Blikastaðavegur 2-8
Verknúmer : BN055426
1004. fundur 2019
Blikastaðavegur 2-8, ÍSAM - breyting inni - mátlína 6-10
Sótt er um leyfi til að breyta rými á milli mátlína 6 til 10 rými D þannig að núverandi glerfrontur verður fjarlægður, gluggum og hurðum í mátlínu D verður breytt til samræmis við starfsemina, starfsmannaaðstaða er endurnýjuð, komið verður fyrir nýjum kælum og frystir og millipallur er stækkaður í húsinu á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 1. nóvember 2018 og greinagerð brunahönnuðar dags. 2. nóvember 2018 og 6. desember 2018 fylgir.
Stækkun á millipall 38,9 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
1003. fundur 2019
Blikastaðavegur 2-8, ÍSAM - breyting inni - mátlína 6-10
Sótt er um leyfi til að breyta rými á milli mátlína 6 til 10 rými D þannig að núverandi glerfrontur verður fjarlægður, gluggum og hurðum í mátlínu D verður breytt til samræmis við starfsemina, starfsmannaaðstaða er endurnýjuð, komið verður fyrir nýjum kælum og frystir og millipallur er stækkaður í húsinu á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 1. nóvember 2018 og greinagerð brunahönnuðar dags. 2. nóvember 2018 og 6. des. 2018 fylgir.
Stækkun á millipall XX ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
997. fundur 2018
Blikastaðavegur 2-8, ÍSAM - breyting inni - mátlína 6-10
Sótt er um leyfi til að breyta rými á milli mátlína 6 til 10 rými D þannig að núverandi glerfrontur verður fjarlægður, gluggum og hurðum í mátlínu D verður breytt til samræmis við stafsemina og starfsmannaaðstaða er endurnýjuð í húsinu á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 1. nóvember 2018 og greinagerð brunahönnuðar dags. 2. nóvember 2018 fylgir.
Stækkun millipall og vörumóttöku. XX ferm. XX ferm. og XX rúm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.