Dofraborgir 26
Skjalnúmer : 9969
12. fundur 1998
Dofraborgir 26, lóðarstækkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 12.05.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 11. s.m., um lóðarstækkun að Dofraborgum 26.
10. fundur 1998
Dofraborgir 26, lóðarstækkun
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf eigenda að Dofraborgum 26, dags. 17.03.98, þar sem óskað er eftir stækkun lóðar. Einnig lagt fram samþykki nágranna dags. 17.03.98 og umsögn Borgarskipulags dags. 3.04.98. Ennfremur lögð fram umsögn umhverfismálaráðs frá 22.04.98.
Samþykkt
8. fundur 1998
Dofraborgir 26, lóðarstækkun
Lagt fram bréf eigenda að Dofraborgum 26, dags. 17.03.98, þar sem óskað er eftir stækkun lóðar. Einnig lagt fram samþykki nágranna dags. 17.03.98 og umsögn Borgarskipulags dags. 3.04.98.
Vísað til umhverfismálaráðs til umsagnar. Ennfremur er Borgarskipulagi falið að kynna málið sbr. 7. mgr. 43. gr. laga 73/1997 fyrir hagsmunaaðilum að Dofraborgum 1-15 (stök númer) og Dofraborgum 2-34 (jöfn númer).
7. fundur 1995
Dofraborgir 26, breyting á skipulagi
Lagt fram erindi Björns Emilssonar, dags.15.3.95, fyrir hönd lóðahafa varðandi byggingu raðhúsa á lóðunum nr. 22-26 og 30-34 við Dofraborgir. Einnig lagðir fram uppdrættir sama aðila, dags. í mars 1995.
Samþykkt.