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu á þremur hæðum með átta íbúðum á lóðinni nr. 52 við Ljósuvík. Á fyrstu hæð verði fjögur innbyggð bílskýli og húsið verði múrað með marmarasalla að utan.
Stærðir: 1. hæð 187,2 ferm., 2. hæð 388 ferm., 3. hæð 388 ferm., samtals 2969,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 74.230
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vegna landhalla og skipulagsaðstæðna fellur byggingarnefnd frá kröfu um íbúð fyrir fatlaða.


Umsókn nr. 19364 (01.43.291.01)
191158-4079 Garðar Þorbjörnsson
Vesturás 58 110 Reykjavík
35.
Lyngháls 12, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði að hluta þrílyft, steinsteypt og einangrað að utan og að hluta einlyft stálgrindarhús allt klætt með læstri málmklæðningu á lóðinni nr. 12 við Lyngháls.
Stærð: 1. hæð 1128,5 ferm., 2. hæð 287,7 ferm., 162 ferm., samtals 1578,2 ferm., 7303,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 182.598
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18832 (01.04.329.001)
620269-6119 Thorarensen Lyf ehf
Vatnagörðum 18 104 Reykjavík
36.
Lyngháls 13, Nýtt atvinnuhúsnæði á 3 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði á þremur hæðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 13 við Lyngháls. Húsið verður einangrað og klætt að utan með málmklæðningu.
Stærðir: 1858,9 ferm., 2. hæð 1539,3 ferm., 3. hæð 1432 ferm., samtals 22714,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 567.860
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19251
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
37.
Naustabryggja 23-27, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús nr. 23-27 með tuttugu og einni íbúð úr steinsteypu á þremur hæðum auk rishæðar og bílageymslukjallara fyrir tuttugu og fimm bíla á lóðinni nr. 21-29 við Naustabryggju.
Stærðir: Kjallari 864 ferm., 1. hæð 664,3 ferm., 2. hæð 673,9 ferm., 3. hæð 673,9 ferm., 4. hæð 608,4 ferm., samtals 10611,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 265.282
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 16. júní 1999
og annað dags. 2. júní 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsþætti málsins ólokið.


Umsókn nr. 19324 (01.40.242.01)
460169-7399 Björgun ehf
Sævarhöfða 33 112 Reykjavík
38.
Naustabryggja 28-34, Raðhús nr. 28
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrílyft steinsteypt íbúðarhús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu einangrað að utan og 1. hæð múrhúðuð, 2. og 3. hæð klædd með bárujárni. Húsið er nr. 28 á lóðinni nr. 28-34 við Naustabryggju.
Stærð: Íbúð 1. hæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Bréf frá Björgun ehf. dags. 5. júlí 1999 og bréf frá skipulagshöfundi dags. 5. júlí 1999 fylgir erindinu.
Synjað.
Með vísan til fyrri afstöðu á fyrirspurnarstigi. Bygging fer út fyrir lóð.


Umsókn nr. 19333 (01.43.886.02)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
39.
Selásbraut 109, Færanleg kennslustofa
Sótt er um leyfi til að koma bráðabirgðakennslustofu fyrir á lóð Selásskóla nr. 109 við Selásbraut. Samtals verða þá níu stofur á lóðinni.
Stærðir: 362,3 ferm., 1139,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.482
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19193 (01.16.712.09)
260469-5769 Ragnheiður Gísladóttir
Birkihlíð 13 105 Reykjavík
091070-4569 Bergur Gestur Gíslason
Birkihlíð 13 105 Reykjavík
40.
Skildinganes 10, Bílskýli í kjallara og fl.
Sótt er um leyfi til að gera opið bílskýli í vesturhluta kjallara hússins nr. 10 við Skildinganes ásamt tilheyrandi skábraut. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fækkað í eitt.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 30. júní 1999, bréf umsækjenda dags. 28. júní 1999 fylgir erindinu.
Synjað.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 17028 (01.01.181.006 )
431189-0979 Tölvukort ehf,Jónas R Sigfússon
Sólvallagötu 25 101 Reykjavík
41.
Skólavörðustígur 18, Áður gerð íbúð í kjallara
Samkvæmt úrskurði Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 27. maí s.l., er neðanskráð umsókn lögð fram að nýju þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerði íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 18 við Skólavörðustíg ásamt fyrirhuguðum endurbótum samkvæmt teikningu.
Gjald kr. 2.500
Meðfylgjandi er skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 28. maí 1998, skoðunarskýrsla Heilbrigðiseftirlits dags. sama dag og yfirlýsing formanns húsfélags dags. 6. febrúar 1998.
Frestað.
Byggingarfulltrúa falið framhald málsins.


Umsókn nr. 19289 (01.11.814.03)
020951-2229 Viðar F Welding
Skólavörðustígur 38 101 Reykjavík
42.
Skólavörðustígur 38, skjólveggir á svölum
Sótt er um leyfi til að gera skjólveggi og breyta handriði á suðursvölum hússins nr. 38 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19326 (01.14.215.01)
500169-1689 Daníel Ólafsson ehf
Skútuvogi 3 104 Reykjavík
43.
Skútuvogur 3, Stækkun til suðurs
Sótt er um leyfi til að stækka bygginguna á lóðinni nr. 3 við Skútuvog til suðurs. Húsið verði á einni hæð, burðavirki verði úr steinsteypu og stáli en ytra yfirborð samræmt áður samþykktum húshlutum.
Stærðir: 385,6 ferm. og 4281,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 107.040
Frestað.
Skipulagsþætti málsins ólokið.


Umsókn nr. 19301 (01.12.830.01)
520790-1959 Byggingarfélagið Akkorð sf
Garðsstöðum 62 112 Reykjavík
44.
Starmýri 2, endurn. á bygg.l. frá 14 mars 1991, ofanábygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir ofanábyggingu fyrir húsið á lóðinni nr. 2 við Starmýri. Uppdrættir voru áður samþykktir í byggingarnefnd Reykjavíkur 14. mars 1991.
Stærð: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 19343 (01.11.410.03 )
490169-1219 Búnaðarbanki Íslands hf
Austurstræti 5 155 Reykjavík
45.
Suðurgata 3, breyting á viðbyggingu
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara, fyrir innréttingu spilasalar í kjallara og á 1. hæð og um leyfi til þess að byggja timburviðbyggingu í suðaustur á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 3 við Suðurgötu.
Stærð: Kjallari xxx rúmm., viðbygging 9,9 ferm., 27,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19348 (01.14.112.08)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
46.
Sæviðarsund 49-51, Parhús á 2 hæðum og stakst. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á tveim hæðum og með stakstæðum bílgeymslum á lóðinni nr. 49-51 við Sæviðarsund. Húsið verði einangrað að innan og pússað, steinað og flísalagt að utan.
Stærðir: Matshl. 01: 153,2 ferm., 470 rúmm., matshl. 02, 152,6 ferm., 466,6 rúmm., matshl. 03, bílgeymslur 71,3 ferm., 221 rúmm. Heild 1157,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.940
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19349 (01.14.112.09)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
47.
Sæviðarsund 53, Einbýlishús á 1 hæð og stakst. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð á lóðinni nr. 53 við Sæviðarsund. Jafnframt verði heimilað að byggja stakstæða bílgeymslu á lóðinni. Húsið verður einangrað að innan og pússað, steint og flísalagt að utan.
Stærðir: Íbúð 150,9 ferm., bílgeymsla 36,3 ferm., samtals 580,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.507
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19350 (01.14.112.11)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
48.
Sæviðarsund 55-57, Parhús á 2 hæðum og stakst. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á tveim hæðum og með stakstæðum bílgeymslum á lóðinni nr. 55-57 við Sæviðarsund. Húsið verði einangrað að innan og pússað, steinað og flísalagt að utan.
Stærðir: Matshl. 01, 153,2 ferm., 470 rúmm., matshl. 02, 152,6 ferm., 466,6 rúmm., matshl. 03, bílgeymslur 71,3 ferm., 221 rúmm. Heild 1157,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.940
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19351 (01.14.112.12)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
49.
Sæviðarsund 59, Einbýlishús á 1 hæð og stakst. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð á lóðinni nr. 59 við Sæviðarsund. Jafnframt verði heimilað að byggja stakstæða bílgeymslu á lóðinni. Húsið verður einangrað að innan og pússað, steint og flísalagt að utan.
Stærðir: Íbúð 150,9 ferm., bílgeymsla 36,3 ferm., samtals 580,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.507
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19352 (01.14.112.13)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
50.
Sæviðarsund 61-63, Parhús á 2 hæðum og stast. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á tveim hæðum og með stakstæðum bílgeymslum á lóðinni nr. 61-63 við Sæviðarsund. Húsið verði einangrað að innan og pússað, steinað og flísalagt að utan.
Stærðir: Matshl. 01, 153,2 ferm., 470 rúmm., matshl. 02, 152,6 ferm., 466,6 rúmm., matshl. 03, bílgeymslur 71,3 ferm.. 221 rúmm. Heild 1157,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.940
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19138 (01.11.420.04)
150832-4549 Álfheiður Jetzek
Tjarnargata 24 101 Reykjavík
150859-2479 Helga Hansdóttir
Tjarnargata 24 101 Reykjavík
51.
Tjarnargata 24, viðbygging, br. innra frkl
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 24 við Tjarnargötu. Viðbyggingin mun standa á hluta viðbyggingar sem þegar hefur verið byggð aftan við húsið. Jafnframt verði bakhús einangrað og klætt að utan með bárujárni og gerðar breytingar á innra fyrirkomulagi.
Stærð: 16,1 ferm. og 63,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.595
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 29. júní 1999, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 28. júní 1999, umsögn Árbæjarsafnsafns dags. 22. júní 1999.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grennndarkynningu.


Umsókn nr. 18434 (01.01.554.104)
300760-4579 Árni Þór Sigurðsson
Tómasarhagi 17 107 Reykjavík
240955-5209 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
Tómasarhagi 17 107 Reykjavík
52.
Tómasarhagi 17, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess hækka þakhæð um inndregna ofanábyggingu og seta tröppur frá svölum 1. hæðar út í garð á lóðinni nr. 17 við Tómasarhaga.
Stærð: Ofanábygging 76,7 ferm., xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Bréf hönnuðar dags. 16. febrúar 1999, samþykki meðeigenda dags. 22. febrúar 1999 og 22. júní 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 14. júní 1999 ásamt fylgiskjölum og mótmælum sem borist hafa við grenndarkynningu og umboð vegna umsóknar um tröppur frá svölum dags. 22 júní 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19260 (01.23.400.02)
090266-3309 Jón Ingi Magnússon
Breiðavík 20 112 Reykjavík
53.
Tröllaborgir 14, Einbýlishús m. auka íbúð
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 14 við Tröllaborgir.
Stærð: Íbúð 1. hæð 146,6 ferm., 2. hæð 101,6 ferm., bílgeymsla 51,6 ferm., samtals 299,8 ferm., 973,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 24.330
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19195 (01.23.833.01 01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
54.
Vallengi 14 - Engjaskóli, færanl. kennslust. og tengigangur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir bráðabirgðakennslustofu úr timbri ásamt tengigangi á lóð Engjaskóla nr. 14 við Vallengi. Samtals verða þá fimm bráðabirgðastofur á lóðinni.
Stærð: 75 ferm., 235 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.875
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19366 (01.23.45-.-1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
55.
Vættaborgir 9, Færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til þess að setja upp fjórar færanlegar kennslustofur við Borgaskóla tengdar við þær sem fyrir eru með tengigöngum á lóðinnni nr. 9 við Vættaborgir.
Stærð: Færanlegar kennslustofur xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19425
56.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 93 frá 6. júlí 1999.
Með vísan til 2. mgr. reglugerðar nr. 614/1995 eru einnig lagðir fram liðir nr. 17 og 33 úr fundargerð nr. 92 frá 22. júní 1999.


Umsókn nr. 19398 (01.11.370.03)
57.
Bræðraborgarstígur 23, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Hrafnkels Ásgeirssonar, hrl. dags. 2. júlí 1999 þar sem þess er krafist fyrir hönd eigenda Bræðarborgarstígs 23A að mæliblað vegna lóðanna Bræðraborgarstígur 23 og 23A dags. 7. apríl 1992 og samþykkt í byggingarnefnd 11. júní 1992 verði ógilt og fyrri uppdráttur af mæliblaði dags. 2. nóvember 1989 látin gilda.
Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 5. júlí 1999 vegna stöðvunar á lóðarfrágangi í lóðamörkum fyrrnefndra lóða og bréf eigenda Bræðraborgarstígs 23A dags. 6. júlí 1999, þar sem m.a. er gerð krafa um að óleyfisbílskúr á lóð Bræðraborgarstígs 23 verði rifinn.
Málinu fylgja jafnframt þrjú bréf eigenda Bræðraborgarstígs 23 öll dagsett 7. júlí 1999, þar sem m.a. er sótt um byggingarleyfi fyrir áður gerðum bílskúr á lóð Bræðraborgarstígs 23 og jafnframt gerð krafa um að kvöð um 2 m breið gangréttindi sé miðuð við norðurgafl hússins nr. 23A við Bræðraborgarstíg.

Byggingarnefnd staðfesti stöðvun byggingarfulltrúa frá 5. júlí s.l. á framkvæmdum í lóðarmörk.
Jafnframt samþykkti nefndin að vísa til umsagnar borgarlögmanns kröfu um ógildingu á mæliblaði frá 11. júní 1992 ásamt því álitaefni hvað felist í kvöð frá 28. júní 1926 og staðsetningu kvaðarinnar á lóð Bræðraborgarstígs 23.


Umsókn nr. 19420
58.
Grafarholtshverfi - skipulagsskilmálar, Grafarholtshverfi - deiliskipulagsskilmálar
Lagðir fram að nýju deiliskipulagsskilmála fyrir svæði 1., 2. og 3.
Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 6. júlí 1999.
Byggingarnefnd samþykkti þau atriði sem fram koma í bréfi byggingarfulltrúa. Jafnframt leggur byggigarnefnd til að hvert skipulagssvæði fyrir sig fái nafn sem notað verði á byggingartíma.

Umsókn nr. 19413
59.
Götuheiti - Axarhöfði, Götuheiti - Axarhöfði
Byggingarfulltrúi leggur til að fyrirhuguð gata sunnan bygginga við Bíldshöfða en hún tengist Breiðhöfða fái nafnið Axarhöfði.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 19411
60.
Götuheiti - Brekknaás, Götutheiti - Brekknaás
Byggingarfulltrúi leggur til að gata milli Selásbrautar og Vatnsveituvegar fái nafnið Brekknaás.
Örnefnið Brekknaás er að finna skammt suðaustan götunnar ofan hesthúsahverfis og taki gatan nafn af því. Við götuna stendur leikskóli sem nú er í byggingu og Reiðhöllin.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19412
61.
Götuheiti - Kleppsgarðar, Götuheiti - Kleppsgarðar
Byggingarfulltrúi leggur til að gata sem tengist Sægörðum og liggur um lóð Ríkisspítala á Kleppi fái nafnið Kleppsgarðar og gata sem liggur að starfsmannahúsi út á Kleppskaft fái heitið Kleppskaft.
Allar fasteignir Ríkisspítala á lóðinni verða tölusettar við Kleppsgarða.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19418 (01.11.989.01)
62.
Hringbraut Landsp. , Lögð fram umsögn v/barnaspítala
Lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa og lögfræðings Borgarskipulags dags. 8. júlí 1999 vegna kæru nágranna við Landsspítala á byggingarleyfi fyrir barnaspítala sem samþykkt var 27. maí 1999.
Umsögnin samþykkt.

Umsókn nr. 19427 (01.43.243.02)
63.
Krókháls 12, Lagt fram bréf v/óleyfisbyggingar ofl.
Lagt fram bréf Háfells ehf., dags. 29. júní 1999 vegna óleyfisbyggingar á lóð og stoðveggja í lóðamörkum.
Byggingarfulltrúa falið framhald málsins.

Umsókn nr. 19423 (01.18.321.08)
64.
Langagerði 54, Lögð fram umsögn
Lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 5. júlí 1999 vegna kæru á synjun byggingarnefndar vegna umsóknar um leyfi til að byggja sólstofu við norðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 54 við Langagerði.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 19417 (01.18.322.10)
65.
Langagerði 78, Úrskurður
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 30. júní 1999 vegna synjunar byggingarnefndar frá 25. febrúar 1999 á beiðni eigenda Langagerðis 80 um að byggingarnefnd láti fella tré á lóðinni nr. 78 við Langagerði.
Úrskurðarorð:
Hin kærða ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 25. febrúar 1999 um að samþykkja afstöðu byggingarfulltrúa til erindis kærenda um trjágróður á lóðamörkum Langagerðis 78 og 80 í Reykjavík er felld úr gildi. Lagt er fyrir byggingarnefnd að taka erindi kærenda til meðferðar að nýju og ljúka afgreiðslu þess með viðhlítandi rannsókn málsins og rökstuddri niðurstöðu.


Umsókn nr. 18483 (01.01.832.210)
66.
Langagerði 78, Kvörtun v/trjágróðurs
Lagt fram að nýju bréf húseigenda í Langagerði 80 dags. 4. febrúar 1999 vegna kvörtunar um trjágróður á lóð Langagerðis 78.
Jafnframt lagt fram bréf garðyrkjustjóra dags. 6. júlí 1999 og umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 7. júlí 1999.
Nefndarmenn hafa kynnt sér aðstæður á vettvangi.
Synjað.
Niðurstaða byggingarnefndar:
Í 68. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998 er kveðið á um gróður og frágang lóða.
Í gr. 12.8 segir að við umfjöllun um byggingarleyfisumsóknir sem varða breytingar á byggingum sem byggðar eru fyrir gildistöku reglugerðar nr. 441/1998 skuli byggingarnefndir taka mið af þeim reglugerðarákvæðum sem í gildi voru þegar þær voru byggðar eftir því sem hægt er að teknu tilliti til gildandi krafna um öryggis- og heilbrigðismál.
Ekki er ljóst hversu gömul umrædd tré eru, en húsin á lóðunum voru byggð árin 1955 og 1956. Þá var í gildi byggingarsamþykkt fyrir Reykjavík frá 1. október 1945. Engin ákvæði eru í þeirri samþykkt um trjágróður á lóðum. Ný byggingarsamþykkt fyrir Reykjavík tók gildi árið 1965. Í henni eru engin ákvæði um gróður á lóðum.
Fyrstu ákvæði um gróður á lóðum er að finna í byggingarreglugerð nr. 292/1979, sem sett var á grundvelli byggingarlaga nr. 54/1978. Þessi reglugerð var í gildi þar til ný reglugerð var sett með gildistöku 1. júlí 1992. Í gr. 5.12.4. í reglugerð nr. 292/1979 segir:
"Ef gróður á lóð veldur óþægindum eða hættu fyrir umferð, getur byggingarnefnd krafist þess að hann sé fjarlægður, eftir því sem með þarf. Sama gildir, ef gróður veldur óþægindum með því að skerða verulega birtu í íbúð eða á lóð."
Meginregla íslensks réttarfars er að lög og reglugerðir hafi ekki afturvirk áhrif. Ákvæði byggingarrelugerðar nr. 441/1998 varðandi trjágróður á lóðum getur því ekki átt við í því tilviki sem hér um ræðir, þar sem ljóst er að umrædd tré hafa verið gróðursett fyrir einhverjum tugum ára, sbr. einnig ákvæði gr. 12.8 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Ekki hefur verið sýnt fram á að reynitrén á lóð hússins nr. 78 við Langagerði sem eru norðan lóðar kærenda nr. 80 við sömu götu valdi hættu fyrir umferð né skerði birtu í íbúð kærenda svo verulega að gr. 5.12.4. í byggingarreglugerð frá 1979 taki til þeirra.
Það er sjaldgæft að sjá jafn nærgætnislega hugsað um trjágróður, hvað viðkemur tilliti til nágranna og hjá eigendum hússins nr. 78 við Langagerði. Samkvæmt framansögðu er erindi húseigenda að Langagerði 80 ekki á rökum reist.


Umsókn nr. 19416 (01.11.730.21 )
67.
Laugavegur 53B, Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar afrit af bréfi kaupmanna við Laugaveg dags. 23. júní 1999 vegna áskorunnar þeirra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála um að fella ekki úr gildi byggingarleyfi vegna nýbyggingar á Laugavegi 53B.


Umsókn nr. 19414
510399-2859 Bjálkaverk ehf
Skúlagötu 26 101 Reykjavík
68.
Mógilsá - Kjalarnesi, Stöðuleyfi fyrir bjálkahús
Lagt fram bréf Bjálkaverks ehf. dags. 15. júní 1999 þar sem sótt er um stöðuleyfi fyrir þrjú bjálkahús í landi Mógilsár. Sótt er um að eitt húsanna fái að standa fram til hausts 2001.
Málinu fylgir bréf Mógilsár Rannsóknarstöðvar Skógræktar dags. 22. júní 1999.
Byggingarnefnd samþykkti að tvö hús standi lengst til 15. október 1999 en verði þau ekki fjarlægð fyrir þann tíma verður gripið til dagsektarákvæða. Hús við reiðgötu hverfi hið fyrsta.

Umsókn nr. 19415 (01.11.321.10)
69.
Vesturgata 14, Lagt fram bréf
Lögð fram bréf umsækjenda dags. 12. júní 1999 og 5. júlí 1999 vegna óska um fyllri rökstuðning á synjun byggingarnefndar um byggingarleyfi vegna Vesturgötu 14 á fundi byggingarnefndar þann 10. júní 1999.
Jafnframt lagður fram rökstuðningur fyrir synjun:
Umsókn uppfyllir ekki gr. 96.4 um frágang á veggjum og gólfi né gr. 99.1 um hljóðeinangrun, hitaeinangrun og rakaeinangrun samkvæmt 8. kafla, gr. 173.1 varðandi lofthljóð milli íbúða, gr. 174.1 um högghljóð og gr. 180.3 um einangrun og annan frágang sem snýr að raka- og vindvörn ásamt loftþéttleika.
Stök íbúðarherbergi skulu vera innangeng úr húsinu.


Umsókn nr. 19422 (01.11.411.09)
70.
22">Vonarstræti 10, Lagfæring á bókun
Hinn 11. mars 1999 var samþykkt stækkun á húsinu nr. 10 við Vonarstræti.
Vegna þeirrar stækkunar var bókað að greiða skildi fyrir 17,45 bílastæði í flokki I
Réttur fjöldi bílastæða sem greiða á fyrir er 17,5 stæði.
Í bókuninni var ekki tekið tillit til 8. gr. reglna um bílastæðagjald né heldur þeirra byggingar sem rifin var vegna viðbyggingarinnar. Að teknu tilliti til 8. gr. og rifina bygginga (200 fm., vegna 8. gr. og 43,2 fm vegna viðbyggingar) lækkar krafan um 4,9 bílastæði eða í 12,6 stæði.
Borgarráð samþykkti þann 22. júní s.l., undanþágu frá fjölda bílastæða vegna skjalageymslna, tækja- og loftræstiklefa og geymslu í kjallara. Samtals 118,5 fm sem nemur 1,6 stæði.
Ber því að greiða vegna viðbyggingarinnar fyrir 11 bílastæði í flokki I sem gera alls 11 x 535.687 kr/stæði eða kr. 5.892.557
Samþykkt.
Þinglýsa skal kvöð um undanþágu vegna þriðju málsgreinar bílastæðareglna.


Umsókn nr. 19358 (01.18.241.04)
080766-4679 Skúli Sigurðsson
Ásendi 7 108 Reykjavík
71.
Ásendi 7, laufskáli
Spurt er hvort leyft yrði að stækka anddyri hússins og byggja sólskála við vesturhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Ásenda.
Frestað.
Vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 19357 (01.24.044.03)
030167-4739 Magnea Lena Björnsdóttir
Vogaland 8 108 Reykjavík
72.
Barðastaðir 53, (fsp) einbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu á lóðinni nr. 53 við Barðastaði.
Jákvætt.
Gagnvart einbýlishúsi á einni hæð. Ekki er tekin afstaða til útlits.


Umsókn nr. 19369 (11.34.6)
450997-2699 Listakot ehf
Holtsgötu 7 101 Reykjavík
73.
Holtsgata 7b, stækkun
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við skúrbyggingu í austur þannig að innangengt verði í aðalhús og í suður fyrir lítið leiksvið fyrir leikskólann Listakot á lóðinni nr. 7b við Holtsgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 19318 (01.11.802.19)
030851-4479 Erna Bryndís Halldórsdóttir
Ingólfsstræti 21 101 Reykjavík
74.
Ingólfsstræti 21, endurnýjun á byggingarleyfi
Spurt er hvort unnt væri að endursamþykkja teikningar sem samþykktar voru á fundi byggingarnefndar 22. júní 1978 af húsinu á lóðinni nr. 21 við Ingólfsstræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.