Túngata 34
Verknúmer : BN034179
426. fundur 2007
Túngata 34, gistiheimili, reyndarteikn.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna reksturs gistiheimilis fyrir sex gistirými í húsinu, starfsmannaaðstöðu í áður bílskúr og fyrir fjölgun bílastæða á lóð nr. 34 við Túngötu.
Jafnframt er erindi 35191 dregið til baka.
Bréf hönnuðar dags 9. júní 2006 fylgir erindinu. Bréf umsækjanda dags. 22. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100 + 6.100
Frestað.
Vísað til fyrri bókunar sem er eftirfarandi:
Með vísan til afgreiðslu byggingarfulltrúa þann 27. júní sl. er ítrekað að umsækjanda ber að leggja fram samþykki nágranna fyrir rekstur gistiheimilis. Þegar slíkt samþykki liggur fyrir verður umsóknin grenndarkynnt.
Skráning er ekki í lagi.
409. fundur 2006
Túngata 34, gistiheimili, reyndarteikn.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna reksturs gistiheimilis fyrir sex gistirými í húsinu, starfsmannaaðstöðu í áður bílskúr og fyrir fjölgun bílastæða á lóð nr. 34 við Túngötu.
Bréf hönnuðar dags 9. júní 2006 fylgir erindinu. Bréf umsækjanda dags. 22. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Með vísan til fyrri bókana byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa.
124. fundur 2006
Túngata 34, gistiheimili, reyndarteikn.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna reksturs gistiheimilis fyrir sex gistirými í húsinu, starfsmannaaðstöðu í áður bílskúr og fyrir fjölgun bílastæða á lóð nr. 34 við Túngötu.
Bréf hönnuðar dags 9. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað. Með vísan til afgreiðslu byggingarfulltrúa þann 27. júní sl. er ítrekað að umsækjanda ber að leggja fram samþykki nágranna fyrir rekstur gistiheimilis. Þegar slíkt samþykki liggur fyrir verður umsóknin grenndarkynnt.
401. fundur 2006
Túngata 34, gistiheimili, reyndarteikn.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna reksturs gistiheimilis fyrir sex gistirými í húsinu, starfsmannaaðstöðu í áður bílskúr og fyrir fjölgun bílastæða á lóð nr. 34 við Túngötu.
Bréf hönnuðar dags 9. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu
Umsækjandi skal leggja fram samþykki nágranna samkvæmt meðfylgjandi lista.
121. fundur 2006
Túngata 34, gistiheimili, reyndarteikn.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. júní 2006. Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna reksturs gistiheimilis fyrir sex gistirými í húsinu, starfsmannaaðstöðu í áður bílskúr og fyrir fjölgun bílastæða á lóð nr. 34 við Túngötu, skv. uppdr. Byggingar og skipulagshönnun ehf., dags. 6. júní 2006. Einnig lagt fram bréf DB ehf, dags. 21. júní 2006 ásamt uppdrætti Byggingar og skipulagshönnunar ehf., dags. 21. júní 2006
Bréf hönnuðar dags 9. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Kynna formanni skipulagsráðs.
400. fundur 2006
Túngata 34, gistiheimili, reyndarteikn.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna reksturs gistiheimilis fyrir sex gistirými í húsinu, starfsmannaaðstöðu í áður bílskúr og fyrir fjölgun bílastæða á lóð nr. 34 við Túngötu.
Bréf hönnuðar dags 9. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.