Fýlshólar 11

Verknúmer : BN044813

695. fundur 2012
Fýlshólar 11, (fsp) - Br. skrifstofu í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að skrá skrifstofuhúsnæði sem séreignaríbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Fýlshóla.
Eignin er skráð sem íbúð hjá fasteignaskrá Íslands.
Afsal dags. 29. janúar 1996 og innfært 5. febrúar 1996 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. ágúst 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 9. ágúst 2012.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi samkvæmt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. ágúst 2012.


407. fundur 2012
Fýlshólar 11, (fsp) - Br. skrifstofu í íbúð
Á fundi skipulagsstjóra 3. ágúst 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. júlí 2012. Spurt er hvort leyft yrði að skrá skrifstofuhúsnæði sem séreignaríbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Fýlshóla. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. ágúst 2012.
Eignin er skráð sem íbúð hjá fasteignaskrá Íslands.
Afsal dags. 29. janúar 1996 og innfært 5. febrúar 1996 fylgir erindinu.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið sbr. umsögn skipulagsstjóra dags. 9. ágúst 2012.

406. fundur 2012
Fýlshólar 11, (fsp) - Br. skrifstofu í íbúð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. júlí 2012. Spurt er hvort leyft yrði að skrá skrifstofuhúsnæði sem séreignaríbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Fýlshóla.
Eignin er skráð sem íbúð hjá fasteignaskrá Íslands.
Afsal dags. 29. janúar 1996 og innfært 5. febrúar 1996 fylgir erindinu.
Frestað.

694. fundur 2012
Fýlshólar 11, (fsp) - Br. skrifstofu í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að skrá skrifstofuhúsnæði sem séreignaríbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Fýlshóla.
Eignin er skráð sem íbúð hjá fasteignaskrá Íslands.
Afsal dags. 29. janúar 1996 og innfært 5. febrúar 1996 fylgir erindinu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.