Akraland 1-3,
Austurberg 5,
Austurstræti 3,
Álfab. 12-16/Þönglab.,
Ármúli 10,
Barónsstígur 31,
Barónsstígur 33,
Bauganes 31A,
Bergstaðastræti 14,
Bergstaðastræti 49,
Bergstaðastræti 50A,
Bjarmaland 1-7,
Blesugróf 27,
Brautarholt 8,
Brávallagata 26,
Bræðraborgarstígur 24A,
Búðavað 13-15,
Dalsel 1-17,
Dofraborgir 1,
Fannafold 31,
Fellsmúli 24-30,
Fiskislóð 27,
Gerðarbrunnur 11,
Gerðarbrunnur 32-34,
Grandagarður 101,
Grandagarður 20,
Grensásvegur 3-7,
Grensásvegur 13,
Grensásvegur 9,
Hafnarstræti 20,
Hestháls 2-4,
Hnjúkasel 9,
Holtavegur 8-10,
Hólatorg 2,
Hólmgarður 19,
Hringbraut Landsp.,
Hverafold 94,
Ingólfsstræti 8,
Kaplaskjólsvegur 60,
Karlagata 12,
Keilufell 16,
Kistumelur 11,
Kleifarvegur 8,
Kringlan 4-12,
Krókháls 10,
Langagerði 122,
Langagerði 98,
Langholtsvegur 168,
Langholtsvegur 176,
Langholtsvegur 89,
Laugavegur 73,
Laugavegur 83,
Logafold 13,
Lyngháls 4,
Lækjarmelur 14,
Markarvegur 15-17,
Melgerði 6,
Mímisvegur 2-2A,
Neshagi 14,
Njörvasund 14,
Nýlendugata 26,
Óðinsgata 30A,
Síðumúli 10,
Skálholtsstígur 2,
Skeifan 19,
Skipholt 15,
Skúlagata 17,
Skúlagata 40,
Smiðshöfði 11,
Strandvegur - Eiðisgranda,
Sæmundargata 2,
Sörlaskjól 3,
Urðarbrunnur 128,
Urðarbrunnur 22,
Urðarbrunnur 98,
Úlfarsbraut 118-120,
Vatnagarðar 12,
Vatnsholt 2,
Vatnsveituv. Öxl,
Vegbrekkur 33,
Vífilsgata 21,
Ystasel 17,
Þingholtsstræti 2-4,
Þingholtsstræti 30,
Þingvað 31,
Þjóðhildarstígur 1,
Þorláksgeisli 5-7,
Þverholt 5,
Ægisíða 86,
Háaleitisbraut - Tölusetning,
Láland 1-7,
Meistari - Húsasmíðameistari,
Barmahlíð 54,
Barmahlíð 8,
Blikastaðavegur 2-8,
Funafold 3,
Hagamelur 24,
Kambasel 2-12,
Klapparstígur 14,
Kleppsmýrarvegur Esso,
Laufásvegur 19,
Laugavegur 46,
Meðalholt 15,
Njálsgata 26,
Njálsgata 7,
Seljavegur 31,
Sigtún 59,
Skólastræti 3,
Snorrabraut 71,
Stangarhylur 7,
Suðurlandsbraut 66,
Tunguháls 3,
Ystasel 25,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
491. fundur 2008
Árið 2008, þriðjudaginn 3. júní kl. 10:51 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 491. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason, Björn Kristleifsson, Eva Geirsdóttir og Elín Ósk Helgadóttir
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 38394 (01.84.170.1)
030536-4289
Helgi Steinar Karlsson
Akraland 1 108 Reykjavík
270627-7819
Þórður G Guðlaugsson
Akraland 1 108 Reykjavík
081033-4639
Kristinn Ingólfsson
Jaðar 371 Búðardalur
1. Akraland 1-3, 1- loka svölum á 1 h
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með opnanlegum glerveggjum, sbr. fyrirspurn BN030344 efri hæð, á fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Akraland.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda íbúða hússins fyrir framkvæmdinni dags.20.5.08
Stærðir: 17,6 ferm., 44 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.212
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38423 (04.66.370.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
2. Austurberg 5, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir sökklum og grunnplötu á lóðinni nr. 5 við Austurberg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38382 (01.14.021.3)
200971-2059
Ahmet Hakan Gultekin
Básbryggja 9 110 Reykjavík
3. Austurstræti 3, br á gestafjölda
Sótt eru um leyfi til að staðsetja borð og stóla á gagstétt við húsið Austurstræti 3 , samþykki eigenda ódagsett fylgir.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu.
Umsókn nr. 38259 (04.60.350.3)
411106-1010
Faxar ehf
Kringlunni 5 103 Reykjavík
4. Álfab. 12-16/Þönglab., innr. verslanir
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta verslunaeiningar skráðar nr. 0102, 0103 þar sem samnýting á starfsmannaðstöðu verður á milli apóteks og gleraugnaverslunar í verslunarmiðstöðinni Mjódd á lóð nr. 14 við Álfabakka.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 38254 (01.29.010.1)
620284-0339
Smiðsás ehf
Kvistalandi 15 108 Reykjavík
441284-0639
Krit ehf
Ármúla 10 108 Reykjavík
5. Ármúli 10, eignaskiptayfirlýsing
Sótt er um leyfi til að skipta í tvo eignarhluta húseigninni á lóð nr. 10 við Ármúla.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 36135 (01.19.102.8)
270852-3949
Oddur Garðarsson
Barónsstígur 33 101 Reykjavík
230654-4259
Guðrún Racel Eiríksson
Barónsstígur 33 101 Reykjavík
6. Barónsstígur 31, hækkun á þaki, kvistir
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki og byggja kvisti á götuhlið og svalir á 3. hæð að baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 31 við Barónsstíg.
Jafnframt er erindi 33068 dregið til baka.
Grenndarkynningin stóð frá 19. júlí til og með 16. ágúst 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki meðeigenda dags. 4. september 2007 fylgir erindinu. Bréf frá eiganda dags. 1.6. 2008 vegna frágangs á eldvarnarveggjum fylgir erindinu.
Stækkun: 12,3 ferm., 38,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 2.645
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 36134 (01.19.102.7)
220520-3669
Ragnhildur Árnadóttir
Barónsstígur 33 101 Reykjavík
7. Barónsstígur 33, lyfta þaki, kvistir
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki og byggja kvisti á götuhlið og svalir á 3. hæð að baklóð ásamt staðfestingu ósamþykkjanlegrar íbúðar í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 33 við Barónsstíg.
Jafnframt er erindi 33069 dregið til baka. Grenndarkynningin stóð frá 19. júlí til og með 16. ágúst 2007.
Engar athugasemdir bárust.
Bréf frá eiganda dags. 1.6. 2008 vegna frágangs á eldvarnarveggjum fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 30,5 ferm., 100,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 6.827
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38286 (01.67.302.0)
071170-4119
Matthías Ragnars Arngrímsson
Keilufell 2 111 Reykjavík
220880-5169
Jóhanna Jakobsdóttir
Skeljatangi 40 270 Mosfellsbær
8. Bauganes 31A, einbýlishús
Sótt er um leyfi fyrir tveggja hæða einbýlishúsi úr forsteyptum einingum með mænisþakformi og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 31 A við Bauganes.
Meðfylgandi er er yfirlýsing um stöðu vottunarferils dags. 14. des 2007.
Stærð: 1. hæð 100,2 ferm. bílgeymsla 29,8 ferm., 2. hæð 101,2 ferm., samtals 231,2 ferm., 722,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 52.706
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38244 (01.18.021.2)
090576-4539
Árni Sveinsson
Bergstaðastræti 14 101 Reykjavík
9. Bergstaðastræti 14, áður gerðar breytingar á 4 herbergjum
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 1. hæðar fjölbýlishússins á lóðinni nr. 14 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38299 (01.18.600.9)
050866-5569
Árni Harðarson
Bergstaðastræti 49 101 Reykjavík
10. Bergstaðastræti 49, svalir
Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir úr timbri sbr. fyrirspurn nr. BN037885 dags. 11.3.2008 við stofu á 1. hæð og svefnherbergi á þakhæð í einbýlishúsi á lóð nr. 49 við Bergstaðastræti.
Stækkun: Útigeymslur í B rýmum 9,2 ferm., 14,5 rúmm.
Samtals allt húsið: 178,2 ferm., 523,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 grk til 27.06
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Grenndarkynningu lýkur í lok júní.
Umsókn nr. 38258 (01.18.530.5)
100363-2249
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Bergstaðastræti 50a 101 Reykjavík
11. Bergstaðastræti 50A, setja kvist
Sótt er um leyfi til að setja kvist á norðausturhlið, innrétta rishæð að hluta og fyrir áður gerðri framkvæmd þar sem porti er lokað á götuhlið í þríbýlishúsinu á lóð nr. 50 A við Bergstaðastræti.
Stærð stækkunar ferm yfir 1,8 m. 4,8 ferm., 11,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 846
Frestað.
Grenndarkynningu lýkur í lok júní.
Umsókn nr. 38184 (01.85.400.2)
230771-4569
Anna Björg Petersen
Hjallaland 14 108 Reykjavík
12. Bjarmaland 1-7, 1 - viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu ásamt breytingu á innra skipulagi í einbýlishúsinu
nr. 1 á lóð nr. 1 til 7 við Bjarmaland.
Stærðir stækkunar: 23,4 ferm 45,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.307
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38137 (01.88.510.4)
621102-2220
Eignasjóður Reykjavíkurborgar
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
13. Blesugróf 27, br. innan húss.
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga á innra skipulagi og útliti og til að innrétta dagvistun fyrir heilabilaða í einbýlishúsinu á lóðinni nr. 27 við Blesugróf.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38360 (01.24.120.5)
480604-3260
Brautarholt 20 ehf
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
14. Brautarholt 8, breytingar inni
Sótt er um að breyta innréttingum og vinnustofum listamanna í skrifstofur sbr. nýsamþykkt erindi BN037281 á 2. hæð í atvinnuhúsi á lóð nr. 8 við Brautarholt.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38300 (01.16.233.8)
220533-3019
Margrét Margeirsdóttir
Brávallagata 26 101 Reykjavík
15. Brávallagata 26, svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr timbri við íbúð 0101 sbr. fyrirspurn BN037646 dags. 5. febrúar 2008 í húsi á lóð nr. 26 við Brávallagötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 11.5.2008 og bréf frá arkitekt dags. 26.5.2008, þar sem fram kemur að ekki er verið að fjalla um ósamþykkta íbúð í kjallara.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdr. 1001, dags. 13. maí 2008.
Umsókn nr. 38232 (01.13.440.5)
130860-5409
Droplaug Ólafsdóttir
Bræðraborgarstíg 24a 101 Reykjavík
16. Bræðraborgarstígur 24A, kvistur, svalir
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á suðausturþekju og byggja svalir á suðvesturgafl íbúðarhússins nr. 24A við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. maí 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 15. maí 2008 fylgja erindinu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsstjóra frá 15. maí 2008.
Umsókn nr. 37291 (04.79.180.4)
421204-2680
H-Bygg hf
Stórhöfða 23 110 Reykjavík
17. Búðavað 13-15, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum úr steinsteypu á lóðinni nr. 13-15 við Búðavað.
Stærðir: 1. hæð 257,0 ferm., 2. hæð 171,6 ferm., bílgeymsla 71,0 ferm., samtals 499,6 ferm., 1901,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 128.322
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38215 (04.94.830.1)
600607-1110
Dalsel 15-17, húsfélag
Dalseli 17 109 Reykjavík
18. Dalsel 1-17, klæðning, loka svölum
Sótt er um leyfi til að álklæða útveggi og loka svölum með gleri á fjölbýlishúsi á lóð nr. 15 og 17 við Dalsel.
(Dalsel 1- 17 er á einni lóð).
Meðfylgjandi er samþykki allra eigenda. Meðfylgjandi er einnig staðfesting frá byggingatæknifræðingi á gæðum útveggja dags. 5.5.2008
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38407 (02.34.480.1)
290848-3509
Jens Jónsson
Dofraborgir 1 112 Reykjavík
19. Dofraborgir 1, breyting glugga og hurða áðursamþ. sólskála
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega gluggum og hurðum í nýsamþykktum sólskála sbr. erindi BN036797 við einbýlishús á lóð nr. 1 við Dofraborgir.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35866 (02.85.541.1)
021062-4139
Oddur Hannes Magnússon
Fannafold 31 112 Reykjavík
310569-3219
Guðrún Þ Hallgrímsdóttir
Fannafold 31 112 Reykjavík
20. Fannafold 31, klæða útveggi bílageymslu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum lagnakjallara og til þess að klæða bílgeymslu að utan með standandi timburklæðningu eins og íbúðarhluta einbýlishússins á lóð nr. 31 við Fannafold sbr. umsókn BN027273.
Stærð lagnakjallara: 52,5 ferm., 105,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.701
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38306 (01.29.710.1)
640169-3549
Hreyfill svf
Fellsmúla 26 108 Reykjavík
21. Fellsmúli 24-30, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum og innra skipulagi á 3. hæð húss á lóð nr. 26 við Fellsmúla.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts fyrir hönd eigenda dags. 26.5.2007
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 37974 (01.08.920.3)
471106-1860
Grandsprautun ehf
Holtagerði 59 200 Kópavogur
22. Fiskislóð 27, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús fyrir atvinnustarfsemi, klætt að utan með láréttri silfurgrárri stálklæðningu, sem skiptist í fjóra sjálfstæða eignarhluta, að hluta til á tveim hæðum á lóðinni nr. 27 við Fiskislóð.
Erindi fylgir brunahönnun frá Línuhönnun dags. 28. september 2007, uppfærð 10. mars 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008.
Stærð: 1. hæð iðnaður 1285,3 ferm., 2. hæð skrifstofur 268 ferm.
Samtals 1506,2 ferm., og 10.224,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 746.374
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Greiða verður fyrir tvö bílastæði í flokki III kr. 3.272.644.
Umsókn nr. 38392 (05.05.610.4)
090464-5669
Bjarki Gunnarsson
Flúðasel 63 109 Reykjavík
23. Gerðarbrunnur 11, breyting á áður samþ. aðaluppdr.
Sótt er um leyfi til að breyta berandi innvegg, stækka bílskúr, minnka geymslu og breikka gang í nýsamþykktu einbýlishúsi sbr. erindi nr. BN038149 dags. 6.5.2008 á lóð nr. 11 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 37353 (05.05.630.2)
291278-3109
Ingimar Helgason
Laugavegur 134 105 Reykjavík
130248-2689
Eiður Helgi Sigurjónsson
Völvufell 12 111 Reykjavík
24. Gerðarbrunnur 32-34, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 32-34 við Gerðarbrunn.
Málinu fylgja samþykki árituð á uppdrátt.
Stærð húss nr. 32: Kjallari íbúð 123 ferm., 1. hæð íbúð 91,3 ferm., bílgeymsla 25 ferm. Samtals 239,3 ferm., 830,3 rúmm.
Hús nr. 34: Sömu stærðir.
Gerðarbrunnur 32-34:
478,6 ferm., 1660,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 112.921
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38186 (01.11.410.1)
310544-3969
Sigurður R Gíslason
Sólvallagata 84 101 Reykjavík
25. Grandagarður 101, reyndaruppdr v/starfsleyfis
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum þar sem búið er að byggja létta viðbyggingu við suðurhlið, minnháttar breytingar á innra fyrirkomulagi og komið fyrir timburpalli með skjólveggum að norðanverðu við húsið á lóð nr. 101 við Grandagarð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. maí 2008 fylgir erindinu.
Stærðir stækkunar 52,2 ferm. 183,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 13.388
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38395
541185-0389
HB Grandi hf
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
26. Grandagarður 20, klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða húsið Grandagarð 20 að utan með málmklæðningu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38370 (01.46.100.1)
410288-1689
Raftæknistofan hf
Grensásvegi 3 108 Reykjavík
27. Grensásvegur 3-7, klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða húsið Grensásvegur 3-5 utan með sléttri álklæðningu og breyta þakklæðningu úr bárujárni í þakpappa.
Gjald kr. 7.300.
Frestað.
Leggja fram samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 38384 (01.46.500.1)
500269-6699
PFAFF hf
Grensásvegi 13 108 Reykjavík
28. Grensásvegur 13, setja bílastæði, fylla tröppur
Sótt er um leyfi til að fylla upp í tröppur og koma fyrir tveim nýjum bílastæðum sbr. fyrirspurn nr. BN036775 dags. 8.1.2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Framsett lausn óásættanleg vegna þrengsla.
Umsókn nr. 37997 (01.46.110.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
29. Grensásvegur 9, breyting á innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi skrifstofu í suðurenda fyrstu hæðar í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38404 (00.00.000.0)
670303-4030
Landsbankinn fasteignafélag ehf
Austurstræti 11 101 Reykjavík
30. Hafnarstræti 20, gestastofa á 4. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta gestastofu vegna Tónlistar- og ráðstefnuhúss á 4. hæð, setja svalir og flóttastiga frá þeim og glugga í norður, allt tímabundið til 2011 í húsi á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Meðfylgjandi: Bréf dags. 8.2.2008. Svar við fyrirspurn nr. BN037745 dags. 13.2.2008. Bréf 17.3.2008. Svar 19.3.2008. Bréf til byggingafulltrúa dags. 26.5.2008. Úttekt varðandi brunavarnir dags. 27.5.2008. Hönnun, teikningar og ljósmyndir dags. 27.5.2008, ásamt bréfi Framkvæmdasviðs dags. 25. febrúar 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Skila fullnægjandi byggingarnefndaruppdráttum.
Umsókn nr. 38185 (04.32.300.1)
490269-7039
Nói-Siríus hf
Pósthólf 10213 130 Reykjavík
31. Hestháls 2-4, lagerpallur, lyftarageymsla
Sótt er um leyfi fyrir léttri viðbyggingu á suðurgafl og millilofti með burðarvirki úr stáli í lagerrými. Einnig er sótt um að breyta bílastæðiskröfu fyrir lagerrými mhl. 04 úr 1 stæði pr. 50 ferm. í 1 stæði pr. 150 ferm. á lóð nr. 2-4 við Hestháls.
Bréf lóðarhafa fylgir erindinu dags. 22. apríl 2008 ásamt bréfi borgarráðs dags. 22. maí 2008.
Stærðir stækkunar: 28,3 ferm. 94,9 rúmm. milliloft 331,0 ferm.
Gjald kr. 7.3000 + 6.927
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal yfirlýsingu vegna breyttrar bílastæðakröfu fyrir matshl. 04.
Umsókn nr. 37733 (04.97.421.1)
240468-4929
Þórarinn Finnbogason
Hnjúkasel 9 109 Reykjavík
32. Hnjúkasel 9, stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir til vesturs sbr. jákvæða fyrirspurn mál BN36894 og færa sorptunnugeymslu austur fyrir einbýlishúsið á lóð nr. 9 við Hnjúkasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. maí 2008 fylgir erindinu.
Stærðir stækkunar B-rýmis undir svölum 33,8 ferm., 84,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.467
Frestað.
Með vísan til útskriftar skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna á eigin kostnað breytingu á deiliskipulagi sem síðar verður grenndarkynnt.
Umsókn nr. 38261 (01.40.810.1)
670492-2069
Landsafl ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
33. Holtavegur 8-10, hurð, innr.br.
Sótt er um nýja gönguhurð í viðbyggingu til norðurs, einnig ýmsar innréttingabreytingar og leiðréttingu skráningartöflu í verslunarhúsnæði við Holtagarða á lóð nr. 10 við Holtaveg.
Meðfylgjandi er bréf frá arkitekt, dags. 27.5.2008 þar sem allar breytingar eru taldar upp
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar yfirlýsing brunahönnuðar.
Umsókn nr. 38176 (01.16.031.0)
081264-5039
Katrín Lovísa Ingvadóttir
Hólatorg 2 101 Reykjavík
280953-7099
Páll Baldvin Baldvinsson
Hólatorg 2 101 Reykjavík
101273-3779
Lilja Ragnhildur Einarsdóttir
Hólatorg 2 101 Reykjavík
280568-5979
Davíð Másson
Hólatorg 2 101 Reykjavík
34. Hólatorg 2, stækka rishæð, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka rishæð með því að hækka þak viðbyggingar og breyta í mænisþak, byggja tvennar svalir á vesturhlið, koma fyrir hurð og tröppum út í garð á vesturhlið og endurbyggja skúr við tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 2 við Hólatorg.
Erindi fylgir greinargerð eiganda, ódagsett og tíu númeruð fylgiskjöl ásamt umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 9. maí 2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. maí 2008.
Minnkun á geymsluskúr: 12,2 ferm.
Stækkun rishæðar: 20,8 ferm., 38 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.774
Frestað.
Með vísan til útskriftar skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjendur láti vinna á eigin kostnað breytingu á deiliskipulagi sem síðar verður grenndarkynnt.
Umsókn nr. 34458 (01.81.810.8)
240151-7669
Tryggvi Gíslason
Hólmgarður 19 108 Reykjavík
35. Hólmgarður 19, endurn. byggingarl.og viðbyggingu
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. október 1994 BN007156 og BN007157 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, að því viðbættu er sótt um leyfi fyrir staðsteyptri tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið og einnar hæða viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Bréf lóðarhafa dagsett móttekið 31. júlí 2006. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. maí 2008.
Stærð útigeymsla hús nr. 17: 22,8 ferm, 68,2 rúmm. hús nr. 19: 22,8 ferm. 68,2 rúmm. Stækkun íbúðar nr. 17: 1. hæð 25,1 ferm. 2. hæð 12,6 ferm. Samtals 37,7 ferm. 102,6 rúmm. Stækkun íbúðar nr. 19: 1. hæð 25,1 ferm. 2. hæð 12,6 ferm. 3. hæð 38,4 ferm. (yfir 1,8m) Samtals 76,1 ferm. 204,9 rúmm. Samtals hús nr. 17 og 19 eru 113,8 ferm. 307,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 22.447
Frestað.
Umsókn nr. 38195 (01.19.890.1)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
36. Hringbraut Landsp., skrifst- og geymsluhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofu- og geymsluhúsnæði á tveim hæðum úr stáli, timbri og steinsteypu ofan á núverandi kjallara í kverk við vesturhlið norðan elsta hluta Landspítalans.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 4. febrúar 2008
og annað bréf frá Húsafriðunarnefnd dags. 19.5.2008
Stærðir: neðri hæð 117,3 ferm., efri hæð 117,3 ferm., samtals 234,6 ferm., 841 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 17.126
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38263 (02.86.250.9)
010854-5479
Einar Gylfason
Hverafold 94 112 Reykjavík
37. Hverafold 94, garðskáli
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála sbr. fyrirspurn nr. BN038197 við einbýlishús á lóð nr. 94 við Hverafold
Stærðir: Stækkun garðskáli 10 ferm., 26 rúmm.
Íbúð 158,4 ferm., bílskúr 36,5 ferm. garðskáli 10 ferm.,
Samtals 201,3 ferm., 730,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.898
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38362 (01.17.030.8)
541004-2460
Múltikúlti ehf
Ingólfsstræti 8 101 Reykjavík
38. Ingólfsstræti 8, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum, bæta við salerni, í kjallara húss á lóð nr. 8 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Loftræsa skal ræstiskáp.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38398 (01.51.711.5)
281152-2899
Sigurbjörn Einarsson
Kaplaskjólsvegur 60 107 Reykjavík
39. Kaplaskjólsvegur 60, viðbygging, tröppum breytt
Sótt er um leyfi til að byggja við einbýlishús, steypa tröppur og kjallara og smíða efri hæð úr timbri, á lóð nr. 60 við Kaplaskjólsveg.
Stærðir: Kjallari 86,6 ferm., efri hæð 91,1 ferm.,
samtals 177,7 ferm., 480,7 rúmm.
Stækkun xx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndakynningu. Vísað er til uppdrátta A01 - A03 dags. 26. maí 2007.
Umsókn nr. 35230 (01.24.330.5)
241059-2519
Anna Lísa Andersen
Vesturgata 44 101 Reykjavík
40. Karlagata 12, pallur og brunastigi
Sótt er um leyfi til þess að setja upp brunastiga og svalahurð á 1. hæð suðurhliðar íbúðarhússins á lóð nr. 12 við Karlagötu.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda og bréf frá umsækjanda dags. 15.5.2008
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38249 (04.67.730.2)
051264-4879
María Jóhannsdóttir
Keilufell 16 111 Reykjavík
131062-4949
Arngrímur V Angantýsson
Keilufell 16 111 Reykjavík
41. Keilufell 16, bílgeymsla,kvistur o.fl.
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi bílskýli, byggja úr timbri bílgeymslu og geymslu, auk þess stofu út úr suðurhlið, stofu, kvist og svalir á 2. hæð og kvist á norðurþak við einbýlishús á lóð nr. 16 við Keilufell.
Meðfylgjandi er fyrirspurn BN037667, sem svarað var jákvætt 5.2.2008
Stækkun: Íbúðarhús 33,1 ferm., 72,3 rúmm., bílskúr 56 ferm., 169,4 rúmm.
Samtals stækkun 79,5 ferm., 217,7 rúmm.
Samtals allt húsið eftir stækkun: 222,3 ferm., 641,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 15.892
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38349 (34.53.340.1)
700485-0139
Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
560603-2660
Lögn ehf
Holtsbúð 52 210 Garðabær
42. Kistumelur 11, skipt í eignahluta
Sótt er um leyfi til að skipta eigninni í þrjá eignarhluta A, B og C og byggingu milligólfs í hluta C í atvinnuhúsinu á lóð nr. 11 við Kistumel.
Stækkun 56 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38411 (01.38.011.1)
161139-3199
Gísli Skúlason
Efstasund 18 104 Reykjavík
040933-3289
Haukur Sigurbjörn Magnússon
Kleifarvegur 8 104 Reykjavík
301041-2419
Kristján Thorlacius
Kleifarvegur 8 104 Reykjavík
43. Kleifarvegur 8, breyting á eignarhaldi
Sótt er um leyfi fyrir breyttu eignarhaldi á þvottahúsi 0007 í kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 8 við Kleifarveg.
Eigendur hússins sækja allir um
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 38355 (01.72.100.1)
510907-0940
Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
44. Kringlan 4-12, skipta ein. S-289 í 2 ein. Valmikli
Sótt er um leyfi til að skipta einingu S-289 í 2 einingar og breyta verslunarfronti í verslunarhúsi Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er bréf varðandi brunatæknilega hönnun í byggingunni dags. 20.5.2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38416 (04.32.420.2)
490306-0210
Húsaleiga ehf
Hagasmára 1 201 Kópavogur
45. Krókháls 10, leiðrétting á áður samþ. teikn BN37681
Sótt er um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á bílastæðum við atvinnuhúsið á lóð nr. 10 við Krókháls, breyting á áður samþ. BN037681.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Umsókn nr. 38340 (01.83.311.0)
630269-0759
Ás styrktarfélag
Skipholti 50c 105 Reykjavík
46. Langagerði 122, breyting úti
Sótt er um leyfi til að minnka glugga í starfsmannarými og í íbúð 0104 í sambýlishúsi BN033227 á lóð nr. 122 við Langagerði.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38328 (01.83.300.8)
280759-3689
Guðmundur Einarsson
Langagerði 98 108 Reykjavík
47. Langagerði 98, þak bílageymslu
Sótt er um leyfi til að breyta þaki bílgeymslu við einbýlishúsið á lóð nr. 98 við Langagerði.
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða áritað á uppdrátt og umboð lóðarhafa Langagerðis 98, dags. 26. júní 2007.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38361 (01.44.130.8)
280765-3419
Gunnlaug Kristín Ingvadóttir
Langholtsvegur 168 104 Reykjavík
48. Langholtsvegur 168, setja svalir
Sótt er um leyfi til að setja svalir á tvíbýlishús á lóð nr. 168 við Langholtsveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 37643 (01.44.510.1)
070472-4499
Grétar Jón Elfarsson
Langholtsvegur 176 104 Reykjavík
49. Langholtsvegur 176, breyta hluta af sameign í séreign
Sótt er um leyfi til að breyta áður sameign sumra einingu 0006 og sameiginlegum rýmum einingu 0007 og 0008 í séreign einingu 0102 með tilheyrandi breytingu á risíbúð í þríbýlishúsinu á lóð nr. 176 við Langholtsveg.
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu áritað á teikningar dags. 4. maí 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 38403 (01.41.002.1)
070758-7099
Helga Leifsdóttir
Langholtsvegur 89 104 Reykjavík
50. ">Langholtsvegur 89, breyta í stúdíóíbúð
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð á 1. hæð og kjallara ásamt stúdioíbúð á 1. hæð í húsinu Langholtsvegur 89.
Gjald kr. 7.300 .
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vantar samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 38401 (01.17.402.3)
130975-3569
Jón Óskar Friðriksson
Laugavegur 136 105 Reykjavík
070154-3829
Arnar Hannes Gestsson
Birkihlíð 48 105 Reykjavík
51. Laugavegur 73, útiveitingaleyfi
Sótt er um leyfi fyrir borð og stóla á útiveitingasvæði sbr. erindi BN032636 samþykkt 8.11.2005 á baklóð húss á lóð nr. 73 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Enda komi ekki til ónæðis fyrir nágranna.
Umsókn nr. 38396 (01.17.412.5)
161270-4079
Marteinn Helgi Sigurðsson
Laugavegur 83 101 Reykjavík
52. Laugavegur 83, ofnábygging 5.hæð, stækkun 4.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka 4. hæð og byggja 5. hæð ofan á úr stáli og timbri með steypta gaflveggi á steyptu húsi á lóð nr. 83 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda
Stækkun: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38413 (02.87.560.1)
111053-3759
Kolbeinn Pálsson
Logafold 13 112 Reykjavík
53. Logafold 13, garðskýli
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála úr gluggakerfi og með tvöföldu gleri sbr. fyrirspurn nr. BN038308 dags. 13.5.2008 við einbýlishús á lóð nr. 13 við Logafold.
Stærðir: Íbúðarhús 133,2 ferm., bílskúr 63,9 ferm., garðskáli 30,3 ferm. xxx rúmm. Samtals eftir stækkun 227,4 ferm. xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38060 (04.32.640.2)
711296-4929
Grjótháls ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
54. Lyngháls 4, millipallur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt milliplan í bílgeymslu við atvinnuhús á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Stærðir eftir stækkun 6521,3 ferm.,
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu og gefa upp stækkun í ferm.
Umsókn nr. 38424 (34.53.340.4)
540394-2379
Brimco ehf
Bugðutanga 3 270 Mosfellsbær
610404-3590
Planki ehf
Bugðutanga 3 270 Mosfellsbær
55. Lækjarmelur 14, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna aðstöðu og jarðvinnu á lóðinni nr. 14 við Kistumel.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38379 (01.84.630.8)
060654-5499
Bjarnveig Pálsdóttir
Markarvegur 15 108 Reykjavík
56. Markarvegur 15-17, klæðning
Sótt er um leyfi til að endurnýja bárumálmsklæðningu ásamt festingum, og hafa hana standandi í stað liggjandi, utan á fjölbýlishúsi á lóð nr. 15 við Markarveg.
Meðfylgjandi er bréf formanns húsfélagsins fyrir hönd íbúa og samþykki meðlóðarhafa á Markarvegi 17.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 36577 (01.81.550.1)
281269-4029
Einar Helgason
Melgerði 6 108 Reykjavík
260170-5469
Elín Arndís Gunnarsdóttir
Melgerði 6 108 Reykjavík
57. Melgerði 6, viðbygging, bílskúr o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri, til að hækka þak, breyta kvistum og til að byggja bílskúr við einbýlishúsið á lóðinni nr. 6 við Melgerði.
Grenndarkynning stóð frá 23. ágúst til og með 20. september 2007. Engar athugasemdir bárust.
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa Melgerðis nr. 8 dags. 23. maí 2008.
Stærðir: Stækkun Mhl. 01 33 ferm. og 100,2 rúmm. Mhl. 02 (bílskúr og geymsla) 36 ferm. 86,4 rúmm.
Samtals 69 ferm., 186,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.689
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38405 (01.19.610.7)
150169-5779
Auður Gná Ingvarsdóttir
Hvassaleiti 34 103 Reykjavík
58. Mímisvegur 2-2A, stækkun útbyggingar
Sótt er um leyfi til þess að breikka kvist vegna einföldunar á burðarvirki miðað við nýlega samþykkt erindi nr. BN36053 á suðurvesturþekju fjölbýlishússins á lóð nr. 2 við Mímisveg.
Stærðir stækkunar: 2,2, ferm., 8,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.395
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38414 (01.54.221.3)
101162-4279
Oddur Malmberg
Neshagi 14 107 Reykjavík
59. Neshagi 14, svalaskýli + svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli úr gluggapóstakerfi með tvöföldu gleri og léttar svalir ofan á þak sbr. fyrirspurn BN038141 dags. 29.4.2008 á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 14 við Neshaga.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á teikn. dags. 11.4.2008, meðfylgjandi er einnig bréf frá skipulagsstjóra dags. 28.4.2008
Stærðir: Svalahýsi 25 ferm., 68 rúmm., nýjar svalir 8 ferm.
Gjald kr. 7.300 + 4.964
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38104 (01.41.300.2)
140351-7179
Ragnheiður Gísladóttir
Njörvasund 14 104 Reykjavík
160171-5889
Einar Hannesson
Sendiráð Brussel 150 Reykjavík
100672-2949
Grétar Hannesson
Mánagata 21 105 Reykjavík
290972-2999
Elías Halldór Bjarnason
Njörvasund 14 104 Reykjavík
060967-3349
Helga Arnalds
Njörvasund 14 104 Reykjavík
60. Njörvasund 14, klæðning - svalir
Sótt er um leyfi til að klæða með báruðum málmplötum og byggja svalir úr stáli við 2. hæð tvíbýlishússins á lóðinni nr. 14 við Njörvasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. maí 2008 fylgir erindinu, erindið var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 38326 (01.13.100.3)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
61. Nýlendugata 26, niðurrif mhl 01
Sótt er um leyfi til að rífa hús á lóð nr. 26 við Nýlendugötu (fastanúmer 200-0329 matshluti 01-0101)
Meðfylgjandi er bréf borgarminjavarðar dags. 2.6.2008
Stærð 67 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38341 (01.18.443.9)
211074-5669
Ívar Logi Sigurbergsson Gröndal
Óðinsgata 30a 101 Reykjavík
060874-4769
Auður Þórhallsdóttir
Óðinsgata 30a 101 Reykjavík
62. Óðinsgata 30A, pallur, skjólveggur
Sótt er um leyfi til að reisa pall og skjólvegg í garði einbýlishúss á lóð nr. 30 A við Óðinsgötu.
Meðfylgjandi er bréf frá arkitekt dags. 20.5.2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. maí 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38393 (01.29.230.1)
560398-2719
Flæði ehf
Óðinsvöllum 13 230 Keflavík
63. Síðumúli 10, viðbygging
Sótt er um leyfi til að stækka að grunnfleti, bæta inn millilofti og 3. hæðinni að hluta, allt úr steinsteypu sbr. fyrirspurn BN037587 dags. 18.3.2008 og svar skipulagsstjóra dags. 17.3. varðandi atvinnuhús á lóð nr. 10 við Síðumúla
Meðfylgjandi er bréf burðarvirkjahönnuðar dags. 27.5.2008
Stærðir: Fyrir stækkun, 478,5 ferm., 1.989,9 rúmm.
eftir stækkun, 966,6 ferm., 3.270,6 rúmm.
Stækkun, 488,1 ferm., 1.280,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 93.491
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38381 (01.18.341.7)
170445-2529
Kristín Sveinbjarnardóttir
Skálholtsstígur 2 101 Reykjavík
280847-3809
Guðrún Sveinbjarnardóttir
Skálholtsstígur 2 101 Reykjavík
150749-6709
Helga Sveinbjarnardóttir
Starhagi 7 107 Reykjavík
150749-6899
Unnur Sveinbjarnardóttir
Þýskaland
64. Skálholtsstígur 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir ósamþykktri íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 2 við Skálholtsstíg.
Erindi fylgir umboð Sýslumannsins í Reykjavík dags. 16. ágúst 2007 og virðingargjörð dags. 21. júlí 1929.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38390
621097-2109
Zeppelin ehf
Skeifunni 19 108 Reykjavík
700197-3289
Verkfræðiþjónustan ehf
Skeifunni 19 108 Reykjavík
65. Skeifan 19, br á innra skipulagi,skipta hæð í 2 hl
Sótt er um leyfi til að skipta annarri hæð upp í tvo séreignahluta með sameiginlegri forstofu í húsinu Skeifan 19. Samþykki meðeigenda fylgir.
Gjald kr 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38399 (01.24.221.1)
100461-2779
Sigurþór Sigurðarson
Hörgsás 6 700 Egilsstaðir
091162-3859
Blædís Dögg Guðjónsdóttir
Hörgsás 6 700 Egilsstaðir
66. Skipholt 15, baðherbergi 4 hæð fl.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir baðherbergi og tveim íbúðaherbergjum á 4. hæð íbúðar 0307/0407 sbr. erindi BN030764 samþykkt 15.2.2008 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 15 við Skipholt.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38297
160758-5389
Íris Hera Norðfjörð Jónsdóttir
Hraunbær 156 110 Reykjavík
500505-0790
Brennheitt ehf
Dugguvogi 23 104 Reykjavík
67. Skúlagata 17, súpu- og salatbar
Sótt er um leyfi til að innrétta hluta 1. hæðar einingar nr. 0105 og 0106 sem veitingastað fyrir léttar veitingar (súpu og salatbar) jafnframt er erindi nr. BN038224 dregið til baka í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 17 við Skúlagötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 38302 (01.15.440.1 09)
440907-0830
Gulleik ehf
Skúlagötu 40 105 Reykjavík
68. Skúlagata 40, nudd- og baðstofa 0201
Sótt er um leyfi fyrir minnháttar breytingu á innra skipulagi þannig að í stað nudd og hárgreiðslu verði nudd og baðstofa með veitingasölu í einingu 0201 í fjöleignahúsinu á lóð 40 við Skúlagötu.
Meðfylgandi eru upplýsingar vegna samstarfssamnings og sameign fyrir eininguna frá aðlhönnuði.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar samþykki Lynette Jones.
Umsókn nr. 37934 (04.06.120.3)
620107-2980
Fjártak ehf
Frostafold 97 112 Reykjavík
69. Smiðshöfði 11, milliloft
Sótt er um leyfi fyrir millilofti í einingu 0201 og 0202 í atvinnuhúsnæðini á lóð nr. 11 við Smiðshöfða.
Stærð millilofts 108,7 ferm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38368
410493-2099
Kajak-klúbburinn
Álfhólsvegi 106 200 Kópavogur
70. Strandvegur - Eiðisgranda, gámar fyrir Kayakklúbbinn
Sótt er um leyfi til að bæta tveim 20 feta gámum við athafnasvæði Kayakklúbbsins fyrir félagsaðstöðu og báta við Strandveg á Eiðisgranda.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38409
600169-2039
Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
71. Sæmundargata 2, skilti
Sótt er um leyfi til að reisa skilti fyrir Háskóla Íslands við Suðurgötu og Sæmundargötu, Einnig við Stakkahlíð vegna KHÍ.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Umsókn nr. 37746 (01.53.211.0)
241146-3169
Guðbjörg K Björgvinsdóttir
Sörlaskjól 3 107 Reykjavík
72. Sörlaskjól 3, svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á vesturhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 3 við Sörlaskjól.
Grenndarkynning stóð yfir frá 16. apríl til og með 14. maí 2008.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 9. mars 2008.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Umsókn nr. 37875 (05.05.420.1)
150175-3569
Eyvindur Ívar Guðmundsson
Vesturberg 118 111 Reykjavík
310379-4179
Eyrún Steinsson
Súluhólar 4 111 Reykjavík
73. Urðarbrunnur 128, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 128 við Urðarbrunn.
Stærðir: 1. hæð íbúð 130,8 ferm., bílgeymsla 39,6 ferm., 2. hæð íbúð 138,5 ferm.
Samtals 308,9 ferm., 1068,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 77.993
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38246 (05.05.620.8)
010166-3229
Trausti Hafsteinsson
Breiðavík 35 112 Reykjavík
030564-2359
Jumara Rocha Fortes
Breiðavík 35 112 Reykjavík
74. Urðarbrunnur 22, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á þremur pöllum með innbyggðri bílgeymslu, blandað sléttu og bogadregnu þakformi á lóðinni nr. 22 við Urðarbrunn.
Samþykki aðliggandi úthlutaðra lóða eru á uppdrætti dags. 29. apríl 2008.
Stærð íbúðar 1. hæð 105,2 ferm. íbúð 2. hæð 103,5 ferm., bílgeymsla 32,8 ferm. Samtals 241,5 ferm., 811,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 59.246
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsráðs
Umsókn nr. 38205 (05.05.440.1)
030473-4429
Hrólfur Ingólfsson
Reyrengi 10 112 Reykjavík
75. Urðarbrunnur 98, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 98 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæða íbúð 122,1 ferm., bílgeymsla 24,1 ferm., 2. hæð íbúð 123,5 ferm.
Samtals 269,7 ferm., 972,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.993
Frestað.
Vantar fallvörn við skábraut.
Umsókn nr. 38179 (02.69.880.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
76. Úlfarsbraut 118-120, leikskóli
Sótt er um leyfi til að byggja leikskóla á tveim hæðum á lóðinni nr. 118-120 við Úlfarsbraut. Málinu fylgir gátlisti vegna aðgengis.
Stærð: 849,1 ferm., 4019,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 293.409
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38387 (01.33.780.2)
240753-5109
Halldór Gústafsson
Stigahlíð 97 105 Reykjavík
520970-0379
Mótorverk ehf
Stigahlíð 97 105 Reykjavík
77. Vatnagarðar 12, breytingar frá áður samþ. aðaluppdr. 13.sept 2005
Sótt er um leyfi til að breyta frá samþykktum teikningum dags. 13.sept.2005, fjarlægja bílskýli, stækka reyklosunarop, breyta hurðum og gluggum til samræmis við reynd, lagfæra aðstöðu starfsmanna og milliloft í atvinnuhúsi á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Heildarstærðir eftir breytingar 1.274,6 ferm., 6.676,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38265 (01.25.510.1)
151265-3329
Agnar Hansson
Vatnsholt 2 105 Reykjavík
78. Vatnsholt 2, verönd o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja verönd, sem tengir 1. hæð um nýja hurð með stiga við garð þar sem er heitur pottur, sturta og sánabað við hús á lóð nr. 2 við Vatnsholt.
Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda í Vatnsholti 2
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38372 (04.6-.--9.3)
511170-0529
Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
79. Vatnsveituv. Öxl, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa íbúðarhúsið Öxl við Breiðholtsveg (við Vatnsveituveg).
Meðfylgjandi er kaupsamningur dags. 24.10.2007
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38253
520169-2969
Hestamannafélagið Fákur
Vatnsendav Víðivöllum 110 Reykjavík
80. Vegbrekkur 33, hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús úr staðsteypu á lóð nr. 33 við Vegbrekkur.
Stærðir: 1. hæð 262,7 ferm., milliloft 171,7 ferm.,
Samtals 434,4 ferm., 1,347,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 98.353
Frestað.
Vantar landnúmer.
Umsókn nr. 24113 (01.24.312.7)
120832-2989
Marta Bjarnadóttir
Brúnavegur 9 104 Reykjavík
160438-2079
Hörður Bjarnason
Kleppsvegur Hrafnista 104 Reykjavík
81. Vífilsgata 21, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að setja útitröppur og inngangsdyr á norðurhlið kjallara, breyta innra fyrirkomulagi kjallara, lækka jarðveg við suðurhlið húss og samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 21 við Vífilsgötu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 18. júlí 2001 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 21. nóvember 1936 fylgir erindinu. Bréf f.h. umsækjenda dags. 23. ágúst 2001 fylgir erindinu. Ný íbúðarskýrsla fylgir.
Gjald kr. 4.100 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Umsókn nr. 38309 (04.93.000.4)
200749-3599
Ólafur M Haakansson
Ystasel 17 109 Reykjavík
82. Ystasel 17, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli (gróðurskála, tvöfalt gler og einangraðar plötur) á svalir á norðausturhlið einbýlishúss á lóð nr. 17 við Ystasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. maí 2008 fylgir erindinu.
Stærðir: 12,2 ferm., 30,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.255
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38408 (01.17.020.5)
501298-5069
Íslenska eignafélagið ehf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
83. Þingholtsstræti 2-4, brá.byrg. byggingarley.
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að hefja framkvæmdir við utanhússviðhald, hækkun svala að vestan og útgröft í kjallara sbr. erindi BN035605 samþykkt 17.7.2007 á húsi á lóð nr. 2 - 4 við Þingholtsstræti.
Meðfylgjandi er bréf frá arkitekt dags 27.5.2008. Sömuleiðis bréf frá Minjasafni Reykjavíkur dags. 27.5.2008 og bréf frá Húsafriðunarnefnd dags. 19.5.2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Enda verði útfærslur á utanhúsfrágangi unnar í samráði við Húsafriðunarnefnd.
Umsókn nr. 38406 (01.18.350.2)
480279-0429
Þingholtsstræti 30,húsfélag
Þingholtsstræti 30 101 Reykjavík
84. Þingholtsstræti 30, endurbyggja
Sótt er um leyfi til að endurbyggja sólskála, stækka kvisti og svalir og breyta gluggum í Þingholtsstræti 30. Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Gjald kr 7.300.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 01 og 02 dags. 27. maí 2008.
Umsókn nr. 38153 (04.79.130.3)
150769-3969
Þórður Birgir Bogason
Móvað 47 110 Reykjavík
441292-2959
Guðmundur Kristinsson ehf
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
85. Þingvað 31, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús, að hluta á tveimur hæðum, úr forsteyptum einingum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 31 við Þingvað.
Stærð: 1. hæð íbúð 224,7 ferm., bílgeymsla 25,6 ferm., 2. hæð 35,1 ferm.
Samtals 285,4 ferm., 1400,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 102.222
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38303 (04.11.210.1)
540198-3149
KFC ehf
Garðahrauni 2 210 Garðabær
86. Þjóðhildarstígur 1, veitingastaður
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu atvinnuhúsnæði klæddu timburlistum með flötu þakformi, húsið er á einni hæð með millilofti að hluta auk skriðkjallara undir veitingastaðin KFC á lóðinni nr. 1 við Þjóðhildarstíg.
Stærð: Kjallari F rými 312,1 ferm., 1. hæð 545,0 ferm., 3.026,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 220.963
Frestað.
Salahæð í lagnakjallara sé 1.8 m.
Umsókn nr. 37854 (05.13.610.2)
521006-1450
Þorláksgeisli 5-7,húsfélag
Þorláksgeisla 5-7 113 Reykjavík
87. Þorláksgeisli 5-7, svalaskýli
Sótt er um leyfi fyrir gluggapóstalausri svalalokun í fjöleignahúsinu á lóð nr. 5-7 við Þorláksgeisla.
Erindi fylgir ástandsskýrsla um eldvarnir dags. 28. apríl 2008.
Stærðir 13 svalaskýla 143,7 ferm. og 402,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 29.368
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38233 (01.24.101.9)
561193-2159
Hársnyrtistofan Onix ehf
Þverholti 5 105 Reykjavík
88. Þverholt 5, br. innnanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta minnháttar gluggum vesturhliðar og innra skipulagi 1. hæðar og innrétta þar fyrir hárgreiðslustofu í einingu nr. 0101 í fjöleignahúsinu á lóð nr. 5 við Þverholt.
Meðfylgandi er staðfesting burðarvirkishönnuðar á dags. teikn þann 15. maí 2007.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38338 (01.54.311.6)
120776-4959
Gísli Hauksson
Ægisíða 86 107 Reykjavík
89. Ægisíða 86, hurð-gluggi-svalir
Sótt er um leyfi fyrir svölum á 2. hæð, síkka glugga og koma fyrir dyrum í húsinu á lóðinni nr. 86 við Ægisíðu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 2 júní 2008. fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Lagfæra skráningartöflu
Umsókn nr. 38378
90. Háaleitisbraut - Tölusetning,
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð Landspítans-Háskólasjúkrahús í Fossvogi verði skráð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Núverandi skráning sem felld er úr gildi er Sléttuvegur/Fossvogsblettur 28. Málinu fylgir bréf byggingarfulltrúa frá 7. september 2007.
Landnúmer 108676,
mhl. 01-02-03-04-05-06-09-10-11-12-14-15 og 16 fastanúmer 203-6402, 203-6403, 203-6409, 203-6410 og 203-6413
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38431 (01.87.400.1)
230257-4189
Margrét Gunnarsdóttir
Dalhús 85 112 Reykjavík
240859-4839
Haukur Oddsson
Dalhús 85 112 Reykjavík
91. Láland 1-7, leiðrétting
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 27. maí sl, var samþykkt niðurrif á húsinu nr. 3 á lóðinni nr. 1-7 við Láland
þar láðist að bóka stærðir niðurrifsins: 232,5 ferm. og 698 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38418
160150-7699
Sigtryggur Valgeir Jónsson
Kóngsbakki 2 109 Reykjavík
92. Meistari - Húsasmíðameistari, staðbundin löggilding
Ofanritaður sækir um staðbundna löggildingu sem húsasmíðameistari m.v.t. ákvæða gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Málinu fylgir bréf byggingarfulltrúa Kópavogs dags. 9. ágúst 2005 og bréf byggingarfulltrúa Fjallabyggðar dags. 29. maí 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Staðbundin réttindi með vísan til gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Umsókn nr. 38364 (01.71.011.1)
070777-4879
Ómar R. Valdimarsson
Barmahlíð 54 105 Reykjavík
93. Barmahlíð 54, (fsp) breyting á svölum
Spurt er hvort byggja megi brú af svölum yfir á bílskúr og þaðan niður í garð við hús á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38412 (01.70.130.6)
521103-3020
Borgarleiga ehf
Ármúla 1 108 Reykjavík
94. Barmahlíð 8, (fsp) fjölga íbúðum
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga íbúðum úr fjórum í sex með því að útbúa nýja innganga og grafa meira frá kjallara við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 8 við Barmahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38421 (02.49.610.1)
020460-4589
Birgir Teitsson
Víðihvammur 20 200 Kópavogur
95. Blikastaðavegur 2-8, (fsp) steypa veggi hjá flóttastiga
Spurt er hvort steypa megi veggi umhverfis flóttastiga frá millipalli frá leigurými 0 og færa flóttastigann nær horni.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38363 (02.86.100.2)
190468-4109
Rúnar Birgisson
Funafold 3 112 Reykjavík
210972-5449
Aðalbjörg Albertsdóttir
Funafold 3 112 Reykjavík
96. Funafold 3, (fsp) garðhús + skjólveggur
Spurt er um leyfi til að byggja 12 ferm (4,8x2,5) garðhús á lóðarmörkum Funafoldar 1 og 3 auk skjólveggjar fyrir Funafold 3
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38366 (01.54.032.2)
251262-5789
Jón Kristján Stefánsson
Hagamelur 24 107 Reykjavík
160762-5519
Ása Björk Matthíasdóttir
Hagamelur 24 107 Reykjavík
220961-2579
Ólöf Stefánsdóttir
Hagamelur 24 107 Reykjavík
190260-2089
Axel Sæmann Guðbjörnsson
Hagamelur 24 107 Reykjavík
97. Hagamelur 24, (fsp) áður gerð íbúð risi
Spurt er hvort samþykkt fengist fyrir áður gerðri íbúð á þakhæð íbúðarhúss á lóð nr. 24 við Hagamel.
Nei.
Uppfyllir ekki ákvæði um lofthæðir, vantar eldhús herbergi of lítil, ljósop of lítið þess utan er rýmið ekki þinglýst séreign heldur hluti annarar íbúðar.
Umsókn nr. 38373 (04.97.550.3)
290863-3689
Reynir Magnússon
Kambasel 2 109 Reykjavík
98. Kambasel 2-12, (fsp) stækkun á bílastæði hús 2
Spurt er hvort stækka megi bílastæði við hús á lóð nr. 2 við Kambasel.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 38369 (01.15.150.4)
150178-5179
Ásgeir Einarsson
Klapparstígur 14 101 Reykjavík
99. Klapparstígur 14, (fsp) svalir
Spurt er um leyfi til að setja afgirtar svalir ofan á þak hússins Klappastígur 14, sem tengist svölum með hringstiga
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38388 (01.42.800.4)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
100. Kleppsmýrarvegur Esso, (fsp) staðsetning á lóð
Spurt er um staðsetningu nýrrar dreifistöðvar OR á lóð Olíudreifingar við Kjalarvog.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38436 (01.18.351.0)
050669-5649
Jósef Halldórsson
Laufásvegur 19 101 Reykjavík
260173-5109
Sólveig Arnarsdóttir
Laufásvegur 19 101 Reykjavík
101. Laufásvegur 19, (fsp) sorpílát
Ofanrituð fyrir hönd íbúðareigenda á Laufásvegi 19 sækja um tímabundið leyfi til þess að staðsetja sorpílát hússins á gangstétt við hlið hússins sitt hvoru megin við aðalinngang hússins nr. 19 við Laufásveg.
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 30. maí 2008 ásamt afstöðumund í Mk. 1:500, dags. í maí 2008.
Samþykkt.
Þar til endanleg lausn er fundin á staðsetningu sorpíláta. Velja skal sorptunnuskýli sem falli sem best að umhverfi og fullnægi ákv. um brunavarnir. Æskilegt að sorptunnuskýli séu læsanleg.
Umsókn nr. 38410 (01.17.310.2)
450493-2959
Laki ehf
Þingvað 35 110 Reykjavík
071061-3459
Þórður Steingrímsson
Framnesvegur 17 101 Reykjavík
102. Laugavegur 46, (fsp) endurbætur og viðbygging
Spurt er hvort endurbæta megi og stækka hús á lóð nr. 46 við Laugaveg
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38291 (01.24.520.4)
120852-3619
Haukur Þórólfsson
Meðalholt 15 105 Reykjavík
103. Meðalholt 15, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyfi fengist til að saga vegg á lóðamörkum og koma fyrir tvennum bílastæðum á lóð hússins á nr. 15 við Meðalholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. maí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 22. maí 2008 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. maí 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 23. maí 2008.
Umsókn nr. 38389 (01.19.020.1)
240250-3149
Auður Bergsteinsdóttir
Hulduland 42 108 Reykjavík
510900-3240
Dalaskógur,skógræktarfélag
Langholtsvegi 135 104 Reykjavík
104. Njálsgata 26, (fsp.) - breyta skráðu atvinnuhúsi í íbúðir
Spurt er hvort breyta megi skráðu atvinnuhúsnæði í íbúðir á jarðhæð 0001 og 0002 í húsi á lóð nr. 26 við Njálsgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38367 (01.18.213.5)
210660-4539
Kristján Jónsson
Njálsgata 7 101 Reykjavík
105. Njálsgata 7, (fsp) hækka þak á skúr
Spurt er hvort hækka megi þak á bílskúr við hús á lóð nr. 7 við Njálsgötu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 38365 (01.13.320.2)
280869-3769
Sturla Einarsson
Seljavegur 31 101 Reykjavík
106. Seljavegur 31, (fsp) setja svalir
Spurt er hvort setja megi svalir á hús á lóð nr. 31 við Seljaveg.
Jákvætt.
Að byggðar séu svalir í samræmi við ákvæði deiliskipulags, sækja verður um byggingarleyfi.
Framsett tillaga óásættanleg.
Umsókn nr. 38400 (01.36.521.5)
070942-2839
Jóhann Jónmundsson
Sigtún 59 105 Reykjavík
107. Sigtún 59, (fsp) skúrar á lóð
Spurt eru leyfi til að hafa 2 þegar byggða skúra (dúkkuhús og verkfæraskúr) á lóðinni Sigtún 59. Stærðir ótilgreindar. Samþykki meðlóðarhafa dagsett 21 .05 fylgir
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38391 (01.17.020.2)
050339-4329
Óttar Magnús G Yngvason
Birkigrund 23 200 Kópavogur
108. Skólastræti 3, (fsp) nr. 3B niðurrif, nýbygging
Spurt er um leyfi til að rífa húsið Skólastræti 3 b og byggja stærra í svipuðum stíl og núverandi hús
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38374 (01.24.700.3)
090761-4479
Kristín Atladóttir
Snorrabraut 71 105 Reykjavík
109. Snorrabraut 71, (fsp) íbúð kjallari
Spurt er hvort leyft yrði að skrá sem sjálfstæða íbúð, kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 71 við Snorrabraut.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 21. október 1938.
Frestað.
Svo unnt sé að taka afstöðu til erindisins skal óska íbúðarskoðunar byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38402 (04.23.220.4)
480206-0290
Byggingafélagið Burst ehf
Bæjarlind 14-16 201 Kópavogur
110. Stangarhylur 7, (fsp) fléttiskilti
Spurt er hvort setja megi upp nýtt flettiskilti við hús á lóð nr. 7 við Stangarhyl.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Málinu vísað til umsagnar Umhverfis- og samgöngusviðs.
Umsókn nr. 38380 (01.47.140.2)
701292-4809
JÁVERK ehf
Gagnheiði 28 800 Selfoss
151283-2769
Ester Rós Jónsdóttir
Hörðukór 5 203 Kópavogur
111. Suðurlandsbraut 66, (fsp) stöðuleyfi fyrir vinnubúðir
Spurt er hvort leyfi fáist í 24 mánuði fyrir athafnasvæði og vinnubúðum, sem eru gámar á tveim hæðum með salernum og kaffistofum á neðri hæð en skrifstofum á þeirri efri, á svæði við lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 38397 (04.32.750.1)
481075-0179
Orkuvirki ehf
Tunguhálsi 3 110 Reykjavík
112. Tunguháls 3, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort rífa megi einnar hæðar vöruskemmu og byggja þriggja hæða hús auk kjallara í staðinn á lóð nr. 3 við Tunguháls.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 36017 (04.93.010.3)
300578-4389
Bryndís Alfreðsdóttir
Ystasel 25 109 Reykjavík
113. Ystasel 25, (fsp) fjölgun bílast. á lóð.
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga bílastæðum um tvö á lóð einbýlishússins á lóðinni nr. 25 við Ystasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. maí 2008 ásamt umsögn Framkvæmdasviðs dags. 23. maí 2008 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagna Framkvæmdasviðs og skipulagsstjóra enda verði sótt um byggingarleyfi og bílastæðum við götu fækki ekki.