Austurstræti 6,
Bergþórugata 15,
Bræðraborgarstígur 7,
Fákafen 11,
Flókagata 58,
Granaskjól 23,
Hafnarstræti 4,
Hofteigur 6,
Hólmgarður 17,
Hólmgarður 19,
Kirkjuteigur 21,
Laugavegur 2,
Laugavegur 30,
Njálsgata 23,
Seljavegur 2,
Smáragata 13,
Hverfisgata 112,
Sporhamrar 5,
Sæviðarsund 21-25,
Tómasarhagi 53,
Tryggvagata 4-6,
Vatnsveituv. Fákur 112470,
Þingholtsstræti 7A,
Meistari - húsasmíðameistari,
Þingvað 13-15,
Bergstaðastræti 10B,
Brekkuhús 1,
Fiskislóð 33,
Fýlshólar 11,
Gullengi 21-27,
Lambhagavegur 23,
Laugavegur 118,
Lofnarbrunnur 40-42,
Mávahlíð 12,
Óðinsgata 7,
Skeifan 15,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
694. fundur 2012
Árið 2012, þriðjudaginn 31. júlí kl. 10:40 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 694. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigurður Pálmi Ásbergsson, Sara Hrund Einarsdóttir, Hjálmar Andrés Jónsson, Bjarni Þór Jónsson, Sigrún Reynisdóttir og Björn Stefán Hallsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 44793 (01.14.040.3)
630412-1370
Microbar ehf.
Útvík 551 Sauðárkrókur
701210-1580
Austur 6 ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
1. Austurstræti 6, Veitingafl. 3 - borð úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta vínveitingaleyfi úr flokki ll í flokk lll og koma fyrir tveimur borðum, fimm stólum og skilti utanhúss Vallarstrætismeginn við veitingahúsið á lóðinni nr. 6 við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 14. maí 2012 (vegna fyrispurnarerindis BN044439) fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 19. júlí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44775 (01.19.022.1)
041058-6339
Björn Valdimarsson
Mánatún 3 105 Reykjavík
2. Bergþórugata 15, Breyting inni
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss á eldhúsum og böðum og til endurnýjunar á þaki sbr. nýsamþykkt erindi BN044587 og til undanþágu frá byggingarreglugerð 112/2012, 6.-16. hluta fyrir fjölbýlishús á tveimur hæðum með kjallara og rishæð á lóð nr. 15 við Bergþórugötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44815 (01.13.521.8)
150651-3449
Guðmundur Guðmundsson
Bræðraborgarstígur 7 101 Reykjavík
091049-7599
Sigríður Ólafsdóttir
Bræðraborgarstígur 7 101 Reykjavík
3. Bræðraborgarstígur 7, Áður gerðar breytingar 0201 - 0202
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem íbúð 0202 er stækkuð á kostnað íbúðar 0201 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 7 við Bræðraborgarstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN044789 fylgir dags. 24. júlí 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44806 (01.46.340.2)
420908-1560
ÞEJ fasteignir ehf
Bíldshöfða 16 110 Reykjavík
4. Fákafen 11, Br. inngangur - aðkoma
Sótt er um leyfi til að breyta inngengi og aðkomu, gangstétt og ramp fyrir fatlaða sunnan við verslunarhúsið á lóð nr. 11 við Fákafen.
Ljósmyndir af svæðinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44534 (01.27.010.3)
141168-5929
Sigurður Arnljótsson
Flókagata 58 105 Reykjavík
5. Flókagata 58, Kvistur á norðurþekju
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvo kvisti á norðurhlið, byggja svalir á vesturhlið og breyta innra fyrirkomulagi íbúðar á þriðju hæð (rishæð) hússins á lóðinni nr. 58 við Flókagötu.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 25.01.2012 (v. fyrirspurnar BN044018) fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Útskrift ú gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. júlí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Húsið er nú skráð 1178,3 rúmm. og 401,0 ferm. en verður eftir breytingu skráð 1186,2 rúmm. og 426,0 ferm.
Stækkun húss: 7,9 rúmm. og 25,0 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 671
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu með nýjum uppdráttum..Vísað er til uppdráttar, A-001 dags. 20. maí 2012, síðast breytt 19. júlí 2012.
Umsókn nr. 44638 (01.51.700.4)
050149-4209
Björn S Pálsson
Víkurás 6 110 Reykjavík
6. Granaskjól 23, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 23 við Granaskjól.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44760 (01.14.020.4)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
620711-0120
Gulleyjan ehf.
Austurstræti 7 101 Reykjavík
7. Hafnarstræti 4, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í veitingahúsi, aðallega á börum og snyrtingum á 2. hæð, mhl. 01 á lóð nr. 4 við Hafnarstræti.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 29.6. 2012 þar sem sótt er um undanþágu frá gildandi byggingareglugerð, samþykki eiganda fyrir breytingunum dags. 9.7. 2012 og leigusamningur dags. 22.7. 2011. Skýrsla brunahönnuðar fylgir dags. júlí 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44610 (01.36.400.2)
301275-2939
Haukur Freyr Gröndal
Hofteigur 6 105 Reykjavík
100573-4079
Berglind Haraldsdóttir
Hofteigur 6 105 Reykjavík
8. Hofteigur 6, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr á vesturhluta lóðar þríbýlishússins á lóð nr. 6 við Hofteig.
Erindi fylgir samþykki sumra lóðarhafa Hofteigs 4 og meðlóðarhafa.
Stærð: 36 ferm., 101,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.602
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44755 (01.81.810.7)
160867-5239
Guðrún Kristín Svavarsdóttir
Hólmgarður 17 108 Reykjavík
9. Hólmgarður 17, Endurnýjun BN034458
Sótt er um endurnýjun á erindi BN034458 þar sem veitt var leyfi til að hækka þak og byggja staðsteypta tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið, einnar hæðar viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Sjá erindi BN007661 varðandi hækkun rishæðar.
Stærð útigeymslu: 22,8 ferm. 68,2 rúmm.
Stækkun í 1. hæð 25,1 ferm., 2. hæð 12,6 ferm
Stækkun íbúðar: 37,7 ferm., 102,6 rúmm.
Stækkun alls: 60,5 ferm., 170,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 14.518
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44666 (01.81.810.8)
240151-7669
Tryggvi Gíslason
Hólmgarður 19 108 Reykjavík
10. Hólmgarður 19, Endurnýjun BN034458
Sótt er um endurnýjun á erindi BN034458 þar sem veitt var leyfi til að hækka þak og byggja staðsteypta tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið, einnar hæðar viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags, 31. júlí 2012.
Stærð útigeymslu: 22,8 ferm. 68,2 rúmm.
Stækkun íbúðar 1. hæð 25,1 ferm., 2. hæð 12,6 ferm., ris 38,4 ferm
Stækkun íbúðar 76,1 ferm., 204,92 rúmm.
Stækkun alls: 98,9 ferm., 273,1 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 23.214
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44804 (01.36.110.9)
630503-3020
Ásvellir ehf
Seljugerði 7 108 Reykjavík
11. Kirkjuteigur 21, Br. á áður samþ.erindi BN044543
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi húðflúrstofu (sbr. erindi BN044543, samþ. 05.06.2012) á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 21 við Kirkjuteig.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 44798 (01.17.130.1)
520402-2760
Laugavegur 2 ehf
Holtsbúð 8 210 Garðabær
12. Laugavegur 2, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem koma fram breytingar í eldhúsi og veitingasal, sýndar eru útiveitingar fyrir 128 gesti og svalir upp á þaki hússins á lóð nr. 2 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 44603 (01.17.221.1)
681209-2710
L30 ehf
Laugavegi 30 101 Reykjavík
451102-3110
Exitus ehf
Pósthólf 188 121 Reykjavík
13. Laugavegur 30, Veitingastaður í fl.3, handrið
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III í kjallara húss frá 1907 á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 4.7. 2012 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 10. Júlí 2012 fylgia erindinu.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 44449 (01.18.212.5)
440210-0150
F-16 ehf
Efstasundi 26 104 Reykjavík
14. Njálsgata 23, Frakkastígur 16 - Endurbygging
Sótt er um leyfi til að grafa frá kjallara og dýpka að hluta og endurbyggja hús fyrir félagsstarfssemi, byggja kvist á rishæð og innrétta íbúð í risi íbúðar- og atvinnuhússins Frakkastigs 16 á lóð nr. 23 við Njálsgötu.
Erindi fylgja fsp. BN044065, BN043868 og BN43012, bréf frá umsækjanda ódagsett, afsalsbréf dags. 1. september 1955 og lóðarlýsing dags. 18. október 1926.
Stækkun 78,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 6.647
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44663 (01.13.010.5)
430907-0690
Seljavegur ehf
Hamraborg 12 200 Kópavogur
15. Seljavegur 2, 4.h. viðbygging, svalir
Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun, koma fyrir svölum á vesturhlið 4. hæðar og fá samþykki fyrir áður gerðri viðbyggingu á 4. hæð í húsinu á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Jákvæð fyrirspurn frá skipulagstjóra um svalir á suðurhlið.
Stækkun: 26.8 ferm., 80,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 6.834
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44800 (01.19.730.5)
040558-5199
Stefán Einar Matthíasson
Smáragata 13 101 Reykjavík
16. Smáragata 13, Heitur pottur
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir setlaug norðan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 13 við Smáragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44807 (01.24.000.8)
280534-4639
Björn Jónatan Emilsson
Hverfisgata 112 105 Reykjavík
17. Hverfisgata 112, Hótel - nr. 112-114
Sótt er um leyfi til þess að byggja átta hæða hótel úr steinsteypu á lóðunum nr. 112 og 114 við Hverfisgötu. Jafnframt er sótt um að sameina lóðirnar tvær og að hin sameinaða lóð yrði auðkennd sem lóð nr. 31 við Snorrabraut.
[Stærð: xx
Gjald kr. 8.500 + xx]
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 44812 (02.29.560.2)
521176-0409
Þroskahjálp,landssamtök
Háaleitisbraut 11-13 108 Reykjavík
18. Sporhamrar 5, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum (sbr. erindi nr. BN044595) þar sem salerni stækkar á kostnað geymslu í íbúð 0103 í húsinu á lóð nr. 5 við Sporhamra.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 44803 (01.35.840.3)
520990-1279
Sæviðarsund 21,húsfélag
Sæviðarsundi 21 104 Reykjavík
19. Sæviðarsund 21-25, Skipting lóðar - akleið
Sótt er um leyfi til að skipta í sérnotafleti fyrir hvert hús lóð nr. 21-25 við Sæviðarsund.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 8. maí 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44799 (01.54.501.2)
091247-4299
Haraldur Helgason
Hvassaleiti 74 103 Reykjavík
20. Tómasarhagi 53, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og gerð grein fyrir áður gerðum breytingum innanhúss í kjallara, áður gerðum glugga og áður gerðum svölum á norðurhlið ásamt breytingum á útliti kvista á vesturþekju hússins á lóðinni nr. 53 við Tómasarhaga.
Samþykki eigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44781 (01.13.201.1)
591206-2730
H-14 ehf
Álfhólsvegi 69 200 Kópavogur
21. Tryggvagata 4-6, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindið BN044418 þar sem samávægilegar innri breytingar eiga sér stað eins og hurðum eru breytt og komið er fyrir andyrir í húsinu á lóð nr. 4-6 við Tryggvagötu.
Teikning í A-3 um breytingu fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44810 (04.76.430.1)
010872-5029
Berglind Ragnarsdóttir
Skógarás 16 110 Reykjavík
22. Vatnsveituv. Fákur 112470, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að fjölga eignum í hesthúsi nr. 12 við Faxaból á lóðinni Vatnsveituv. Fákur.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 44814 (01.17.030.2 02)
250645-2959
Davíð Jack
Blikanes 2 210 Garðabær
511095-2049
Sólblik ehf
Blikanesi 2 210 Garðabær
23. Þingholtsstræti 7A, Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að einangra með 25mm þéttull og klæða með bárujárni suður- austur- og norðurhlið hússins nr. 7A á lóðinni nr. 7 við Þingholtsstræti.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðum gluggum á suðurhlið hússins.
Þessar hliðar hússins eru brandveggjahliðar og liggja að lóðarmörkum.
Samþykki eigenda Ingólfstrætis nr. 8 dags. 9. og 10. júlí 2012 fylgir erindinu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 10.07.2012 fylgir erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10.07.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Með vísan til umsagnar Minjasafns Reykjavíkur.
Umsókn nr. 44821
221050-4959
Haraldur Bjargmundsson
Hraunbær 68 110 Reykjavík
24. Meistari - húsasmíðameistari, Staðbundin réttindi-Húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir afrit af meistarabréfi dags. 23. maí 1975 ásamt úrtaki úr færslubók frá byggingarfulltrúa Kópavogsbæjar dags. 26. júlí 2012.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Sbr. ákvæðum 7. mgr. gr. 4.10.1. í Byggingarreglugerð 112/2012
Umsókn nr. 44820 (04.77.380.5)
25. Þingvað 13-15, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Þingvað 15 (staðgr. 4.773.804, landnr. 198729) og minnka lóðina Þingvað 13 (staðgr. 4.773,805, landnr. 198729), sem því nemur.
Lóðin Þingvað 15 er 773 m2, bætt við lóðina 54 m2 frá Þingvað 13.
Lóðin Þingvað 15 (staðgr. 4.773,804, landnr. 198728) verður 827 m2.
Lóðin Þingvað 13 (staðgr. 4.773.805, landnr. 198729) er 816 m2, tekið af lóðinni 54 m2 og bætt við Þingvað 15.
Lóðin Þingvað 13 (staðgr. 4.773.805, landnr. 198729) verður 762 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 44805 (01.18.021.0)
010372-3569
Magnús Albert Jensson
Langagerði 88 108 Reykjavík
26. Bergstaðastræti 10B, (fsp) - Tengibygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tengibyggingu milli skúrs á baklóð Hallveigarstígs 10-10A og íbúðar á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 10B við Bergstaðastræti.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 44796 (02.84.560.1)
081258-3929
Sigurður Stefán Jónsson
Stararimi 20 112 Reykjavík
27. Brekkuhús 1, (fsp) - Br.rými 0203 í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta í íbúð rými 0203 (hárgreiðslustofa) á annarri hæð í húsinu á lóðinni nr. 1 við Brekkuhús.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 44809 (01.08.640.3)
491008-0160
Íslandsbanki hf.
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
28. Fiskislóð 33, (fsp) - Gistihús
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja gistihús í flokki II á tveimur hæðum á lóð nr. 33 við Fiskislóð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 44813 (04.64.151.1)
230436-3049
Tama V Bjarnason
Fýlshólar 11 111 Reykjavík
060958-6539
Súsanna Helen Davíðsdóttir
Brúnás 16 210 Garðabær
29. Fýlshólar 11, (fsp) - Br. skrifstofu í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að skrá skrifstofuhúsnæði sem séreignaríbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Fýlshóla.
Eignin er skráð sem íbúð hjá fasteignaskrá Íslands.
Afsal dags. 29. janúar 1996 og innfært 5. febrúar 1996 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 44808 (02.38.630.1)
121163-5359
Hrefna Hermannsdóttir
Gullengi 27 112 Reykjavík
30. Gullengi 21-27, (fsp) - Nr. 27, sólpallur íb. 0102
Spurt er hversu stóran sólpall megi byggja fyrir íbúð 0102 á vesturhlið húss nr. 27 á lóðinni nr. 21-27 við Gullengi.
Afgreitt
Með vísan til umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 44771 (02.68.410.1)
020341-2979
Helgi Hafliðason
Stuðlasel 44 109 Reykjavík
31. Lambhagavegur 23, (fsp) - Skýli fyrir vinnuvélar
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja 160 ferm skýli fyrir vinnuvélar með steyptu gólfi og veggjum í 1m. hæð með þaki en að öðru leyti opið B- rými á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. júlí 2012 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 26. júlí 2012.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi,
sbr. umsögn skipulagsstjóra frá 26. júlí 2012.
Umsókn nr. 44802 (01.24.010.3)
441193-3199
Háspenna ehf
Pósthólf 11 172 Seltjarnarnes
32. Laugavegur 118, (fsp) - Svalir 1. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á 1. hæð til afnota fyrir starfsmenn og viðskiptavini í húsinu á lóð nr. 118 við Laugaveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki meðlóðarhafa.
Umsókn nr. 44811 (05.05.560.4)
151179-5339
Magnús Gunnar Erlendsson
Rauðavað 7 110 Reykjavík
33. Lofnarbrunnur 40-42, (fsp) - Nýta óuppfyllt rými og fl.
Spurt er um leyfi til að taka í notkun óuppfyllt rými í kjallara þannig að íbúðin stækkar um 40 ferm. í parhúsi nr. 42 á lóð nr. 40 - 42 við Lofnarbrunn.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi varðandi nýtingarhlutafall.
Umsókn nr. 44795 (01.70.220.6)
160373-5559
Rúnar Þór Þórarinsson
Mávahlíð 12 105 Reykjavík
080174-3229
María Huld Pétursdóttir
Mávahlíð 12 105 Reykjavík
34. Mávahlíð 12, (fsp) - Breyta bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja bílskúrshurð og setja í staðinn vegg og venjulega inngangshurð á bílskúrinn á lóðinni nr. 12 við Mávahlíð.
Frestað.
Á milli funda.
Umsókn nr. 44772 (01.18.421.8)
711297-2439
Sjálfstætt fólk ehf
Vesturgötu 2a 101 Reykjavík
35. Óðinsgata 7, (fsp) - Arinn og skorsteinn
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp arinn og skorstein á efstu hæð hússins á lóð nr. 7 við Óðinsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 26. júlí 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn dags. 27. júlí 2012.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
sbr einnig umsögn skipulagsstjóra dags. 27. júlí 2012
Umsókn nr. 44801 (01.46.600.1)
430698-3549
Hagkaup
Holtagörðum 104 Reykjavík
36. Skeifan 15, (fsp) - Stöðuleyfi fyrir gám
Spurt er hvort stöðuleyfi fengist fyrir gám sunnan hússins nr. 15 við Skeifuna á lóðinni Skeifan 15, Faxafen 8.
Jákvætt.
Sækja þarf um stöðuleyfi sem veitt er til eins árs í senn.