Sigtún 38

Verknúmer : BN034524

439. fundur 2007
Sigtún 38, Breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum breytingum á áður samþykktum teikningum af hótelinu á lóðinni nr. 38 við Sigtún samanber bréf hönnuðar dagsett 4. ágúst 2006. Helstu breytingar eru í fyrirkomulagi líkamsræktar og hárgreiðslu í kjallara fækkun gistirýma á 13. hæð og breytt nýting efstu hæðar.
Brunahönnun fylgir erindinu dags. 24. okt. 2005 og staðfesting brunahönnuðar dags. 12. apríl 2007.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


413. fundur 2006
Sigtún 38, Breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum breytingum á áður samþykktum teikningum af hótelinu á lóðinni nr. 38 við Sigtún samanber bréf hönnuðar dagsett 4. ágúst 2006. Helstu breytingar eru í fyrirkomulagi líkamsræktar og hárgreiðslu í kjallara og ýmsar breytingar á 13. hæð.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


409. fundur 2006
Sigtún 38, Breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum ótilgreindum breytingum á áður samþykktum teikningum af hótelinu á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.