Austurhlíð 10,
Austurv Thorvaldsenss,
Bjarmaland 1-7,
Blikastaðavegur 2-8,
Borgartún 8-16A,
Borgartún 28,
Brautarholt 6,
Bæjarháls 1,
Dugguvogur 23,
Efstaleiti 11,
Elliðabraut 4-6,
Fiskislóð 31,
Fiskislóð 53-69,
Fjölnisvegur 11,
Funafold 5,
Gerðarbrunnur 44,
Grandagarður 15-37,
Grandavegur 42,
Grundarstígur 4,
Háagerði 21,
Hrefnugata 9,
Hverfisgata 73,
Hverfisgata 78,
Kambsvegur 24,
Kistumelur 22,
Klettagarðar 8-10,
Kuggavogur 5,
Köllunarklettsvegur 4,
Lambhagavegur 13,
Laufásvegur 18,
Lautarvegur 8,
Laugavegur 49,
Laugavegur 77,
Laugavegur 170-174,
Leiruvegur 5,
Lindargata 14,
Lofnarbrunnur 14,
Lækjarmelur 14,
Miðtún 10,
Miðtún 28,
Nýlendugata 22,
Rafstöðvarvegur 7-9,
Rauðalækur 22,
Safamýri 34-38,
Skeifan 11,
Skildinganes 26,
Skógarsel 12,
Snorrabraut 37,
Sogavegur 172,
Stórhöfði 17,
Stuðlaháls 2,
Suðurhlíð 38A - 38D38AR,
Suðurlandsbraut 10,
Templarasund 5,
Ægisgata 5,
Öldugata 12,
Bakkagerði 1,
Efstasund 38,
Hraunbær 143,
Hraunbær 143A,
Kjalarvogur 10,
Kjalarvogur 10a,
Stefnisvogur 12,
Stefnisvogur 2,
Stefnisvogur 24,
Stefnisvogur 36,
Hrísateigur 15,
Hverafold 1-5,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
1004. fundur 2019
Árið 2019, þriðjudaginn 15. janúar kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1004. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Sigríður Maack, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Skúli Þorkelsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir og Sigrún Reynisdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 55414 (01.27.180.5)
580377-0339
Byggingarsamvinnufélagið Samtök
Síðumúla 29 108 Reykjavík
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
1. Austurhlíð 10, Fjölbýlishús - mhl. 1-3
Sótt er um leyfi til að byggja 60 íbúðir í 3 stigahúsum (MHL-1, 2 og 3) á þremur til fimm hæðum ásamt bílakjallara (Mhl-4) á lóð nr. 10 við Austurhlíð.
Stærð:
MHL-01: 2.439,9 ferm., 8.166,35 rúmm.
MHL-02: 2.318,4 ferm., 7.999,4 rúmm.
MHL-03: 2.787,7 ferm., 9.815,1 rúmm.
MHL-04: 2.459,3 ferm., 9.815,1 rúmm.
Samtals: 10.005,3 ferm., 34.015,85 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. desember 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55646 (01.14.041.8)
610593-2919
Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
2. Austurv Thorvaldsenss, Niðurrif á útveggjum
Sótt er um leyfi til niðurrifs á ónýtum útveggjum bakhúss Thorvaldsensstrætis 4 samhliða þegar samþykktu niðurrifi á gólfplötum yfir annarri til fjórðu hæðar auk þaks bakbyggingar samkvæmt BN053964. Útveggir bakbyggingar verða byggðir upp að nýju í núverandi mynd, hvorki eru breytingar á flatarmáli né rúmmáli hússins á lóð nr. 4 við Thorvaldsensstræti.
Erindinu fylgir bréf byggingatæknifræðings THG dagsett 13. desember 2018, minnisblað Eflu um mat á steyptum veggjum útbyggingar dagsett 7. september 2018, bréf hönnunarstjóra THG dagsett 19. desember 2018 og bréf burðarþolshönnuðar Hanna verkfræðistofu dagsett 19. desember 2018.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55640 (01.85.400.2)
290682-5769
Gunnar Árnason
Bjarmaland 3 108 Reykjavík
160781-5059
Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir
Bjarmaland 3 108 Reykjavík
3. Bjarmaland 1-7, 3 - Viðbygging o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og byggja við í norðvesturhorni einbýlishúss nr. 3 á lóð nr. 1-7 við Bjarmaland.
Stækkun: 69,6 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55426 (02.49.610.1)
581011-0400
Korputorg ehf.
Blikastaðavegi 2-8 112 Reykjavík
4. Blikastaðavegur 2-8, ÍSAM - breyting inni - mátlína 6-10
Sótt er um leyfi til að breyta rými á milli mátlína 6 til 10 rými D þannig að núverandi glerfrontur verður fjarlægður, gluggum og hurðum í mátlínu D verður breytt til samræmis við starfsemina, starfsmannaaðstaða er endurnýjuð, komið verður fyrir nýjum kælum og frystir og millipallur er stækkaður í húsinu á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 1. nóvember 2018 og greinagerð brunahönnuðar dags. 2. nóvember 2018 og 6. desember 2018 fylgir.
Stækkun á millipall 38,9 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55017 (01.22.010.7)
531114-0190
Höfðavík ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
5. Borgartún 8-16A, H2, Katrínartún 4 - innrétta veitingastað á jarðhæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. a á jarðhæð og koma fyrir ozon búnaði með útsogi um bílakjallara út á lóð verslunar- og skrifstofuhúss Katrínartúns 4 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Erindi fylgir brunahönnun frá Eflu, uppfærð 26. nóvember 2018 og samþykki eigenda dags. 13. desember 2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55579 (01.23.010.1)
690612-0970
HEK ehf.
Strandgötu 11 220 Hafnarfjörður
6. Borgartún 28, Breytingar inni og úti
Sótt er um breytingu á erindi BN050166 sem felst í því að gluggum þakhæðar er lyft um 5 cm ásamt því að þakhalli á verönd þakhæðar er færður inn á teikningar og dyr í anddyrum íbúða fjarlægðar af teikningum í húsi á lóð nr. 28A við Borgartún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55618 (01.24.120.4)
670502-3090
XO eignarhaldsfélag ehf
Hátúni 2B 105 Reykjavík
7. Brautarholt 6, 3.hæð - íbúðir
Sótt erum leyfi til að innrétta 7 íbúðir og byggja svalir á norður- og suðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 6 við Brautarholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55622 (04.30.960.1)
501213-1870
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
8. Bæjarháls 1, Breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi 1. - 4. hæðar í austurhúsi Orkuveitu Reykjavíkur á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Erindinu fylgir afrit af eldri samþykktum teikningum í stærð A3 með útskýringum arkitekts á fyrirhuguðum breytingum á 1. til 4. hæðar í austurhúsi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55647 (01.45.440.9)
701297-3269
Rafstilling ehf.
Dugguvogi 23 104 Reykjavík
9. Dugguvogur 23, Skilti
Sótt er um leyfi til að skipta út áður samþykktu skilti og setja í staðinn ljósaskilti sömu stærðar á hús á lóð nr. 23 við Dugguvog.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55621 (01.74.530.1)
681015-5150
Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
10. Efstaleiti 11, Sameina íbúðir á 3 og 4 hæð.
Sótt er um leyfi til breyta erindi BN053223 og sameina íbúðir 0306 og 0308, 0403 og 0405 í mhl. 02 og íbúðir 0301 og 0302 í mhl. 03 ásamt því að breyta stærðum sérnotaflata við íbúðir 0101, 0106, 0107 og 0108 í mhl. 02 á lóð nr. 11 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55406 (04.77.230.1)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
11. Elliðabraut 4-6, Breyting á áður samþykktu erindi BN054252
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054252 þannig að innra skipulagi í bílakjallara og inngörðum er breytt í fjölbýlishúsum á lóð nr. 4-6 við Elliðabraut.
Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU uppfærð 26. október 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55659 (01.08.910.1)
680708-0290
Sjávarbakkinn ehf.
Dalaþingi 12 203 Kópavogur
12. Fiskislóð 31, Breyta svalagangi í svalir - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að svalir á 3. hæð til suðurs verði eignarhluti aðliggjandi rýma 0301, 0302, 0303, 0304, 0305 og 0306 og einnig er sótt um að setja tvöfaldar hurðar á 1. hæð rýma 0101, 0102, 0103, 0104, 0105 og 0106 í húsinu á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55658 (01.08.740.1)
590404-2410
RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
13. Fiskislóð 53-69, 57-59 - Endurnýjun BN051170
Sótt er um leyfi til að innrétta framleiðslufyrirtæki sem framleiðir ensím úr sjávarfangi í mhl. 02 0101 í húsi nr. 57-59 á lóð nr. 53-69 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55193
490616-1280
Djengis ehf.
Borgartúni 29 105 Reykjavík
010381-4799
Ingólfur Abraham Shahin
Vesturás 40 110 Reykjavík
14. Fjölnisvegur 11, Kvistir á norðurhlið, lækkun garðs, nýr stigi og ýmsar smá breytingar.
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á norðurhlið, gera nýjan stiga milli annarrar hæðar og rishæðar, breyta innra fyrirkomulagi og lækka land við suðurhlið húss á lóð nr. 11 við Fjölnisveg.
Jafnframt er erindi BN055016 dregið til baka.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. ágúst 2018.
Stækkun: 9,9 ferm., 17,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 54893 (02.86.100.3)
060858-6249
Hartmann Kristinn Guðmundsson
Funafold 5 112 Reykjavík
15. Funafold 5, Stækka borðstofu og lengja bílskúr
Sótt er um stækkun á borðstofu á vesturhlið og viðbyggingu við bílskúr í húsi á lóð nr. 5 við Funafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55374 (05.05.470.1)
230853-3719
Gísli Gíslason
Gerðarbrunnur 44 113 Reykjavík
16. Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innra fyrirkomulagi og útliti hefur verið breytt, stigi milli hæða fjarlægður og komið fyrir timburstiga utanhúss að inngangi á efri hæð auk þess sem stoðveggur hefur verið steyptur við austurhlið í húsi á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55539 (01.11.500.1)
450213-1520
Corvino ehf.
Grandagarði 23 101 Reykjavík
530269-7529
Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
17. Grandagarður 15-37, 25 - Færa eldvarnarhurð, björgunarop og breytt skipulag
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054827 með því að breyta innra skipulagi og brunavörnum og til að koma fyrir nýjum glugga sem verður björgunarop á húsi nr. 25 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Bréf frá hönnuði um breytingar á erindi BN054827 dags. 27. nóvember og 17. desember 2018 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. í desember 2018 fylgir erindi.
Einnig fylgir bréf Minjastofnunar Íslands dags. 10. janúar 2019.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55583 (01.52.040.1)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
18. Grandavegur 42, Kjallari - tæknirými fyrir rafstöð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046483 með því að bæta við rými fyrir rafstöð í neðri kjallara, til að loka bílgeymslu, breyta innra skipulagi í íbúðum 01-0603, 02-0703 og 03-0903, fella út glugga í stigahúsi, breyta hurðum í mhl. 03 og bæta við svalalokunum í mhl. 01, 02 og 03 v/lokaúttektar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55639 (01.18.330.5)
701189-2139
Grundarstígur 4,húsfélag
Krókabyggð 1a 270 Mosfellsbær
19. Grundarstígur 4, Dyr í vegg á lóðarmörkum
Sótt er um leyfi til að gera dyr í vegg á austur lóðarmörkum sem opnast út í Farsóttargarðinn við Þingholtsstræti 25 frá lóð nr. 4 við Grundarstíg.
Bréf frá hönnuði dags. 7. janúar 2019 og tölvupóstur frá Minjastofnun Íslands ódagsett fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55657 (01.81.521.1)
130977-5969
Ólafur Þorsteinsson Briem
Háagerði 21 108 Reykjavík
20. Háagerði 21, Bílageymsla - sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu á norðvesturhlið, byggja sólstofu við eldhús ásamt því að byggja yfir svalir og gera franskar svalir á svefnherbergi á 2. hæð raðhúss á lóð nr. 21 við Háagerði.
Stækkun: 55,7 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55641 (01.24.721.0)
091075-4749
Gylfi Þór Valdimarsson
Hrefnugata 9 105 Reykjavík
310377-4149
Anna Svava Knútsdóttir
Hrefnugata 9 105 Reykjavík
21. Hrefnugata 9, Gluggabreytingar - rennihurð og tröppur
Sótt er um leyfi til síkka glugga á 2. hæð, koma fyrir nýjum glugga á 1. hæð á austurhlið og sameina og síkka glugga á 1. hæð á suðurhlið og koma fyrir rennihurð og stigapalli út í garð á húsinu á lóð nr. 9 við Hrefnugötu.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55654 (01.15.321.0)
130458-2389
Þórarinn Sigurbergsson
Laufásvegur 43 101 Reykjavík
220957-3229
Inga Elín Kristinsdóttir
Laufásvegur 43 101 Reykjavík
22. Hverfisgata 73, Endurbætur og stækkun
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og endurnýja hús á lóð nr. 73 við Hverfisgötu.
Stækkun: 79,9 ferm., x rúmm.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 02.01.2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55564 (01.17.301.1)
610317-2430
RR fasteignir ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
23. Hverfisgata 78, Breyting á aðkomu slökkviliðs
Sótt er um breytingu á erindi BN051285 sem felst í því að núverandi undirgöngum er lokað og verslun stækkuð sem því nemur og aðkoma hreyfihamlaðra gesta og slökkviliðs verður um undirgang að Hverfisgötu 76 í húsi á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Stækkun: 25,1 ferm., 81,9 rúmm.
Þinglýst kvöð um aðkomu slökkviliðs, sorphirðu og hjólastólanotenda um Hverfisgötu 76 dags. 31.08.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55119 (01.35.410.7)
060961-4099
Viggó Þór Marteinsson
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
291264-5309
Þórhildur Þórisdóttir
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
24. Kambsvegur 24, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við bílskúr og innrétta gróðurskála og vinnuherbergi í stækkuðum bílskúr við einbýlishús á lóð nr. 24 við Kambsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. september 2018.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2018.
Stækkun: 40 ferm., 110,6 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2019.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2019.
Umsókn nr. 55608 (34.53.310.1)
470596-2289
Íslenska gámafélagið ehf.
Gufunesi 112 Reykjavík
25. Kistumelur 22, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN035873 sem felst í breytingum á innra skipulagi og flóttaleiðum í húsi á lóð nr. 22 við Kistumel.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55520 (01.32.210.1)
631210-0740
Klettagarðar 8-10 ehf
Klettagörðum 8-10 104 Reykjavík
26. Klettagarðar 8-10, Tjöld, geymsluskúr og stálgámar
Sótt er um stöðuleyfi fyrir þremur geymslutjöldum, einum geymsluskúr og tuttugu og tveimur 40 feta gámum við hús á lóð nr. 8-10 við Klettagarða.
Stærðir:
Geymslutjöld: 1.032,5 ferm., 6.736,2 rúmm.
Geymsluskúr: 60,0 ferm., 168,0 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 05.10.2018 við erindi BN055191.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55540 (01.45.160.1)
571091-1279
Sérverk ehf.
Tónahvarfi 9 203 Kópavogur
27. Kuggavogur 5, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054411 sem felst í breytingu á burðarvirki og brunavörnum ásamt tilfærslu á tæknirýmum í húsum á lóð nr. 5 við Kuggavog.
Erindi fylgir leiðrétt erindislýsing ódagsett.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Hafa skal samráð við tæknistjóra Veitna varðandi inntök lagna.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55044 (01.32.970.2)
601115-3440
A&H ehf.
Ásbúð 62 210 Garðabær
28. Köllunarklettsvegur 4, Breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð, rými 0201 sem skipt verður í 15 vinnustofur fyrir listamenn, koma fyrir svölum á vesturhlið og fellistiga á suðurhlið ásamt því að koma fyrir opnanlegum þakgluggum á þennan eignarhluta og skipta rými 0109 á 1. hæð í tvennt í húsi á lóð nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Umsögn Faxaflóahafna um breytingu á deiliskipulagi og samþykki meðeigenda dags. 15. október 2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. nóvember 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55664 (02.64.760.1)
650717-1980
Lambhagavegur 13 ehf.
Síðumúla 27 108 Reykjavík
29. Lambhagavegur 13, Bætt við afmörkun rýmis - 0107 sbr. BN054023
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054023 þannig að komið er fyrir skrifstofuherbergi í rými 0107 í húsinu á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55012 (01.18.340.5)
620914-1340
Betri Bílakaup ehf.
Lágmúla 5 108 Reykjavík
30. Laufásvegur 18, Innra skipulagi breytt
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara bakhúss, grafa frá, gera nýjan stiga og glugga úr kjallara og til að breyta innra skipulagi á báðum hæðum bakhúss og í kjallara framhúss og innrétta tvær íbúðir og vinnustofu sem verða áfram ein eign, þar sem áður var "ósamþykkt íbúð" í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Laufásveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Stækkun: 23,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55339 (01.79.430.2)
640616-0240
Bstjóri ehf.
Dalaþingi 9 203 Kópavogur
591016-0910
Vogurinn fasteignafélag ehf.
Lautarvegi 8 103 Reykjavík
31. Lautarvegur 8, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051958 þannig að grafið hefur verið frá kjallara og settur stoðveggur við lóðamörk, gluggum breytt á vestur- og norðurhlið og komið fyrir dyrum á norðurhlið bílskúra v/lokaúttektar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 8 við Lautarveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55642 (01.17.302.6)
581093-2179
Skór ehf. - ítölsk hönnun
Laugavegi 49 101 Reykjavík
32. Laugavegur 49, Reyndarteiknar - breyting á skráningartöflu
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu ásamt því að sótt er um áður gerðar breytingar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 49 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55649 (01.17.402.1)
530117-0730
Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
33. Laugavegur 77, Breytingar 1.hæð - BN053467
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053467 og breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð veitingastaðar í fl. II tegund a í húsi á lóð nr. 77 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55633 (01.25.020.1)
600169-5139
Hekla hf.
Pósthólf 5310 125 Reykjavík
34. Laugavegur 170-174, Skilti - MITSUBISHI
Sótt er um leyfi til að setja upp skilti úr áli merkt MITSUBISHI á bílastæði um 1,0 m innan við lóðarmörk við hús nr. 172 við Laugarveg.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55511 (00.02.600.2)
120257-4639
Jón Jóhann Jóhannsson
Perluhvammur 162
35. Leiruvegur 5, Breyting á gluggakerfi, upp- og niðurkeyrslu og svölum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN042548 með því að breyta gluggakerfi, breyta skábrautum að norðan og vestan og byggja svalir á efri hæð einbýlishúss á lóð nr. 5 við Leiruveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55269 (01.15.150.3)
600109-0570
LB ráðgjöf ehf.
Pósthólf 251 121 Reykjavík
36. Lindargata 14, Breyting á nýtingu matshluta 1. hæðar
Sótt er um leyfi til að sameina matshluta á lóð og breyta notkun 1. hæðar úr iðnaði í íbúð í húsi á lóð nr. 14 við Lindargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 52686 (05.05.550.1)
600416-1700
Seres byggingafélag ehf.
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
37. Lofnarbrunnur 14, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt þriggja hæða, 11 íbúða fjölbýlishús auk bílakjallara á lóð nr. 14 við Lofnarbrunn.
Stærð, A rými: 1.450,0 ferm., 4.502,1 rúmm.,
B rými: 41,0 ferm., 122,2rúmm.
Erindi fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. maí 2017, bréf frá hönnuði dags. 26. apríl og 4. október 2018, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. október ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. október 2018, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. nóvember 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. janúar 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2019.
Gjald kr. 11.000 + 11.000 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55008 (34.53.340.4)
510515-0720
Hafnarey ehf.
Kistumel 11 162
38. Lækjarmelur 14, Sótt er um leyfi til að reisa vegg umhverfis lóðina.
Sótt er um leyfi til að reisa steyptan stoðvegg á lóðamörkum með girðingu ofaná og rennihlið fyrir innkeyrslu á lóð nr. 14 við Lækjarmel.
Samþykki lóðarhafa að Kistumel 13 ódagsett fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55287 (01.22.300.5)
200362-6409
Hildur Bjarnadóttir
Hofteigur 20 105 Reykjavík
270389-2289
Úlla Björnsdóttir
Kleppsvegur 44 105 Reykjavík
200494-2029
Bjarni Orvar Björnsson
Hofteigur 20 105 Reykjavík
39. Miðtún 10, Köld timburgeymsla
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045131 og breyta innra skipulagi kjallara og byggingarefni húss á lóð nr. 10 við Miðtún.
Erindinu fylgir samþykki 3ja meðeigenda á lóð, dags. 25. september 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55597 (01.22.310.5)
480316-0880
ÞV eignir ehf.
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
40. Miðtún 28, Breyting á eignarhaldi - kjallari
Sótt er um breytingu á erindi BN053784 sem felst í því að breyta íbúð í kjallara í séreign í húsi á lóð nr. 28 við Miðtún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54603 (01.13.110.3)
490101-3220
Nýlendugata 22,húsfélag
Nýlendugötu 22 101 Reykjavík
41. Nýlendugata 22, Svalir á austurhlið
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á 1. og 2. hæð og rishæð og koma fyrir nýrri garðhurð á austurhlið húss á lóð nr. 22 við Nýlendugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2018.
Gjald kr. 11.000 + 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 55655 (04.25.260.1)
450917-2300
Rafklettur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
42. Rafstöðvarvegur 7-9, Reyndarteikningar og fella úr gildi BN044058 og BN046745
Sótt er um leyfi til að breyta erindum BN044058 og BN046745 og til að innrétta fyrir frístunda- og fræðslustarf unglinga, bæði húsin á lóð nr. 7-9 við Rafstöðvarveg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 12. desember 2018 og bréf hönnuðar dags. 4. janúar 2019.
Stækkun, A-rými: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55362 (01.34.400.2)
210637-4199
Rannveig Helga Karlsdóttir
Rauðalækur 22 105 Reykjavík
260891-2199
Egill Þormóðsson
Suðurgata 37 101 Reykjavík
43. Rauðalækur 22, Loka innra aðgengi.
Sótt er um leyfi til að breyta eignamörkum íbúðar í kjallara, loka milli íbúðar og sameignar, gera baðherbergi undir stiga, breyta eldhúsi og gera skábraut að inngangi í kjallara í húsi á lóð nr. 22 við Rauðalæk.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55422 (01.28.600.1)
651000-2970
Safamýri 34,36,38,húsfélag
Safamýri 34 108 Reykjavík
44. Safamýri 34-38, Útlitsbreyting á gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta útliti glugga á stigagöngum í fjölbýlishúsinu nr. 34-36 og 38 á lóð nr. 34-38 við Safamýri.
Samþykki frá aðalfundi dags. 24. maí 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55651 (01.46.210.1)
670203-2120
Hagar hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
45. Skeifan 11, Breyting inni - mhl.25 - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi verslunareiningar 0102 í mhl. 25 sem áður var afgreiðsla þvottahúss á lóð nr. 11 við Skeifunni.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55653 (01.67.130.4)
230158-6149
Ögmundur Skarphéðinsson
Skildinganes 26 101 Reykjavík
46. Skildinganes 26, Breytingar BN038945 - leiðrétt staðsetning
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN03945 með því að leiðrétta staðsetningu húss og koma fyrir nýjum tröppum frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 26 við Skildinganes.
Erindi fylgir bréf aðalhönnuðar dags. 8. janúar 2019 og samþykki eigenda að Skildinganesi 28 á teikningu dags. 8. janúar 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 55573 (04.91.800.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
47. Skógarsel 12, Fjölnota Íþróttahús ÍR
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnota íþróttahús, með burðarvirki úr stáli, steyptum spyrnuveggjum og göflum og klætt að utan með sléttum steinullarsamlokueiningum, á svæði Íþróttafélags Reykjavíkur á lóð nr. 12 við Skógarsel.
Stærð: 4.464,8 ferm., 57.411,7 rúmm.
Erindi fylgir minnisblað Eflu dagsett 7. desember 2018 með útreikningum á orkuramma og brunahönnunarskýrsla Eflu dagsett 11. desember 2018 og hljóðvistargreinagerð Eflu dagsett 11. desember 2018. Uppfærð brunahönnunarskýrsla frá Eflu dagsett 8. janúar 2019.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55626 (01.24.030.1)
550502-8950
MSG ehf
Háuhlíð 10 105 Reykjavík
48. Snorrabraut 37, Breytingar BN054294 - v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054294 þannig að opnað er milli bíósalar og efri hæðar og auka gestafjölda í einstökum rýmum án þess þó að auka heildargestafjölda í Austurbæjarbíói á lóð nr. 37 við Snorrabraut.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. desember 2018 og bréf hönnuðar með skýringum dags. 28. desember 2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55650 (01.83.100.5)
190564-4019
Ólafur Júlíusson
Hjaltabakki 6 109 Reykjavík
49. ">Sogavegur 172, Reyndarteikningar - áður gert 0201
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að innra skipulagi hefur verið breytt í íbúð 0201, komið fyrir svalahurð í stað glugga og svalir gerðar á þaki viðbyggingar húss á lóð nr. 172 við Sogaveg.
Samþykki meðeigenda fylgir erindi dags. 8 janúar 2019.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55625 (04.08.180.1)
600606-0340
EG. heild ehf.
Stórhöfða 17 110 Reykjavík
50. Stórhöfði 17, Breyting inni og erindi BN055574 dregið til baka.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi í rými 0201 sem innréttað hefur verið sem heilsuræktarstöð í húsi nr. 17 við Stórhöfða.
Erindi BN055574 dregið til baka með nýrri umsókn. Erindinu fylgir bréf hönnuðar dagsett 27. desember 2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55582 (04.32.540.1)
410169-4369
Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins
Stuðlahálsi 2 110 Reykjavík
51. Stuðlaháls 2, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053188 þannig að felld er niður vöru- og gönguhurð á norðurhlið ásamt því að inntaksklefi er fjarlægður í atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Stuðlaháls.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55632 (01.78.860.1)
170251-4589
Guðni Birgir Sigfússon
Víðihlíð 40 105 Reykjavík
52. Suðurhlíð 38A - 38D38AR, 38D - Glerskáli á svölum íbúð 0310
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun á íbúð 0310 í fjölbýlishúsi D á lóð nr. 38A-38D við Suðurhlíð.
Svalalokun: 50 rúmm.
Gjald kr. 9.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55535 (01.26.300.3)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
53. Suðurlandsbraut 10, Nr. 10 Innanhúshönnun 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050317 með því að koma fyrir milligólfi fyrir loftræsikerfi milli 2. og 3. hæðar og breyta innra skipulagi 2. og 3. hæðar í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með skýringum dags. 27. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 54521 (01.14.120.9)
420169-3889
Alþingi
Kirkjustræti 101 Reykjavík
54. Templarasund 5, Breyta inngangi
Sótt er um leyfi til að breyta anddyri, byggja skyggni yfir lyftudyr, koma fyrir lyftu, byggja kvist á bakhlið og útbúa bílastæði fyrir hreyfihamlaða á baklóð við Þórshamar á lóð nr. 5 við Templarasund.
Erindi fylgir byggingarlýsing ódagsett, minnisblað um brunavarnir ódagsett og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. september 2016 og 18. desember 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55652 (01.13.201.0)
711297-4219
Kná ehf.
Grímarsstöðum 311 Borgarnes
55. Ægisgata 5, Gististaður fl.2 - 0203
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð 0203 í gististað í flokki II tegund G fyrir 4 gesti í húsi á lóð nr. 5 við Ægisgötu.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 54613 (01.13.631.6)
190156-5679
Jón Gunnlaugur Jónasson
Öldugata 12 101 Reykjavík
56. Öldugata 12, Viðbyggingar
Sótt er um leyfi til að byggja tvær viðbyggingar með þaksvölum við hús á lóð nr. 12 við Öldugötu.
Bréf með rökstuðningi um endurupptöku frá eigendum dags. 23. apríl 2018, afrit af tölvupósti SHS dags. 2. mars 2018, útlitsteikningar með undirritun eigenda nr. 10, 13 og 14 ódagsett fylgir með umsókn.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. febrúar 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. febrúar 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2018.
Erindinu fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 18.06.2018.
Stækkun: 66,4 ferm., 191,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55634 (01.81.601.0)
120958-2169
Luka Lúkas Kostic
Bakkagerði 1 108 Reykjavík
57. Bakkagerði 1, Tilkynning um framkvæmd - Útitröppur lagfærðar - stækkun geymslu
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í því að fjarlægja núverandi útitröppur og útigeymslu og byggja nýjar tröppur sem snúið er við og útigeymsla stækkuð í húsi á lóð nr. 1 við Bakkagerði.
Stækkun: 2,7 ferm., 6,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda á athugasemdarblaði.
Umsókn nr. 55513 (01.35.701.5)
201169-5779
Signý Jóna Hreinsdóttir
Efstasund 38 104 Reykjavík
58. Efstasund 38, Tilkynning um framkvæmd - Viðbygging
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í viðbyggingu, samkv. 2.3.5 lið h, við steinsteypt einbýlishús á lóð nr. 38 við Efstasund.
Stækkun: 39,9 ferm., 111,85 rúmm.
Samtals 155,0 ferm., 480,96 rúmm.
Erindinu fylgir greinagerð hönnuðar, móttekin 11. desember 2018.
Gjald kr. 11.000
Afgreitt.
Senda skal byggingarfulltrúa stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um framkvæmdina.
Umsókn nr. 55678 (04.34.120.1)
59. Hraunbær 143, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofn nýja lóð Hraunbæ 143A og minnka samsvarandi lóðina Hraunbæ 143 samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 14.01.2019.
Lóðin Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, L227325) er 6120 m².
Teknir 18 m² af lóðinni og lagðir við nýja lóð, Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.202, L228014).
Lóðin Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, L227325) verður 6102 m².
Ný lóð, Hraunbær 143A (staðgr. 4.341.202, L L228014).
Lagðir 18 m² við lóðina frá Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, L227325). Lóðin Hraunbær 143A (staðgr. 4.341.202, L L228014) verður 18 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 12.12.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 17.12.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55677
60. Hraunbær 143A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofn nýja lóð Hraunbæ 143A og minnka samsvarandi lóðina Hraunbæ 143 samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 14.01.2019.
Lóðin Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, L227325) er 6120 m².
Teknir 18 m² af lóðinni og lagðir við nýja lóð, Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.202, L228014).
Lóðin Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, L227325) verður 6102 m².
Ný lóð, Hraunbær 143A (staðgr. 4.341.202, L L228014).
Lagðir 18 m² við lóðina frá Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, L227325). Lóðin Hraunbær 143A (staðgr. 4.341.202, L L228014) verður 18 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 12.12.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 17.12.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55671
61. Kjalarvogur 10, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóðina Kjalvog 10 og gefa henni nýtt staðfang, stækka lóðina Kjalvog 10A og gefa henni nýtt staðfang og að endingu að stofna 4 nýjar lóðir, Stefnisvog 2, 12, 24 og 36, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 11.01.2019.
Lóðin Kjalarvogur 10 (staðgr. 1.428.004, L105187) er 13967 m².
Teknir 1389 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Teknir 2940 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Teknir 2861 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Teknir 400 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Teknir 15 m² af lóðinni og lagt við lóðina, Kjalarvog 10 (staðgr. 1.451.301, L219204).
Teknir 4316 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 1493 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lagðir 579 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4117 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1 og nýtt staðgreininúmer 1.451.302.
Lóðin Kjalarvogur 10A (staðgr. 1.428.004, L219204.) er 25 m².
Lagðir 15 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 41 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1A og nýtt staðgreininúmer 1.451.301.
Ný lóð, Stefnisvogur 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Lagðir 1389 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 2846 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4235 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Lagðir 2940 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1161 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4101 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Lagðir 2861 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1293 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4155 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Lagðir 400 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 3969 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4369 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Virðingarfyllst:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55672
62. Kjalarvogur 10a, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóðina Kjalvog 10 og gefa henni nýtt staðfang, stækka lóðina Kjalvog 10A og gefa henni nýtt staðfang og að endingu að stofna 4 nýjar lóðir, Stefnisvog 2, 12, 24 og 36, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 11.01.2019.
Lóðin Kjalarvogur 10 (staðgr. 1.428.004, L105187) er 13967 m².
Teknir 1389 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Teknir 2940 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Teknir 2861 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Teknir 400 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Teknir 15 m² af lóðinni og lagt við lóðina, Kjalarvog 10 (staðgr. 1.451.301, L219204).
Teknir 4316 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 1493 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lagðir 579 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4117 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1 og nýtt staðgreininúmer 1.451.302.
Lóðin Kjalarvogur 10A (staðgr. 1.428.004, L219204.) er 25 m².
Lagðir 15 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 41 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1A og nýtt staðgreininúmer 1.451.301.
Ný lóð, Stefnisvogur 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Lagðir 1389 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 2846 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4235 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Lagðir 2940 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1161 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4101 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Lagðir 2861 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1293 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4155 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Lagðir 400 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 3969 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4369 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Virðingarfyllst:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55674
63. Stefnisvogur 12, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóðina Kjalvog 10 og gefa henni nýtt staðfang, stækka lóðina Kjalvog 10A og gefa henni nýtt staðfang og að endingu að stofna 4 nýjar lóðir, Stefnisvog 2, 12, 24 og 36, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 11.01.2019.
Lóðin Kjalarvogur 10 (staðgr. 1.428.004, L105187) er 13967 m².
Teknir 1389 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Teknir 2940 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Teknir 2861 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Teknir 400 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Teknir 15 m² af lóðinni og lagt við lóðina, Kjalarvog 10 (staðgr. 1.451.301, L219204).
Teknir 4316 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 1493 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lagðir 579 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4117 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1 og nýtt staðgreininúmer 1.451.302.
Lóðin Kjalarvogur 10A (staðgr. 1.428.004, L219204.) er 25 m².
Lagðir 15 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 41 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1A og nýtt staðgreininúmer 1.451.301.
Ný lóð, Stefnisvogur 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Lagðir 1389 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 2846 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4235 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Lagðir 2940 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1161 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4101 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Lagðir 2861 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1293 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4155 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Lagðir 400 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 3969 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4369 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Virðingarfyllst:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55673
64. Stefnisvogur 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóðina Kjalvog 10 og gefa henni nýtt staðfang, stækka lóðina Kjalvog 10A og gefa henni nýtt staðfang og að endingu að stofna 4 nýjar lóðir, Stefnisvog 2, 12, 24 og 36, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 11.01.2019.
Lóðin Kjalarvogur 10 (staðgr. 1.428.004, L105187) er 13967 m².
Teknir 1389 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Teknir 2940 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Teknir 2861 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Teknir 400 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Teknir 15 m² af lóðinni og lagt við lóðina, Kjalarvog 10 (staðgr. 1.451.301, L219204).
Teknir 4316 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 1493 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lagðir 579 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4117 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1 og nýtt staðgreininúmer 1.451.302.
Lóðin Kjalarvogur 10A (staðgr. 1.428.004, L219204.) er 25 m².
Lagðir 15 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 41 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1A og nýtt staðgreininúmer 1.451.301.
Ný lóð, Stefnisvogur 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Lagðir 1389 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 2846 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4235 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Lagðir 2940 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1161 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4101 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Lagðir 2861 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1293 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4155 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Lagðir 400 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 3969 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4369 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Virðingarfyllst:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55675
65. Stefnisvogur 24, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóðina Kjalvog 10 og gefa henni nýtt staðfang, stækka lóðina Kjalvog 10A og gefa henni nýtt staðfang og að endingu að stofna 4 nýjar lóðir, Stefnisvog 2, 12, 24 og 36, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 11.01.2019.
Lóðin Kjalarvogur 10 (staðgr. 1.428.004, L105187) er 13967 m².
Teknir 1389 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Teknir 2940 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Teknir 2861 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Teknir 400 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Teknir 15 m² af lóðinni og lagt við lóðina, Kjalarvog 10 (staðgr. 1.451.301, L219204).
Teknir 4316 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 1493 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lagðir 579 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4117 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1 og nýtt staðgreininúmer 1.451.302.
Lóðin Kjalarvogur 10A (staðgr. 1.428.004, L219204.) er 25 m².
Lagðir 15 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 41 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1A og nýtt staðgreininúmer 1.451.301.
Ný lóð, Stefnisvogur 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Lagðir 1389 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 2846 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4235 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Lagðir 2940 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1161 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4101 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Lagðir 2861 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1293 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4155 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Lagðir 400 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 3969 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4369 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Virðingarfyllst:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55676
66. Stefnisvogur 36, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóðina Kjalvog 10 og gefa henni nýtt staðfang, stækka lóðina Kjalvog 10A og gefa henni nýtt staðfang og að endingu að stofna 4 nýjar lóðir, Stefnisvog 2, 12, 24 og 36, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 11.01.2019.
Lóðin Kjalarvogur 10 (staðgr. 1.428.004, L105187) er 13967 m².
Teknir 1389 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Teknir 2940 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Teknir 2861 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Teknir 400 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Teknir 15 m² af lóðinni og lagt við lóðina, Kjalarvog 10 (staðgr. 1.451.301, L219204).
Teknir 4316 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 1493 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lagðir 579 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4117 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1 og nýtt staðgreininúmer 1.451.302.
Lóðin Kjalarvogur 10A (staðgr. 1.428.004, L219204.) er 25 m².
Lagðir 15 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 41 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1A og nýtt staðgreininúmer 1.451.301.
Ný lóð, Stefnisvogur 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Lagðir 1389 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 2846 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4235 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Lagðir 2940 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1161 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4101 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Lagðir 2861 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1293 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4155 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Lagðir 400 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 3969 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4369 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Virðingarfyllst:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 55594 (01.36.011.0)
560506-0580
Hrísateigur 15,húsfélag
Hrísateigi 15 105 Reykjavík
200557-2049
Þórir Jósef Einarsson
Hrísateigur 15 105 Reykjavík
551294-2349
Þórir J. Einarsson ehf.
Hrísateigi 15 105 Reykjavík
67. Hrísateigur 15, (fsp) - Lækka jarðvegshæð - stoðveggur
Spurt er hvort leyft yrði að lækka jarðvegs í garði, koma fyrir hlöðnum eða steyptum stoðvegg og til að jafna landhæð að götuhæð og verður yfirboðshæð miðuð við plötuhæð kjallaraíbúðar í húsi á lóð nr. 15 við Hrísateig.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Sækja þarf um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 55668 (02.87.420.1)
310388-3199
Eyrún Linda Gunnarsdóttir
Vogatunga 76 270 Mosfellsbær
68. Hverafold 1-5, (fsp) - Fótaðgerðarstofa
Spurt er hvort leyft yrði að opna fótaaðgerðarstofu í rými 01 0302 í húsinu á lóð nr. 1-5 við Hverafold.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Sækja þarf um byggingarleyfi.