Miðstræti 4
Verknúmer : BN016214
3442. fundur 1998
Miðstræti 4, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og leyfi fyrir áður gerðum geymsluskúr í norðvesturhorni lóðar, breyta og stækka svalir til vesturs á 2. hæð og rishæð, breyta kvisti á þaki til austurs, stækka 2. hæð til suðurs og breyta hurðum og gluggasetningu hússins á lóðinni nr. 4 við Miðstræti.
Stækkun: 2. hæð 3 ferm., geymsluskúr 9,8 ferm., , samtals 12,8 ferm., 27,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 688
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 26. janúar 1998 og Húsafriðunarnefndar dags. 26. janúar 1998 fylgja erindinu og ljósrit af sölupappírum dags. 13. desember 1945 og 10. september 1975.
Samþykkt.
Fullnægjandi lausn.
3441. fundur 1998
Miðstræti 4, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum, byggja bílskúr og geymsluskúr í norðvesturhorni lóðar, breyta og stækka svalir til vesturs á 2. hæð og rishæð, breyta kvisti á þaki til austurs, stækka 2. hæð til suðurs og breyta hurðum og gluggasetningu hússins á lóðinni nr. 4 við Miðstræti.
Stækkun: 2. hæð 6,3 ferm., geymsla undir bílgeymslu 20,6 ferm., bílgeymsla 20,6 ferm., samtals 47,5 ferm., 122,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.055
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.