Sigtún 59
Verknúmer : BN038400
493. fundur 2008
Sigtún 59, (fsp) skúrar á lóð
Spurt er um hvort leyft verði að hafa 2 þegar byggða skúra (dúkkuhús og verkfæraskúr) á lóðinni Sigtún 59. Stærðir eru ótilgreindar.
Samþykki meðlóðarhafa dagsett 21. maí 2008 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júní 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt vegna staðsetningar á dúkkuhúsi en byggingu verkfæraskúrs synjað með vísan til útskriftar skipulagsstjóra.
213. fundur 2008
Sigtún 59, (fsp) skúrar á lóð
Á fundi 6. júní var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. júní 2008 þar sem spurt eru leyfi til að hafa 2 þegar byggða skúra (dúkkuhús og verkfæraskúr) á lóðinni Sigtún 59. Stærðir ótilgreindar. Samþykki meðlóðarhafa dagsett 21. maí fylgir. Erindið er nú lagt fram að nýju
Ekki eru gerðar athugasemdir við staðsetningu dúkkuhúss en ekki er fallist á byggingu verkfæraskúrs.
212. fundur 2008
Sigtún 59, (fsp) skúrar á lóð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. júní 2008 þar sem spurt eru leyfi til að hafa 2 þegar byggða skúra (dúkkuhús og verkfæraskúr) á lóðinni Sigtún 59. Stærðir ótilgreindar. Samþykki meðlóðarhafa dagsett 21. maí fylgir.
Vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
491. fundur 2008
Sigtún 59, (fsp) skúrar á lóð
Spurt eru leyfi til að hafa 2 þegar byggða skúra (dúkkuhús og verkfæraskúr) á lóðinni Sigtún 59. Stærðir ótilgreindar. Samþykki meðlóðarhafa dagsett 21 .05 fylgir
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.