Hafnarstræti 20

Verknúmer : BN016232

3441. fundur 1998
Hafnarstræti 20, Úrskurður
Lagður fram úrskurður setts umhverfisráðherra dags. 8. desember 1997 vegna kæru Valdimars Jóhannessonar á samþykki byggingarnefndar frá 14. nóvember 1996.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 14. nóvember 1996, þar sem nýjar dyr á norður- og suðurhlið biðsalar (1. hæð austur-hluta) Hafnarstrætis 20 eru heimilaðar, er felld úr gildi.
Umsækjanda er gefinn frestur til 1. mars 1998 til þess að breyta suður- og norðurhlið til samræmis við uppdrátt frá 1977. Þar sem breytingin hefur í för með sér lokun flóttaleiða skal sækja um leyfi byggingarnefndar á breyttum útgöngum.
Guðlaugur Gauti Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.