Arnarholt,
Ármúli 9,
Bauganes 22,
Bíldshöfði 14,
Borgartún 35-37,
Borgartún 8-16A,
Bæjarflöt 1-3,
Dofraborgir 3,
Dugguvogur 1B,
Eiríksgata 36,
Engjateigur 9,
Faxaskjól 26,
Ferjuvað 1-3,
Flókagata 67,
Flugvöllur 106748,
Frakkastígur 24,
Freyjubrunnur 16-20,
Haukdælabraut 22-30,
Háaleitisbraut 52-56,
Hverfisgata 113-115,
Hverfisgata 56,
Höfðabakki 9,
Ingólfsstræti 2A,
Í Úlfarsfellslandi 125475,
Jökulgrunn 10,
Keilugrandi 12,
Lambhagavegur 23,
Langholtsvegur 108A,
Laufásvegur 19,
Laugavegur 162,
Laugavegur 40-40A,
Lækjarmelur 12,
Melhagi 20-22,
Miklabraut 101,
Mýrargata 2-8,
Mýrargata 12,
Njálsgata 52A,
Skipholt 15,
Skipholt 3,
Skólavörðustígur 6,
Skyggnisbraut 26-30,
Smiðshöfði 1,
Sogavegur 162,
Sólvallagata 67,
Suðurhólar 14-18,
Suðurlandsbraut !,
Súðarvogur 3,
Sæmundargata 2,
Tjarnargata 30,
Tryggvagata 11,
Vallargrund, Kjalarnesi,
Vatnagarðar 20,
Vatnagarðar 8,
Vesturgata 5B,
Frakkastígur 6B,
Hrísateigur 21,
Hrísateigur 23,
Hrísateigur 25,
Hrísateigur 27,
Hrísateigur 29,
Hrísateigur 31,
Hverfisgata 61,
Laugarnesvegur 52,
Laugarnesvegur 54,
Laugarnesvegur 56,
Laugarnesvegur 58,
Laugarnesvegur 60,
Laugarnesvegur 62,
Mýrargata 14,
Mýrargata 16,
Bankastræti 6,
Frakkastígur 26A,
Grýtubakki 2-16,
Hvammsgerði 4,
Kóngsbakki 1-15,
Laugavegur 4,
Laugavegur 4,
Suðurlandsbraut 10,
Öldugata 33,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
782. fundur 2014
Árið 2014, þriðjudaginn 10. júní kl. 10:45 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 782. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Harri Ormarsson og Óskar Torfi Þorvaldsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 47235 (32.16.110.1)
540169-3229
Fylkir ehf
Dugguvogi 4 104 Reykjavík
1. Arnarholt, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II, teg. b, gistiheimili, fyrir 17 gesti, þar sem áður var sjúkrahús í Arnarholti á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. mars 2014.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 47780 (01.26.300.1)
500210-0440
Hótel Ísland ehf.
Holtsbúð 87 210 Garðabær
2. Ármúli 9, Heilsu- og endurhæfingastöð
Sótt er um leyfi til að fjarlægja stiga og tré millipallur fjarlægður og hann steyptur aftur til að innrétta heilsumiðstöð þar sem fyrirhugað er að reka margþætta starfsemi á sviði heilsuverndar, endurhæfingar og skurðstofur í húsi á lóð nr. 9 við Ármúla.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 27. maí 2014 fylgir.
stækkun: XX ferm., XX rúmm
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47747 (01.67.420.2)
110981-4149
Dóra Gunnarsdóttir
Hjarðarhagi 13 107 Reykjavík
190577-3339
Arnar Már Kristinsson
Hjarðarhagi 13 107 Reykjavík
3. Bauganes 22, Breyting inni - Br. BN047131
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega tilhögun rýma í miðju húsi, sbr. erindi BN047131 samþ. 25. maí 2014, á efri hæð einbýlishúss á lóð nr. 22 við Bauganes.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47768 (04.06.410.2)
420206-2080
Þorp ehf
Bolholti 4 105 Reykjavík
4. Bíldshöfði 14, Endurnýjun BN044509
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og færa leiksvæði barna í veitingahúsi í flokki II á fyrstu hæð hússins á lóð nr. 14 við Bíldshöfða.
Sjá erindi BN044509.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 47637 (01.21.910.2)
440990-2079
Hlutdeild,deild vinnudeilusjóðs
Borgartúni 35 105 Reykjavík
5. Borgartún 35-37, 35 - Fjölga séreignum, breytt skráningartafla
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046815 þannig að fjölgað er séreignum í mhl 02, geymsla 0001 er stækkuð, innra skipulagi er breytt á 2. og 5. hæð í húsinu á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47805 (01.22.010.7)
520613-1370
Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
681205-3220
HTO ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
6. Borgartún 8-16A, S1 - Bilakjallari - þrjár hæðir
Sótt er um leyfi til að byggja 6. áfanga Höfðatorgs, bílakjallara BK5 á þremur hæðum, í horni við Skúlagötu/Skúlatún kringum byggingareit S1 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47779 (02.57.600.1)
580607-0390
Bæjarflöt 4 ehf.
Laugateigi 14 105 Reykjavík
7. Bæjarflöt 1-3, Færa brunavarnarvegg
Sótt er um leyfi til að fjarlægja brunavarnavegg þannig að lager og þjálfunarsvæði verður í sama brunahólfi í húsinu á lóð nr. 1-3 við Bæjarflöt. Sbr. erindið BN040502
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47726 (02.34.480.2)
240953-2349
Jón Sigurður Pálsson
Dofraborgir 3 112 Reykjavík
8. Dofraborgir 3, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja nýja steinsteypta bílgeymslu sunnan við inngang og innrétta geymslu og þvottahús í eldri bílgeymslu í einbýlishúsi á lóð nr. 3 við Dofraborgir.
Stækkun: 49,4 ferm., 133,1 rúmm.
Gjald kr, 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47785 (01.45.230.5)
621297-7759
DENGSI ehf
Aðallandi 2 108 Reykjavík
700412-1800
Dugguvogur ehf.
Dugguvogi 1b 104 Reykjavík
9. Dugguvogur 1B, Endurbygging eftir bruna
Sótt er um leyfi til að endurbyggja efri hæð suður eftir bruna þann 30.1. 2014 í sömu mynd og skv. gildandi teikningum atvinnuhúsið á lóð nr. 1B við Dugguvog.
Meðfylgjandi er úttektarskýrsla eftir brunann.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47644 (01.19.890.1 30)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
10. Eiríksgata 36, Bráðalyfta austurhlið
Sótt er um leyfi til að byggja bráðalyftu við austurhlið aðalbyggingar Landspítalans, mhl. 41, milli 0. og 2. hæðar,en tengja má 1. hæðina síðar, á lóð nr. 36 við Eiríksgötu.
Meðfylgjandi er bréf Minjastofnunar Íslands dags. 15.maí 2014.
Stærðir mhl. 41: 59,9 ferm., 341,6 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 47810 (01.36.650.2)
680269-6299
Verkfræðingafélag Íslands
Engjateigi 9 105 Reykjavík
11. Engjateigur 9, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu bílastæði á afstöðumynd til samræmis við gildandi mæliblað og lóðarleiguskilmála fyrir lóðina nr. 9 við Engjateig.
Mæliblað, lóðarleigusamningur dags. 22. des. 1997 og bréf hönnuðar dags. 2. júní 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47518 (01.53.211.2)
281072-4209
Guðmundur Steingrímsson
Faxaskjól 26 107 Reykjavík
170277-4819
Alexía Björg Jóhannesdóttir
Faxaskjól 26 107 Reykjavík
12. Faxaskjól 26, Kvistur, klæðning, svalir, stigi inni
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á vesturhlið, lengja kvist á austurhlið, byggja svalir á suður- og vesturhlið, nýjan inngang á norðurhlið, einangra og klæða að utan með timbri og breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 26 við Faxaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2014.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Grenndarkynningu ólokið.
Umsókn nr. 47737 (04.73.150.1)
620904-2520
Askalind 5 ehf.
Askalind 5 201 Kópavogur
13. Ferjuvað 1-3, Breytingar á byggingartíma
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum, sjá erindi BN044102, á innra skipulagi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 og 3 við Ferjuvað.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47740 (01.27.001.8)
160751-3989
Sveinn Skúlason
Flókagata 67 105 Reykjavík
14. 0">Flókagata 67, Viðbygging - endurnýja þak
Sótt er um leyfi til að byggja við og hækka þakið á bílskúrnum á lóð nr. 67 við Flókagötu.
Bréf frá eiganda ódags. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. maí 2014 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. maí 2014.
Stækkun: 18,3 ferm., 85,8 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. maí 2014.
Umsókn nr. 47738 (01.66.--9.9)
550210-0370
Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
15. Flugvöllur 106748, Flugstjórnarmiðstöð - viðbygging - Nauthólsvegur 66
Sótt er um leyfi til að byggja 4. hæða viðbyggingu og neðstu tvær hæðirnar eru byggðar í beinu framhaldi af núverandi flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík á lóð með staðgreinir 202-9310 og landnúmer 106748 við Flugvöllinn .
Skýrsla Brunahönnuðar dags. 20. maí 2014 og bréf frá hönnuði dags. 03 júní 2014 fylgir erindi.
Stækkun: 2.602,5 ferm. 9.495,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47806 (01.18.231.1)
121062-4619
Margrét Þorsteinsdóttir
Frakkastígur 24 101 Reykjavík
16. Frakkastígur 24, Svalir og sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja úr timbri svalir við efri hæð og sólstofu á neðri hæð ásamt því að breyta gluggum á einbýlishúsi á lóð nr. 24 við Frakkastíg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47834 (02.69.550.1)
560996-2259
Grafarholt ehf.
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
17. 4">Freyjubrunnur 16-20, takmarkað byggingarleyfi (BN046459)
Sótt er um um takmarkað byggingarleyfi á fyrir jarðvinnu og undirstöður á lóðinni nr. 16-20 við Freyjubrunn sbr. BN046459.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47692 (05.11.460.2)
690404-3030
Pálmar ehf
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
18. Haukdælabraut 22-30, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt raðhús með fimm íbúðum á lóðinni nr. 22-30 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júní 2014.
Landnúmer 214804
Stærðir: Lóð 2039,0 ferm.
Hús nr. 22 (matshl. 01) 1. hæð: Íbúð 72,6 ferm. bílgeymsla 29,1 ferm.
2. hæð: Íbúð 131,2 ferm. Samtals 232,9 ferm. og 835,4 rúmm.
Hús nr. 24 (matshl. 02) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 26 (matshl. 03) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 28 (matshl. 04) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 30 (matshl. 05) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 33,6 ferm.
2. hæð: Íbúð 122,8 ferm. Samtals 211,0 ferm. og 759,0 rúmm.
Alls samtals 1066,7 ferm. og 3836,9 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. júní 2014.
Umsókn nr. 47630 (01.28.440.2)
300541-4459
Ólafur Nikulás Elíasson
Háaleitisbraut 52 108 Reykjavík
19. Háaleitisbraut 52-56, Svalalokanir
Sótt er um leyfi til að setja upp svalalokanir á íbúðir í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 52, 54 og 56 við Háaleitisbraut.
Samþykki sumra meðeigenda fylgir dags. 28. apríl 2014. Tölvupóstur frá Önnu Ástu Khan Hjartardóttur formanni húsfélagsins Háaleitisbrautar 52,54 og 56 dags. 15. maí 2014 og 10. júní 2014 fylgir.
Stækkun 351,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47454 (01.22.200.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
20. Hverfisgata 113-115, 115 - Klæðning
Sótt er um leyfi til að endurnýja glugga og klæða með álplötuklæðningu hábyggingu á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47470 (01.17.210.3)
630806-1510
Byggingafélagið Landsbyggð ehf
Vatnsendabletti 721 203 Kópavogur
21. Hverfisgata 56, 2.hæð - Gistiheimili - svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. og 3. hæð á norðurhlið og innrétta gistiheimili á 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. apríl 2014.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 47570 (04.07.500.1)
670492-2069
Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
22. Höfðabakki 9, Stulabergssúlur og skilti á lóð (Br. BN046249)
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046249 þannig að komið er fyrir um 3 metra háum stuðlabergssúlum við innkeyrsluna og setja á þær merki fyrirtækjanna sem eru með aðsetur á lóðinni nr. 9 við Höfðabakka.
Tölvupóstur frá Mílu um strenginn sem ætlunin er að færa ódagsett, nýtt mæliblað fylgir erindi.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47807 (01.17.000.5)
660312-1100
Fjélagið - eignarhaldsfélag hf.
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
23. Ingólfsstræti 2A, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja veislustofu með þaksvölum við núverandi 3. hæð, koma fyrir útibekkjum og og gróðurbelti, framlengja lyftu og flóttaleið frá Bankastræti 7 á þaksvölum, Gamla Bíós, sbr. erindi BN046942, samþ. 20.5. 2014, á lóð nr. 2a við Ingólfsstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 2.6. 2014.
Stærðir stækkun brúttó: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 47697 (97.00.102.0)
110952-2369
Jón Birgir Kjartansson
Kríuás 17a 221 Hafnarfjörður
24. Í Úlfarsfellslandi 125475, Sumarhús
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á steyptum undirstöðum og einni hæð með millilofti á landspildu úr landi Úlfársfells, landnúmer 125475.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðsufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júní 2014.
Meðfylgjandi er bréf eiganda ódags.
Stærðir: 76,3 ferm., xx rúmm.
Gjald kr 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47735 (01.35.100.1 13)
050728-4129
Ólafur Á Jóhannesson
Jökulgrunn 10 104 Reykjavík
25. Jökulgrunn 10, Sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við vesturhlið raðhússins Jökulgrunn 10 á lóð Hrafnistu lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Fyrirspurn BN047638 dags. 13. maí 2014, Samþykki meðeigenda raðhúss dags. 16. maí 2014 fylgir.
Sólskálinn stækkun: 12 ferm., 27,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47689 (01.51.260.2)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
26. Keilugrandi 12, Stækka eldhús - kæliklefi
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús, koma fyrir kæliklefa og búningsaðstöðu fyrir starfsfólk í eldhúsi í Grandaskóla á lóð nr. 12 við Keilugranda.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 47811 (02.68.410.1)
010349-2659
Hafberg Þórisson
Lambhagavegur 23 113 Reykjavík
27. Lambhagavegur 23, Stækkun á gróðurhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta nýlega samþykktu erindi BN047660 samþykkt 13. maí 2014 þannig að lóðin og gróðurhúsið verður stækkað á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Stækkun frá áður samþykktu erindi: 4.837,7 ferm., 29.458,5 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47798 (01.43.300.5 01)
210960-5629
Anna Þórðardóttir
Langholtsvegur 108a 104 Reykjavík
210460-3739
Kristján Sveinsson
Langholtsvegur 108a 104 Reykjavík
28. Langholtsvegur 108A, Þak - endurgert
Sótt er um leyfi til að endurgera í óbreyttri mynd þak á raðhúsi nr. 108A, mhl. 05, í raðhúsalengju á lóð nr. 100A -E við Langholtsveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47249 (01.18.351.0)
130763-3409
Ingibjörg Matthíasdóttir
Laufásvegur 19 101 Reykjavík
29. Laufásvegur 19, Jarðhæð - tvær íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta skrifstofuhúsnæði í tvær íbúðir á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 19 við Laufásveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47711 (01.24.240.1)
710269-1149
Þjóðskjalasafn Íslands
Pósthólf 5390 125 Reykjavík
30. Laugavegur 162, Endurnýjun á rishæð
Sótt er um leyfi til að endurnýja þakvirki, þakklæðningar og glugga, og byggja svalir og breyta innri skipan í rishæð húss nr. 1 á lóð nr. 162 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47503 (01.17.222.1)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
31. Laugavegur 40-40A, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi á fyrstu hæð hússins nr. 40 á lóðinni Laugavegur 40-40A.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47802 (34.53.340.3)
650405-1530
Leiguhlíð ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
32. Lækjarmelur 12, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum sem er að koma fyrir millipöllum í rými ? í húsinu á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Stækkun millipalla: XX ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47702 (01.54.201.4)
650299-2649
Lyf og heilsa hf.
Síðumúla 20 108 Reykjavík
411106-1010
Faxar ehf.
Síðumúla 20 108 Reykjavík
33. Melhagi 20-22, 22 - Br. inni, nýr inngangur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í norðurhluta 1. hæðar, innrétta lyfjaverslun og útbúa nýjan inngang frá Hofsvallagötu í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 20-22 við Melhaga.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í matshluta 01 dags. 19. maí 2014.
Jafnframt er erindi BN047202 dregið til baka.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 47614 (01.28.500.1)
270974-6009
Gylfi Þór Harðarson
Kristnibraut 85 113 Reykjavík
621204-2030
S fasteignir ehf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
34. Miklabraut 101, Breyta veitingaverslun í veitingastað í fl. II og koma fyrir skilti ofan á þak
Sótt er um leyfi fyrir að breyta veitingaverslun í veitingastað fyrir 15 gesti í flokki II og koma fyrir skilti á þaki húsi bensínstöðvarinnar á lóð nr. 101 við Miklabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. maí 2014.
Fyrirspurn BN047520 dags. 15. apríl 2014 og bréf frá hönnuði dags. 8. maí 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 47649 (01.11.640.1)
701204-4920
Slippurinn, fasteignafélag ehf.
Stórhöfða 25 110 Reykjavík
35. Mýrargata 2-8, Viðbygging - opnað á milli
Sótt er um leyfi til að opna yfir í nýja viðbyggingu á lóð nr. 12 í Hótel Marina á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu.
Meðfylgjandi er þinglýst kvöð um aðgengi milli lóða dags. 20.5. 2014, eldvarnaskýrsla dags. 6.5. 2014.
Stærðabreytingar xx ferm. og rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47562
651108-0550
J.E. Skjanni, byggingaverkt ehf
Stórhöfða 25 110 Reykjavík
36. Mýrargata 12, Hótel/viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu við Marina hótel sem er á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu, sem breytist lítillega innanhúss, viðbyggingin er á lóð nr. 12 við Mýrargötu.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 6. maí 2014.
Stærðir: 1.866,6 ferm., 5.952,9 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 45555 (01.19.030.5)
280868-4859
Frosti Friðriksson
Njálsgata 52a 101 Reykjavík
37. Njálsgata 52A, Svalir 2.hæð, kvistir, svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á annarri hæð og setja þar hurð í staðinn fyrir glugga, sbr. fyrirspurn BN045336, einnig að byggja kvist á báðum þakhliðum eins og samþykkt var 27. júlí 1989 á húsinu á lóð nr. 52 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2013 fylgir erindinu.
Fyrirspurn BN045555 fylgir erindinu dags. 11. desember 2012.
Stækkun: 10,8 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 972
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47799 (01.24.221.1)
170282-3889
Skarphéðinn Andri Einarsson
Laugavegur 53b 101 Reykjavík
38. Skipholt 15, Breyting - 0103
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í rými 0103 og innrétta fyrir verslun, þjónustu og gistirými á 1. hæð í húsi á lóð nr. 15 við Skipholt.
Meðfylgjandi er bréf og umsögn skipulagsstjóra dags. 22.5. 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47513 (01.24.120.7)
140572-4469
Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir
Skipholt 3 105 Reykjavík
210972-4479
Rúnar Björgvinsson
Skipholt 3 105 Reykjavík
39. Skipholt 3, Svalir 2. hæð
Sótt er um að koma fyrir svölum á 2. hæð, sbr. fyrirspurn BN028942 dags. 30.3. 2004, samsvarandi þeim á 3. hæð á húsi á lóð nr. 3 við Skipholt.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 8.4. 2014.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47739 (01.17.120.5)
631110-0450
GK Clothing ehf.
Skólavörðustíg 6 101 Reykjavík
490112-0220
Brekkugerði 19 ehf.
Búlandi 34 108 Reykjavík
40. Skólavörðustígur 6, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að koma fyrir veitingaverslun sem selur grillaðar samlokur og djús í fatabúðinni í húsinu á lóð nr. 6 við Skólavörðustíg.
Samþykki eigenda dags. 20. maí 2014 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47833 (05.05.410.5)
660606-2380
111 ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 113 Reykjavík
41. Skyggnisbraut 26-30, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum og lögnum í grunn á lóðinni nr. 26-30 við Skyggnisbraut sbr. erindi BN047206.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47795 (04.06.110.1)
701181-0859
Pökkun og flutningar ehf
Smiðshöfða 1 110 Reykjavík
42. Smiðshöfði 1, Endurnýjun - BN029012
Sótt er um leyfi til þess að innrétta húsvarðaríbúð á 2. hæð og koma fyrir fellistiga á vesturhlið atvinnuhússins (matshluta 02) á lóð nr. 1 við Smiðshöfða. sbr. BN029012 samþykkt 4. maí 2004.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 47800 (01.83.100.2)
150460-4849
Lúðvík Óskar Árnason
Kambasel 83 109 Reykjavík
070459-4859
Helga Vilhelmína Pálsdóttir
Kambasel 83 109 Reykjavík
43. Sogavegur 162, Bílastæði - sorpgeymsla
Sótt er um samþykki á breyttri staðsetningu sorpgeymslu og breyttri aðkomu, sbr. erindi BN044591, sem felst í að eystri helmingur hússins hefur aðkomu eftir botnlanga austan megin, sbr. fyrirspurn BN047656 dags. 27.5. 2014, við parhúsið á lóðinni nr. 162 við Sogaveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47746 (01.13.820.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
44. Sólvallagata 67, Vesturbæjarskóli - breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara, 1. og 2. hæðar í mhl. 12 og 13 í húsi á lóð nr. 67 við Sólvallagötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. maí 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47766 (04.67.00-.-)
660711-1470
Afar ehf
Suðurhólum 14 111 Reykjavík
45. Suðurhólar 14-18, Sólskýli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á suðurhlið við íbúð 0103 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14-18 við Suðurhóla.
Erindi fylgja samþykki meðeigenda í húsi nr. 14 dags. 20. febrúar 2014, einnig fsp. BN046226 dags. 2. júlí 2013 og BN047057 dags. 21. janúar 2014.
Stækkun: 17,2 ferm., 44,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 47809 (01.26.520.1)
711208-0700
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
46. Suðurlandsbraut !, Ármúli 31 - Gluggar vesturhlið - breyting 1.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir gluggum á norðurhlið, útveggir fyrir ofan og neðan gluggana verða endurbyggður svo áðurgerða breytingar á 1. hæð og á millipalli í húsi á lóð nr. 31 við Ármúla.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47631 (01.45.140.1)
610909-0510
Gluggagerðin ehf.
Súðarvogi 3-5 104 Reykjavík
47. Súðarvogur 3, Sumarhús til flutnings
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri sem ætlað er til flutnings og jafnframt er sótt um tímabundið stöðuleyfi fyrir það á lóð nr. 3 við Súðarvog.
Stærð: 80,1 ferm., 179,8 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47812 (01.60.320.1)
600169-2039
Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
48. Sæmundargata 2, Sturlugata 1 - Árnagarður - veggur inni
Sótt er um leyfi til að setja upp nýjan innvegg og breyta þar með kennslustofu í tvö skrifstofurými í Árnagarði á lóð nr. 1 við Sturlugötu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47710 (01.14.200.1)
040865-2419
Nathaniel Berg
Bandaríkin
49. Tjarnargata 30, Breyting - BN045026
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045026 þannig að grafið er út úr óútgröfnu rými undir sólstofu, brotinn er niður útveggur og færður til að bæta hlut af kjallaratröppu við gang og hann gerður að A rými og glugga inn í spa breytt í hurð í húsinu á lóð nr. 30 við Tjarnagötu.
Útgrafin rými: 6,3 ferm., 16,3 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embttisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014 fylgir erindinu.
Stækkun á A rými þegar B rými er bætt við er XX ferm., XX rúmm. samtals. XX rúmm. XX ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47623 (01.11.740.1)
580772-0139
BYGGÐARENDI ehf
Byggðarenda 1 108 Reykjavík
50. Tryggvagata 11, Innbyggð sorpgeymsla
Sótt er um leyfi til að endurnýja útblástursrör úr eldhúsi veitingastaðar og útbúa sorpgeymslu með aðgengi að utan í rými 0101 í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Samþykki sumra meðeigenda dags. 8. maí 2014 fylgir
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47403
501213-1870
Orkuveita Reykjav - Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
51. Vallargrund, Kjalarnesi, Dreifistöð / Spennistöð
Sótt er um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð/spennistöð á Kjalarnesi á lóð nr. 1a við Vallargrund.
Stærðir 13,8 ferm., 54,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47618 (01.33.890.3)
551203-2980
IÐAN-Fræðslusetur ehf.
Vatnagörðum 20 104 Reykjavík
52. Vatnagarðar 20, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. erindi BN04607, hætt er við að fjarlægja nýjan inngang frá 2008, hækka vestari hliðarbyggingu, breytt er útliti á framhlið hliðarbyggingar og koma fyrir skiltum á suðaustur og suðvesturhlið á húsinu á lóð nr. 20 við Vatnagarða
Stækkun vegna anddyris: 4,7 ferm., 15 rúmm.
Minnkun vegna hliðarbyggingar: 161,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47669 (01.33.770.3)
630109-1080
Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
521009-1010
Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
53. Vatnagarðar 8, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar, sjá erindi BN045363, í húsi á lóð nr. 8 við Vatnagarða.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47808 (01.13.610.5)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
54. Vesturgata 5B, Flytja Gröndalshús
Sótt er um leyfi til að flytja Gröndalshús, sem áður var Vesturgata 16b, byggja nýjan kjallara úr steinsteypu og grágrýti, og koma húsinu fyrir á lóð nr. 5b við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30.5. 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. júní 2014, brunavarnaskýrsla Eflu dags. 2. júní 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur til Menningar- og ferðamálaráðs dags. 21. mars 2014.
Stærðir alls: Kjallari 61,2 ferm., 1. hæð 60,6 ferm., 2. hæð 44,7 ferm.
Samtals 166,5 ferm., 479,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47835 (01.15.251.4)
55. Frakkastígur 6B, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans að bæta eignarlóðinni Frakkastíg 6B (staðgr. 1.152.514, landnr. 101086) við eignarlóðina Hverfisgata 61 (staðgr. 1.152.515, landnr. 101087).
Lóðin Frakkastígur 6B (staðgr. 1.152.514, landnr. 101086) er talin 189 m², lóðin reynist 189 m². Tekið af lóðinni 189 m² og bætt við Hverfisgötu 61. Lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Hverfisgata 61 (staðgr. 1.152.515, landnr. 101087) er talin 240,4 m², lóðin reynist 241 m². Bætt 189 m² við lóðina frá Frakkastíg 6B. Lóðin verður 430 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47822 (01.34.610.7)
56. Hrísateigur 21, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47823 (01.34.610.8)
57. Hrísateigur 23, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47824 (01.34.610.9)
58. Hrísateigur 25, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47825 (01.34.611.0)
59. Hrísateigur 27, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47826 (01.34.611.1)
60. Hrísateigur 29, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47827 (01.34.611.2)
61. Hrísateigur 31, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47836 (01.15.251.5)
62. Hverfisgata 61, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans að bæta eignarlóðinni Frakkastíg 6B (staðgr. 1.152.514, landnr. 101086) við eignarlóðina Hverfisgata 61 (staðgr. 1.152.515, landnr. 101087).
Lóðin Frakkastígur 6B (staðgr. 1.152.514, landnr. 101086) er talin 189 m², lóðin reynist 189 m². Tekið af lóðinni 189 m² og bætt við Hverfisgötu 61. Lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Hverfisgata 61 (staðgr. 1.152.515, landnr. 101087) er talin 240,4 m², lóðin reynist 241 m². Bætt 189 m² við lóðina frá Frakkastíg 6B. Lóðin verður 430 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47816 (01.34.610.1)
63. Laugarnesvegur 52, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47817 (01.34.610.2)
64. Laugarnesvegur 54, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47818 (01.34.610.3)
65. Laugarnesvegur 56, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47819 (01.34.610.4)
66. Laugarnesvegur 58, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47820 (01.34.610.5)
67. Laugarnesvegur 60, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47821 (01.34.610.6)
68. Laugarnesvegur 62, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47829 (01.11.630.5)
701204-4920
Slippurinn, fasteignafélag ehf.
Stórhöfða 25 110 Reykjavík
69. Mýrargata 14, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans að bæta eignarlóðinni Mýrargata 16 (staðgr. 1.116.306, landnr. 100069) við eignarlóðina Mýrargata 14 (staðgr. 1.116.305, landnr. 100068) og stækka hana með landi úr óútvísaða landinu (landnr. 218177) og nefna hana eftir það Mýrargata 14 -16 (staðgr. 1.116.704, landnr. 100068) .
Lóðin Mýrargata 14 (staðgr. 1.116.305, landnr. 100068) er talin 147,1 m², lóðin reynist 147 m², bætt við lóðina 73 m² frá Mýrargötu 16, bætt við lóðina 129 m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177). Lóðin verður 349 m² og skipist í eignarlóðahluta 220 m2 og lóðaleiguhluta 129 m2 og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Lóðin Mýrargata 16 (staðgr. 1.116.306, landnr. 100069) er talin 71 m², lóðin reynist 73 m², tekið af lóðinni 73 m² og bætt við Mýrargötu 14, lóðin verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47830 (01.11.630.6)
701204-4920
Slippurinn, fasteignafélag ehf.
Stórhöfða 25 110 Reykjavík
70. Mýrargata 16, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans að bæta eignarlóðinni Mýrargata 16 (staðgr. 1.116.306, landnr. 100069) við eignarlóðina Mýrargata 14 (staðgr. 1.116.305, landnr. 100068) og stækka hana með landi úr óútvísaða landinu (landnr. 218177) og nefna hana eftir það Mýrargata 14 -16 (staðgr. 1.116.704, landnr. 100068) .
Lóðin Mýrargata 14 (staðgr. 1.116.305, landnr. 100068) er talin 147,1 m², lóðin reynist 147 m², bætt við lóðina 73 m² frá Mýrargötu 16, bætt við lóðina 129 m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177). Lóðin verður 349 m² og skipist í eignarlóðahluta 220 m2 og lóðaleiguhluta 129 m2 og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Lóðin Mýrargata 16 (staðgr. 1.116.306, landnr. 100069) er talin 71 m², lóðin reynist 73 m², tekið af lóðinni 73 m² og bætt við Mýrargötu 14, lóðin verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 47786 (01.17.020.4)
270274-4639
Hróbjartur Róbertsson
Bankastræti 6 101 Reykjavík
71. Bankastræti 6, (fsp) - Augýsingaskilti
Spurt er hvort koma megi fyrir segldúksauglýsingu á vesturgafl húss á lóð nr.6 við Bankastræti.
Nei.
Samræmist ekki samþykkt um skilti.
Umsókn nr. 47299 (01.18.231.7)
171183-2869
Snorri Guðmundsson
Háholt 8 210 Garðabær
72. Frakkastígur 26A, (fsp) - Breyta í gististað
Spurt er hvort leyft yrði að breyta einbýlishúsi í gististað (farfuglaheimili eða gistiheimili) á lóðinni nr. 26A við Frakkastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. maí 2014.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til leiðbeininga eldvarnaeftirlits á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 47789 (04.63.130.1)
080471-2549
Rachid Benguella
Grýtubakki 14 109 Reykjavík
73. Grýtubakki 2-16, (fsp) - 14 - Garðskáli
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera verönd með þaki yfir út af húsi nr. 14 á lóð nr. 2- 16 við Grýtubakka.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindi.
Umsókn nr. 46487 (01.80.230.9)
301060-6379
Kristín Erna Arnardóttir
Hvammsgerði 4 108 Reykjavík
74. Hvammsgerði 4, (fsp) - Íbúð, mhl.02
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir áður gerðri íbúð í mhl. 02 á lóð einbýlishúss nr. 4 við Hvammsgerði.
Erindi fylgir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 20. september 2013
Nei.
Óheimilt er að breyta bílgeymslu í íbúð.
Umsókn nr. 47790 (04.63.420.1)
230979-2009
Anita Mota Atanaia
Kóngsbakki 7 109 Reykjavík
75. Kóngsbakki 1-15, (fsp) - 7 - Rífa vegg
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna á milli þvottahúss og eldhúss með því að fjarlægja part úr léttum vegg í íbúð mhl. 01 0208 í fjölbýlishúsinu nr. 7 á lóð nr. 1-15 við Kóngsbakka.
Jákvætt.
Umsókn nr. 47719 (01.17.130.2)
440113-1330
MD Reykjavík ehf.
Safamýri 57 108 Reykjavík
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
76. Laugavegur 4, (fsp) - Borð og stólar í porti
Spurt er hvort bókunar og upplýsingaskrifstofa megi staðsetja 5 borð og 20 stóla fyrir gesti og gangandi á opnu torgi milli húsanna nr. 4 og 6 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda liggi fyrir samþykki meðlóðarhafa.
Umsókn nr. 47720 (01.17.130.2)
680613-1680
Þorpið-Village ehf.
Safamýri 57 108 Reykjavík
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
77. Laugavegur 4, (fsp) - Ísvagn
Spurt er hvort staðsetja megi íssöluvagn í tengslum við ísbúðina Laugavegi 4 á auðu svæði milli lóða 4 og 6 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda liggi fyrir samþykki meðlóðarhafa.
Umsókn nr. 47764 (01.26.300.3)
101081-2069
Nimit Thaiprasert
Engihjalli 1 200 Kópavogur
550211-1300
Noodle Station ehf
Skólavörðustíg 21a 101 Reykjavík
78. Suðurlandsbraut 10, (fsp) - Veitingahús
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta í mhl. ? rými ?? veitingarstað í húsinu á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut .
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júní 2014 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 47714 (01.13.700.8)
091046-4829
Þorbjörg Bernhard
Eyjabakki 30 109 Reykjavík
79. Öldugata 33, (fsp) - Áður gerð íbúð
Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð merkt 0001 í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 33 við Öldugötu.
Erindi fylgir þinglýst afsal dags. 14. maí 1960, þinglýst veðskuldabréf dags. 12. maí 1960, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. júní 2014 og veðbókarvottorð dags. 29. nóvember 1961.
Nei.
Uppfyllir ekki skilyrði byggingarreglugerðar til samþykktrar íbúðar.