Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Hverfisskipulag, Elliðabraut 2, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Blönduhlíð 9, Suðurgata 18, Pósthússtræti 11, Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, Betri Reykjavík, Gæðahandbók skipulags- og byggingarsviðs, Gamla höfnin, Suðurlandsbraut 6, Holtsgöng, nýr Landspítali, Nýr Landspítali við Hringbraut, Hringbraut,

Skipulagsráð

286. fundur 2012

Ár 2012, miðvikudaginn 19. september kl. 09:20, var haldinn 286. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Haraldur Sigurðsson, Björn Axelsson, Anna María Bogadóttir Margrét Þormar og Lilja Grétarsdóttir Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 10070
1.
Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 14. september 2012.



Umsókn nr. 110200
590269-5149 Skipulagsstofnun
Laugavegi 166 150 Reykjavík
2.
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag 2010-2030, drög að tillögu
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lagt fram skjalið " Samgöngur, bíla og hjólastæðastefna gata sem borgarrými "

Hólmfríður Jónasdóttir sat fundinn undir þessum lið.


Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum kl 9:40
Elsa Hrafnhildur Youman tók sæti á fundinum kl. 9:50

Frestað.

Umsókn nr. 120421
3.
Hverfisskipulag, kynning
Lagt fram verkferli og verklýsing ásamt greinargerð AR um vistvænabyggð og byggingar. Einnig eru kynnt fylgigögn fyrirhugaðrar gerðar hverfisskipulags.
Skipulagsráð samþykkti að auglýsa eftir ráðgjafahópum í gerð hverfisskipulags, sbr lýsing í 1.bók hverfisskipulagsgerðar, Aðferð, verkferli og áfangaskipting, dags. sept. 2012.
Jafnframt samþykkti skipulagsráð að senda kafla um Vistvæna byggð og byggingar í drögum að Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 til umsagnar og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna og Orkuveitunni

Kristín Soffía Jónsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson véku af fundi kl 12:00, Stefán Benediktsson og Hildur Sverrisdóttir tóku sæti á fundinum á sama tíma



Umsókn nr. 120317 (04.77.21)
540206-2010 N1 hf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
420299-2069 ASK Arkitektar ehf.
Geirsgötu 9 101 Reykjavík
4.
Elliðabraut 2, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 6. júlí 2012 var lögð fram fyrirspurn Ask arkitekta f.h. N1 ehf. dags. 3. júlí 2012 um breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðar nr. 2 við Elliðabraut ásamt bréfi og uppdrætti dags. 3. júlí 2012. Í tillögunni felst m.a. breyting á byggingarreit og gerð annarrar innkeyrslu við Elliðabraut. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra 7. september 2012.

Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 7. september 2012.

Umsókn nr. 44003
5.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 700 frá
18. september 2012.



Umsókn nr. 44180 (01.70.421.6)
021265-4039 Ásmundur Ísak Jónsson
Blönduhlíð 9 105 Reykjavík
6.
Blönduhlíð 9, Bílskúr
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Blönduhlíð. Erindið var grenndarkynnt frá 1. júní til og með 29. júní 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Húsfélagið Blönduhlíð 7 dags. 11. júní 2012. Einnig lagt fram bréf umsækjenda, dags. 8. júlí 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 23. ágúst 2012.
Erindi fylgja fsp. BN044040, BN043234, BN040455 og BN039742 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt sem dagsettur er 13. október 2011, breytt 10. maí 2012.
Stærð: 35,8 ferm., 112,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 9.546

Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 6. júlí 2012.
Vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44829 (01.16.120.3)
260654-7999 Guðni Ásþór Haraldsson
Suðurgata 18 101 Reykjavík
7.
Suðurgata 18, Fjögur bílastæði
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. ágúst 2012 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi og staðsetja fjögur bílastæði á framlóð hússins nr. 18 við Suðurgötu. Einnig er lagt fram bréf Sveins Magnússonar og Kristínar Bragadóttur dags. 6. ágúst 2012 ásamt þinglýstu samkomulagi um notkun stígs milli húsanna á lóðunum nr. 18 og 22 við Suðurgötu frá 19. febrúar 1985.
Umsögn skipulagsstjóra, vegna fyrirspurnarerindis SN120095, dags. 21. maí 2012 fylgir erindinu.
Bréf eigenda hússins ásamt samþykki þeirra dags. 3. júlí 2012 fylgir erindinu.
Samþykki eigenda Suðurgötu 20 og Suðurgötu 22 (vantar einn, sjá athugasemdir) dags. 6. ágúst 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500


Frestað.

Umsókn nr. 110407 (01.14.05)
620698-2889 Hótel Borg ehf
Borgartúni 26 105 Reykjavík
440703-2590 THG Arkitektar ehf.
Faxafeni 9 108 Reykjavík
8.
Pósthússtræti 11, (fsp) stækkun
Lögð fram fyrirspurn Hótel Borgar dags. 4. október 2011 ásamt tillögu THG Arkitekta dags. 21. júní 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Einnig er lagt fram bréf Árnýjar Helgadóttur f.h. húsfélagsins Lækjargötu 4 dags. 9. janúar 2012

Frestað.


Umsókn nr. 120120 (01.6)
550210-0370 Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
9.
Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, (fsp) stækkun
Lögð fram fyrirspurn Isavia ohf. dags. 12. mars 2012 varðandi stækkun á byggingu Isavia, er hýsir flugstjórnarmiðstöð á Reykjavíkurflugvelli, samkvæmt uppdráttum THG arkitekta dags. 16. apríl 2012. Einnig er lagt fram bréf Isavia dags. 8. maí 2012.
Frestað.

Umsókn nr. 120405
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
10.
Betri Reykjavík, Gott að vera gangandi í miðbænum
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 31. ágúst 2012 " Gott að vera gangandi í miðbænum" ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Frestað.

Umsókn nr. 120408
11.
Gæðahandbók skipulags- og byggingarsviðs, gæðahandbók
Kynnt gæðahandbók skipulags- og byggingarsviðs
Magnús Sædal kynnti

Umsókn nr. 120423 (01.0)
12.
Gamla höfnin, rammaskipulag frá Grandagarði að Hörpu R12070091
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 14. september 2012, varðandi afgreiðslu borgarráðs frá 13. s.m. vegna endurskoðunar skipulags við höfnina frá Grandagarði að Hörpunni. Einnig lagt fram bréf formanns stýrihóps um endurskoðun skipulags við höfnina frá Grandagarði að Hörpu, dags. 12. september. Jafnfram er lagður fram formáli formanns stýrihópsins og bókun Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem lögð var fram á fundi á fundi stýrihópsins. Borgarráð vísaði málinu til meðferðar skipulagsráðs og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar.



Umsókn nr. 120303
660504-2060 Plúsarkitektar ehf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
571201-7390 Húsfélagið Suðurlandsbr 6-framh
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
13.
Suðurlandsbraut 6, málskot
Lagt fram málskot dags. 21 júní 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 8. júní 2012 varðandi stækkun 7. hæðar hússins á lóðinni nr. 6 við Suðurlandsveg og byggingu svala á vesturgafli. Einnig er lagt bréf Þormóðs Sveinssonar fh. Húsfélagsins Suðurlandsbrautar 6 dags. 28. ágúst 2012.

Frestað.

Umsókn nr. 80245
14.
Holtsgöng, nýr Landspítali, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga nýr Landspítala dags. 7. nóvember 2011 breytt í maí 2012 ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu dags. í maí 2012. Einnig er lögð fram umsögn Hafnarfjarðar dags. 9. maí 2012, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 9. maí 2012, umsögn skipulagsnefndar Mosfellsbæjar dags. 10. maí 2012 og umsögn Vegagerðarinnar dags. 21. maí 2012 og umsögn skipulagsnefndar og bæjarstjórnar kópavogs dags. 24. maí 2012. Tillagan var auglýst frá 10. júlí 2012 til og með 4. september 2012. Auglýsing var framlengd til 20. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórir Einarsson dags. 4. sept, Friðrik Kjarrval, dags. 4. sept. Metróhópur Háskóla Íslands dags. 4. sept. Guðrún Bryndís Karlsdóttir dags. 4. sept., Íbúasamtök 3. hverfis dags. 4. sept., Guðrún D. Harðardóttir dags. 4. sept., Sturla Snorrason dags. 4. sept.,Hörður Einarsson dags. 4. sept., Hverfisráð Hlíða dags. 4. sept., Steinunn H. Yngvadóttir dags. 4. sept. Jafnframt er lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu dags. 4. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn tölvupóst þar sem óskað var eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir: Þóra Andrésdóttir dags. 4. sept., Guðríður Adda Ragnarsdóttir dags. 3. sept., Björn B. Björnsson dags. 4. sept. og bréf Jónína Birna Halldórsdóttir dags. 4. sept. 2012.

Í ljósi þess að fjöldi athugasemda eru að berast á síðustu dögum auglýsts athugasemdafrests, samþykkir skipulagsráð að framlengja frestinn til að gera athugasemdir enn frekar eða til 19. október 2012.

Umsókn nr. 110037 (01.19)
15.
Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 og fornleifaskráningu Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. desember 2011. Einnig er lögð fram tillaga SPITAL að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum dags. 8. mars 2012 br. 26. mars 2012 ásamt ásýndarmyndum og skuggavarpi dags. 10. ágúst 2011 br. 8. mars 2012, greinargerð og skilmálar dags. 8. mars 2012 br. 26. mars 2012 , uppfærð 7. júní 2012, ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011, bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011, bókun umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. maí 2011, þrívíddarmyndir dags. 19. maí 2011, minnisblað SPITAL dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL varðandi umferðardreifingu dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL vegna bílastæða dags. 20. júní 2011, minnisblað verkefnisstjóra dags. 28. júní 2011, minnisblað SPITAL dags. 1. júlí 2011 og minnisblað skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. júlí 2011, breytt 17. ágúst 2011. Einnig eru lagðar fram eftirfarandi skýrslur: ,,greinargerð um samgöngur'' dags. 19. mars 2012, ,,þyrlupallur forsendur'' dags. 18. apríl 2011, ,,flutningur hættulegra efna um Hringbraut´´, ,,áhættugreining´´ dags. 4. mars 2011, ,gróður á lóð Landspítalans '' dags. 10. maí 2011, breytt 12. mars 2012, samgöngustefna 1. útgáfa dags. í maí 2011, kynningarbréf dags. 30. maí 2011 og ,, hljóðvistarskýrsla´´dags. 20. mars 2012., ásamt hljóvistarkortum. Einnig er lögð fram lokaskýrsla Fornleifaverndar ríkisins, Grænaborg " Úr borg í bæ", útgáfuár 2012 vegna rannsókna á fornleifum á lóð Landspítalans sumarið 2011. Kynning stóð til og með 1. október 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Tómas R. Hansson dags. 5. september 2011, Orri Þór Ormarsson dags. 6. sept., Finnbogi Gústafsson og Edda Hallsdóttir dags. 30. sept., Páll Benediktsson f.h. húsfélagsins að Miklubraut 22-30 dags. 30. sept., Hilmar Þór Björnsson dags. 30. sept., Þórir Einarsson, dags. 30. sept., Elín Steinarsdóttir dags. 30. sept., Katrín Þorsteinsdóttir, dags. 30. sept., Einar Eiríksson og Ásdís Gestsdóttir f.h. átakshóps suður Þingholta "Verjum hverfið" dags. 30. sept., Sturla Snorrason dags. 30. sept., Þorbergur Þórsson dags. 30. sept., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Steinunn Þórhallsdóttir f.h. Íbúasamtök 3. hverfis dags. 1. okt., Magnús Skúlason f.h. Íbúasamtök Miðborgar dags. 4. okt., Hollvinir Grensásdeildar, dags. 26. sept. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis og samgöngusviðs dags. 29. september 2011, umferðarskýrsla umhverfis og samgöngusviðs dags. 19. mars 2012 minnisblaði SPITAL dags. 30. nóvember 2011, drög að greinargerð SPITAL dags. 8. janúar 2012 um samgöngur vegna deiliskipulags fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut, minnisblað Haraldar Ólafssonar veðurfræðings dags. í febrúar 2012 um vindafar við nýjan Landsspítala Háskólasjúkrahús, minnisblað SPITAL dags. 28. febrúar 2012, snið 1 snið G vegna sjúkrahótels og áhættugreining vegna tengibrúa dags. 27. janúar 2012. Jafnframt er lögð fram athugasemd Einars Eiríkssonar og Ásdísar Ólafar Gestsdóttur f.h. Átakshóps Suður Þingholtanna "Verjum hverfið" dags. 4. maí 2012. Tillagan var auglýst frá 10. júlí til og með 20. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 28. ágúst 2012: Gunnar Gunnarsson. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 30. ágúst 2012: Páll Halldór Halldórsson, Guðrún Finnbogadóttir, Þorsteinn Halldórsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kristín G. Ingimundardóttir, Sigurjón Stefánsson, Kári Þór Samúelsson, Erla S. Ingólfsdóttir, Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, Jónas Hallgrímsson, Kristbjörg Björnsdóttir, Sigrún Rafnsdóttir, Jóna Ann Pétursdóttir, Guðrún Thorsteinsson, 62 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdi dags. 31. ágúst 2012: Magnús Baldursson og Áslaug Arna Stefánsdóttir, Einar Eiríksson og Ásdís Ólöf Gestsdóttir f.h. Átakshóps Suður Þingholtanna "Verjum hverfið", 6. samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdi dags. 1. september 2012: Hrefna Ingólfsdóttir, Bergþór Haraldsson, Elsa Eiríksdóttir. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdi dags. 2. september 2012: Magnús Grétarsson, 5 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdi dags. 3. september 2012: Gyða Einarsdóttir, Einar Valur Ingimundarson, Íris Ágústsdóttir, Jóhanna Svala Rafnsdóttir, Helga Ágústsdóttir, Breki Karlsson, Ólafur Haraldsson, Páll Torfi Önundarson, Sigrún Theodórsdóttir, Gunnar Roach, Brimrún Hrönn Hafsteinsdóttir, Bjarni Magnússon, Roald Viðar Eyvindsson, Pétur Húni Björnsson, Urður Hákonardóttir, Jón Atli Jónasson og Kría Ragarsdóttir, Valgerður Árnadóttir, Olgeir Helgason, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, 49. samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdi daga. 4. september 2012: Rakel Edda Ólafsdóttir og Karl Arnar Arnarson, Júlíus Valsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Sigríður Arna Arnþórsdóttir, Anna K. Kristjánsdóttir, Jón Birgir Magnússon, Herdís L. Storgaard, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Ólafur Þórðarson, Ólafur Rúnarsson, Sverrir Páll Erlendsson, Ólafur Rögnvaldsson, Sólveig Rós Másdóttir, Anna Hugadóttir, Sigurður Jónsson, Gunnar Guðbjörnsson, Jarþrúður Karlsdóttir, Margrét M. Norðdahl, Ásdís Schram, Haraldur Unason Diego, Árni Gunnarsson, Þórunn Lárusdóttir, Guðný Einarsdóttir, Sigurður H. Sigurðsson, Metróhópur Háskóla Íslands, Kristín Atladóttir, Ólöf Pétursdóttir, Bergur Ólafsson, Birgir Jón Birgisson, Katrín Georgsdóttir, Magnús Sævar Magnússon, Þóra Marteinsdóttir, Hilda G. Birgisdóttir, Ólafu G. Sigurðsson, María Rún Bjarnadóttir, Linda María Þorsteinsdóttir, Jórunn Edda Helgadóttir, Steinunn H. Yngvadóttir, Ólafía Sólveig Einarsdóttir, Auður Styrkársdóttir, Þórir Einarsson, Ilmur Dögg Gísladóttir, Hulda G. Geirsdóttir, Ragna Þyrí Guðlaugsdóttir, Helgi Borg Jóhannsson, Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Friðrik Friðriksson, Þórir Bergsson, Steinunn Gestsdóttir, Kolbrún Jarlsdóttir, Hrönn Guðmundsdóttir, Jón Guðmundsson, Ásgeir Erlendur Ásgeirsson, Ingunn Ingimarsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Viktoría Áskelsdóttir, Steinunn Friðriksdóttir, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, Alda Björk Óskarsdóttir, Margrét, Þ. Johnson, Ragnheiður Aradóttir, Jón Rafn Jóhannsson, Fríða Britt Bergsdóttir, Helga Björnsdóttir, Sigurður Halldórsdóttir,Guðrún Bryndís Karlsdóttir, Guðlaugur Gauti Jónsson, Friðrik Kjarrval, Katrín Þorsteinsdóttir, Eyjólfur Einar Bragason, Grímur Grarðarson, Gunnar Árni Gunnarsson, Sturla Snorrason, Andrea Þormar, Ísak S. Hauksson, Tómas Örn Stefánsson, Þórunn Brandsdóttir, Hersís Anna Jónasdóttir, Guðrún D. Harðardóttir, Svala Jónsdóttir, Kristín L. Ragnarsdóttir, Alfreð Sturla BöðvarssonAuðbjörg Erlingsdóttir, Steinunn Þórhallsdóttir f.h Íbúasamtaka 3. Hverfis, Þóra Andrésdóttir, Hverfisráð Hlíða, Eyvindur Karlsson, Björgólfur Thorsteinsson, Gunnar Grímsson, Kristinn Ingi Þórarinsson, Ástvaldur Kristjánsson, Nina Helgadóttir, Björg Sigurðardóttir, Hörður Einarsson, Kjartan Valgarðsson, Hafdís Þórisdóttir, Atli Már Jósafatsson, 283 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 5. september 2012: Ingunn Hjaltadóttir, Stefánía Pálsdóttir, 14. samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 6. september 2012: Páll Birgir Wolfram, Sævar Jonatansson og Þórunn Þorgilsdóttir, Dómhildur Karlsdóttir, Þorgeir Steingrímsson, Róbert Grétar Gunnarsson og 11 samhljóðandi bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 7. september 2012: Svava Ágústa Júlíusdóttir, Stefán Sveinsson, Íris Gunnarsdóttir, Erna Grétarsdóttir og Gunnar Árni Þorkelsson, Jónatan Karlsson, 7 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 8. september 2012: Kristinn Tómasson, Björk Jóhannesdóttir, 3 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemd dags. 9. september 2012: Ingunn Hjaltadóttir. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 10. september 2012: Þrándur Sigurjón Ólafsson. Eftirtaldir aðilar senu inn athugasemdir dags. 12. september 2012: Guðrún Erla Leifsdóttir, 2. samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 15. september 2012: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Helga Helgadóttir, Júlía G. Björnsdóttir, Guðrún Árnadóttir og Ólafur H. Ólafsson, Jón Ingi Árnason, Þorsteinn Sæmundsson, Hildur Jónsdóttir. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 16. september 2012: Theódóra Anna Torfadóttir, Gauti Kjartan Gíslason. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 17. september 2012: Birgir Grímsson, Vilborg Traustadóttir, Hrönn Hjálmarsdóttir, 31 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 18. september 2012: Júlía Björnsdóttir, Íbúasamtök miðborgar, Guðrún Indriðadóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, Bryndís Ragnarsdóttir, Arnþór Ragnarsson, 4 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn tölvupóst þar sem óskað var eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir/umsagnir: Kristín Lóa Ólafsdóttir f.h. Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 29. ágúst, Þóra Andrésdóttir dags. 30. ágúst, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, Björn B. Björnsson dags. 4. sept. og Jónína Birna Halldórsdóttir dags. 4. sept. 2012. Jafnframt er lagt fram bréf Jóns Heiðars Þorsteinssonar dags. 8. september þar sem athugasemd er dregin tilbaka.


Í ljósi þess að fjöldi athugasemda eru að berast á síðustu dögum auglýsts athugasemdafrests, samþykkir skipulagsráð að framlengja frestinn til að gera athugasemdir enn frekar eða til 19. október 2012.

Umsókn nr. 120092
16.
Hringbraut, breyting á deiliskipulagi færslu Hringbrautar
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landmótunar varðandi breytingu á deiliskipulagi Hringbrautar. Í breytingunni felst að felldur er úr gildi hluti deiliskipulagsins umhverfis Hlíðarfót. Svæðið verður innan deiliskipulagsmarka Landsspítala Háskólasjúkrahúss, samkvæmt uppdrætti Landmótunar dags. 22. nóvember 2011, breytt. 12. mars 2012. Tillagan var auglýst frá 10. júlí til og með 20. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Friðrik Kjarrval dags. 4. sept., Sturla Snorrason dags. 4. sept. Guðrún D. Harðardóttir dags. 4. sept., Steinunn H. Yngvadóttir dags. 4. sept., Hörður Einarsson dags. 4. sept.

Í ljósi þess að fjöldi athugasemda eru að berast á síðustu dögum auglýsts athugasemdafrests, samþykkir skipulagsráð að framlengja frestinn til að gera athugasemdir enn frekar til eða til 19. október 2012.