Hverfisskipulag, Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, Hverfisskipulag, Vesturbær 1.1 Nýi Vesturbær, Hverfisskipulag, Vesturbær 1.2 Gamli Vesturbær, Hverfisskipulag, Vesturbær 1.4 Skerjafjörður, Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðahverfi, Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, Hverfisskipulag, Laugardalur 4.1 Laugarnes, Hverfisskipulag, Laugardalur 4.2 Kleppsholt, Hverfisskipulag, Laugardalur 4.3 Vogar, Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.1 Háaleiti-Múlar, Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.2 Kringlan-Leiti-Gerði, Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.3 Bústaða- og Smáíbúðahverfi, Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.4 Fossvogshverfi-Blesugróf, Hverfisskipulag, Breiðholt 6.1 Neðra Breiðholt, Hverfisskipulag, Breiðholt 6.2 Seljahverfi, Hverfisskipulag, Breiðholt 6.3 Efra Breiðholt, Hverfisskipulag, Árbær 7.1 Ártúnsholt, Hverfisskipulag, Árbær 7.2 Árbær, Hverfisskipulag, Árbær 7.3 Selás, Hverfisskipulag, Árbær 7.4 Norðlingaholt, Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.1 Bryggjuhverfi-Elliðavogur, Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.2 Hamrar-Foldir-Hús, Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.3 Rimahverfi, Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.4 Borgir-Víkur-Engi-Staðir, Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.1 Grafarholt, Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.2 Úlfarsárdalur, Hlíðarendi, Efstaleiti 3-9, Lindargata 28-32, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Sorpa bs., Flokkun úrgangs og endurvinnslu á höfuðborgarsvæðinu, Samgöngumiðstöð, Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, Umhverfis- og skipulagssvið, Umhverfis- og skipulagssvið, Umhverfis- og skipulagssvið, Vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið, Brautarholt 7, Kjalarnes, Melavellir, Krosshamrar 5, Hólmsheiði, jarðvegslosun, Lokastígsreitir, Skólavörðustígur 40, Kjalarnes, Melavellir, Lambhagavegur 23, Þórunnartún 4 (áður Skúlatún 4),

64. fundur 2014


Þetta gerðist:


Umsókn nr. 140082
1.
Hverfisskipulag, tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi vanhæfi nefndarmanna
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 9. apríl 2014 var lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Hildar Sverrisdóttur og Mörtu Guðjónsdóttur:
"Óskað er eftir lögfræðilegu áliti skrifstofustjóra borgarstjórnar á mögulegu vanhæfi nefndarmanna þegar hverfisskipulag tekur til hverfanna sem þeir búa í." Tillagan lögð fram að nýju ásamt umsögn skrifstofustjóra borgarstjórnar dags. 22. apríl 2014.



Umsókn nr. 10070
2.
Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 11. apríl 2014.



Umsókn nr. 140148 (01.1)
3.
Hverfisskipulag, Vesturbær 1.1 Nýi Vesturbær, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Vesturbæ hverfi 1.1 Nýi Vesturbær dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140149 (01.2)
4.
Hverfisskipulag, Vesturbær 1.2 Gamli Vesturbær, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Vesturbæ hverfi 1.2 Gamli Vesturbær dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140151 (01.4)
5.
Hverfisskipulag, Vesturbær 1.4 Skerjafjörður, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Vesturbæ hverfi 1.4 Skerjafjörður dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140152 (03.1)
6.
Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.1 Háteigshverfi dags. 1. apríl 2014.
Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.



Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140153 (03.2)
7.
Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðahverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.2 Hlíðahverfi dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140154 (03.3)
8.
Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.3 Öskjuhlíðarhverfi dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140155 (04.1)
9.
Hverfisskipulag, Laugardalur 4.1 Laugarnes, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Laugardal hverfi 4.1 Laugarnes dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140156 (04.2)
10.
Hverfisskipulag, Laugardalur 4.2 Kleppsholt, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Laugardal hverfi 4.2 Kleppsholt dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140157 (04.3)
11.
Hverfisskipulag, Laugardalur 4.3 Vogar, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Laugardal hverfi 4.3 Vogar dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140158 (05.1)
12.
Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.1 Háaleiti-Múlar, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.1 Háaleiti-Múlar dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140159 (05.2)
13.
>Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.2 Kringlan-Leiti-Gerði, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.2 Kringlan-Leiti-Gerði dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140160 (05.3)
14.
Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.3 Bústaða- og Smáíbúðahverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.3 Bústaða- og Smáíbúðahverfi dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140161
15.
Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.4 Fossvogshverfi-Blesugróf, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.4 Fossvogshverfi-Blesugróf dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140162 (06.1)
16.
Hverfisskipulag, Breiðholt 6.1 Neðra Breiðholt, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.1 Neðra Breiðholt dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140163 (06.2)
17.
Hverfisskipulag, Breiðholt 6.2 Seljahverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.2 Seljahverfi dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140164 (06.3)
18.
Hverfisskipulag, Breiðholt 6.3 Efra Breiðholt, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.3 Efra Breiðholt dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140165 (07.1)
19.
Hverfisskipulag, Árbær 7.1 Ártúnsholt, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.1 Ártúnsholt dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140166 (07.2)
20.
Hverfisskipulag, Árbær 7.2 Árbær, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.2 Árbær dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140167 (07.3)
21.
Hverfisskipulag, Árbær 7.3 Selás, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.3 Selás dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140168 (07.4)
22.
Hverfisskipulag, Árbær 7.4 Norðlingaholt, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.4 Norðlingaholt dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140169 (08.1)
23.
Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.1 Bryggjuhverfi-Elliðavogur, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.1 Bryggjuhverfi-Elliðavogur dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140170 (08.2)
24.
Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.2 Hamrar-Foldir-Hús, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.2 Hamrar-Foldir-Hús dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140171 (08.3)
25.
Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.3 Rimahverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.3 Rimahverfi dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140172 (08.4)
26.
Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.4 Borgir-Víkur-Engi-Staðir, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.4 Borgir-Víkur-Engi-Staðir dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140173 (09.1)
27.
Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.1 Grafarholt, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarholt-Úlfarsárdal hverfi 9.1 Grafarholt dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140174 (09.2)
28.
Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.2 Úlfarsárdalur, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarholt-Úlfarsárdal hverfi 9.2 Úlfarsárdalur dags. 1. apríl 2014.

Drög að greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 1. apríl 2014.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar að kynna framlagða skipulags- og matslýsinu með vísan til 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiddu atkvæði á móti tillögunni og bókuðu:
" Í matslýsingum er lýst áherslum og stefnum í skipulagsmálum sem verða grunnur að þeim hverfisskipulagsáætlunum sem nú eru í vinnslu. Við erum ósammála mörgum af þeim tillögum sem fram koma í matslýsingum. Við teljum að víða sé gengið á rétt borgarbúa og að margar hugmyndir um uppbyggingu í grónum hverfum ýti undir réttaróöryggi í skipulagsmálum. Margt af því sem sett er fram í lýsingunum er í beinu ósamræmi við hugmyndir sem borgarbúar settu fram á íbúafundum.
Tillögur að breytingum á umferðarskipulagi byggja ekki á umferðartalningu eða umferðarlíkönum né heldur umferðaröryggismati og þeirri hættu sem tillögur geta leitt til í íbúðahverfum.
Með tilliti til þess hversu matslýsingar boða miklar breytingar á gildandi deiliskipulagsáætlunum og óvænta stefnu á óskipulögðum reitum víða um borgina er mikilvægt að kynningar matslýsinganna verði ítarlegar og að íbúum í grennd við fyrirhugaða uppbyggingu samkvæmt þeim verði sendir uppdrættir og skýringar. Það á einnig við þar sem stefnt er að breytingum í nærumhverfinu
Meginregla skipulagslaga er að afmörkuð svæði og reitir innan borgarmarkanna skuli deiliskipuleggja. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form. Heimilt er að víkja frá kröfum um framsetningu sem gerðar eru til deiliskipulagsáætlana og leggja áherslu yfirbragð og varðveislugildi með hverfisskipulagi. Heimild í skipulagslögum til að fara hverfisskipulagsleiðina verður að skoða sem undantekningarákvæði. Ekki er hægt að fallast á að mjög róttækar og stórtækar tillögur um uppbyggingu sem settar eru fram í lýsingum á hverfisskipulagsáætlunum í stað þess að fara deiliskipulagsleiðina sem er vandaðri málsmeðferð og mikil reynsla er komin á. Nokkra eldri hverfishluta borgarinnar getur verið upplagt að hverfisskipuleggja í stað þess að deiliskipuleggja en alls ekki öll hverfin eins og hér er lagt til. Auk þess er varasamt að hverfisskipuleggja alla borgina og fella úr gildi allar gildandi deiliskipulagsáætlanir án þess að hafa neina reynslu af því skipulagsformi til að byggja á. "

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu."Hverfisskipulagið byggir á nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Markmið hverfisskipulagsins er að leggja grunn að vistvænum og sjálfbærum hverfum í borginni íbúunum til hagsbóta. Rauður þráður í hverfisskipulaginu er að efla þjónustu og verslun í hverfunum. Með hverfisskipulaginu verður þar að auki til heildarskipulag fyrir öll hverfi borgarinnar með að það leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi hverfi í eina skipulagsáætlun. Það mun einfalda skipulagsyfirvöldum að fylgja eftir skipulagsáætlunum og borgarbúum verður um leið gert einfaldara fyrir að sækja um breytingar á eigin húsnæði innan ramma almennra byggingar- og skipulagsskilmála viðkomandi hverfis án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á skipulagi. Mikil vinna hefur verið lögð í hverfisskipulagið undanfarin ár. Að því verki hafa meðal annars komið átta teymi arkitekta, skipulagsfræðinga og álitsgjafa. Haldnir hafa verið vinnu og kynningarfundir með íbúum í öllum hverfum borgarinnar í tvígang. Þær skipulags- og matslýsingar sem nú liggja fyrir eru afurð allrar þessarar vinnu og samráðs. Skipulagslýsingin gengur á engan hátt á rétt borgarbúa. Raunar er ein meginhugmynd hverfisskipulagsins að auka þátttöku íbúanna í skipulagi síns nærumhverfis. Náið samráð við íbúa verður ráðandi þáttur í hverfisskipulagsvinnunni í næsta áfanga verkefnisins."
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókaði:" Fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði fagnar þeirri yfirsýn og samfellu sem næst með nýrri nálgun í skipulagsvinnu fólginni í þróunarstarfi um hverfaskipulag á grundvelli skipulagslaga frá árinu 2010. Hugmyndir í skipulags- og matslýsingum á svæðum borgarinnar sem nú er ætlunin að skoða frekar sýna vel kostina fólgna í því að fylgja eftir nýju aðalskipulagi á þennan hátt. Um leið og þessu er fagnað er rétt að setja almenna fyrirvara um vönduð og lýðræðisleg vinnubrögð í framhaldi og frekari þróun hugmynda. Sérstaka varfærni þarf að sýna gagnvart grænum svæðum og náttúrulegu umhverfi í borginni. Mikilvægt er að endurheimta götur sem dreifa umferð, þétta byggð að hraðbrautum og efla mannlíf við borgargötur eins og lagt er upp með í lýsingunum og aðalskipulagi. Hvað snertir stokka eða mislæga umferð lýsir fulltrúi VG þeirri almennu afstöðu að heppilegra sé að hægja á umferð, með gatnamótum í plani og öflugum göngutengingum á milli svæða"
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 140049 (01.62)
491299-2239 Valsmenn hf.
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
670269-2569 Knattspyrnufélagið Valur
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
501193-2409 ALARK arkitektar ehf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
29.
Hlíðarendi, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2014 var lögð fram umsókn Valsmanna hf. og Knattspyrnufélagsins Valur dags. 4. febrúar 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda í Vatnsmýri. Í breytingunni felst fjölgun á íbúðum, aukningu á atvinnuhúsnæði o.fl., samkvæmt uppdr. Alark arkitekta ehf. dags. 6. febrúar 2014. Einnig er lögð fram greinargerð Alark arkitekta ehf. dags. 6. febrúar 2014. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Deiliskipulag 01.
Deiliskipulag 02.
Skýringaruppdr. 03.
Skýringaruppdr. 04.
Hindrunarfleti flugbrautar 26. febrúar 2014.
Vatnaskil.

Sveinn Óli Pálmason fulltrú Vatnaskila kynnir.

Júlíus Vífill Ingvarsson víkur af fundi kl 12:06.

Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sæti á fundinum á nýju kl. 13:12 þá var búið afgreiða
mál nr. 34. Flokkun úrgangs og endurvinnslu á höfuðborgarsvæðinu, niðurstöðum viðhorfskönnunar og mál nr 37. Umhverfis- og skipulagssvið, sumarráðningar 2014


Umsókn nr. 140033 (01.74.5)
30.
Efstaleiti 3-9, deiliskipulag
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að nýju deiliskipulagi við Efstaleiti 3-9 samkvæmt uppdrætti dags. 18. mars 2014.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnistjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. .
Vísað til borgarráðs.




Umsókn nr. 140207 (01.15.24)
600312-1110 Mannverk 2 ehf.
Bæjarlind 14-16 201 Kópavogur
31.
Lindargata 28-32, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Mannverks 2 ehf. dags. 22. apríl 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðarinnar nr. 28-32 við Lindargötu. Í breytingunni felst að heimilaðar eru léttbyggðar tengibyggingar í tvö bil á milli rishæða Lindargötu 28-32, samkvæmt uppdrætti Teiknistofu arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. dags. 16. apríl 2014. Einnig er lagt fram minnisblað teiknistofu arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. dags. 15. apríl 2014.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Umsókn nr. 45423
32.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð
Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 775 frá 15. apríl 2014.








Umsókn nr. 130002
33.
Sorpa bs., fundargerðir
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 333 frá 7. apríl 2014.



Umsókn nr. 140081
34.
Flokkun úrgangs og endurvinnslu á höfuðborgarsvæðinu, niðurstöðum viðhorfskönnunar
Kynning á niðurstöðum viðhorfskönnunar varðandi flokkun úrgangs og endurvinnslu á höfuðborgarsvæðinu.

Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
Sóley Valdimarsdóttir fulltrúi Capacent kynnir.





Umsókn nr. 140197
35.
Samgöngumiðstöð, kynning
Kynnt álitamál fyrir keppnislýsingu Samgöngumiðstöðvar. Lögð fram fornleifaskrá og húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur fyrir Umferðarmiðstöðvarreit, dags. desember 2013. Einnig lagt fram bréf Minjastofnunar Íslands, dags,. 14. janúar 2014.

Hrólfur Jónsson skrifstofustj. eigna og atvinnuþróunar og Þorsteinn R. Hermannsson frá Mannvit kynna.

Umsókn nr. 140146
36.
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, kynning á vinnslustigi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. mars 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 27. mars 2014 að vísa erindi svæðisskipulagsnefndar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 24. mars 2014, varðandi kynningu á vinnslustigi á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 22. apríl 2014.

Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.


Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 22. apríl 2014 samþykkt.
Vísað til borgarráðs




Umsókn nr. 140083
37.
Umhverfis- og skipulagssvið, sumarráðningar 2014
Lagt fram minnisblað mannauðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. apríl 2014 varðandi ráðningar á sumarstarfsfólki hjá umhverfis- og skipulagssviði.

Óttarr Guðlaugsson víkur af fundi kl 14:30
Samþykkt.







Umsókn nr. 130118
38.
Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup
Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í febrúar 2014.



Umsókn nr. 130045
39.
Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla
Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í mars 2014.



Umsókn nr. 140069
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
681077-0819 Samtök sveitarfél höfuðborgarsv
Hamraborg 9 200 Kópavogur
40.
Vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið, heildarendurskoðun
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. mars 2014 vegna samþykkta borgarráðs 27. mars 2014 um að vísa bréfi stýrihóps um heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu dags 24. mars 2014 um kynningu á vinnslustigi til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs. Einnig eru lagðar fram umsagnir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og umhverfis- og skipulagssviðs dags. 22. apríl 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssvið dags. 22. apríl 2014 samþykkt.

Umsókn nr. 140206 (01.24.20)
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin
Skuggasundi 3 101 Reykjavík
41.
Brautarholt 7, kæra 31/2014, umsögn
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 16. apríl 2014 ásamt kæru dags. 15. apríl 2014 þar sem kærð er samþykkt borgarráðs frá 20. febrúar 2014 á breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 7 við Brautarholt.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

Umsókn nr. 140198
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin
Skuggasundi 3 101 Reykjavík
42.
Kjalarnes, Melavellir, kæra 28/2014
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 11. apríl 2014 ásamt kæru, dags. 9. apríl 2014, þar sem kærð er ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 3.apríl 2014 um að synja breytingu á deiliskipulagi, jarðarinnar Melavalla á Kjalarnesi.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

Umsókn nr. 140203 (02.29.47)
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin
Skuggasundi 3 101 Reykjavík
43.
Krosshamrar 5, kæra, umsögn
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 9. apríl 2014 ásamt kæru dags. 28. febrúar 2014 þar sem kært er byggingarleyfi vegna viðbyggingar vegna lóðar nr. 5 við Krosshamra. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 15. apríl 2014.

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 15. apríl 2014 samþykkt.

Umsókn nr. 100235 (05.8)
621299-4179 Úrskurðarnefnd skipul/byggmál
Skúlagötu 21 101 Reykjavík
44.
Hólmsheiði, jarðvegslosun, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnendar skipulags- og byggingarmála dags. 15. júní 2010 ásamt kæru 39/2010, dags. 15. júní 2010, þar sem kærð er veiting framkvæmdaleyfis til handa framkvæmda- og eignasviði borgarinnar fyrir jarðvegslosun á Hólmsheiði. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 16. september 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 10. apríl 2014. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs frá 25. mars 2010 um að samþykkja tillögu að deiliskipulagi um afmörkun svæðis til losunar jarðvegs á Hólmsheiði. Felld er úr gildi ákvörðun skipulagsráðs frá 12. maí 2010 um veitingu framkvæmdaleyfis fyrir jarðvegslosun fyrir allt að 2,5 milljónum m3 á greindu svæði.



Umsókn nr. 100278
621299-4179 Úrskurðarnefnd skipul/byggmál
Skúlagötu 21 101 Reykjavík
45.
Lokastígsreitir, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 22. júlí 2010 ásamt kæru, dags. 30. júní 2010, þar sem kært er deiliskipulag vegna Lokastígsreita sem samþykkt var í borgarráði 10. desember 2009. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 10. apríl 2014. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar borgarráðs frá 10. desember 2009 um að samþykkja deiliskipulag Lokastígsreita 2, 3 og 4.


Umsókn nr. 120448 (01.18.14)
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin
Skuggasundi 3 101 Reykjavík
46.
Skólavörðustígur 40, kæra, umsögn, úrskurður
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 4. október 2012, vegna samþykktar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 18. september 2012 á niðurrifi hússins að Skólavörðustíg 40. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 10. október 2012. Jafnframt er lagður frá úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 16. apríl 2014. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 18. september 2012 um að samþykkja umsókn um endurnýjun á leyfi til að rífa tvö hús og reisa í þeirra stað steinsteypt íbúðar- og verslunarhús á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg.



Umsókn nr. 110517 (31.57)
471103-2330 Matfugl ehf.
Völuteigi 2 270 Mosfellsbær
47.
Kjalarnes, Melavellir, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. apríl 2014 vegna synjunar borgarráð frá 3. apríl 2014 á breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Melavellir á Kjalarnesi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. júlí 2012.



Umsókn nr. 140111 (02.68.41)
010349-2659 Hafberg Þórisson
Lambhagavegur 23 113 Reykjavík
48.
Lambhagavegur 23, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. apríl 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 3. apríl 2014 um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Lambhagalands vegna lóðarinnar nr. 23 við Lambhagaveg.



Umsókn nr. 140007 (01.22.00)
571104-3260 Skúlatún 4 ehf.
Þrastarhöfða 55 270 Mosfellsbær
49.
Þórunnartún 4 (áður Skúlatún 4), breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. apríl 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 3. apríl 2014 um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi reits 1.220.0 vegna lóðarinnar nr. 4 við Þórunnartún.