Álfheimar 49
Skjalnúmer : 9825
4. fundur 1995
Álfheimar 49, OLÍS, lóðarstækkun og aðkoma
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 24.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 23.1.95 um aðkomu og lóðarstækkun bensínstöðvarinnar.
3. fundur 1995
Álfheimar 49, OLÍS, lóðarstækkun og aðkoma
Lagt fram að nýju bréf Einars Benediktssonar f.h. OLÍS hf., dags. 21.9.94, þar sem óskað er eftir stækkun lóðar félagsins við Álfheima fyrir þvottaplan og bílastæði og breyttri aðkomu að lóð frá Suðurlandsbraut. Einnig lagðir fram uppdr. Friðriks Ólafssonar og Sigurðar Thoroddsen, mótt. 22.9.94, uppdr. Ingimundar Sveinssonar, dags. 6.1.95, bréf Borgarskipulags til íbúa í Gnoðarvogi 24 og 30, bókun umferðarnefndar frá 17.11.94 og greinargerð Gunnars Inga Ragnarssonar, dags. 8.10.94. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs frá 18.1.95 og bréf umferðardeildar, dags. 23.1.95.
Samþykkt með vísan til bókana umhverfismálaráðs frá 18.1.95 og umferðarnefndar frá 19.1.95.
1. fundur 1995
Álfheimar 49, OLÍS, lóðarstækkun og aðkoma
Lagt fram að nýju bréf Einars Benediktssonar f.h. OLÍS hf., dags. 21.9.94, þar sem óskað er eftir stækkun lóðar félagsins við Álfheima fyrir þvottaplan og bílastæði og breyttri aðkomu að lóð frá Suðurlandsbraut. Einnig lagðir fram uppdr. Friðriks Ólafssonar og Sigurðar Thoroddsen, mótt. 22.9.94, uppdr. Ingimundar Sveinssonar, dags. 6.1.95, bréf Borgarskipulags til íbúa í Gnoðarvogi 24 og 30, bókun umferðarnefndar frá 17.11.94 og greinargerð Gunnars Inga Ragnarssonar, dags. 8.10.94.
Frestað.
20. fundur 1994
Álfheimar 49, OLÍS, lóðarstækkun og aðkoma
Lagt fram bréf Einars Benediktssonar f.h. OLÍS hf., dags. 21.9.94, þar sem óskað er eftir stækkun lóðar félagsins við Álfheima fyrir þvottaplan og bílastæði og breytta aðkomu að lóð frá Suðurlandsbraut. Einnig lagðir fram uppdr. Friðriks Ólafssonar og Sigurðar Thoroddsen, móttekið 22.9.94.
Frestað.
Kynna lóðarstækkun fyrir nágrönnum.