Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040

Verknúmer : SN140146

64. fundur 2014
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, kynning á vinnslustigi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. mars 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 27. mars 2014 að vísa erindi svæðisskipulagsnefndar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 24. mars 2014, varðandi kynningu á vinnslustigi á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 22. apríl 2014.

Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.


Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 22. apríl 2014 samþykkt.
Vísað til borgarráðs




63. fundur 2014
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, kynning á vinnslustigi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. mars 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 27. mars 2014 að vísa erindi svæðisskipulagsnefndar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 24. mars 2014, varðandi kynningu á vinnslustigi á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs.

Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sæti á fundinum kl. 9:25

Haraldur Sigurðsson deildarstjóri svæðis- og aðalskiplags tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Hrafnkell Á Proppé svæðisskipulagsstjóri kynnti.
Vísað til umsagnar deildarstjóra svæðis- og aðalskipulags Reykjavíkur.