Heiðmörk

Verknúmer : BN016209

3443. fundur 1998
Heiðmörk , Dælustöð
Sótt er um leyfi til að byggja dælustöð úr steinsteypu sem einangruð er að utan og klædd að utan með sléttum plötum og múrhúð og með torfi á þaki.
Gjald kr. 2.387
Umsögn Umhverfismálaráðs dags. 9. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3441. fundur 1998
Heiðmörk , Dælustöð
Sótt er um leyfi til að byggja dælustöð úr steinsteypu sem einangruð er að utan og klædd að utan með sléttum plötum og múrhúð og með torfi á þaki.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar umhverfismálaráðs.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.