Hrísateigur 23
Verknúmer : BN047823
782. fundur 2014
Hrísateigur 23, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Lauganesvegur 52, 54, 56, 58, 60 og 62 og Hrísateigur 21, 23, 25, 27, 29,og 31 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 02. 06. 2014.
Lóðin Laugarnesvegur 52 er talin 454m², lóðin reynist 452m²
Lóðin Laugarnesvegur 54 er talin 750m², lóðin reynist 749m²
Lóðin Laugarnesvegur 56 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 58 er talin 750m², lóðin reynist 750m²
Lóðin Laugarnesvegur 60 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Laugarnesvegur 62 er talin 750m², lóðin reynist 751m²
Lóðin Hrísateigur 21 er talin 589m², lóðin reynist 587m²
Lóðin Hrísateigur 23 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 25 er talin 450m², lóðin reynist 450m²
Lóðin Hrísateigur 27 er talin 450m², lóðin reynist 449m²
Lóðin Hrísateigur 29 er talin 445m², lóðin reynist 448m²
Lóðin Hrísateigur 31 er talin 455m², lóðin reynist 450m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 14. 12. 2011, samþykkt í borgarráði þann 15. 12. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 02. 2012.
Uppdrátturinn öðlast endanlegt gildi sem Mæliblað þegar þinglesnir hafa verið með honum nýir lóðaleigusamningar, yfirlýsingar, eða sambærilegt, sem fellir úr gildi allra eldri undirliggjandi uppdrætti af svæðinu sem þessi uppdráttur nær yfir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.