Austurstr. 16-Póst. 7,
Austurstræti 17,
Álftamýri 1-5,
Barðastaðir 1-5,
Ármúli 30,
Barðastaðir 75,
Bárugata 12,
Bíldshöfði 16,
Brekkuhús 1,
Bræðraborgarst 24A,
Dalsmynni,
Eldshöfði 12,
Fannafold 35,
Fjörgyn ,
Funahöfði 15,
Grandagarður 101,
Hafnarstræti 7,
Hagatorg Hótel Saga ,
Háahlíð 16 ,
Háaleitisbraut 15-17,
Háskólalóð - Háskólabíó,
Hlíðarhús 3-7,
Holtavegur 8-10,
Hólmgarður 26,
Hólmsland / Bakki H17,
Hringbraut 63,
Hringbraut 83,
Hverfisgata 50,
Ingólfsstræti 1A,
Kleppsvegur 150-152,
Kringlan 4-12,
Kringlan 4-12,
Kringlan 7,
Köllunarklettsvegur 4,
Langholtsvegur 142,
Laugateigur 3,
Laugavegur 11,
Laugavegur 118,
Laugavegur 17,
Laugavegur 30,
Leifsgata 21,
Malarhöfði 8,
Mávahlíð 16,
Norðurfell 15,
Óðinsgata 1,
Rauðarárstígur 3,
Rauðarárstígur 35,
Reykjahlíð 14,
Reykjavíkurvegur 29,
Reynimelur 36,
Safamýri 15,
Sigtún 40,
Síðumúli 24-26,
Skipholt 19,
Skólavörðustígur 18,
Skólavörðustígur 8,
Skúlatún 6,
Snorrabraut 61,
Sporðagrunn 17,
Spöngin 9-31,
Spöngin 9-31,
Stigahlíð 45-47,
Suðurgata Háskóli Ísl ,
Sörlaskjól 15,
Vatnsmýrarvegur 16,
Vættaborgir 26-28,
Þarabakki 3,
Básendi 2,
Skipasund 13,
Hörpugata 9,
Stangarhylur 1,
Vesturgata 5A,
Þórsgata 24-26,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995
105. fundur 1999
Vinsamlegast athugið að neðanskráð fundargerð hefur ekki hlotið staðfestingu borgarstjórnar.
Árið 1999, miðvikudaginn 8. desember kl. 14:40 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 105. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Árni Ísberg og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 20231 (01.11.405.01)
081153-3619
Guðvarður Gíslason
Flókagata 35 105 Reykjavík
1. Austurstr. 16-Póst. 7, breyta opnun hurða ofl
Sótt er um leyfi til þess að breyta opnun hurða á 1. hæð og innra skipulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 16 við Austurstræti og 7 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20217 (01.11.403.08)
660397-2729
Tal hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
2. Austurstræti 17, Fjarskiptaloftnet og tækjaherb.
Sótt er um leyfi til að setja fjarskiptaloftnet á gafla hússins nr. 17 við Austurstræti. Hvort loftnet er 1,3 x 0,3 m að stærð. Jafnframt verði komið fyrir tækjaherbergi á fimmtu hæð hússins.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf Tals ehf dags. 1. des. 1999, umboð frá húseiganda dags. 30. nóv. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20201 (01.12.801.03)
590897-2649
Stoðkerfi ehf
Álftamýri 5 108 Reykjavík
3. Álftamýri 1-5, Br. innra frkl 2. hæð, svölum og útliti
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi annarrar hæðar og aðkomu að henni í matshluta 01 (Álftamýri 1) á lóðinni nr. 1-5 við Álftamýri. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja yfir svalir á sömu hæð.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 20205 (01.24.225.01)
420998-2289
I.P.I. ehf
Frostafold 6 112 Reykjavík
4. Barðastaðir 1-5, Breyting á útveggjum 1. áf.
Sótt er um leyfi til að gera útveggi fyrsta áfanga verslunarmiðstðvar á lóðinni nr. 1-5 við Barðastaði, úr forsteyptum einingum en ekki staðsteypu eins og samþykkt var í byggingarnefnd 23. nóv. 1999. Jafnframt er sótt um breytta skráningu.
Nýjar stærðir: 684,1 ferm. og 2754 rúmm. Stækkun: 5,2 ferm. og 22,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 562
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Vottun eininga skal liggja fyrir áður en botnplata er steypt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirliti.
Umsókn nr. 20145 (01.12.921.04)
440686-1259
Kreditkort hf
Ármúla 28 108 Reykjavík
5. Ármúli 30, Br. inni og úti á 1 hæð, díselmótor
Sótt er um leyfi til að breyta útliti suðurhliðar fyrstu hæðar og innra fyrirkomulagi sömu hæðar í húsinu nr. 30 við Ármúla. Jafnframt er sótt um leyfi til að staðsetja díselmótor nálægt suður lóðarmörkum.
Samþykki meðeigenda dags. 2. nóvember 1999 fylgir
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20140 (01.24.041.04)
100448-3279
Geir Þ Zoéga
Sunnuvegur 13 104 Reykjavík
6. Barðastaðir 75, Lengja bílskúr, garðskáli o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og útliti hússins, byggja glerskála við austurhlið og lengja bílgeymslu um 80 sm í vestur á lóðinni nr. 75 við Barðastaði.
Stærð: Stækkun glerskáli 14,3 ferm., bílgeymsla 2,8 ferm., samtals 152,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.818
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 19872 (01.11.362.20)
231251-3919
Árni Árnason
Bárugata 12 101 Reykjavík
250162-5619
Ásgeir Kristján Ólafsson
Bárugata 12 101 Reykjavík
7. Bárugata 12, Reyndarteikningar v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir lóðina nr. 12 við Bárugötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20079 (01.40.650.01)
540995-2149
Húsfélagið Bíldshöfða 16
Bíldshöfða 16 112 Reykjavík
8. Bíldshöfði 16, Skipta í einingar v. eignask.
Sótt er um leyfi til þess að fjölga eignum á 1. hæð úr tveimur í þrjár og samþykki fyrir fjölgun eigna á 4. hæð úr einni í fjórar í húsinu næst Bíldshöfða á lóðinni nr. 16 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 19765 (01.28.456.01)
580599-2309
PT ehf
Brekkuhúsum 1 112 Reykjavík
9. Brekkuhús 1, Innrétting á veitingastað
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingarstað í suðurhluta hússins á lóðinni nr. 1 við Brekkuhús.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19434 (01.11.344.05)
621292-3079
Prófsteinn ehf,Hafnarfirði
Bræðraborgarstíg 24 101 Reykjavík
10. Bræðraborgarst 24A, Áður gerðar br. og skráning
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi, leiðréttingu á útliti og fyrir áður gerðum kvisti á suðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 24A við Bræðraborgarstíg.
Stærð: Stækkun 2. hæðar vegna kvists 2 ferm., 5,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 143
Afsal vegna umsækjanda dags. 9. febrúar 1999 og afsal fyrir séreign í kjallara dags. 12. ágúst 1963 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20192 (04.00.020.000)
210745-3279
Tómas K Þórðarson
Dalsmynni 116 Reykjavík
11. Dalsmynni, Aðst. f hundaræktun og skipulag
Sótt er um leyfi til að breyta fyrrum fjárhúsi í aðstöðu til hundaræktunar á jörðinni Dalsmynni á Kjalarnesi. Jafnframt er sótt um nýja afmörkun á lóð fyrir íbúðarhús.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19704 (01.40.350.01 )
410692-2799
Brimdal ehf
Síðuseli 3 109 Reykjavík
12. Eldshöfði 12, Viðbygging, klæðnin, grindverk
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð úr timbri ofan á útbyggingu norðanvert á húsinu nr. 12 við Eldshöfða. Jafnframt verði húsið einangrað og klætt að utan með bárustáli og reistur veggur á lóðarmörkum. Einangrun og klæðning verður að hluta innan lóðarmarka Eldshöfða nr. 14. Ennfremur er sótt um leyfi til að fjarlægja milligólf úr sal.
Stærðarbreytingar: -6,9 ferm. og +135,6 ferm
Gjald kr. 2.500 + 3.390
Erindinu fylgir yfirlýsing umsjónarmanns Eldshöfða nr. 14 dags. 3. september 1999, þinglesin yfirlýsing lóðarhafa sömu lóðar dags. 15. nóv. 1999, bréf hönnuðar dags. 17. nóv. 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 20212 (01.28.551.01)
190441-2619
Victor Melsted
Fannafold 35 112 Reykjavík
13. Fannafold 35, Ný íbúð á neðri hæð
Sótt er um leyfi til að gera íbúð í óuppfyllt sökklarými á neðri hæð hússins nr. 35 við Fannafold.
Stækkun: 74.6 ferm. og 200,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.007
Erininu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 11. október 1999 vegna fyrirspurnar.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20083 (01.28.760.01)
520789-1389
Grafarvogssókn
Logafold 58 112 Reykjavík
14. Fjörgyn , Br. á 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 2. hæð, setja milliloft yfir nýtt eldhús 2. hæðar, leiðrétta stærðir og koma fyrir lagnalofti í miðskipi Grafarvogskirkju.
Jafnframt er erindi 19767 degið til baka.
Stærð: Kjallari var 359,2 ferm., verður 386,6 ferm., 1. hæð var 949 ferm., verður 995 ferm., 2. hæð var 1037 ferm., verður 1085 ferm., 3. hæð var 100 ferm., verður 100,4 ferm., 4. hæð var 100 ferm., verður 344,7 ferm., samtals var 2545,2 ferm., verður 2911,7 ferm., var 12536 rúmm.. verður 14377,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 46.030
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlitsins.
Umsókn nr. 20234 (01.40.601.04)
500284-0219
Ryðvörn ehf
Smiðshöfða 1 112 Reykjavík
15. Funahöfði 15, br. úti, inni, klæðning
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, útliti og skráningu hússins nr. 15 við Funahöfða.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20176 (01.11.141.01)
310544-3969
Sigurður R Gíslason
Tjarnarmýri 16 170 Seltjarnarnes
16. Grandagarður 101, yfirbyggður sólpallur ,frystiklefi og hurðir
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri yfirbyggðri verönd austan hússins nr. 101 við Grandagarð. Jafnframt verði byggður frystiklefi og gluggum breytt á norðvesturhlið. Ennfremur er erindi nr. 15605 dregið til baka.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir umsögn Borgarskipulags frá fyrra erindi dags. 20. okt. 1997, umsögn RH dags. 20. okt. 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20233 (01.11.401.08)
120940-2289
Steindór H Haarde
Fornaströnd 18 170 Seltjarnarnes
17. Hafnarstræti 7, Br. á innra frkl á 2. hæð við Hafnarstr.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð Hafnarstrætismegin í húsinu á lóðinni nr. 7 við Hafnarstræti. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta skráningu og brunahólfun.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20211 (01.15.5--.97)
650893-2989
Hótel Saga ehf
Hagatorgi 1 107 Reykjavík
18. Hagatorg Hótel Saga , Br. innra frkl á 1.hæð aðalbyggingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í veitingastað og gestamóttöku á fyrstu hæð Hótels Sögu við Hagatorg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Lagfæra afstöðumynd.
Umsókn nr. 17799 (01.01.730.307 01)
300852-7349
Vigdís Þórarinsdóttir
Árbær 851 Hella
19. Háahlíð 16 , Einangrað þak á sólstofu
Sótt er um leyfi til að fjarlægja glerþak og setja einangrað þak með koparklæðningu á sólstofu við húsið nr. 16 við Háuhlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18573 (01.12.910.01)
480486-5449
Háaleitisbraut 15,húsfélag
Háaleitisbraut 15 108 Reykjavík
441087-3229
Háaleitisbraut 15-17,húsfélag
Háaleitisbraut 15 108 Reykjavík
121044-4639
Vikar Pétursson
Háaleitisbraut 17 108 Reykjavík
20. Háaleitisbraut 15-17, Reyndarteikningar v.eignask.
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara hússisn nr. 15 á lóðinni nr. 15-17 við Háaleitisbraut vegna eignaskiptayfirlýsingar. Jafnframt er sótt um breytta skráningu hússins og bílgeymslna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20179 (01.15.52-.99)
600169-1309
Háskólabíó
Hagatorgi 107 Reykjavík
21. Háskólalóð - Háskólabíó, Kaffibar og fatahengi
Sótt er um leyfi til að koma fyrir kaffibar í anddyri Háskólabíós á Háskólalóð vestan Suðurgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20216 (01.28.451.02)
710890-2269
Eir,hjúkrunarheimili
Gagnvegi 112 Reykjavík
22. Hlíðarhús 3-7, Lyftuturn, þak á millib. gluggapóstar
Sótt er um leyfi til að hækka lyftuturn, lækka þak á millibyggingu og setja glugga ofan þaks og breyta gluggapóstum í öryggisíbúðahúsi á lóðinni nr. 3-7 við Hlíðarhús.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20194 (01.14.081.01)
670492-2069
Landsafl hf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
23. Holtavegur 8-10, br. frkl á lestun og bílastæðum
Sótt er um leyfi til að breyta aðkomu að lestunarskýli og lestunarpalli og breytt fyrirkomulag bílastæða á lóðinni nr. 8 við Holtagarða.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir yfirlýsing dags. 25. nóv. 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20153 (01.18.183.03)
091240-4329
Sólbjört Kristjánsdóttir
Hólmgarður 26 108 Reykjavík
24. Hólmgarður 26, Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála við 1. hæð suðurhliðar á lóðinni nr. 26 við Hólmgarð.
Stærð: Sólskáli 12,6 ferm., 30,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 773
Samþykki meðeigenda og nágranna dags. í september 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 19995 (01.82.---.99)
090256-0099
Elín Guðrún Heiðmundsdóttir
Kaldbakur 851 Hella
25. Hólmsland / Bakki H17, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið Bakka H17 í landi Hólms við Suðurlandsveg.
Stærðir: 17,8 ferm. og 44,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.112
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 22. nóvember 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 19. nóvember 1999 fylgja erindinu
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal kvöð um að viðbygging verði fjarlægð borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Umsókn nr. 19621 (01.15.400.08)
690695-2359
Minningarsj Ársæls Jónss kafara
Grandagarði Slysavhús 101 Reykjavík
26. Hringbraut 63, Br. á svalahurð 2. hæð, áður gerð íb. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og fyrir breytingu á svalahurð á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 63 við Hringbraut.
Gjald kr. 2.500
Virðingargjörð dags. 21. nóvember 1937, ljósrit af afsölum fyrir kjallaraíbúð dags. 16. ágúst 1944 og 26. nóvember 1963 ásamt samþykki meðlóðarhafa dags. 29. ágúst 1999 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 28. september 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda. Samræma teikingar.
Umsókn nr. 20202 (01.15.240.11)
510497-2799
Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
27. Hringbraut 83, Hækka þak bílg., setja þakglugga
Sótt er um leyfi til að hækka veggi á framhluta bílgeymslu á lóðinni nr. 85 við Hringbraut. Í hækkaða hlutanum verði gluggi með akrylplasti í stað hefðbundinds þaks.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa að Hringbraut 85, áritað á teikningu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 20085 (01.11.720.05)
200222-5399
Bára Sigurjónsdóttir
Drápuhlíð 36 105 Reykjavík
110274-5059
Drífa Ármannsdóttir
Hverfisgata 50 101 Reykjavík
28. Hverfisgata 50, Breytingar og reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu sem m.a. felur í sér áður gerða íbúð á rishæð, áður gerða stækkun rishæðar og um leyfi til þess að setja svalir á 2. hæð og rishæð matshluta 02 á lóðinni nr. 50 við Hverfisgötu.
Stærð: Áður gerð stækkun rishæðar 17,3 ferm., 49,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.233
Virðingargjörð dags. 21. apríl 1928 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 29. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Skýra lóðamörk á afstöðumynd.
Umsókn nr. 20183 (01.11.710.21)
250159-4479
Viðar Pétursson
Lækjarberg 32 220 Hafnarfjörður
510297-2299
Ingó ehf
Smiðshöfða 1 112 Reykjavík
131159-3829
Ólafur Garðarsson
Nesbali 94 170 Seltjarnarnes
29. Ingólfsstræti 1A, Útihurð og br. á sorpgeymslu
Sótt er um leyfi til þess að nýta áður aflokað rými á 1. hæð, setja hurð á suðurhlið 1. hæðar og færa út inngangshurð að veitingarstað á 1. hæð á lóðinni nr. 1A við Ingólfsstræti.
Stærð: Stækkun 1. hæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20146 (01.13.585.01)
600899-2449
Medúsa ehf
Kleppsvegi 150 104 Reykjavík
30. Kleppsvegur 150-152, Br. eign og innr.hárgreiðslust.
Sótt er um leyfi til þess að fækka um eina eign á 1.hæð, innrétta hársnyrti- og sólbaðsstofu í rými 0103 og breyta lítillega útliti á norðausturhorni hússins á lóðinni nr. 150-152 við Kleppsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda vegna útlitsbreytingar ódags., yfirlýsing Sparisjóðs Hafnarfjarðar vegna sameiningar eigna dags. 1. nóvember 1999, bréf umsækjanda dags. 3. nóvember og 16. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 20215 (01.17.210.01)
460696-2599
Eignarhaldsfélagið Kringlan hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
31. Kringlan 4-12, Br. veitingastað í fatalager
Sótt er um leyfi til að koma fyrir lager fyrir fataverslanir í húsnæði sem áður hýsti skemmtistað í kjallara suðurhúss á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf VSÓ dags. 30. nóv. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20213 (01.17.210.01)
460696-2599
Eignarhaldsfélagið Kringlan hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
32. Kringlan 4-12, Sparisj.Hafnarfj.og fatahreinsun
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð norðurhúss á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna. Breytingarnar miða að því að koma fyrir starfsemi Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Hvítahússins, fatahreinsun.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20032 (01.17.231.01)
701288-1739
Sjóvá-Almennar tryggingar hf
Kringlunni 5 103 Reykjavík
33. Kringlan 7, Br. innra fyrirk. og 10 þakgl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í suðausturhluta 1. hæðar og setja 10 þakglugga yfir þann hluta Húss verslunarinnar á lóðinni nr. 7 við Kringluna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Ítrekað, umsækjandi er ekki þinglesinn eigandi. Vantar samþykki eigenda og meðeigenda.
Umsókn nr. 20207 (01.13.2--.96)
440997-2369
Húsfélagið Köllunarklettsvegi 4
Köllunarklettsvegi 4 104 Reykjavík
34. Köllunarklettsvegur 4, Utanhússkl úr málmi og br. á gluggum
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsið á lóðinni nr. 4 við Köllunarklettsveg að utan með málmklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta gluggum.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir yfirlýsing dags. 3. des. 1999, bréf Þorgríms Eiríkssonar dags. 30. nóv. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20119 (01.14.411.06)
080924-3139
Sigríður G Jónsdóttir
Langholtsvegur 142 104 Reykjavík
35. Langholtsvegur 142, Íbúð v. eignaskiptasamn.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 142 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.500
Virðingargjörð dags. 23. september 1949, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. nóvember 1999, samþykki meðeigenda dags. í nóvember 1999 og bréf hönnuðar dags. 1. desember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20169 (01.13.640.05)
630698-2279
Laugateigur 3,húsfélag
Laugateigi 3 105 Reykjavík
36. Laugateigur 3, Reyndarteikningar
Sótt er um áður gerðar breytingar á innra skipulagi í kjallara og breytta skráningu hússins nr. 3 við Laugateig.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir yfirlýsing meðeigenda dags. 22. nóv. 1999 og umboð til handa Boga Péturssyni dags. 22. okt. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20196 (01.11.710.11)
170737-3699
Sigurður Valdimarsson
Bollagarðar 2 170 Seltjarnarnes
471292-2149
Ítalgest ehf
Laugavegi 11 101 Reykjavík
37. Laugavegur 11, Áður gerðar br. og brunav. á Ítalía, veitingah.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á fyrstu og annarri hæð vesturhluta húss á lóðinni nr. 11 við Laugaveg. Jafnframt er sótt um brunavarnir í húsinu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20226 (01.12.401.03)
030147-3249
Elínbjört Jónsdóttir
Grænihjalli 23 200 Kópavogur
690377-0129
Rauðará ehf
Bólstaðarhlíð 41 105 Reykjavík
38. Laugavegur 118, Opnun milli Grettisg 89/Rauðarárst. 12-14 (mhl. 09-10)
Sótt er um leyfi til að setja op í vegg á fyrstu hæð matshluta 10 (Grettisgata 89) og mathluta 09 (Rauðarárstígur 12-14) á lóðinni nr. 118 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki eigenda Grettisgötu 89 dags. 27. nóv. 1999, samþykki meðeigenda Rauðarárstíg 12-14 dags. 1. des. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20227 (01.11.711.11)
540988-2189
Bæjarhraun sf,Reykjavík
Bæjarhrauni 8 220 Hafnarfjörður
39. Laugavegur 17, Reyndart. v. eignask.
Sótt er um leyfi fyrir áorðnum breytingum húss á lóðinni nr. 17 við Laugaveg. Breytingarnar felast m.a. í byggingum á baklóð og íbúð í risi. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir fyrirhuguðu fyrirkomulagi brunavarna, sameiningu matshluta 02 og 03 og breytta skráningu húsa á lóðinni.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19798 (01.11.722.11)
490997-2029
Kjörverk ehf
Kleppsvegi 140 104 Reykjavík
40. Laugavegur 30, br.1. og 2. hæð í veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta nýjan veitingastað á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli eiganda bakhússins nr. 30B við Laugaveg dags. 27. september 1999, umsögn Árbæjarsafns dags. 6. október 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 5. október 1999, bréf Borgarskipulags dags. 18. nóvember 1999, umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 26. nóvember 1999, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. nóvember 1999, umboð eigenda dags. 26. nóvember 1999 og bréf umsækjanda varðandi Laugaveg 30B fylgja erindinu.
Var samþykkt 1. desember 1999.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 20070 (01.11.951.12)
570294-2459
Leifsgata 21,húsfélag
Leifsgötu 21 101 Reykjavík
41. Leifsgata 21, br. inni
Sótt er um samþykki fyrir stækkun íbúðar 1. hæðar og skiptingu geymslulofts vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 21 við Leifsgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20190 (01.40.555.02)
580385-0529
Ártúnshöfði hf
Malarhöfða 8 112 Reykjavík
42. Malarhöfði 8, br.á innra frkl, 1 og 2 hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 8 við Malarhöfða. Jafnframt verði útliti breytt og milligólf stækkað.
Stærðir: 23,7 ferm.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19564 (01.17.022.08)
031223-3269
Jónína Nieljohníusdóttir
Mávahlíð 16 105 Reykjavík
43. Mávahlíð 16, Reyndarteikningar v. eignask.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 16 við Mávahlíð.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 16. nóvember 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20195 (01.46.667.02)
561294-2409
Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
44. Norðurfell 15, Niðurgr. tengir. og loftstokkur
Sótt er um leyfi fyrir tengirými við suðurhlið kjallara símstöðvar á lóðinni nr. 15 við Norðurfell. Jafnframt verði gerður loftstokkur frá rýminu.
Stærðir. xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20084 (01.11.810.03)
191215-2309
Ingibjörg Jónsdóttir
Óðinsgata 1
070571-5959
Björgvin Halldórsson
Óðinsgata 1 101 Reykjavík
45. Óðinsgata 1, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á öllum hæðum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 1 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20050 (01.12.221.08)
080664-2149
Ólafur K Jóhannsson
Skúlagata 9 340 Stykkishólmi
250320-4189
María Guðmundsdóttir
Rauðarárstígur 3 105 Reykjavík
150861-6839
Alice Martins
Rauðarárstígur 3 105 Reykjavík
051116-4619
Erlendur Sigmundsson
Kleppsvegur Hrafnista 104 Reykjavík
46. Rauðarárstígur 3, br.skrifstofum í íbúðir á 1 hæð
Sótt er um samþykki fyrir tveimur áður gerðum íbúðum á annari hæð og eignaafmörkun tveggja eigna í kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 3 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu ásamt íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 29. október 1999, ljósrit af afsölum íbúða 0001(dags. 15. október 1996), 0002 (dags. 15. júní 1992), 0101(dags. 18. ágúst 1993) og 0102 (dags. 5. sept. 1972) og bréf hönnuðar dags. 24. nóvember 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20198 (01.12.442.01)
560791-1279
Hótel Reykjavík hf
Rauðarárstíg 37 105 Reykjavík
47. Rauðarárstígur 35, br. herb. á 4. h. Rauðarárst. 39
Sótt er um leyfi til að stækka herbergi á fjórðu hæð matshluta 01 (Rauðarárstígur 39) á lóðinni nr. 35-41 við Rauðarárstíg. Jafnframt er sótt um leyfi til að fella brott svalir við herbergið, hækka mæni um 20 sm og að breyta skráningu matshlutans.
Stækkun: 5,5 ferm., 19.1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 477
Samþykki eigenda Rauðarárstígs 35 og 37 dags. 22. nóv. 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 20167 (01.17.013.10)
280862-4529
Inga Lilja Jónsdóttir
Reykjahlíð 14 105 Reykjavík
48. Reykjahlíð 14, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir afmörkun og skráningu sjálfstæðrar áður gerðrar íbúðar í kjallara hússins nr. 14 við Reykjahlíð.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 19. nóv., skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 4. nóv., skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 5. nóv., samþykki meðeigenda dags. 23. nóv. og áritað á teikningu, allt 1999, virðingargjörð dags. 26. nóv. 1946, yfirlit um skiptastærð og skiptahlutfall dags. 23. okt. 1989.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20245 (01.16.355.03)
111058-3349
Bryndís Petra Bragadóttir
Reykjavíkurvegur 29 101 Reykjavík
49. Reykjavíkurvegur 29, Íbúð í risi
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á rishæð (0301) breyttu innra skipulagi í kjallara og fyrir fjölgun bílastæða á lóðinni nr. 29 við Reykjavíkurveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda (á teikningu), virðingargjörð dags. 12. apríl 1949 eignaskiptasamningur stimplaður 23. desember 1992 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 7. desember 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20048 (01.15.401.22)
290133-4919
Anna Guðmundsdóttir
Reynimelur 36 107 Reykjavík
200927-3119
Sigríður Guðmundsdóttir
Reynimelur 36 107 Reykjavík
50. Reynimelur 36, Reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og fyrir skráningu hússins vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 36 við Reynimel.
Gjald kr. 2.500
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 13. apríl 1999 og virðingargjörð dags. 21. september 1939 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 19222 (01.12.811.02)
081258-3849
Þórarinn Jón Þórarinsson
Safamýri 15 108 Reykjavík
51. Safamýri 15, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í vesturenda kjallara og fyrir fjölgun bílastæða á lóðinni nr. 15 við Safamýri.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af kaupsamningi dags. 28. nóvember 1978, afsal dags. 1. ágúst 1979 og íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 24. júní 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20164 (01.13.661.01)
691287-1739
Blómaval ehf
Sigtúni 40 105 Reykjavík
52. Sigtún 40, Starfsmannanddyri
Sótt er um leyfi fyrir starfsmannainngangi á austurhlið og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í húsum Blómavals á lóðinni nr. 40 við Sigtún.
Stærðir: 7,4 ferm., 21,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 545
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20188 (01.12.950.01)
681290-2229
Bygg ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
53. Síðumúli 24-26, Færa til snyrtingar
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi snyrtinga og starfsmannaaðstöðu í húsinu á lóðinni nr. 24-26 við Síðumúla.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19779 (01.12.422.13 )
480886-1359
Úrlausn sf,Garðabæ
Heiðvangi 8 220 Hafnarfjörður
54. Skipholt 19, Veitingastaðir á 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað á 1. hæð með starfsmannaaðstöðu á 2. hæð og fyrir breyttu innra skipulagi 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 19 við Skipholt.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt 29. nóvember 1999.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 17028 (01.01.181.006 )
431189-0979
Tölvukort ehf,Jónas R Sigfússon
Sólvallagötu 25 101 Reykjavík
55. Skólavörðustígur 18, Áður gerð íbúð í kjallara
Samkvæmt úrskurði Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 27. maí s.l., er umsókn um leyfi fyrir áður gerði íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 18 við Skólavörðustíg ásamt fyrirhuguðum endurbótum samkvæmt teikningu, lögð fram að nýju .
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgja teikning nr. 100 og teikning 101, báðar dags. 20. júlí 1999, breytt 30. nóv. 1999 og undirritaðar af Hilmari Þór Björnssyni, fylgiskjal undirritað af sama dags. 2. júní 1998, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 28. maí 1998, skoðunarskýrsla Heilbrigðiseftirlits dags. sama dag og yfirlýsing formanns húsfélags dags. 6. febrúar 1998, minnisblað yfirarkitekts byggingarfulltrúaembættis dags. 19. nóv. 1998 ásamt fylgiskjölum og bréfi umsækjanda dags. 26. júlí 1999 ásamt 8 fylgiskjölum.
Frestað.
Umsækjandi hefur heimild til framkvæmda í samræmi við teikningar. Að þeim loknum skal hann tilkynna um verklok og að lokinni úttekt verður málið samþykkt.
Umsókn nr. 20077 (01.11.712.06)
080415-3549
Kornelíus Jónsson
Kleifarvegur 14 104 Reykjavík
56. Skólavörðustígur 8, Stækkun og breyting
Sótt er um leyfi til þess að stækka einingar 0105 og 0204 í suður, setja stiga milli eininga 0104 - 0203 og 0105 - 0204, breyta skrifstofu 0301 í íbúð, breyta svölum á 4. hæð og breyta útliti vesturgafls matshluta 03 á lóðinni nr. 8 við Skólavörðustíg.
Stærð: Stækkun 1. hæð 6,1 ferm., 2. hæð 6 ferm., 4. hæð 16,9 ferm., samtals 29 ferm., 71,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.793
Samþykki meðeigenda dags. 28. október 1999, samþykki eiganda að Skólavörðustíg 6 dags. 28. október 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 2. desember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20214 (01.12.200.05)
700994-2449
Teiknistofan H.G. ehf
Skútuvogi 10c 104 Reykjavík
57. Skúlatún 6, Br. innra frkl á annarri hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð hússins nr. 6 við Skúlatún.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20126 (01.12.470.08)
200335-4229
Guðrún Ólafía Jónsdóttir
Bergstaðastræti 81 101 Reykjavík
58. Snorrabraut 61, Viðbyggingar og br á innra frkl
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum samkvæmt uppmælingu, í húsinu á lóðinni nr. 61 við Snorrabraut.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20222 (01.13.505.05)
310344-3389
Sigurður Ragnarsson
Hvítárbakki 2 311 Borgarnes
251049-2549
Ása Helga Ragnarsdóttir
Brattagata 6 101 Reykjavík
070554-5939
Andrés Ragnarsson
Fannafold 145 112 Reykjavík
59. Sporðagrunn 17, Eignask., skráning, brunavarnir
Sótt er um leyfi fyrir breyttri skráningu og brunavörnum í húsinu nr. 17 við Sporðagrunn.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20161 (01.23.752.01)
441291-1089
Þyrping hf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
60. Spöngin 9-31, Skilti o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að setja upp skilti við aðkomu að Borgavegi, breyta tengiskyggni milli matshluta 02 og 03 og breyta lítilega frágangi lóðar við hús nr. 17-25 á lóðinni nr. 9-31 við Spöngina.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20159 (01.23.752.01)
441291-1089
Þyrping hf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
61. Spöngin 9-31, Innrétting v.Dominós
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu fyrir Dominos pizzur, færa rennihurð á suðurhlið og setja skilti á skyggni á vestasta hluta húss nr. 17-25 á lóðinni nr. 9-31 við Spöngina
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 20162 (01.17.121.01)
680177-0159
Bakarameistarinn ehf
Stigahlíð 45-47 105 Reykjavík
62. Stigahlíð 45-47, Fyrirkomulag bílastæða
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi bílastæða á lóðinni nr. 45-47 við Stigahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 19. nóvember 1999 og ljósrit af bréfum varðandi notkun á spildu utan lóðar sem samþykkt var í Borgarráði 13. september 1983 fylgja erindinu.
Samþykkt 29. nóvember 1999.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 20206 (01.16.0--.99)
600169-2039
Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
63. Suðurgata Háskóli Ísl , Oddi, fjarskipta loftnet (diskar)
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur loftnetsdiskum á þaki Odda á lóð Háskóla Íslands við Suðurgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 19879 (01.15.321.03)
290928-4009
Einar Magnússon
Holtsgata 23 101 Reykjavík
64. Sörlaskjól 15, Reyndarteikningar v. eignask.
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 15 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. október 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki eins meðeigenda.
Umsókn nr. 20209 (01.16.2--.92)
600169-2039
Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
65. Vatnsmýrarvegur 16, Br. innra frkl vesturhluta 1. hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð vestan miðjugangs í húsi Háskóla Íslands o.fl. á lóðinni nr. 16 við Vatnsmýrarveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 20232 (01.23.462.02)
290833-2489
Bjarni Elíasson
Mýrar 520 Drangsnes
66. Vættaborgir 26-28, Nýjir gluggar, hurð og kjallararými
Sótt er um leyfi til að setja tvo nýja glugga á kjallara austurhliðar matshluta 02 (Vættaborgir 28) á lóðinni nr. 26-28 við Vættaborgir. Jafnframt verði veitt leyfi fyrir nýjum dyrum á norðurhlið kjallara og að taka í notkun rými sem var óuppfyllt í kjallara.
Stærðir: 44,5 ferm., 75,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.877
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20246 (01.46.037.02)
701292-4729
Járnsíða ehf
Stuðlaseli 20 109 Reykjavík
67. Þarabakki 3, Breyting innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á húsinu nr. 3 við Þarabakka.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 20191 (01.18.240.10)
130864-3929
Hrönn Harðardóttir
Melgerði 27 108 Reykjavík
68. Básendi 2, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 2 við Básenda.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 30. nóvember 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 19505 (01.13.563.05)
310563-4399
Björg Baldursdóttir
Skipasund 13 104 Reykjavík
69. Skipasund 13, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til þess að fella Ösp á lóðinni nr. 13 við Skipasund.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 23. júlí 1999, bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 29. október 1999 þar sem áður útgefin heimild til þess að fella Öspina er afturköllað, bréf umsækjanda dags. 16. nóvember 1999, bréf meðeigenda dags. 27. október 1999 þar sem mótmælt er leyfi til trjáfellingar, lóðarskiptasamningur fyrir Skipasund 13 dags. 1. nóvember 1995, álitsgerð Guðna Haraldssonar hrl., dags. 8. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Ennfremur lagt fram álit kærunefndar fjöleignahúsamála í málinu nr. 34/1999 frá 30. september 1999.
Samþykkt.
Með vísan til álits kærunefndar fjöleignahúsamála og umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 20125 (01.16.358.02)
020665-4759
Arnfríður Thorl Pétursdóttir
Hörpugata 9 101 Reykjavík
70. Hörpugata 9, Minnkun á gluggum
Spurt er hvort leyft yrði að breyta gluggum á 1. hæð og rishæð og fjölga inngöngum í kjallara á lóðinni nr. 9 við Hörpugötu.
Bréf umsækjanda dags. 17. nóvember og 28. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 20138 (01.42.322.01)
560499-2139
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Stangarhyl 1 110 Reykjavík
71. Stangarhylur 1, (fsp) Anddyri á s-hlið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja anddyri við suðurhlið húss á lóðinni nr. 1 við Stangarhyl.
Samþykki meðeigenda dags. 22.11.1999 fylgir erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. desember 1999 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 20200 (01.11.361.04)
231073-3459
Borgar Þór Þórisson
Danmörk
72. Vesturgata 5A, (fsp) Íb.herb. í kj. br. í tveggja herb. íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta íbúðarherbegjum í kjallara hússins nr. 5A við Vesturgötu í tveggja herbergja íbúð.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar um íbúðir í kjöllurum.
Umsókn nr. 20197 (01.11.863.09)
250537-3799
Steinþór Þorsteinsson
Þórsgata 26 101 Reykjavík
73. Þórsgata 24-26, Stækka skyggni
Spurt er hvort samþykkt yrði að stækka skyggni á norðausturhlið hússins á lóðinni nr. 24-26 við Þórsgötu, að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra þar sem skyggni fer út yfir lóðarmörk.