Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030

Verknúmer : SN110200

52. fundur 2014
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lagt fram bréf skipulagsstofnunar dags. 28. janúar 2014 þar sem farið er fram á svör við athugsemdum vegna breytinga á Aðalskipulagi Reykjavíkur.

Lagt fram.

36. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í júlí 2013 (apríl útgáfa að viðbættum breytingum samþykktum 3. júní, 10. og 25. júlí 2013): greinargerð A-hluti, sveitarfélagsuppdráttur, þéttbýlisuppdráttur, greinargerð B-hluti og fylgigögn C-hluti ásamt umhverfisskýrslu.Tillagan var auglýst frá 9. ágúst til og með 20. september 2013. Athugasemdir sem bárust flokkaðar eftir efnisatriðum:
Yfirlit
Vatnsmýri-Flugvöllur
Ártúnsholt-Rafstöðvarvegur
Fossvogsbrú
Græni Trefillinn - landbúnaðarsvæði
Keldur
Laugardalur-Suðurlandsbraut
Miðborg
Reiðleiðir
Úlfarsárdalur
Hagsmunaaðilar - eigin lóð
Ýmsar athugasemdir
Umsagnir sem bárust á athugasemdartíma.

Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Reynir Kristinsson, ásamt breytingartillögum, dags. 13. ágúst 2013, Landbakki, Ingi Guðmundsson, dags. 14. ágúst 2013, Guðbrandur Magnússon og Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir dags. 21. ágúst 2013, Benedikt Geirsson, dags. 23. ágúst 2013, Lilja U. Óskarsdóttir, dags. 25. ágúst 2013, Gauti Kjartan Gíslason, dags. 26. ágúst 2013, bókun Hverfisráðs Miðborgar dags. 22. ágúst 2013, bréf skipulags- og byggingarfulltrúa Árnessýslu og Flóahrepps, dags. 27. ágúst 2013, ábending Esjustofu, Pjetur Árnason, dags. 28. ágúst 2013, Þorsteinn Kúld, dags. 29. ágúst 2013, ábending Braga Bergssonar, dags. 4. september 2013, ábending Massimo Santanicchia, dags. 9. september 2013, bókun og athugasemd sveitarstjórnar Hrunamannahrepps, dags. 6. september 2013, Ísleifur Gíslason, dags. 10. september 2013, Svavar Stefánsson, dags. 10. september 2013, Ásta Aðalsteins, dags. 10. september 2013, Landbúnaðarháskóli Íslands, Ágúst Sigurðsson dags. 10. september 2013, FSBP2 ehf, Sveinn Hreinsson, dags. 10. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Akureyrar dags. 5. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Fljótsdalshéraðs dags. 5. september 2013, bókun og athugasemdir Kópavogsbæjar dags. 11. september 2013, Páll T. Jörundsson og Inga.I.S. Vilhjálmsdóttir, dags. 11. september 2013, Jón Óli Ólafsson og Ingibjörg J. Helgadóttir, dags. 11. september 2013, ByggáBIRK, dags. 12. september 2013, Vignir Rafn Gíslason og Laufey Björk Þorsteinsdóttir, dags. 12. september 2013, Björn Arnar, dags. 12. september 2013, Sigmundur Andrésson, dags. 12. september 2013, Alfhild Nielsen, dags. 12. september 2013, Sigurður Ingimarsson, dags. 12. september 2013, íbúar að Seiðakvísl 43, dags. 12. september 2013, Edward H. Finnson, dags. 12. september 2013, Júlíus Björn Þórólfsson, dags. 12. september 2013, Helgi Rafnsson, dags. 12. september 2013, bókun og athugasemd hreppsnefndar Kjósarhrepps, dags. 12. september 2013, Sigurður Ásgeirsson, dags. 12. september 2013, byggðaráð Skagafjarðar, dags. 12. sept. 2013, Vignir Sigurðsson og Guðrún Lárusdóttir, dags. 12. sept., Þórður Magnússon, dags. 12. sept., Bjarni Bærings, dags. 13. september 2013, Kvótasalan ehf. dags. 13. september 2013, Landbakki ehf, dags. 13. september 2013, Hafsteinn Linnet, dags. 13. september 2013, athugasemd og bókun Kópavogsbæjar dags. 13. september 2013, Jón Leví, dags. 13. september 2013, Anna Snjólaug Arnardóttir, dags. 13. september 2013, Ægir Wessman, dags. 15. september 2013, Hestamannfélagið Sprettur, reiðveganefnd, dags. 15. september 2013 og Hestamannafélagið Sprettur stjórn, dags. 15. september 2013, Reiðveganefnd í Kjalarnesþingi hinu forna, dags. 15. september 2013, Hestamannafélagið Hörður, reiðveganefnd, dags. 16. september 2013, Erling Jóhannesson, dags. 16. september 2013, Örn Karlsson, dags. 16. september 2013, Íslenska flugsögufélagið, dags. 16. september 2013, Þorsteinn Kristleifsson dags. 16. september 2013, Sæmundur Eiríksson f.h. reiðveganefndarinnar Harðar í Mosfellsbæ dags. 16. september 2013, Emil Ágústsson mótt. 16. ágúst 2013, Kristján Árnason dags. 16. september 2013, Kristján Árnason, dags. 16. september 2013, bókun og athugasemdir Bláskógarbyggðar dags. 17. september 2013, Siglingarsamband Íslands dags. 17. september 2013, Stefanía Þorgeirsdóttir f.h. starfsmanna tilraunastöðvarinnar á Keldum dags. 17. september 2013, Anna Ósk Kolbeinsdóttir og Hjalti Skúlason dags. 17. september 2013, Guðmundur Sigurðsson og Sigurbjörg Stefánsdóttir, dags. 17. september 2013, íbúasamtökin Betra Breiðholt, dags. 17. september 2013, Elísabet Kristinsdóttir, dags. 17. september 2013, bókun og athugsemdir Sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps, dags. 17. september 2013, Reitir fasteignafélag, dags. 18. september 2013, Snædís Gunnlaugsdóttir hdl. f.h. eig. Hofslands 1, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, Jón Sveinbjörnsson, dag. 18. september 2013, Leifur Magnússon, dags. 18. september 2013, eigendur Hjarðarness, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, eigandi Tindstaða Haukur Óskarsson, dags. 18. september 2013, eigandi Skrauthóla Sigurður Antonsson, dags. 18. september 2013, Arnar Þór Emilsson, dags. 18. september 2013, Knattspyrnufélagið Fram, dags. 18. september 2013, Gunnar Ólafsson, dags. 19. september 2013, Tilraunastöð HÍ að Keldum ásamt samingi, dags. 19. september 2013, Anna Einarsdóttir og Gísli Gíslason, dags. 19. september 2013, Flugklúbburinn Þytur, dags. 19. september 2013, Halldór Frímannsson, dags. 19. september 2013, Garðaflug ehf, dags. 19. september 2013, Stjórn nemendafélags Háskólans í Reykjavík, dags. 19. september 2013, bókun og athugasemdir skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar dags. 19. september 2013, Fylkir ehf., dags. 19. september 2013, Kristján Guðmundsson, dags. 19. september 2013, Brynjólfur Helgason og Sigríður Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Siglingafélagið Brokey, dags. 19. september 2013, Steinunn Haraldsdóttir, dags. 19. september 2013, Samtök ferðaþjónustunnar, dags. 19. september 2013, Skildingar ehf. dags. 19. september 2013, Stólpar ehf., dags. 19. september 2013, Gylfi Rútsson og Ágústa Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Skólaráð Sæmundarskóla, dags. 19. september 2013, Knattspyrnufélagið Þróttur, dags. 19. september 2013, Hverfisráð Kjalarness, dags. 19. september 2013, Íþróttafélög í Laugardal, dags. 19. september 2013, Áslaug Skeggjadóttir, dags. 19. september 2013, Icelandair Group, dags. 19. september 2013, Magnús Brimar Jóhannsson, dags. 19. september 2013, Ingibjörg Svavarsdóttir, dags. 19. september 2013, Andrea Þormar og Atli Már Jósafatsson, dags. 19. september 2013, Sigurlína Magnúsdóttir, dags. 19. september 2013, Berglind Aðalsteinsdóttir, dags. 19. september 2013, Ólafur G. Flóvens, dags. 19. september 2013, Bergþóra Kristinsdóttir, dags. 19. september 2013, Íbúasamtök Grafarholts, dags. 19. september 2013, Sigurbjörn Hjaltason, dags. 19. september 2013, Flugmálafélag Íslands, dags. 19. september 2013, Sigurður Ingi Jónsson, dags. 20. september 2013, Árni Jón Sigfússon, dags. 20. september 2013, Siglingafélagið Ýmir og Siglingaf. Reykjavíkur Brokey, dags. 20. september 2013, íbúasamtök Úlfarsárdals, 2 bréf, dags. 20. september 2013, Vogabyggð 2 bréf, dags. 20. september 2013, Olíudreifing ehf. dags. 20. september 2013, Landsbyggðin lifi, dags. 20. september 2013, Vilhjálmur Baldursson, dags. 20. september 2013, Kári Guðbrandsson og Sigrún Sigurpálsdóttir, dags. 20. september 2013, bókun og athugasemdir sameiginlegrar skipulagsnefndar uppsveita BS, dags. 20. september 2013, Iceland Aviation ehf., dags. 20. september 2013, Þyrlufélagið ehf. dags. 20. september 2013, Vegagerðin, dags. 28 . september 2013, bókun og athugasemdir sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar, dags. 20. september 2013, Fríða Hrönn Elmarsdóttir, dags. 20. september 2013, Skotíþróttasamband Íslands, dags. 20. september 2013, Orkuveita Reykjavikur, dags. 20. september 2013, Júdósamband Íslands, dags. 20. september 2013, Landspítali Háskólasjúkrahús, dags. 20. september 2013, Skógrækt ríkisins, dags. 20. september 2013, íbúar við Rafstöðvarveg, 29 aðilar, dags. 20. september 2013, Akstursíþróttasamband Ísl. dags. 20. september 2013, Bolli Héðinsson, dags. 20. september 2013, Körfuknattleikssamband Íslands, dags. 20. september 2013, Prýðifélagið Skjöldur, dags. 20. september 2013, Þórður Gíslason og Guðrún Árnadóttir, dags. 20. september 2013, Daníel Friðriksson, dags. 20. september 2013, Björgun ehf, dags. 20. september 2013, Eimskip, dags. 19. september, íbúasamtök miðborgar, dags. 19. sept. 2013, undirskriftalisti 121 íbúa í Húsahverfi, mótt. 20. september, Björn Kristinsson, dags. 20. september 2013, Lex lögmenn fh eig. Stóru Skóga dags. 20. sepetmber 2013, Dansíþróttasamband Íslands dags. 20. september 2013, Samtök atvinnul.ferðaþj.iðnaðar og verslunar dags. 20. september 2013, Pétur Bjarnason og Soffía Jóhannsdóttir, dags. 20. september 2013, Hestamannafélagið Fákur, dags. 20. september 2013, Kraftlyftingasambands Íslands, dags. 20. september 2013, dags. 20. september 2013, Kristbjörg Hjaltadóttir, dags. 20. september 2013, Íbúasamtök Grafarvogsdags, dags. 20. september 2013, Gunnlaugur Briem, dags. 20. september 2013, Jónas Bjarnason, dags. 20. september 2013, Egill Guðmundsson, dags. 20. september 2013, Innanríkisráðuneytið, dags. 20. september 2013, Klasi ehf og Elliðaárvogur ehf, dags. 20. september 2013, Magnús K. Bergmann og Drífa Magnúsdóttir, dags. 20. september 2013, Hrafnhildur Sverrisdóttir, Sigurjón Sindrason, Helga Björnsson, dags. 20. september 2013, Þórir Einarsson, dags. 20. september 2013, Kristinn Bjarnason, dags. 20. september 2013, Samtök um betri byggð ásamt 9 viðhengjum, dags. 20. september 2013, Bergljót Rist, dags. 20. september 2013, Rut Agnarsdóttir, dags. 20. september 2013, Ólafur Magnússon og Íris Baldursdóttir, dags. 20. september 2013, Helena Bergmann og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, dags. 20. september 2013, eig. Hrafnhóla Kjalarnesi ásamt viðhengi dags. 20. september 2013, Friðþjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 20. september 2013, Íbúasamtök Laugardals, dags. 20. september 2013, Stúdentaráð Háskóla Íslands, dags. 20. september 2013, Guðrún Bryndís Karlsdóttir, Félag Ísl. einkaflugmanna, dags. 20. september 2013, Svandís Kjartansd. Gísli Einarss. Guðmundur Einarss., dags. 20. september 2013, Sviffllugfélag Íslands 2 viðhengi, dags. 20. september 2013, Fríða Hrönn Elmarsdóttir, dags. 20. september 2013, Björgúlfur Thorsteinsson og Elsa Guðmundsdótttir, dags. 20. september 2013, Hanna Björk Kristinsdóttir, dags. 20. september 2013, Inga M. Friðrikdsóttir, dags. 20. september 2013, Þórir Einarsson, dags. 20. september 2013, Þorkell Ásgeir Jóhannsson, dags. 20. september 2013, Inga Dagfinnsdóttir, Íbúasamtök Vesturbæjar, dags. 20. september 2013, Þóra Andrésdóttir, dags. 20. september 2013, Ingimundur Stefánsson, dags. 20. september 2013, Helga Bragadóttir ráðgj.hópur Hlíða, dags. 20. september 2013, Knattspyrnufélagið Víkingur, dags. 20. september 2013, Lögmenn Lækjargötu f.h. Skurn ehf., dags. 20. sept., Sigurður Ingi Jónsson, dags. 20. sept, Íslenskir fjallaleiðsögumenn ehf., dags. 19. sept., Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss, dags. 19. sept.,Sigurborg Haraldsdóttir, dags. 20. sept., Gísli Gestsson, dags. 21. september 2013, Ólafur Viðarsson, dags. 21. september 2013, Landssamtök hjólreiðamanna , 21. september 2013, Tennissamband Íslands, 23. september 2013, 17 íbúar við Rafstöðvarveg, dags. 23. september 2013, Íþróttasamband fatlaðra, dags. 23. september 2013, Skildingar ehf, dags. 23. september 2013, umsögn Hvalfjarðarsveitar, dags, 26. ágúst og 23. sept. 2013 og Andrés Andrésson dags. 23. september 2013. Einnig lagðar fram undirskriftir sem safnað var á vefsvæðinu lending.is. Að loknum fresti barst bréf Sundsambands Íslands, dags. 26. september 2013,
Eftirfarandi umsagnir bárust á auglýsingatíma: umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 11. september 2013 ásamt viðbót 20. september 2013, umsögn Vegagerðarinnar, dags. 18. sept. 2013, umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 19. september 2013, umsögn Skógræktar ríkisins, dags. 19. sept. 2013, umsögn Innanríkisráðuneytisins, dags. 20. sept. 2013, umsögn Isavia dags. 20. september 2013, umsögn Samgöngustofu, dags. 20. september 2013, umsögn Umhverfisstofnunar, dags. 19. sept. 2013, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 16. júlí 2013 ásamt minnisblaði umhverfis- og skipulagssviðs til borgarráðs, dags. 22. júlí 2013 og umsögn Veðurstofu Íslands, dags. 27. sept. 2013..
Lagt fram bréf Magnúsar Skúlasonar dags. 17. september 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir.

Haraldur Sigurðsson verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið

Athugasemdir og ábendingar kynntar.

35. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í júní 2013 (apríl útgáfa að viðbættum breytingum samþykktum 3. júní 2013): greinargerð A-hluti, sveitarfélagsuppdráttur, þéttbýlisuppdráttur, greinargerð B-hluti og fylgigögn C-hluti (þ.m.t. umhverfisskýrsla og umsagnir sem bárust fyrir 3. júní 2013). Einnig lagðar fram þær umsagnir sem bárust eftir 3. júní 2013: umsögn Seltjarnarnesbæjar dags. 30. maí 2013, Umsögn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 3. júní 2013, umsögn/svar Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 5. júní 2013, umsögn Vegagerðarinnar dags. 5. júní 2013, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 14. júní 2013, umsögn Eimskips dags. 24. júní 2013 og umsögn umhverfisstofnunar dags. 25. júni 2013. Ennfremur lagður fram breytingarlisti umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. júlí 2013 ásamt minnisblaði vegna umsagnar Vegagerðarinnar, dags. 8. júlí 2013. Lagt fram bréf Magnúsar Skúlasonar dags. 18. september 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir um tvær vikur. Tillagan var auglýst frá 9. ágúst til og með 20. september 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Reynir Kristinsson, ásamt breytingartillögum, dags. 13. ágúst 2013, Landbakki, Ingi Guðmundsson, dags. 14. ágúst 2013, Guðbrandur Magnússon og Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir dags. 21. ágúst 2013, Benedikt Geirsson, dags. 23. ágúst 2013, Lilja U. Óskarsdóttir, dags. 25. ágúst 2013, Gauti Kjartan Gíslason, dags. 26. ágúst 2013, ábending Esjustofu, Pjetur Árnason, dags. 28. ágúst 2013, Þorsteinn Kúld, dags. 29. ágúst 2013, ábending Braga Bergssonar, dags. 4. september 2013, ábending Massimo Santanicchia, dags. 9. september 2013, bókun og athugasemd sveitarstjórnar Hrunamannahrepps, dags. 6. september 2013, Ísleifur Gíslason, dags. 10. september 2013, Svavar Stefánsson, dags. 10. september 2013, Ásta Aðalsteins, dags. 10. september 2013, Landbúnaðarháskóli Íslands, Ágúst Sigurðsson dags. 10. september 2013, FSBP2 ehf, Sveinn Hreinsson, dags. 10. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Akureyrar dags. 5. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Fljótsdalshéraðs dags. 5. september 2013, bókun og athugasemdir Kópavogsbæjar dags. 11. september 2013, Páll T. Jörundsson og Inga.I.S. Vilhjálmsdóttir, dags. 11. september 2013, Jón Óli Ólafsson og Ingibjörg J. Helgadóttir, dags. 11. september 2013, ByggáBIRK, dags. 12. september 2013, Vignir Rafn Gíslason og Laufey Björk Þorsteinsdóttir, dags. 12. september 2013, Björn Arnar, dags. 12. september 2013, Sigmundur Andrésson, dags. 12. september 2013, Alfhild Nielsen, dags. 12. september 2013, Sigurður Ingimarsson, dags. 12. september 2013, íbúar að Seiðakvísl 43, dags. 12. september 2013, Edward H. Finnson, dags. 12. september 2013, Júlíus Björn Þórólfsson, dags. 12. september 2013, Helgi Rafnsson, dags. 12. september 2013, bókun og athugasemd hreppsnefndar Kjósarhrepps, dags. 12. september 2013, Sigurður Ásgeirsson, dags. 12. september 2013, Bjarni Bærings, dags. 13. september 2013, Kvótasalan ehf. dags. 13. september 2013, Landbakki ehf, dags. 13. september 2013, Hafsteinn Linnet, dags. 13. september 2013, athugasemd og bókun Kópavogsbæjar dags. 13. september 2013, Jón Leví, dags. 13. september 2013, Anna Snjólaug Arnardóttir, dags. 13. september 2013, Ægir Wessman, dags. 15. september 2013, Hestamannfélagið Sprettur, reiðveganefnd, dags. 15. september 2013 og Hestamannafélagið Sprettur stjórn, dags. 15. september 2013, Reiðveganefnd í Kjalarnesþingi hinu forna, dags. 15. september 2013, Hestamannafélagið Hörður, reiðveganefnd, dags. 16. september 2013, Erling Jóhannesson, dags. 16. september 2013, Örn Karlsson, dags. 16. september 2013, Íslenska flugsögufélagið, dags. 16. september 2013, Þorsteinn Kristleifsson dags. 16. september 2013, Sæmundur Eiríksson f.h. reiðveganefndarinnar Harðar í Mosfellsbæ dags. 16. september 2013, Emil Ágústsson mótt. 16. ágúst 2013, Kristján Árnason dags. 16. september 2013, Kristján Árnason, dags. 16. september 2013, bókun og athugasemdir Bláskógarbyggðar dags. 17. september 2013, Siglingarsamband Íslands dags. 17. september 2013, Stefanía Þorgeirsdóttir f.h. starfsmanna tilraunastöðvarinnar á Keldum dags. 17. september 2013, Anna Ósk Kolbeinsdóttir og Hjalti Skúlason dags. 17. september 2013, Guðmundur Sigurðsson og Sigurbjörg Stefánsdóttir, dags. 17. september 2013, íbúasamtökin Betra Breiðholt, dags. 17. september 2013, Elísabet Kristinsdóttir, dags. 17. september 2013, bókun og athugsemdir Sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps, dags. 17. september 2013, Reitir fasteignafélag, dags. 18. september 2013, Snædís Gunnlaugsdóttir hdl. f.h. eig. Hofslands 1, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, Jón Sveinbjörnsson, dag. 18. september 2013, Leifur Magnússon, dags. 18. september 2013, eigendur Hjarðarness, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, eigandi Tindstaða Haukur Óskarsson, dags. 18. september 2013, eigandi Skrauthóla Sigurður Antonsson, dags. 18. september 2013, Arnar Þór Emilsson, dags. 18. september 2013, Knattspyrnufélagið Fram, dags. 18. september 2013, Gunnar Ólafsson, dags. 19. september 2013, Tilraunastöð HÍ að Keldum ásamt samingi, dags. 19. september 2013, Anna Einarsdóttir og Gísli Gíslason, dags. 19. september 2013, Flugklúbburinn Þytur, dags. 19. september 2013, Halldór Frímannsson, dags. 19. september 2013, Garðaflug ehf, dags. 19. september 2013, Stjórn nemendafélags Háskólans í Reykjavík, dags. 19. september 2013, bókun og athugasemdir skipulags- og byggingaráðs Hafnafjarðar dags. 19. september 2013, Fylkir ehf., dags. 19. september 2013, Kristján Guðmundsson, dags. 19. september 2013, Brynjólfur Helgason og Sigríður Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Siglingafélagið Brokey, dags. 19. september 2013, Steinunn Haraldsdóttir, dags. 19. september 2013, Samtök ferðaþjónustunnar, dags. 19. september 2013, Skildingar ehf. dags. 19. september 2013, Stólpar ehf., dags. 19. september 2013, Gylfi Rútsson og Ágústa Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Skólaráð Sæmundarskóla, dags. 19. september 2013, Knattspyrnufélagið Þróttur, dags. 19. september 2013, Hverfisráð Kjalarness, dags. 19. september 2013, Íþróttafélög í Laugardal, dags. 19. september 2013, Áslaug Skeggjadóttir, dags. 19. september 2013, Icelandair Group, dags. 19. september 2013, Magnús Brimar Jóhannsson, dags. 19. september 2013, Ingibjörg Svavarsdóttir, dags. 19. september 2013, Andrea Þormar og Atli Már Jósafatsson, dags. 19. september 2013, Sigurlína Magnúsdóttir, dags. 19. september 2013, Berglind Aðalsteinsdóttir, dags. 19. september 2013, Ólafur G. Flóvens, dags. 19. september 2013, Bergþóra Kristinsdóttir, dags. 19. september 2013, Íbúasamtök Grafarholts, dags. 19. september 2013, Sigurbjörn Hjaltason, dags. 19. september 2013, Flugmálafélag Íslands, dags. 19. september 2013, Sigurður Ingi Jónsson, dags. 20. september 2013, Árni Jón Sigfússon, dags. 20. september 2013, Siglingafélagið Ýmir og Siglingaf. Reykjavíkur Brokey, dags. 20. september 2013, íbúasamtök Úlfarsárdals, 2 bréf, dags. 20. september 2013, Vogabyggð 2 bréf, dags. 20. september 2013, Olíudreifing ehf. dags. 20. september 2013, Landsbyggðin lifi, dags. 20. september 2013, Vilhjálmur Baldursson, dags. 20. september 2013, Kári Guðbrandsson og Sigrún Sigurpálsdóttir, dags. 20. september 2013, bókun og athugasemdir sameiginlegrar skipulagsnefndar uppsveita BS, dags. 20. september 2013,
Iceland Aviation ehf., dags. 20. september 2013, Þyrlufélagið ehf. dags. 20. september 2013, Vegagerðin, dags. 28 . september 2013, bókun og athugasemdir sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar, dags. 20. september 2013, Fríða Hrönn Elmarsdóttir, dags. 20. september 2013, Skotíþróttasamband Íslands, dags. 20. september 2013, Orkuveita Reykjavikur, dags. 20. september 2013, Júdósamband Íslands, dags. 20. september 2013, Landspítali Háskólasjúkrahús, dags. 20. september 2013, Skógrækt ríkisins, dags. 20. september 2013, íbúar við Rafstöðvarveg, 29 aðilar, dags. 20. september 2013, Akstursíþróttasamband Ísl. dags. 20. september 2013, Bolli Héðinsson, dags. 20. september 2013, Körfuknattleikssamband Íslands, dags. 20. september 2013, Prýðifélagið Skjöldur, dags. 20. september 2013,
Þórður Gíslason og Guðrún Árnadóttir, dags. 20. september 2013, Daníel Friðriksson, dags. 20. september 2013, Björgun ehf, dags. 20. september 2013, Eimskip, dags. 19. september, undirskriftalisti 121 íbúa í Húsahverfi, mótt. 20. september, Björn Kristinsson, dags. 20. september 2013, Lex lögmenn fh eig. Stóru Skóga dags. 20. sepetmber 2013, Dansíþróttasamband Íslands dags. 20. september 2013, Samtök atvinnul.ferðaþj.iðnaðar og verslunar dags. 20. september 2013, Pétur Bjarnason og Soffía Jóhannsdóttir, dags. 20. september 2013, Hestamannafélagið Fákur, dags. 20. september 2013, Kraftlyftingasambands Íslands, dags. 20. september 2013, dags. 20. september 2013,



Umsögn skipulagsstofnunar við drög að aðalskipulagstillögu dags. 16. júlí 2013, umsögn Hvalfjarðarsveitar, dags, 26. ágúst 2013, umsögn/bókun Hverfisráðs Miðborgar dags. 22. ágúst 2013, bréf skipulags- og byggingarfulltrúa Árnessýslu og Flóahrepps, dags. 27. ágúst 2013, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 11. september 2013 ásamt viðbót 23. september 2013, umsögn Isavia dags. 20. september 2013,

Haraldur Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Athugasemdir og ábendingar kynntar




28. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 26. júlí 2013, vegna samþykktar borgarráðs 25. s.m. að uppfæra aðalskipulagstillöguna og önnur skipulagsgögn, með vísan til framlagðra gagna, fyrir auglýsingu hennar. Jafnframt er samþykkt að minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs verði til kynningar með tillögunni á auglýsingatíma hennar, ásamt athugasemdum Skipulagsstofnunar, sbr. 3. mgr. 30. gr. l. nr. 123/2010, en borgarstjórn samþykkti tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 í auglýsingu þann 4. júní sl., að undangenginni afgreiðslu umhverfis- og skipulagsráðs og borgarráðs þann 3. júní.




26. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram tillaga að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í júní 2013 (apríl útgáfa að viðbættum breytingum samþykktum 3. júní 2013): greinargerð A-hluti, sveitarfélagsuppdráttur, þéttbýlisuppdráttur, greinargerð B-hluti og fylgigögn C-hluti (þ.m.t. umhverfisskýrsla og umsagnir sem bárust fyrir 3. júní 2013). Einnig lagðar fram þær umsagnir sem bárust eftir 3. júní 2013: umsögn Seltjarnarnesbæjar dags. 30. maí 2013, Umsögn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 3. júní 2013, umsögn/svar Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 5. júní 2013, umsögn Vegagerðarinnar dags. 5. júní 2013, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 14. júní 2013, umsögn Eimskips dags. 24. júní 2013 og umsögn umhverfisstofnunar dags. 25. júni 2013. Ennfremur lagður fram breytingarlisti umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. júlí 2013 ásamt minnisblaði vegna umsagnar Vegagerðarinnar, dags. 8. júlí 2013.

Haraldur Sigurðsson sat fundinn undir þessum lið





Tillaga ásamt umhverfisskýrslu samþykkt í auglýsingu, sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með viðbótar breytingum, sbr. listi dagsettur 8. júlí 2013 með átta atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildur Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Reynis Sigurbjörnssonar, fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar og fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Gísla Marteinssonar og Hildar Sverrisdóttur. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson sat hjá við afgreiðslu málsins
Vísað til borgarráðs


25. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram tillaga að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í júní 2013 (apríl útgáfa að viðbættum breytingum samþykktum 3. júní 2013): greinargerð A-hluti, sveitarfélagsuppdráttur, þéttbýlisuppdráttur, greinargerð B-hluti og fylgigögn C-hluti (þ.m.t. umhverfisskýrsla og umsagnir sem bárust fyrir 3. júní 2013). Einnig lagðar fram þær umsagnir sem bárust eftir 3. júní 2013: umsögn Seltjarnarnesbæjar dags. 30. maí 2013, Umsögn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 3. júní 2013, umsögn/svar Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 5. júní 2013, umsögn Vegagerðarinnar dags. 5. júní 2013, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 14. júní 2013, umsögn Eimskips dags. 24. júní 2013 og umsögn umhverfisstofnunar dags. 25. júni 2013.

Haraldur Sigurðsson sat fundinn undir þessum lið.





Kynnt

23. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. júní 2013 vegna samþykktar borgarstjórnar á fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 (apríl 2013, með framlögðum breytingu og lagfæringum) sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Samþykkt var að senda tillöguna, ásamt umhverfisskýrslu, til athugunar hjá skipulagsstofnun og í kjölfar í auglýsingu.



20. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í apríl 2013 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum (Þéttbýlisuppdráttur og Kjalarnes) og greinargerð, ( Borgin við Sundin, Skapandi borg, Vistvænni samgöngur, Græna borgin, Borg fyrir fólk, Miðborgin, Landnotkunarákvæði, Inngangur) ásamt umhverfisskýrslu og öðrum fylgigögnum. Einnig er lögð fram umsögn Siglingastofnunar dags. 8. maí 2013, umsögn Kópavogsbæjar dags. 10. maí 2013, bréf skipulagsstofnunar dags. 22. maí 2013 og umsögn sveitarfélagsins Ölfuss dags. 30. maí 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir og ábendingar: Landsnet hf. dags. 21. maí 2013, stjórn Miðborgarinnar okkar dags. 29. maí 2013, Samtök ferðaþjónustunnar, dags. 30. maí 2013, Hollvinasamtök Elliðaárdalsins, dags. 30. maí 2013, Isavia, dags. 30. maí 2013, Samtök um betri byggð, dags. 29. maí 2013, Landsnet hf., dags. 21. maí 2013, sveitarfélagið Ölfus, dags. 30. maí 2013, heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, dags. 31. maí 2013. Jafnframt er lagður fram listi yfir breytingar/viðbætur við fyrirliggjandi tillögu - efnislegar breytingar og aðrar lagfæringar dags. 3. júní 2013, kort sem sýnir afmörkun götusvæða í miðborginni, til útreiknings á kvótum við skilgreindar götuhliðar, sbr. ákvæði miðborgarstefnu, minnisblað frá Minjasafni Reykjavíkur um flokkun verndarsvæði, varðandi framfylgd Borgarverndarstefnu og samantekt á athugasemdum eftir íbúafundi vorið 2012.

Hjálmar Sveinsson tók sæti á fundinum kl. 9:40 og Hildur Sverrisdóttir tók sæti á fundinum kl. 10:15.
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 (apríl 2013, að viðbættum framlögðum breytingum og lagfæringum) sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 - ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Tillagan, ásamt umhverfisskýrslu, verði send Skipulagsstofnun til athugunar og í kjölfar þess auglýst.
Vísað til borgarráðs.

Tillagan var samþykkt með 8 samhljóða atkvæðum. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson sat hjá.

Umhverfis- og skipulagsráð bókaði: Endurskoðun aðalskipulags hófst árið 2006 og hefur verið unnið í tíð margra meirihluta í borgarstjórn. Umhverfis- og skipulagsráð vill þakka kjörnum fulltrúum og starfsfólki umhverfis og skipulagssviðs sem hefur unnið að endurskoðuninni fyrir metnaðarfull og fagleg vinnubrögð.


19. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í apríl 2013 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum (Þéttbýlisuppdráttur og Kjalarnes) og greinargerð, ( Borgin við Sundin, Skapandi borg, Vistvænni samgöngur, Græna borgin, Borg fyrir fólk, Miðborgin, Landnotkunarákvæði, Inngangur) ásamt umhverfisskýrslu og öðrum fylgigögnum. Einnig er lögð fram umsögn Siglingastofnunar dags. 8. maí 2013, umsögn Kópavogsbæjar dags. 10. maí 2013 og bréf skipulagsstofnunar dags. 22. maí 2013. Jafnframt er lagður fram listi yfir breytingar/viðbætur við fyrirliggjandi tillögu - efnislegar breytingar og aðrar lagfæringar dags. 27. maí 2013, kort sem sýnir afmörkun götusvæða í miðborginni, til útreiknings á kvótum við skilgreindar götuhliðar, sbr. ákvæði miðborgarstefnu, minnisblað frá Minjasafni Reykjavíkur um flokkun verndarsvæði, varðandi framfylgd Borgarverndarstefnu og samantekt á athugasemdum eftir íbúafundi vorið 2012.

Haraldur Sigurðsson verkefnisstjóri aðalskipulags sat fundinn undir þessum lið.



Kynnt.

Júlíus Vífill Ingvarsson vék af fundi kl. 14:05.


18. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í apríl 2013 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum (Þéttbýlisuppdráttur og Kjalarnes) og greinargerð, ( Borgin við Sundin, Skapandi borg, Vistvænni samgöngur, Græna borgin, Borg fyrir fólk, Miðborgin, Landnotkunarákvæði, Inngangur)
ásamt umhverfisskýrslu og öðrum fylgigögnum. Einnig er lögð fram umsögn Siglingastofnunar dags. 8. maí 2013 og umsögn Kópavogsbæjar, dags. 10. maí 2013.



Kynnt.

17. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 2. maí 2013 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um að senda tillögu til umsagnar og kynningar. (Greinargerð ásamt uppdrætti, A-hluti), ásamt umhverfisskýrslu (C-hluti)



16. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að tillögum fyrir borgarhlutana, Skipulag borgarhluta. Nánari lýsing stefnu um landnotkun og uppbyggingu í hverfum borgarinnar. Leiðbeinandi markmið um eflingu borgarhluta og hverfa. (B-hluti aðalskipulagsins 2010-2030)

Haraldur Sigurðsson verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið

Samþykkt að vísa drögum að tillögum að nýju aðalskipulagi 2010-2030 (A-hluti, B-hluti og C-hluti), sbr. 2. mgr. 30. gr. til kynningar til eftirfarandi aðila: Hverfisráða í öllum borgarhlutum, Íbúasamtaka í öllum borgarhlutum, Náttúruverndarnefnd, Miðborgin okkar, Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og Félags Kráareigenda.

Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson bókaði: Skipulag borgarhluta í drögum að tillögu að Aðalskipulagi Reykjavíkur er nú vísað til kynningar hjá hagsmunaaðilum. Drögin eru ekki endanleg niðurstaða umhverfis- og skipulagsráðs en þó er fallist á að tímabært er að kynna þau. Í því felst ekki samþykki á tillögunni.


14. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í apríl 2013 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum (Þéttbýlisuppdráttur og Kjalarnes) og greinargerð, ( Borgin við Sundin, Skapandi borg, Vistvænni samgöngur, Græna borgin, Borg fyrir fólk, Miðborgin, Landnotkunarákvæði, Inngangur)
ásamt umhverfisskýrslu og öðrum fylgigögnum.

Haraldur Sigurðsson verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.



Samþykkt að senda drög að tillögu (greinargerð ásamt uppdrætti,A-hluti), ásamt umhverfisskýrslu (C-hluti), til umsagnar og kynningar sbr. 2 mgr. 30.gr. skipulagslaga. Tillagan verður send til eftirfarandi aðila:
Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðin, Flugmálastjórn Íslands, Isavia, Minjastofnun Íslands, Siglingastofnun, Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Skógrækt ríkisins, Samtök ferðaþjónustu - Orkuveita Reykjavíkur, Faxaflóahafnir, Strætó bs, Sorpa bs, Kirkjugarðar Reykjavíkur, Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík ¿ Svæðisskipulagnefnd, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarnes, Kjósarhreppur - Sveitarfélagið Ölfus, Hvalfjarðarsveit, Bláskógabyggð.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson og Marta Guðjónsdóttir bókuðu:
Fallist er á að senda drög að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur til lögbundinna umsagnaraðila.
Tekið skal fram að í því felst ekki samþykki á drögunum.


10. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. febrúar 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. á kynningu á verkefnis- og matslýsingu fyrir Aðalskipulag Reykjavíkur.



8. fundur 2013
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram verkefnalýsing ásamt matslýsingu aðalskipulags Reykjavíkur dags. 28. febrúar 2013 vegna nýrrar skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 sb. ákvæði til bráðabirgðar um reglugerðarskil.

Haraldur Sigurðsson verkefnastjóri aðalskipulags Reykjavíkur sat fundinn undir þessum lið.

Samþykkt til kynningar og umsagnar, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.



295. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lögð fram skjölin "Bíla- og hjólastæðastefna dags. 21. nóvember" og "greinargerð VSÓ dags. 5. nóvember 2012 varðandi umferðaspár 2030" og "Vistvænni samgöngur dags. 14 nóvember 2012".


Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl. 11:00 Óskar Örn Guðbrandsson tók sæti á fundinum á sama tíma.
Samþykkt að vísa framlögðum skjölum, "Bíla og hjólastæðastefna" og "Vistvænni samgöngur" til umræðu og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna, Orkuveitunni, Strætó bs. og bílastæðasjóðs.

Fulltrúar Sjálfsstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson og Óskar Örn Guðbrandsson óskuðu bókað:
"Drögum að tillögu að nýju aðalskipulagi er nú vísað til nefnda og ráða borgarinnar. Rétt er að ítreka að drögin eru alls ekki endanleg niðurstaða skipulagsráðs enda þótt umsagna sé leitað. Ekki er því ástæða til þess að fara efnislega í drögin á þessu stigi. Afstaða okkar til tillögu að aðalskipulagi bíður endanlegrar afgreiðslu frá skipulagsráði".


293. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lögð fram skjölin "Bíla- og hjólastæðastefna" og "greinargerð VSÓ dags. 5. nóvember 2012 varðandi umferðaspár 2030".



Lagt fram og kynnt.

290. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lögð fram skjölin " Veitur, grunnkerfi" "Kaupmaðurinn á horninu" og "Hæðir húsa".

Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl 10:45

Samþykkt að vísa framlögðum skjölum, "Veitur, grunnkerfi. Kaupmaðurinn á horninu og hæðir húsa" til umræðu og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna og Orkuveitunni.

Fulltrúar Sjálfsstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Gísli Marteinn Baldursson óskuðu bókað:
"Drögum að tillögu að nýju aðalskipulagi er nú vísað til nefnda og ráða borgarinnar. Rétt er að ítreka að drögin eru alls ekki endanleg niðurstaða skipulagsráðs enda þótt umsagna sé leitað. Ekki er því ástæða til þess að fara efnislega í drögin á þessu stigi. Afstaða okkar til tillögu að aðalskipulagi bíður endanlegrar afgreiðslu frá skipulagsráði".

Júlíus Vífill Ingvarsson vék af fundi kl. 12:00


289. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lögð fram skjölin " Miðborgarstefna og borgarbúskapur"


Samþykkt að vísa framlögðum skjölum, "Miðborgarstefna og borgarbúskapur" til umræðu og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna og Orkuveitunni.

Fulltrúar Sjálfsstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir óskuðu bókað:
"Drögum að tillögu að nýju aðalskipulagi er nú vísað til nefnda og ráða borgarinnar. Rétt er að ítreka að drögin eru alls ekki endanleg niðurstaða skipulagsráðs enda þótt umsagna sé leitað. Ekki er því ástæða til þess að fara efnislega í drögin á þessu stigi. Afstaða okkar til tillögu að aðalskipulagi bíður endanlegrar afgreiðslu frá skipulagsráði".


287. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lögð fram skjölin " Miðborgarstefna og Borgarvernd "

Sverrir Bollason og Helga Björk Laxdal skrifstofustjóri borgarráðs sátu fundinn undir þessum lið.

Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl 10:30
Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum að nýju kl. 11:10

Kristín Soffía Jónsdóttir vék af fundi kl 11:10 Sverrir Bollason tók hennar sæti á fundinum á sama tíma

Að lokinni kynningu fyrir skipulagsráði var samþykkt að vísa skjalinu " Borgarvernd" til umræðu og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna og Orkuveitunni,
Afgreiðslu "Miðborgarstefnu" var frestað.

Fulltrúar Sjálfsstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Hildur Sverrisdóttir og Jórunn Frímannsdóttir óskuðu bókað:
"Drögum að tillögu að nýju aðalskipulagi er nú vísað til nefnda og ráða borgarinnar. Rétt er að ítreka að drögin eru alls ekki endanleg niðurstaða skipulagsráðs enda þótt umsagna sé leitað. Ekki er því ástæða til þess að fara efnislega í drögin á þessu stigi. Afstaða okkar til tillögu að aðalskipulagi bíður endanlegrar afgreiðslu frá skipulagsráði".


286. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lagt fram skjalið " Samgöngur, bíla og hjólastæðastefna gata sem borgarrými "

Hólmfríður Jónasdóttir sat fundinn undir þessum lið.


Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum kl 9:40
Elsa Hrafnhildur Youman tók sæti á fundinum kl. 9:50

Frestað.

285. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lagt fram skjalið " Græna borgin". Einnig er lagt fram uppfært skjal "Þróun byggðar" dags. 11. september 2012.


Hólmfríður Jónsdóttir tók sæti á fundinum undir þessum lið

Samþykkt að vísa framlögðu skjali, "Græna borgin" til umræðu og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna og Orkuveitunni.

Fulltrúar Sjálfsstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson og Hildur Sverrisdóttir óskuðu bókað:
"Drögum að tillögu að nýju aðalskipulagi er nú vísað til nefnda og ráða borgarinnar. Rétt er að ítreka að drögin eru alls ekki endanleg niðurstaða skipulagsráðs enda þótt umsagna sé leitað. Ekki er því ástæða til þess að fara efnislega í drögin á þessu stigi. Afstaða okkar til tillögu að aðalskipulagi bíður endanlegrar afgreiðslu frá skipulagsráði".


284. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lagt fram skjalið "Þróun byggðar. Bindandi markmið og skipulagsákvæði um landnotkun, byggingarmagn, þéttleika og áfangaskiptingu uppbyggingar" dags. júlí 2012 lagf. 3. september 2012.

Samþykkt að vísa framlögðu skjali, Þróun byggðar, til umræðu og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna og Orkuveitunni.

Fulltrúar Sjálfsstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir óskuðu bókað: Drögum að tillögu að nýju aðalskipulagi er nú vísað til nefnda og ráða borgarinnar. Rétt er að ítreka að drögin eru alls ekki endanleg niðurstaða skipulagsráðs enda þótt umsagna sé leitað. Ekki er því ástæða til þess að fara efnislega í drögin á þessu stigi. Afstaða okkar til tillögu að aðalskipulagi bíður endanlegrar afgreiðslu frá skipulagsráði.


283. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lagt fram skjalið Þróun byggðar. Bindandi markmið og skipulagsákvæði um landnotkun, byggingarmagn, þéttleika og áfangaskiptingu uppbyggingar dags. 27. ágúst 2012.


Frestað.

Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl. 11:52.


248. fundur 2011
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 30. júní 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um lýsingu vegna yfirstandandi vinnu við aðalskipulag Reykjavíkur.



280. fundur 2012
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012.
Kynnt.

245. fundur 2011
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lögð fram verklýsing Skipulags- og byggingarsviðs dags. 20. júní 2011 varðandi skipulagsgerðar og umhvefismats.
Samþykkt til kynningar og umsagnar, sbr. 1. gr. 30. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana.
Vísað til borgarráðs.


347. fundur 2011
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 13. apríl 2011 varðandi verklag við gerð lýsingar vegna yfirstandandi aðalskipulagsvinnu. Einnig lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur á stöðu vinnu og samráðsferli dags. 29. apríl 2011 ásamt viðauka.
Samantekt skipulags- og byggingarsviðs samþykkt.