Hólmgarður 19

Verknúmer : BN034458

495. fundur 2008
Hólmgarður 19, endurn. byggingarl.og viðbygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. október 1994 BN007156 og BN007157 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, að því viðbættu er sótt um leyfi fyrir staðsteyptri tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið og einnar hæða viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Bréf lóðarhafa dagsett móttekið 31. júlí 2006. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. maí 2008 fylgir einnig.
Stærð útigeymslu: 22,8 ferm. 68,2 rúmm.
Stækkun íbúðar: 101,2 ferm., 274,1 rúmm.
Samtals 124 ferm., 342,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 24.988
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að framkvæmd sé samtímis á nr. 17.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


491. fundur 2008
Hólmgarður 19, endurn. byggingarl.og viðbygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. október 1994 BN007156 og BN007157 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, að því viðbættu er sótt um leyfi fyrir staðsteyptri tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið og einnar hæða viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Bréf lóðarhafa dagsett móttekið 31. júlí 2006. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. maí 2008.
Stærð útigeymsla hús nr. 17: 22,8 ferm, 68,2 rúmm. hús nr. 19: 22,8 ferm. 68,2 rúmm. Stækkun íbúðar nr. 17: 1. hæð 25,1 ferm. 2. hæð 12,6 ferm. Samtals 37,7 ferm. 102,6 rúmm. Stækkun íbúðar nr. 19: 1. hæð 25,1 ferm. 2. hæð 12,6 ferm. 3. hæð 38,4 ferm. (yfir 1,8m) Samtals 76,1 ferm. 204,9 rúmm. Samtals hús nr. 17 og 19 eru 113,8 ferm. 307,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 22.447
Frestað.

490. fundur 2008
Hólmgarður 19, endurn. byggingarl.og viðbygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfum frá 13. október 1994 BN7156 og BN7157 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, að því viðbættu er sótt um leyfi fyrir staðsteyptri tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið og einnar hæða viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Bréf lóðarhafa dagsett móttekið 31. júlí 2006. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. maí 2008.
Stærð útigeymsla hús nr. 17: 22,8 ferm, 68,2 rúmm. hús nr. 19: 22,8 ferm. 68,2 rúmm. Stækkun íbúðar nr. 17: 1. hæð 25,1 ferm. 2. hæð 12,6 ferm. Samtals 37,7 ferm. 102,6 rúmm. Stækkun íbúðar nr. 19: 1. hæð 25,1 ferm. 2. hæð 12,6 ferm. 3. hæð 38,4 ferm. (yfir 1,8m) Samtals 76,1 ferm. 204,9 rúmm. Samtals hús nr. 17 og 19 eru 113,8 ferm. 307,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 22.447
Frestað.
Sérstök umsókn skal gerð fyrir hvora lóð fyrir sig og skilyrt verður við útgáfu byggingarleyfis að framkvæmdir verði á báðum lóðum í einu.


489. fundur 2008
Hólmgarður 19, endurn. byggingarl.og viðbygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfum frá 13. október 1994 BN7156 og BN7157 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, að því viðbættu er sótt um leyfi fyrir staðsteyptri tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið og einnar hæða viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Bréf lóðarhafa dagsett móttekið 31. júlí 2006. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. mai 2008.
Stærð útigeymslna hús nr. 17: 22,8 ferm, 68,2 rúmm. hús nr. 19: 22,8 ferm. 68,2 rúmm. Stækkun íbúðar nr. 17: 1. hæð xx ferm. 2. hæð xx ferm. 3. hæð xx ferm. Samtals xx ferm. xxx rúmm. Stækkun íbúðar nr. 19: 1. hæð xx ferm. 2. hæð xx ferm. 3. hæð xx ferm. Samtals xx ferm. xxx rúmm
Gjald kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


6">406. fundur 2006
Hólmgarður 19, endurn. byggingarl.og viðbygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. október 1994 um leyfi til að hækka þak fjölbýlishússins á lóð nr. 19 við Hólmgarð.
Bréf umsækjanda ódags. fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun vegna þaklyfti 40,9 ferm., 81 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 4.941
Frestað.
Ekki er hægt að endurnýja áður gerða samþykkt óbreytta þar sem m.a. vantar skráningartöflu, samþykki meðeigenda og svalir.