Stefnisvogur 2

Verknúmer : BN055673

1004. fundur 2019
Stefnisvogur 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóðina Kjalvog 10 og gefa henni nýtt staðfang, stækka lóðina Kjalvog 10A og gefa henni nýtt staðfang og að endingu að stofna 4 nýjar lóðir, Stefnisvog 2, 12, 24 og 36, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 11.01.2019.
Lóðin Kjalarvogur 10 (staðgr. 1.428.004, L105187) er 13967 m².
Teknir 1389 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Teknir 2940 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Teknir 2861 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Teknir 400 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Stefnisvog 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Teknir 15 m² af lóðinni og lagt við lóðina, Kjalarvog 10 (staðgr. 1.451.301, L219204).
Teknir 4316 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 1493 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lagðir 579 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4117 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1 og nýtt staðgreininúmer 1.451.302.
Lóðin Kjalarvogur 10A (staðgr. 1.428.004, L219204.) er 25 m².
Lagðir 15 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 41 m² og fær staðfangið Stefnisvogur 1A og nýtt staðgreininúmer 1.451.301.
Ný lóð, Stefnisvogur 2 (staðgr. 1.451.306, L227883).
Lagðir 1389 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 2846 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4235 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 12 (staðgr. 1.451.305, L227884).
Lagðir 2940 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1161 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4101 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 24 (staðgr. 1.451.304, L227885).
Lagðir 2861 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 1293 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin verður 4155 m².
Ný lóð, Stefnisvogur 36 (staðgr. 1.451.303, L227886).
Lagðir 400 m² við lóðina frá Stefnisvogi 1 (staðgr. 1.451.302, L105187).
Lagðir 3969 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin verður 4369 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Virðingarfyllst:

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.