Bakkastaðir 79, Bankastræti 7, Bankastræti 7, Bólstaðarhlíð 47, Brúnastaðir 34, Brúnastaðir 36, Brúnastaðir 38, Brúnastaðir 40, Brúnastaðir 52, Brúnastaðir 59, Brúnastaðir 63, Efstasund 6, Garðsstaðir 49, Garðsstaðir 9-13, Heiðmörk , Langholtsvegur 1, Langholtsvegur 89, Laugarásvegur 35, Miðstræti 4, Síðumúli 19, Sogavegur 216, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Grettisgata 18, Hafnarstræti 20, Hafnarstræti 20, Hringbraut 121, Hverfisgata 74, Langholtsvegur 1, Skólavörðustígur 29, Vatnsmýrarvegur 26, Þórsgata 2, Breiðavík 89, Kirkjuteigur 13, Kringlan 4-6, Laugavegur 16, Laugavegur 73, Ljósheimar 14-18, Skúlagata 21, Stórhöfði 42, Vatnagarðar 22,

BYGGINGARNEFND

3441. fundur 1998

Árið 1998, fimmtudaginn 8. janúar kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3441. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessi nefndarmenn sátu fundinn: Gunnar L Gissurarson, Helgi Hjálmarsson, Sigurbjörg Gísladóttir, Hilmar Guðlaugsson og Þórunn Pálsdóttir. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Ágúst Jónsson, Hrólfur Jónsson, Björn Valgeirsson, Bjarni Þór Jónsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 1619
460993-2619 G.S.hús ehf
Hálsaseli 41 109 Reykjavík
Bakkastaðir 79, Sótt er um leyfi til að fjölga um einn bílskúr og fleira.
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með sex íbúðum og stakstætt hús með þremur bílskúrum á lóðinni nr. 79 við Bakkastaði, jafnframt er óskað heimildar til að stækka byggingarreit fyrir bílskúra um 2,5 m. til vesturs og að fella niður sameiginlegt tómstundarherbergi sbr. gr. 6.5.3. í byggingarreglugerð.
Stærð: 1. hæð 373,6 ferm., 2. hæð 362,8 ferm., samtals 736,4 ferm., 2340,6 rúmm., bílgeymsla 66,2 ferm., 217,4 rúmm., samtals 802,6 ferm., 2558 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 13.319
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1598 (01.01.170.007)
700269-2999 Vigfús Guðbrandsson og Co ehf
Bankastræti 9 101 Reykjavík
Bankastræti 7, innréttingabr,
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi í kjallara og á 1. hæð og að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða í öllu húsinu á lóðinni nr. 7 við Bankastræti.
Gjald kr. 2.387
Jafnframt lagt fram bréf hönnuðar dags. 5. nóvember 1997, samkomulag SKO og LSR varðandi breytingar á húsinu og kostnaðarskiptingu dags. 23. september 1997 og samþykki LSR með fyrirspurn nr. 15708.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1602 (01.01.170.007)
430269-6669 Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild
Laugavegi 114 150 Reykjavík
Bankastræti 7, Breytingar inni.
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi innanhúss á 2. hæð, 3. hæð og 4. hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Bankastræti þ.m.t. að koma fyrir sorpgeymslu í anddyri á 1. hæð og breyta flóttaleiðum.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1617 (01.01.271.101)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Bólstaðarhlíð 47, Sótt um að einangra og klæða að utan með áli.
Sótt er um leyfi til að einangra nýbyggingar sem samþykktar voru 27. nóvember 1997 að utan og klæða þær með loftræstri klæðningu úr áli, jafnframt verði þriggja hæða bygging við Háteigsveg klædd sömu klæðningu.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1612
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 34, Byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til að reisa einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu á lóðinni nr. 34 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 177,4 ferm., 626,3 rúmm., bílgeymsla 39,7 ferm., 140,1 rúmm., samtals 217,1 ferm., 766,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.293
Samþykkt.
Með fjórum atkvæðum. Helgi Hjálmarsson á móti.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1612
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 36, Byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu á lóðinni nr. 36 við Brúnastaði.
Stærð: 1.hæð 177,4 ferm., 626,3 rúmm., bílgeymsla 39,7 ferm., 140,1 rúmm., samtals 217,1 ferm., 766,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.293
Samþykkt.
Með fjórum atkvæðum. Helgi Hjálmarsson á móti.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1613
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 38, Byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð á lóðinni nr. 38 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 177,4 ferm., 626,3 rúmm., bílgeymsla 39,7 ferm., 140,1 rúmm., samtals 217,1 ferm., 766,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.293
Samþykkt.
Með fjórum atkvæðum. Helgi Hjálmarsson á móti.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1613
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 40, Byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu á lóðinni nr. 40 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 177,4 ferm., 626,3 rúmm., bílgeymsla 39,7 ferm., 140,1 rúmm., samtals 217,1 ferm., 766,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.293
Samþykkt.
Með fjórum atkvæðum. Helgi Hjálmarsson á móti.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1620
150357-4979 Arinbjörn Bernharðsson
Melbær 37 110 Reykjavík
Brúnastaðir 52, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 52 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 159,8 ferm., bílgeymsla 38,5 ferm., 703,9 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 16.802
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1591
071062-3689 Sveinn Óskar Þorsteinsson
Hrísrimi 1 112 Reykjavík
Brúnastaðir 59, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús sem steypt er í einangrunarmót (argisol) á lóðinni nr. 59 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 163,9 ferm., bílgeymsla 42 ferm., 712,7 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.818
Samþykkt.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1621
110562-4899 Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir
Flúðasel 72 109 Reykjavík
Brúnastaðir 63, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu á lóðinni nr. 63 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 195,5 ferm., bílgeymsla 44,5 ferm., samtals 240 ferm., 885,3 rúmm.
Gjald kr. 2500 + 22.132
Samþykkt.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1622 (01.01.355.011)
160658-5099 Guðjón Friðbjörn Jónsson
Óspakseyri 500 Brú
Efstasund 6, endurbygging efri hæðar
Sótt er um leyfi til að einangra og múra kjallara að utan, endurbyggja efri hæð úr timbri og klæða að utan með bárujárni og rauðvið, byggja glerskála við vesturhlið og svalir við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 6 við Efstasund.
Gjald kr. 2387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1615
041244-4379 Hafsteinn S Garðarsson
Láland 24 108 Reykjavík
Garðsstaðir 49, Einbýlishús með auka íbúð.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og samföstum bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 49 við Garðsstaði.
Stærð: kjallari 115 ferm., 1. hæð 150,3 ferm., bílgeymsla 37,6 ferm., samtals 187,9 ferm., 973,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 23.232
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1596
170369-5729 Davíð Héðinsson
Fljótasel 14 109 Reykjavík
010349-2499 Sigurður Sveinbjörnsson
Vogaland 10 108 Reykjavík
291273-4679 Sveinbjörn Sigurðsson
Vogaland 10 108 Reykjavík
Garðsstaðir 9-13, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús úr steinsteypu með þremur íbúðum á lóðinni nr. 9-13 við Garðsstaði.
Stærð: hús nr. 9, 1. hæð 156,5 ferm., bílgeymsla 35,6 ferm., hús nr. 11, 1. hæð 153,1 ferm., bílgeymsla 35,6 ferm., hús nr. 13, 1. hæð 156,5 ferm., bílgeymsla 35,6 ferm., samtals 1604,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 38.292
Umsögn Borgarskipulags dags. 4. desember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1620 (01.08.1--.-63)
670269-1409 Vatnsveita Reykjavíkur
Eirhöfða 11 112 Reykjavík
Heiðmörk , Dælustöð
Sótt er um leyfi til að byggja dælustöð úr steinsteypu sem einangruð er að utan og klædd að utan með sléttum plötum og múrhúð og með torfi á þaki.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar umhverfismálaráðs.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.



Umsókn nr. 1562 (01.01.355.006)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Langholtsvegur 1, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að byggja við og ofaná húsið á lóðinni nr. 1 við Langholtsveg.
Stærð: 1. hæð 9,4 ferm., 2. hæð 110,3 ferm., bílgeymsla 6 ferm., samtals 125,7 ferm., 359,6 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 8.584
Umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 27. október 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt lögð fram umsögn Árbæjarsafns dags. 3. september 1997.
Samþykkt.
Samræmist byggingarreglugerð.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1605 (01.01.410.021)
630394-2799 Sælkerabúðin ehf
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
Langholtsvegur 89, Sótt er um leyfi að færa eldhús og stækka veitingasal.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 89 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.387
Umsögn Borgarskipulags dags. 9. desember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Byggingarfulltrúa falið að kanna viðhorf nágranna til málsins.


Umsókn nr. 1588 (01.01.382.113)
190347-8269 Karl Steingrímsson
Laugarásvegur 35 104 Reykjavík
Laugarásvegur 35, Breyta þaki í þakgarð
Sótt er um leyfi til þess að breyta flötu þaki yfir 1. hæð í þakgarð, færa svalahurð á suð-vesturhlið og stækka pall á þakhæð hússins á lóðinni nr. 35 við Laugarásveg.
Stækkun: 4,55 ferm.
Gjald kr. 2.387
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum, mótmæli hafa borist með þremur bréfum dags. 12. desember 1997, ennfremur fylgja málinu bréf eiganda Laugarásvegar 35 dags. 18. desember 1997 og 6. janúar 1998.
Synjað.
Með þremur atkvæðum.
Helgi Hjálmarsson á móti synjun, Þórunn Pálsdóttir sat hjá.
Þegar leyfi var veitt til að byggja ofaná húsið og þar með breyta þaki þess o.fl. þann 29. febrúar 1996, tók byggingarnefnd tillit til grenndarsjónarmiða vegna nágrannalóða hvað varðaði umfang svala og gluggasetningu.
Sú umsókn sem hér er til afgreiðslu gerir ráð fyrir þakgarði án aðkomuleiðar en aðkomuleið er óásættanleg sbr. fyrri samþykkt.
Með vísan til þess svo og eindregina mótmæla nágranna er ósk um byggingarleyfi synjað.



Umsókn nr. 1621 (01.01.183.114)
221164-3189 Edda Arnljótsdóttir
Miðstræti 4 101 Reykjavík
221163-3469 Ingvar Eggert Sigurðsson
Miðstræti 4 101 Reykjavík
14">Miðstræti 4, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum, byggja bílskúr og geymsluskúr í norðvesturhorni lóðar, breyta og stækka svalir til vesturs á 2. hæð og rishæð, breyta kvisti á þaki til austurs, stækka 2. hæð til suðurs og breyta hurðum og gluggasetningu hússins á lóðinni nr. 4 við Miðstræti.
Stækkun: 2. hæð 6,3 ferm., geymsla undir bílgeymslu 20,6 ferm., bílgeymsla 20,6 ferm., samtals 47,5 ferm., 122,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.055
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 1501 (01.01.293.206 01)
621194-2599 Víkur Vagnar ehf
Síðumúla 19 108 Reykjavík
Síðumúli 19, viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri viðbyggingu við 1. hæð hússins á lóðinni nr. 19 við Síðumúla.
Stærð: 1. hæð 125 ferm., 468,6 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 11.715
Meðfylgjandi eru bréf Gests Ólafssonar dags. 27. maí 1997. Bókun skipulags- og umferðarnefndar dags. 10. apríl 1997, ljósrit af samþykki meðeigenda að viðbyggingu og eigenda Síðumúla 17.
Jafnframt lagðir fram brunavarnaruppdrættir samþykktir af Brunamálastofnun ríkisins 2. janúar 1998.
Greiða skal fyrir tvö bílastæði í flokki IV kr. 2 x 899.956 = 1.799.912
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1590 (01.01.837.009)
250731-2569 Búi Steinn Jóhannsson
Sogavegur 216 108 Reykjavík
Sogavegur 216, stækka lóð svo hægt sé að koma fyrir bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að stækka lóðina nr. 216 við Sogaveg.
Gjald kr. 2.387
Umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 15. desember 1997 svo og umsögn Borgarskipulags dags. 4. desember 1997 fylgir erindinu.
Synjað.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1624
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 53 frá 6. janúar 1998, án liðar nr. 26.
Með vísan til 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 614/1995 er einnig lagður fram liður nr. 43 úr fundargerð nr. 51 frá 9. desember 1997


Umsókn nr. 1623 (01.01.182.112)
Grettisgata 18, Úrskurður
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 5. janúar 1998, vegna úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli íbúa við Grettisgötu þar sem kærð er samþykkt byggingarnefndar frá 12. júní 1997.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 12. júní 1997, um að leyfa nýbyggingu á lóðinni nr. 18 við Grettisgötu samkvæmt uppdráttum dags. sama dag eins og þeim var breytt með uppdráttum samþykktum 13. nóvember 1997, verður ekki úr gildi felld.


Umsókn nr. 1623 (01.01.140.302)
Hafnarstræti 20, Úrskurður
Lagður fram úrskurður setts umhverfisráðherra dags. 8. desember 1997 vegna kæru Valdimars Jóhannessonar á samþykki byggingarnefndar frá 14. nóvember 1996.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 14. nóvember 1996, þar sem nýjar dyr á norður- og suðurhlið biðsalar (1. hæð austur-hluta) Hafnarstrætis 20 eru heimilaðar, er felld úr gildi.
Umsækjanda er gefinn frestur til 1. mars 1998 til þess að breyta suður- og norðurhlið til samræmis við uppdrátt frá 1977. Þar sem breytingin hefur í för með sér lokun flóttaleiða skal sækja um leyfi byggingarnefndar á breyttum útgöngum.
Guðlaugur Gauti Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1623 (01.01.140.302)
Hafnarstræti 20, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Lögmanna Eiðistorgi s/f dags. 17. desember 1997 f.h. nokkurra eigenda í Hafnarstræti 20 vegna meintra óleyfisframkvæmda í húsinu.
Vísað til byggingarfulltrúa.
Guðlaugur Gauti Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1624 (01.01.520.202)
Hringbraut 121, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 7. janúar 1998 vegna útleiguherbergja á 3. hæð í Hringbraut 121.
Tillaga byggingarfulltrúa samkvæmt framangreindu bréfi samþykkt.

Umsókn nr. 1623 (01.01.173.008)
Hverfisgata 74, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Guðbjörns Grímssonar dags. 19. desember s.l., vegna endurbóta og breytinga á bakhúsi á lóðinni nr. 74 við Hverfisgötu.
Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 21. nóvember 1997, svo og bréf eigenda á lóð nr. 72 við Hverfisgötu dags. 27. desember s.l.
Með vísan til ofangreindrar umsagnar Borgarskipulags getur byggingarnefnd ekki samþykkt neinar breytingar eða endurbætur á vinnuskúr á baklóð Hverfisgötu 74.
Þá fyrst verður hægt að taka afstöðu til málsins og niðurrifskvaðar frá 1956 þegar nýtt deiliskipulag hefur verið gert og samþykkt.


Umsókn nr. 1624 (01.01.355.006)
Langholtsvegur 1, Lóðamarkabreyting
Óskað er eftir samþykki bygggingarnefndar fyrir breytingu á lóðarmörkum lóðanna nr. 102 við Kleppsveg og 1 við Langholtsveg.
Kleppsvegur 102: Lóðin er 887 ferm., sbr. yfirlýsingu nr. A-13700/93, dags. 29. júlí 1993.
Tekið af lóðinni og bætt við Langholtsveg 1, 14 ferm. Viðbót við lóðina frá Langholtsvegi 1, 14 ferm. Lóðin verður óbreytt að stærð 887 ferm.
Langholtsvegur 1: Lóðin er 575 ferm., sbr. yfirlýsingu nr. A-13680/93, dags. 29. júlí 1993.
Takið af lóðinni og bætt við Kleppsveg 102, 14 ferm. Viðbót við lóðina frá Kleppsvegi 102, 14 ferm.
Lóðin verður óbreytt að stærð sbr. samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 27. október 1997 og samþykkt borgarrráðs 4. nóvember 1997.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1623 (01.01.182.240)
Skólavörðustígur 29, Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 30. desember 1997 vegna úrskurðar í kærumáli eiganda Bjarnarstígs 12 þar sem kærð er samþykkt byggingarnefndar frá 10. júlí 1997.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 10. júlí 1997 um að leyfa endurbyggingu og stækkun viðbyggingar á lóðinni nr. 29 við Skólavörðustíg samkvæmt teikningum samþykktum sama dag, eins og þeim var breytt með teikningum samþykktum í byggingarnefnd þann 27. nóvember 1997 skal standa.


Umsókn nr. 1623 (01.01.62-.-96)
570480-0149 Borgarverkfræðingsembættið
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Vatnsmýrarvegur 26, Niðurrif
Ofanritaður sækir um leyfi til þess að rífa íbúðarhúsið Reykholt og bílskúr á lóðinni nr. 26 við Vatnsmýrarveg.
Stærð íbúðarhúss 88,7 ferm., 291 rúmm., byggingarár 1925 mhl. 010101, fastanúmer 202-8981, Landnúmer 106649, stærð bílskúrs 35,3 ferm., 81 rúmm., mhl. 020101, fastanúmer 202-8982.
Bæði húsin eru léleg og keypt af borgarsjóði til niðurrifs.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Árbæjarsafns.


Umsókn nr. 1623 (01.01.184.201)
Þórsgata 2, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf A og P lögmanna dags. 2. janúar 1998 vegna byggingarleyfisumsóknar á Þórsgötu 2.
Helgi Hjálmarsson vék af fundi við umfjöllun um málið.

Umsókn nr. 1621
270741-4959 Guðmundur Hervinsson
Ljárskógar 10 109 Reykjavík
Breiðavík 89, einbýlishús á einni hæð
Spurt er hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 89 við Breiðuvík.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1620 (01.01.360.511)
580496-2109 Bewal ehf
Kirkjuteigi 13 105 Reykjavík
Kirkjuteigur 13, Stakka efri hæð með valmaþaki.
Spurt er hvort leyft verði að hækka þak og stækka íbúð á 2. hæð með notkun á þakrými hússins á lóðinni nr. 13 við Kirkjuteig.
Nei.
Það er skoðun byggingarnefndar að ekki sé ástæða til að hrólfa um of við götumynd neðri hluta Kirkjuteigs, sem enn er að mestu óbreytt frá upphafi.


Umsókn nr. 1620 (01.01.721.301)
460696-2599 Eignarhaldsfélagið Kringlan ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Kringlan 4-6, Tengibygging. Tengja saman Kringluna 4-6 og 8-12.
Spurt er hvort leyft verði að byggja tengibyggingu úr steinsteypu milli húsanna nr. 4-6 og 8-12 við Kringluna og í framhaldi bílastæðahús á horni Listabrautar og Kringlunnar austan Borgarleikhúss.
Minnisblað hönnuðar dags. 9. desember 1997 ásamt smækkaðri afstöðumynd fylgja erindinu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1612 (01.01.171.403)
300655-4839 Kristófer Oliversson
Logafold 72 112 Reykjavík
Laugavegur 16, innrétta hótel á 2, 3 og 4 hæð
Spurt er hvort leyft verði að reka hótel með 32 herbergjum og byggja ofaná bakhús á lóðinni nr. 16 við Laugaveg.
Bréf umsækjanda dags. 3. desember 1997 fylgir erindinu. Samþykki eigenda veitingastaðar á lóðinni nr. 4 við Vegamótastíg fylgir erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 17. desember 1997 fylgir erindinu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1598 (01.01.174.023)
070154-3829 Arnar Hannes Gestsson
Birkihlíð 48 105 Reykjavík
Laugavegur 73, endurnýjun á b.leyfi frá 29/3 1984
Spurt er hvort leyft verði að byggja á lóðinni nr. 73 við Laugaveg samkvæmt teikningum samþykktum 29. mars 1984
Umsögn Borgarskipulags dags. 18. desember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags er ekki hægt að taka afstöðu til málsins fyrr en nýtt deiliskipulag liggur fyrir.


Umsókn nr. 1620 (01.01.437.101)
440269-7539 Ljósheimar 14-18,húsfélag
Ljósheimum 16a 104 Reykjavík
Ljósheimar 14-18, Innrétta íbúð á 9. og 10. hæð
Spurt er hvort leyft verði að byggja ofaná sameignarrými yfir lyftu- og stigahúsi og innrétta þar íbúð á tveim hæðum í húsinu á lóðinni nr. 14-18 við Ljósheima.
Bréf hönnuðar dags. 30. desember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits og athugunar byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1624
480390-1139 Byggingafélagið Viðar ehf,Rvík
Gullsmára 11 200 Kópavogur
Skúlagata 21, fjölbýlishús
Spurt er hvort leyft verði að byggja fjögurra hæða skrifstofubyggingu úr steinsteypu og samtals um 3400 ferm., að viðbættum 1100 ferm., kjallara með 34 bílastæðum o.fl. á lóðinni nr. 21 við Skúlagötu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1614 (01.04.077.301)
430383-0949 Papco hf
Stórhöfða 42 112 Reykjavík
Stórhöfði 42, Skemma við lóðarmörk
Spurt er hvort leyft verði að byggja óupphitaða skemmu við austur og suðurmörk lóðarinna nr. 42 við Stórhöfða.
Bréf hönnuðar dags. 4. desember 1997 og 30. desember 1997 fylgja erindinu.

Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1619 (01.01.339.601)
610182-0119 Gunnar Kvaran ehf
Vatnagörðum 22 104 Reykjavík
Vatnagarðar 22, Spurt er hvort leyft yrði að breyta fyrri samþ.
Spurt er hvort leyft verði að breyta áður samþykktum uppdráttum af húsi á lóðinni nr. 22 við Vatnagarða eins og meðfylgjandi gögn sýna.
Bréf hönnuðar dags. 29. desember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.