Vesturgata 5B

Verknúmer : BN047808

785. fundur 2014
Vesturgata 5B, Flytja Gröndalshús
Sótt er um leyfi til að flytja Gröndalshús, sem áður var Vesturgata 16b, byggja nýjan kjallara úr steinsteypu og grágrýti, og koma húsinu fyrir á lóð nr. 5b við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30.5. 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. júní 2014, brunavarnaskýrsla Eflu dags. 2. júní 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur til Menningar- og ferðamálaráðs dags. 21. mars 2014, bréf arkitekts dags. 23.6. 2014.
Stærðir alls: Kjallari 61,2 ferm., 164,4 rúmm., 1. hæð 60,6 ferm., 2. hæð 44,7 ferm.
Samtals 166,5 ferm., 479,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.


784. fundur 2014
Vesturgata 5B, Flytja Gröndalshús
Sótt er um leyfi til að flytja Gröndalshús, sem áður var Vesturgata 16b, byggja nýjan kjallara úr steinsteypu og grágrýti, og koma húsinu fyrir á lóð nr. 5b við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30.5. 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. júní 2014, brunavarnaskýrsla Eflu dags. 2. júní 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur til Menningar- og ferðamálaráðs dags. 21. mars 2014, bréf arkitekts dags. 23.6. 2014.
Stærðir alls: Kjallari 61,2 ferm., 1. hæð 60,6 ferm., 2. hæð 44,7 ferm.
Samtals 166,5 ferm., 479,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


782. fundur 2014
Vesturgata 5B, Flytja Gröndalshús
Sótt er um leyfi til að flytja Gröndalshús, sem áður var Vesturgata 16b, byggja nýjan kjallara úr steinsteypu og grágrýti, og koma húsinu fyrir á lóð nr. 5b við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30.5. 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. júní 2014, brunavarnaskýrsla Eflu dags. 2. júní 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur til Menningar- og ferðamálaráðs dags. 21. mars 2014.
Stærðir alls: Kjallari 61,2 ferm., 1. hæð 60,6 ferm., 2. hæð 44,7 ferm.
Samtals 166,5 ferm., 479,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.