Kringlan 7
Verknúmer : BN020032
107. fundur 2000
Kringlan 7, Br. innra fyrirk. og 10 þakgl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í suðausturhluta 1. hæðar og setja 10 þakglugga yfir þann hluta Húss verslunarinnar á lóðinni nr. 7 við Kringluna.
Gjald kr. 2.500
Bréf umsækjanda dags. 23. desember 1999, ljósrit af afsali dags. 21. desember 1999 og samþykki meðeigenda dags. 22. desember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt 6. janúar 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
105. fundur 1999
Kringlan 7, Br. innra fyrirk. og 10 þakgl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í suðausturhluta 1. hæðar og setja 10 þakglugga yfir þann hluta Húss verslunarinnar á lóðinni nr. 7 við Kringluna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Ítrekað, umsækjandi er ekki þinglesinn eigandi. Vantar samþykki eigenda og meðeigenda.
103. fundur 1999
Kringlan 7, Br. innra fyrirk. og 10 þakgl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í suðausturhluta 1. hæðar og setja 10 þakglugga yfir þann hluta Húss verslunarinnar á lóðinni nr. 7 við Kringluna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.