Kjalarnes, Vallá
Skjalnúmer : 10157
23. fundur 1999
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarstjórnar um samþykkt borgarstjórnar 21.10.99 á bréfi skipulagsstjóra frá 11. s.m. um breytingu á aðalskipulagi að Vallá á Kjalarnesi.
21. fundur 1999
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsögn Borgarskipulags, dags. 13. júlí 1999, ásamt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjalarness 1990-2010 og tillögu að deiliskipulagi umræddrar lóðar skv. uppdráttum Borgarskipulags. Málið var í auglýsingu frá 13. ágúst til 10. sept., athugasemdafrestur var til 24. sept. 1999. Lagðar fram athugasemdir eigenda jarða á Kjalarnesi, mótt. 09.09.99, A & P Lögmanna sf, dags. 08.09.99, bréf Lögmanna Höfðabakka, dags.8.10.99 og umsögn Borgarskipulags dags. 8.10.99.
Fallist er á umsögn Borgarskipulags og auglýstar breytingar með 3 atkv. Fulltrúar minnihluta greiddu atkvæði gegn tillögunni.
17. fundur 1999
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs dags. 23.07.99 varðandi samþykkt borgarráðs dags. 20.07.99 á breytingu á aðalskipulagi Kjalarness og deiliskipulagi lóðar Vallár.
3472. fundur 1999
Vallá 125762 , breyta bíla og vörug í veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta bíla- og vörugeymslu í jarðhýsi á jörðinni Vallá, í veitingastað fyrir 50 manns og verslun.
Gjald 2.500
Erindinu fylgir afrit af bréfi umsækjanda til borgarráðs Reykjavíkur dags. 30. október 1998 og yfirlýsing Ferðaþjónustu bænda dags. 9. febrúar 1999, umsagnir Borgarskipulags dags. 21. nóvember 1998 og 4. mars 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Samþykktin felur ekki í sér leyfi til veitingareksturs. Umsækjanda er bent á að snúa sér til viðkomandi aðila varðandi leyfi til þeirrar veitingasölu sem hann hyggst sækja um.
Halldóra Vífilsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
3470. fundur 1999
Vallá 125762 , breyta bíla og vörug í veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta bíla- og vörugeymslu í jarðhýsi á jörðinni Vallá, í veitingastað og sýningarsal.
Gjald 2.500
Erindinu fylgir afrit af bréfi umsækjanda til borgarráðs Reykjavíkur dags. 30. október 1998 og yfirlýsing Ferðaþjónustu bænda dags. 9. febrúar 1999.
Málinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 4. mars 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. fundur 1999
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 9.3.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 8. s.m. um breytingu á aðalskipulagi Kjalarness og breytta landnotkun í landi Vallár.
3468. fundur 1999
Vallá 125762 , breyta bíla og vörug í veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta bíla- og vörugeymslu í jarðhýsi á jörðinni Vallá, í veitingastað og sýningarsal.
Gjald 2.500
Erindinu fylgir afrit af bréfi umsækjanda til borgarráðs Reykjavíkur dags. 30. október 1998 og yfirlýsing Ferðaþjónustu bænda dags. 9. febrúar 1999.
Málinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 4. mars 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. fundur 1999
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram að nýju bréf A & P Lögmanna, dags. 20.07.98, varðandi athugasemdir vegna tillögu um breytingar á aðalskipulagi Kjalarness og að deiliskipulagi í landi Vallár á Kjalarnesi og bréf Hjördísar Jónsdóttur f.h. Mörtu Magnúsdóttur, dags. 30.07.98 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 13.08.98. Einnig lagt fram bréf Jóhannesar R. Jóhannssonar hdl. dags. 24.09.98 ásamt umsögn borgarlögmanns, dags. 04.11.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 05.11.98.
Ennfremur lagt fram bréf A & P Lögmanna dags. 11.02.99, minnisblað skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 10.12.98 varðandi málið og umsögn Borgarskipulags dags. 22.02.99. Einnig lagt fram kærubréf Lögmanna Höfðabakka til Umboðsmanns Alþingis dags. 28.02.99 varðandi drátt á meðferð skipulagsyfirvalda í Reykjavík á umsókn Mörtu Magnúsdóttur.
Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir breytingu á landnotkun á spildu úr landi Vallár úr landbúnaðarsvæði í íbúðarsvæði með 3 atkv. gegn 2 (Inga Jóna Þórðardóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson á móti). Þinglýsa skal kvöð á landspilduna um að stunda megi loðdýra- og alifuglabúrekstur í allt að 250 m fjarlægð frá spildunni.
Fulltrúar Reykjavíkurlistans óskuðu bókað:
#Sveitarstjórn Kjalarnesshrepps hafði þegar á fundi sínum þann 25.1.96 samþykkt ósk Mörtu Magnúsdóttur um byggingu húss á eins hektara eignarlandi sínu úr landi Vallár á Kjalarnesi. Skipulag ríkisins heimilaði síðar að tillagan yrði auglýst að uppfylltum nánari skilyrðum. Voru þau skilyrði síðan uppfyllt. Hreppsnefnd Kjalarness samþykkti þá að auglýsa breytingu á skipulagi jarðarinnar Vallár þannig að umsækjanda verði heimilað að byggja smáhýsi á landi sínu. Ekkert gerðist í málinu næstu mánuði m.a. vegna mótmæla frá eigendum landbúnaðarjarðarinnar Vallár. Eftir að hafa farið yfir öll gögn málsins taldi borgarlögmaður, í umsögn sinni, ekkert mæla gegn því að tillaga að breytingu á aðalskipulagi yrði samþykkt. Í þessu ljósi telur meirihluti skipulags- og umferðarnefndar rétt að samþykkja ósk Mörtu Magnúsdóttur þar sem slík samþykkt skerðir ekki á nokkurn hátt hagsmuni landbúnaðarjarðarinnar Vallár.#
16. fundur 1999
Vallá 125762 , breyta bíla og vörug í veitingastað
Lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 15. júlí 1999, ásamt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjalarness 1990-2010 og tillögu að deiliskipulagi umræddrar lóðar skv. uppdráttum Borgarskipulags.
Lagt fram að nýju bréf A & P Lögmanna, dags. 20.07.98, varðandi athugasemdir vegna tillögu um breytingar á aðalskipulagi Kjalarness og að deiliskipulagi í landi Vallár á Kjalarnesi og bréf Hjördísar Jónsdóttur f.h. Mörtu Magnúsdóttur, dags. 30.07.98 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 13.08.98. Einnig lagt fram bréf Jóhannesar R. Jóhannssonar hdl. dags. 24.09.98 ásamt umsögn borgarlögmanns, dags. 04.11.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 05.11.98.
Ennfremur lagt fram bréf A & P Lögmanna dags. 11.02.99, minnisblað skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 10.12.98 varðandi málið og umsögn Borgarskipulags dags. 22.02.99. Einnig lagt fram kærubréf Lögmanna Höfðabakka til Umboðsmanns Alþingis dags. 28.02.99 varðandi drátt á meðferð skipulagsyfirvalda í Reykjavík á umsókn Mörtu Magnúsdóttur.
Samþykkt með 3 atkvæðum gegn 1 að leggja til við borgarráð að tillaga að breytingu á aðalskipulagi og á tillögu að deiliskipulagi verði auglýst á ný. (Júlíus Vífill Invarsson greiddi atkvæði á móti. Halldór Guðmundsson sat hjá).
3467. fundur 1999
Vallá 125762 , breyta bíla og vörug í veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta bíla- og vörugeymslu í jarðhýsi á jörðinni Vallá, í veitingastað og sýningarsal.
Gjald 2.500
Erindinu fylgir afrit af bréfi umsækjanda til borgarráðs Reykjavíkur dags. 30. október 1998 og yfirlýsing Ferðaþjónustu bænda dags. 9. febrúar 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
5. fundur 1999
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram að nýju bréf A & P Lögmanna, dags. 20.07.98, varðandi athugasemdir vegna tillögu um breytingar á aðalskipulagi Kjalarness og að deiliskipulagi í landi Vallár á Kjalarnesi og bréf Hjördísar Jónsdóttur f.h. Mörtu Magnúsdóttur, dags. 30.07.98 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 13.08.98. Einnig lagt fram bréf Jóhannesar R. Jóhannssonar hdl. dags. 24.09.98 ásamt umsögn borgarlögmanns, dags. 04.11.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 05.11.98.
Ennfremur lagt fram bréf A & P Lögmanna dags. 15.02.99, minnisblað skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 10.12.98 varðandi málið og umsögn Borgarskipulags dags. 18.02.99.
Frestað
27. fundur 1998
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram minnisblað skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 10.12.98 varðandi málið.
24. fundur 1998
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram að nýju bréf A & P Lögmanna, dags. 20.07.98, varðandi athugasemdir vegna tillögu um breytingar á aðalskipulagi Kjalarness og að deiliskipulagi í landi Vallár á Kjalarnes og bréf Hjördísar Jónsdóttur f.h. Mörtu Magnúsdóttur, dags. 30.07.98 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 13.08.98. Einnig lagt fram bréf Jóhannesar R. Jóhannssonar hdl. dags. 24.09.98 ásamt umsögn borgarlögmanns, dags. 04.11.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 05.11.98.
Frestað
17. fundur 1998
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 25.8.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 17. s.m. um breytingar á aðalskipulagi Kjalarness og deiliskipulagi í landi Vallár og Saurbæjar.
16. fundur 1998
Kjalarnes, Vallá, br. aðalskipulag og deiliskipulag
Lagt fram bréf A & P Lögmanna, dags. 20.07.98, varðandi athugasemdir vegna tillögu um breytingar á aðalskipulagi Kjalarness og að deiliskipulagi í landi Vallár og Saurbæjar á Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf Hjördísar Jónsdóttur f.h. Mörtu Magnúsdóttur, dags. 30.07.98. Ennfremur umsögn Borgarskipulags dags. 13.08.98.
Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag í landi Saurbæjar en frestar málinu að öðru leyti.