Skildinganes 10
Verknúmer : BN019193
3502. fundur 2000
Skildinganes 10 , Bílskýli í kjallara og fl.
Sótt er um leyfi til að gera opið bílskýli í vesturhluta kjallara hússins nr. 10 við Skildinganes ásamt tilheyrandi skábraut. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fækkað í eitt. Erindinu var synjað á fundi byggingarnefndar 8 júlí 1999, en er lagt fram að nýju í framhaldi af úrskurði úrskurðarnefndar um skipulags- og byggingarmál dags.
26. apríl 2000.
Umsögn Borgarskipulags dags. 30. júní 1999 og bréf umsækjenda dags. 28. júní 1999 fylgja erindinu.
Jafnframt lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 10. maí 2000 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 29. maí 2000 ásamt umsögn Borgarskipulags dags 29. maí 2000.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
11. fundur 2000
Skildinganes 10 , Bílskýli í kjallara og fl.
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 11.05.00, þar sem sótt er um leyfi til að gera opið bílskýli í vesturhluta kjallara hússins nr. 10 við Skildinganes ásamt tilheyrandi skábraut, samkv. uppdr. Arnar Sigurðssonar arkitekts, dags. 20.08.97, br. 28.06.99. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fækkað í eitt. Erindinu var synjað á fundi byggingarnefndar 8. júlí 1999, en er lagt fram að nýju í framhaldi af úrskurði úrskurðarnefndar um skipulags- og byggingarmál dags. 26. apríl 2000. Umsögn Borgarskipulags dags. 30. júní 1999, bréf umsækjenda dags. 28. júní 1999 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 10. maí 2000 og úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 26. apíl 2000. Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 29.5.00.
Skipulags- og umferðarnefnd telur umsóknina samræmast skipulagi.
10. fundur 2000
Skildinganes 10 , Bílskýli í kjallara og fl.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 11.05.00, þar sem sótt er um leyfi til að gera opið bílskýli í vesturhluta kjallara hússins nr. 10 við Skildinganes ásamt tilheyrandi skábraut, samkv. uppdr. Arnar Sigurðssonar arkitekts, dags. 20.08.97, br. 28.06.99. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fækkað í eitt. Erindinu var synjað á fundi byggingarnefndar 8. júlí 1999, en er lagt fram að nýju í framhaldi af úrskurði úrskurðarnefndar um skipulags- og byggingarmál dags. 26. apríl 2000. Umsögn Borgarskipulags dags. 30. júní 1999, bréf umsækjenda dags. 28. júní 1999 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 10. maí 2000 og úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 26. apríl 2000.
Frestað
3499. fundur 2000
Skildinganes 10 , Bílskýli í kjallara og fl.
Sótt er um leyfi til að gera opið bílskýli í vesturhluta kjallara hússins nr. 10 við Skildinganes ásamt tilheyrandi skábraut. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fækkað í eitt. Erindinu var synjað á fundi byggingarnefndar 8 júlí 1999, en er lagt fram að nýju í framhaldi af úrskurði úrskurðarnefnadar um skipulags- og byggingarmál dags.
26. apríl 2000.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 30. júní 1999, bréf umsækjenda dags. 28. júní 1999 fylgir erindinu.
Jafnframt lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 10. maí 2000.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3476. fundur 1999
Skildinganes 10 , Bílskýli í kjallara og fl.
Sótt er um leyfi til að gera opið bílskýli í vesturhluta kjallara hússins nr. 10 við Skildinganes ásamt tilheyrandi skábraut. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fækkað í eitt.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 30. júní 1999, bréf umsækjenda dags. 28. júní 1999 fylgir erindinu.
Synjað.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.
92. fundur 1999
Skildinganes 10 , Bílskýli í kjallara og fl.
Sótt er um leyfi til að gera opið bílskýli í vesturhluta kjallara hússins nr. 10 við Skildinganes ásamt tilheyrandi skábraut. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fækkað í eitt.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.