Asparfell 2-12, Álftamýri 57, Ásendi 7, Bogahlíð 4, Borgartún 39, Borgartún 6, Brúnavegur Hrafnista, Dofraborgir 15, Dugguvogur 15, Fiskakvísl 3, Flókagata 14, Fossaleynir 1, Grandagarður 8, Grensásvegur 11, Hjallavegur 16, Hraunberg 12, Í landi Hrafnhóla 125699, Klapparstígur 35A, Kleppsvegur 86, Klettagarðar 13, Klettagarðar 13, Klettháls 1, Lambasel 6, Langagerði 52, Langholtsvegur 108, Laugarásvegur 29, Laugavegur 71, Lokastígur 18, Lækjarmelur 12, Máshólar 10, Nesvegur 70, Nóatún 17, Seljavegur 29, Sigtún 38, Sjávarhólar 125750, Skipasund 59, Sogavegur 174, Stóragerði 4-8, Stórhöfði 22-30, Súðarvogur 7, Tjarnargata 42, Túngata 34, Vesturgata 6-10A, Vesturgata 27, Þingholtsstræti 3 - 5, Mávahlíð 30, Austurstræti 6, Flétturimi 31-37, Flókagata 9, Hnjúkasel 9, Klapparstígur 37, Laufásvegur, Hlíðarendi Valur, Laugarnesvegur 43, Njörvasund 27, Sólvallagata 48, Unufell 42,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

409. fundur 2006

Árið 2006, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 09:45 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 409. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Sigrún Reynisdóttir, Sveinbjörn Steingrímsson, Jón Magnús Halldórsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 34416 (04.68.100.1)
670575-0479 Asparfell 2-12,húsfélag
Asparfelli 12 111 Reykjavík
1.
Asparfell 2-12, ný anddyri á norðurhlið
Sótt er um leyfi til þess að búa til ný anddyri (fordyri) framan við núverandi aðalinnganga á norðurhlið kjallarahæðar fjölbýlishúsanna á lóð nr. 2-12 við Asparfell.
Stærð: 38 ferm., 102,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.259
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Sveinbjörn Steingrímsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 34357 (01.28.030.2 08)
011056-4909 Jóhannes Ómar Sigurðsson
Álftamýri 57 108 Reykjavík
071153-5259 Soffía Kristjánsdóttir
Álftamýri 57 108 Reykjavík
2.
Álftamýri 57, viðbygging
Sótt er um að leyfi til að byggja úr timbri ofan á svalir á raðhúsinu Álftamýri 57. Samþykki húseigenda að Álftamýri 43-57 dagsett 7. júlí 2006, fyrir þessum breytingum fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stærðir: 31 ferm., og 82,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 50.142
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34382 (01.82.410.4)
080766-4679 Skúli Sigurðsson
Ásendi 7 108 Reykjavík
3.
Ásendi 7, stækka hús + framlenging á þaki
Sótt er um leyfi til að byggja við stofu einbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Ásenda. Samþykki eigenda Ásenda 5 og 9 dagsett 10. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stækkun 13,4 ferm., 48,08 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2923
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 34530 (00.00.000.0)
130544-7899 Þórður Sigurðsson
Bogahlíð 4 105 Reykjavík
4.
Bogahlíð 4, sólskáli á svölum
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli á hluta svala úr prófílum og tvöföldu sólgleri á fjöbýlishúsinu á lóðinni nr. 4 við Bogahlíð.
Gjald kr. 6.100 + xx rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34334 (01.21.910.3)
541201-3940 Olíufélagið ehf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
5.
Borgartún 39, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja kæligeymslu við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 39 við Borgartún (þjónustustöð Esso). Viðbyggingin er úr stálgrind klædd álflísum.
Stærðir: 15,9 ferm., og 43 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.623
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34343 (01.22.000.2)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason hf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
6.
Borgartún 6, breytingar
Sótt er um að breyta burðarvirki í turni á vesturhlið hússins, úr steinsteypu í stál, útveggjagrind frágengin með múrkerfi í húsinu á lóðinni nr. 6 við Borgartún.
Málinu fylgir yfirlýsing brunahönnuðar dags. 24. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 34483 (01.35.100.1)
211243-4739 Valdimar Karlsson
Jökulgrunn 19 104 Reykjavík
7.
Brúnavegur Hrafnista, sólstofa (Jökulgrunn 19)
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við raðhúsið á lóðinni nr. 19 við Jökulgrunn.
Málinu fylgir undirritað samþykki eigenda Jökulgrunns 21 dags. 21. ágúst 2006.
Stærð: 12 ferm., 29 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.769
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34549 (02.34.440.4)
190344-3129 Joseph Lee Lemacks
Dofraborgir 15 112 Reykjavík
8.
Dofraborgir 15, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja 2. hæða viðbyggingu við einbýlishús á lóðinni nr. 15 við Dofraborgir. Neðri hæð verður steinsteypt en efri hæð úr timbri.
Stærð: Viðbygging 71,2 ferm., 191,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 11.672
Frestað.
Lagfæra afstöðumynd.


Umsókn nr. 34529 (01.45.411.8)
021266-3969 Einar Þór Guðmundsson
Breiðagerði 25 108 Reykjavík
9.
Dugguvogur 15, íbúð í atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að útbúa og innrétta íbúð með vinnustofu í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 15 við Dugguvog.
Málinu fylgir samþykki sumra meðlóðarhafa, dags. 31. júlí 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34545 (04.23.630.1 02)
600783-0849 Fiskakvísl 3,húsfélag
Fiskakvísl 3 110 Reykjavík
10.
Fiskakvísl 3, breytingar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir dyrum úr bílgeymslum yfir í sameign fjölbýlishússins nr. 3 á lóðinni nr. 1-3 við Fiskakvísl.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34457 (01.24.720.2)
020567-4819 Ragnheiður Aradóttir
Flókagata 14 105 Reykjavík
11.
Flókagata 14, sótt um leyfi f. bílageymslu
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr með innbyggðri geymslu á lóðinni nr. 14 við Flókagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. ágúst 2006 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Stærð: 45,7 ferm., 128 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 7.808
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa frá 25. ágúst 2006. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulgsfulltrúa til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 34509 (02.45.610.1)
660601-2010 Borgarhöllin hf
Flatahrauni 5A 220 Hafnarfjörður
12.
Fossaleynir 1, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum af vesturhluta fjölnota íþróttahússins á lóðinni nr. 1 við Fossaleyni.
Málinu fylgir listi arkitekta yfir breytingar.
Málinu fylgir einnig endurskoðuð brunahönnun frá VSI dags. 14. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34446 (01.11.510.1)
560205-0580 Grandagarður 8 ehf
Mýrargötu 2-8 101 Reykjavík
13.
Grandagarður 8, ofanábygging o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri viðbyggingu við suðurhlið 2. hæðar, leyfi til þess að byggja inndregna fjórðu hæðina úr stálvirki, byggja glerviðbyggingu við vesturhlið allra hæða með nýjum inngangi og breyta starfsemi úr lager og frystigeymslum í að mestu skrifstofur í suðurenda hússins á lóð nr. 8 við Grandagarð, skv. uppdr. Eon arkitekta, dags. júlí 2006.
Jafnframt er erindi 33367 dregið til baka.
Stærð: Viðbygging xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 34409 (01.46.110.2)
441292-2959 Guðmundur Kristinsson ehf
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
620305-1620 Sætrar ehf
Gerðhömrum 27 110 Reykjavík
14.
Grensásvegur 11, stækka húsið
Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæða steinsteypta húsálmu, á lóðinni nr. 11 við Grensásveg, austan við núverandi hús, nýbyggingin mun síðar tengjast eldra húsi með glerbyggingu, kjallari í eldra húsi verður gerður að bílakjallara. Skýrsla um brunahönnun dagsett 8. ágúst 2006 frá VSI fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærðir: 2945,4 ferm., 11643 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 710.223
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34513 (01.35.311.4)
230364-4439 Pétur Jóhann Sigvaldason
Hjallavegur 16 104 Reykjavík
15.
Hjallavegur 16, sviðb og skipta út gluggum og utanhússkl
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurhlið húss, skipta um glugga og utanhússklæðningu. Ennig er sótt um leyfi til að byggja verönd og koma fyrir setlaug við parhúsið á lóðinni nr. 16 við Hjallaveg.
Stærð: Stækkun 18,6 ferm., 54,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.325
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34427 (04.67.420.2)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
16.
Hraunberg 12, færanleg kennslustofa
Sótt er um leyfi til þess að bæta við þriðju færanlegu kennslustofunni fyrir Waldorfskólann við þær tvær sem fyrir eru og að þær fái að vera næstu þrjú árin á lóð nr. 12 við Hraunberg.
Stærð: Færanlegar kennslustofur samtals 214,5 ferm., 712 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 43.432
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 34548 (00.03.200.9)
131047-6069 Smári Halldórsson
Stíflusel 2 109 Reykjavík
17.
Í landi Hrafnhóla 125699, áður gerður sumarbúst. teikn. samþykktar
Sótt er um leyfi til að skrá áður gert sumarhús ásamt geymslu samkv. samþ. teikn. frá Teiknivangi dags.10. okt. 1984 á lóðinni nr. 9 í landi Hrafnhóla.
Stærð: Sumarhús 33,4 ferm., 100,2 rúmm., geymsla 6,2 ferm., 15 rúmm.
Gjald 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 34538 (01.17.220.4)
420498-3229 Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
19.
Klapparstígur 35A, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 28. júní 2005 þar sem sótt var um leyfi til að byggja við og breyta fyrirkomulagi á fyrstu hæð hótelsins á lóðinni nr. 35A við Klapparstíg. M.a. verði sorpgeymsla aflögð og sorpgámar á lóðinni nr. 24 við Laugaveg nýttir samkv. samkomulagi og eitt bílastæði fjarlægt af lóðinni. Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 22. ágúst s.l., var samþykkt umsókn frá Hótel Frón ehf., þar sem sótt var um leyfi til að sameina eldhús og búr, skáli og starfsmannaaðstaða sameinuð, skáli stækkaður út, útidyr færðar og öðrum bætt við í hótelbyggingu á lóðinni nr. 35A við Klapparstíg. Þá láðist að bóka að einnig væri verið að samþykkja endurnýjun á ofangreindu byggingarleyfi frá 28. júní 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34550 (01.35.220.1)
261133-2539 Selma Samúelsdóttir
Kleppsvegur 86 104 Reykjavík
20.
Kleppsvegur 86, útgr. af fyrstu hæð, nýtt sem skrifst. og tómstundaherb.
Sótt er um leyfi til að innrétta óútgrafið rými í húsinu á lóðinni nr. 86 við Kleppsveg sem skrifstofu og tómstundaherbergi. Einnig að koma fyrir nýrri útidyrahurð, gera tvo nýja glugga á suðurhlið, síkka glugga á norðurhlið og lækka stoðvegg.
Stærð: Stækun 24,9 ferm., 85,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100+ 5.240
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34126 (01.32.520.1)
431005-1070 Bikar ehf
Klettagörðum 11 104 Reykjavík
21.
Klettagarðar 13, vöruhús og verslun
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús með glergafli sem vöruhús og verslun á lóðinni nr. 13 við Klettagarða.
Endurskoðuð brunahönnun Línuhönnunar dags. 22. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærð: 9.082,3 ferm., 87.157,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5.316.614
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34574 (01.32.520.1)
431005-1070 Bikar ehf
Klettagörðum 11 104 Reykjavík
22.
Klettagarðar 13, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 13 við Klettagarða.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34552 (04.34.280.1)
480202-2520 Sensa ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
23.
">Klettháls 1, breyting innra fyrirkomulagi fl.
Sótt er um leyfi til að byggja milliloft úr stálbitum og timbri og breyta innra fyrirkomulagi í eignahluta 0101, til að breyta útliti á norðurhlið og fjölga bílastæðum á lóð við atvinnuhúsið á lóðinni nr. 1 við Klettháls.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 22. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 64 ferm.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34249 (04.99.810.3)
240270-3669 Sigríður Hvönn Karlsdóttir
Lundarbrekka 10 200 Kópavogur
24.
Lambasel 6, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús að hluta á tveimur hæðum á lóð nr. 6 við Lambasel.
Stærð: Íbúð 1. hæð 78 ferm., 2. hæð 131 ferm., bílgeymsla 30,8 ferm., samtals 239,9 ferm., 775,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 47.312
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 33972 (01.83.210.7)
041057-4169 Ásgeir Hermann Steingrímsson
Langagerði 52 108 Reykjavík
25.
Langagerði 52, viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við íbúðarhús og gera við og klæða bílskúr við einbýlishúsið á lóðinni nr. 52 við Langagerði.
Stærð: Stækkun 33,7 ferm., 113,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.948
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 34515 (01.43.210.5)
020659-7349 Árni Níelsson
Langholtsvegur 108 104 Reykjavík
26.
Langholtsvegur 108, breytt útlit
Sótt er um tilfærslu á glugga og gönguhurð á norðvesturhlið bílgeymslu einbýlishússins á lóð nr. 108 við Langholtsveg.
Gjald 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34543 (01.38.211.0)
130758-6739 Ólafur Ólafsson
Laugarásvegur 29a 104 Reykjavík
010343-4029 Jón Ögmundur Þormóðsson
Laugarásvegur 29 104 Reykjavík
27.
Laugarásvegur 29, svalir og svaladyr
Sótt er um að byggja steinsteyptar svalir með álklæddum stálhandriðum og koma fyrir svalahurðum á suðvesturhlið parhússins á lóðinni nr. 29 og 29a við Laugarásveg.
Gjald 6.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33818 (01.17.402.4)
691294-4209 Leiguval ehf
Kleppsmýrarvegi 8 104 Reykjavík
600302-2210 Gullsmíðav Hjálmars Torfa ehf
Laugavegi 71 101 Reykjavík
28.
Laugavegur 71, færa glugga - stækka verslanir
Sótt er um leyfi til að stækka fyrstu hæð með því að færa glugga fram á húsinu á lóð nr. 71 við Laugaveg.
Stærð: 11,6 ferm., 37,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 6.100 + 2.263
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34330 (01.18.130.2)
020879-5809 Eyþór Ingi Eyþórsson
Lokastígur 18 101 Reykjavík
110980-3379 Inga Rúnarsdóttir Bachmann
Lokastígur 18 101 Reykjavík
29.
Lokastígur 18, gerð svala í 0201
Sótt er um leyfi til þess að setja svalahurð og byggja svalir við suðvesturhlið 2. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 18 við Lokastíg.
Bréf hönnuðar dags. 6. júlí 2006 og samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Málinu fylgir ódags. samþykki allra eigenda Lokastígs 16 nema eiganda 0102 á uppdrætti.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. A1 síðast breytt 22. ágúst 2006.


Umsókn nr. 34573 (34.53.340.3)
660504-3030 Fasteignafélagið Hlíð ehf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
30.
Lækjarmelur 12, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 12 við Lækjarmel.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34565 (04.64.360.7)
290942-2259 Vilborg S Gestsdóttir
Máshólar 10 111 Reykjavík
31.
Máshólar 10, viðbygging, skjólþak fl.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu á 1. hæð suðausturhorns einbýlishússins á lóðinni nr. 10 við Máshóla. Einnig að gera létt skjólþak úr timbri og polycarbonatklæðningu yfir verönd við suðurhlið arinstofu, koma fyrir setlaug og uppfæra skráningu hússins.
Stærðir: Stækkun 24,5 ferm., 82 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5.002
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34221 (01.51.701.9)
050659-5189 Jón Bjarni Guðlaugsson
Nesvegur 70 107 Reykjavík
32.
Nesvegur 70, stækkun bílskúrs
Sótt er um að byggja geymslu áfasta við bílskúr á lóðinni Nesvegur 70. Samþykki eigenda Granaskjóls 21, dagsett 11. maí 2006 fylgir erindinu.
Stærðir 12,0 ferm., og 32,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 +1.976
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34293 (01.23.520.1)
420987-1109 Saxhóll ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
33.
Nóatún 17, stækkun, klæðning ofl.
Sótt er um leyfi til þess að hækka og stækka áður samþykkta rishæð á norðurhúsi í austur og vestur, stækka stigahús á norðurhúsi í norður á 2., 3. og 4. hæð, setja upp lyftu í norðurhúsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.
Stærð: Stækkun samtals 125 ferm., 650,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 39.656
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34477 (01.13.320.3)
051181-7359 Karen Sif Róbertsdóttir
Seljavegur 29 101 Reykjavík
34.
Seljavegur 29, kvistir
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á götuhlið, stækka kvist á bakhlið, koma fyrir svölum á bakhlið 2. hæðar og þakhæðar og breyta innréttingu þakhæðar í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 29 við Seljaveg.
Samþykki meðeigenda dags. 27. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 52,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.209
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34524 (01.36.600.1)
691289-2499 Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf
Pósthólf 5370 125 Reykjavík
35.
Sigtún 38, Breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum ótilgreindum breytingum á áður samþykktum teikningum af hótelinu á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32506 (00.06.800.0)
241252-4349 Ólafur S Guðbjartsson
Sjávarhólar 116 Reykjavík
36.
Sjávarhólar 125750, br frá 28.06.05
Sótt er um leyfi til að breyta stálskemmu á lóð Sjávarhóla á Kjalarnesi frá því sem samþykkt var 28. júní 2005. Hæð skemmu verði minnkuð um 1 m og gólfkóti lækkaður um 20 cm.
Minnkun rúmmáls: 259,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34311 (01.41.101.0)
161172-3919 Alfreð Gunnarsson Baarregaard
Skipasund 59 104 Reykjavík
310573-2059 Milagros Valencia Palmero
Skipasund 59 104 Reykjavík
37.
Skipasund 59, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við norðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 59 við Skipasund, steyptan bílskúr og hæð úr timbri ofaná, einnig að byggja við suðausturhlið eina hæð staðsteypta með skúrþaki við húsið á lóð nr. 59 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærðir: Stækkun 93,3 ferm., 364,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 22.240
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 0101 - 0106 dags. 14. ágúst 2006.


Umsókn nr. 34176 (01.83.100.6)
550405-0910 HH verk ehf
Nauthólum 32 800 Selfoss
38.
Sogavegur 174, niðurrif, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús ásamt áföstum bílskúr allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi með ljósum steinsalla á lóð nr. 174 við Sogaveg.
Stærð: Íhús íbúð 1. hæð 139,7 ferm., 2. hæð 129,5 ferm., bílgeymsla 27,3 ferm., samtals 269,5 ferm., 940,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 57.346
Frestað.
Á mæliblaði er sýnd kvöð um lagnir þar sem fyrirhugað er að byggja bílgeymslu, ganga þarf frá samkomulagi við handhafa kvaðarinnar um breytingu á henni áður en málið kemur að nýja til umfjöllunar.


Umsókn nr. 34535 (01.80.010.1)
410995-3449 Stóragerði 4,6,8,húsfélag
Stóragerði 8 108 Reykjavík
39.
Stóragerði 4-8, sótt um að kllæða austurgafl með Steni klæðningu
Sótt er um leyfi til að klæða með Steni austurgafl hússins á lóðinni nr. 4 við Stóragerði. Bréf burðarvirkishönnuðar dags.18. júli 2006 um ástand útveggja fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.

Umsókn nr. 34489 (04.07.100.1)
500269-6779 Síminn hf
Ármúla 25 150 Reykjavík
40.
Stórhöfði 22-30, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á matshlutum 05 og 06 í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 22-30 við Stórhöfða.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda umhverfis- og heilbrigðisstofu á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34512 (01.45.300.2)
540981-0789 Vatnslagnir
Undralandi 270 Mosfellsbær
41.
">Súðarvogur 7, breyta í íbúðir
Sótt er um að breyta atvinnuhúsnæði í búðir og vinnustofur í húsinu á lóðinni nr. 7 við Súðarvog.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34467 (01.14.300.8)
211064-5959 Kristinn Guðmundsson
Tjarnargata 42 101 Reykjavík
42.
Tjarnargata 42, sameining á rýmum, brjóta niður vegg
Sótt er um að sameina 0101 og 0201 í eitt rými og breyta veggjum á 1. og 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 42 við Tjarnargötu.
Málinu fylgir yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 10. ágúst 2006.
Gjald kr.6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 34179 (01.13.730.8)
571105-1010 DB ehf
Hlíðarvegi 60 200 Kópavogur
43.
Túngata 34, gistiheimili, reyndarteikn.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna reksturs gistiheimilis fyrir sex gistirými í húsinu, starfsmannaaðstöðu í áður bílskúr og fyrir fjölgun bílastæða á lóð nr. 34 við Túngötu.
Bréf hönnuðar dags 9. júní 2006 fylgir erindinu. Bréf umsækjanda dags. 22. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Með vísan til fyrri bókana byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34430 (01.13.210.8)
630785-0309 Kirkjuhvoll sf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
44.
Vesturgata 6-10A, (6-8) verslun og veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta hluta kjallara fyrir verslun og breyta veitingastað á 1. hæð, rishæð ásamt hluta kjallara í húsi nr. 6-8 á lóð nr. 6-10 við Vesturgötu.
Málinu fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 14. ágúst 2006. Jafnframt lögð fram umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 28. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagna Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur.


Umsókn nr. 34214 (01.13.600.1)
090169-5729 Ketill Berg Magnússon
Vesturgata 27 101 Reykjavík
45.
Vesturgata 27, breyttar teikningar
Sótt er um samþykki leiðréttinga vegna breyttrar útfærslu stiga einbýlishússins á lóð nr. 27 við Vesturgötu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34473 (01.17.030.4)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
46.
Þingholtsstræti 3 - 5, breytingar á innra fyrirkomulagi og fl.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi, að breyta aðalinngangi og skyggni og svalahandriðum og skyggnum yfir svalahurðum á hótelinu á lóðinni nr. 3-5 við Þingholtsstræti.
Málinu fylgir yfirlýsing brunahönnuðar dags. 1. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34570 (01.71.020.3)
47.
Mávahlíð 30, leiðrétting á bókun vegna stærðar
Lagður fram leiðréttur uppdráttur, ásamt skráningartöflu, af grunnmynd bílskúra og bílastæðum á lóðinni nr. 30 við Mávahlíð þar sem stærðir voru rangar á uppdrætti sem samþykktur var 12. júlí 2006.
Erindinu fylgir samkomulag lóðarhafa varðandi bílskúra og bílastæði á lóð dags. 17. ágúst 2006.
Stærð var bókuð:60,5 ferm., 186,3 rúmm.
Stærð á að vera: 55,8 ferm.,171,8 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34551 (01.14.040.2)
660169-0329 Fjallkonan ehf
Óðinsgötu 4 101 Reykjavík
48.
Austurstræti 6, (fsp) veitingastaður
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingastað á 1. hæð og í kjallara hússins á lóðinni nr. 6 við Austurstræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34536 (02.58.370.1)
141066-4559 Hlynur Hjörleifsson
Flétturimi 31 112 Reykjavík
49.
Flétturimi 31-37, (fsp) loka opnum býlskýlum
Spurt er hvort leyft yrði að loka opnum bílskýlum við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 31-37 við Flétturima.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34423 (01.24.370.5)
070955-5399 Hanna Þorbjörg Svavarsdóttir
Flókagata 9 105 Reykjavík
50.
Flókagata 9, (fsp) samþ á svölum
Spurt er hvort leyft yrði að setja svalir úr áli á húsið Flókagötu 9, bréf og myndir fylgja með ásamt samþykki meðeigenda dagsett 28. júní 2006.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. ágúst 2006 ásamt umsögnum skipulagsfulltrúa dags. 11. og 25. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34540 (04.97.421.1)
240468-4929 Þórarinn Finnbogason
Hnjúkasel 9 109 Reykjavík
51.
Hnjúkasel 9, (fsp) sólpallur og bílskýli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólpall og bílskýli við einbýlishúsið á lóðinni nr. 9 við Hnjúkasel.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.


Umsókn nr. 34533 (01.18.213.9)
151174-5909 María Hjálmtýsdóttir
Klapparstígur 37 101 Reykjavík
301174-2339 Ernesto Ortiz Alvarez
Klapparstígur 37 101 Reykjavík
52.
Klapparstígur 37, (fsp) skráning 1íbúðar í 2
Spurt er um hvort leyfi fengist til að breyta 114,7 ferm., íbúð annarrar hæðar 0201 í 2 samþykktar íbúðir í húsinu á lóð nr. 37 við Klapparstíg.
Neikvætt.
Miðað við framlögð gögn.


Umsókn nr. 34561 (01.62.880.1)
53.
Laufásvegur, Hlíðarendi Valur, (fsp) Skilti
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir skilti 4 metra háu og 2 metra breiðu á lóðinni Hlíðarenda við Öskjuhlíð samanber meðfylgandi mynd.
Frestað.
Gera grein fyrir staðsetningu skiltis á afstöðumynd.


Umsókn nr. 34546 (01.36.000.4)
190170-5869 Sverrir Björgvinsson
Lynghagi 22 107 Reykjavík
54.
Laugarnesvegur 43, (fsp) breytingar á þaki ofl.
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki, koma fyrir 3 kvistum og stækka svalir á austurhlið annarrar hæðar. á lóðinni nr 43 við Laugarnesveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34542 (01.41.510.2)
150744-2029 Sigurður Stefánsson
Njörvasund 27 104 Reykjavík
55.
Njörvasund 27, (fsp) bygging svala á v-hlið efnið er timbur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir úr timbri á 2. hæð vesturhliðar á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 27 við Njörvasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34544 (01.13.461.6 02)
010174-5039 Þór Guðnason
Sólvallagata 48b 101 Reykjavík
56.
Sólvallagata 48, (fsp hurð og veggur
Spurt er hvort leyft yrði að gera svalahurð á vesturhlið þ.e.a.s. síkka glugga að hluta samkvæmt meðfylgjandi skissu einnig að steypa vegg kringum verönd að lóðarmörkum á húsi á lóð nr. 48 við Sólvallagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34534 (04.68.640.2 10)
190751-2529 Helgi Kristjánsson
Unufell 42 111 Reykjavík
57.
Unufell 42, (fsp) leyfi fyrir þakglugga
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta þakglugga úr kúptum í sléttan í raðhúsi nr. 42 á lóðinni nr. 24-42 við Unufell.
Frestað.
Skoðist á milli funda.