Laugavegur 30
Verknúmer : BN019798
105. fundur 1999
Laugavegur 30, br.1. og 2. hæð í veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta nýjan veitingastað á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli eiganda bakhússins nr. 30B við Laugaveg dags. 27. september 1999, umsögn Árbæjarsafns dags. 6. október 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 5. október 1999, bréf Borgarskipulags dags. 18. nóvember 1999, umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 26. nóvember 1999, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. nóvember 1999, umboð eigenda dags. 26. nóvember 1999 og bréf umsækjanda varðandi Laugaveg 30B fylgja erindinu.
Var samþykkt 1. desember 1999.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
104. fundur 1999
Laugavegur 30, br.1. og 2. hæð í veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta nýjan veitingastað á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli eiganda bakhússins nr. 30B við Laugaveg dags. 27. september 1999, umsögn Árbæjarsafns dags. 6. október 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 5. október 1999 fylgja erindinu svo og bréf Borgarskipulags dags. 18. nóv. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
103. fundur 1999
Laugavegur 30, br.1. og 2. hæð í veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta nýjan veitingastað á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli eiganda bakhússins nr. 30B við Laugaveg dags. 27. september 1999, umsögn Árbæjarsafns dags. 6. október 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 5. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.
102. fundur 1999
Laugavegur 30, br.1. og 2. hæð í veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta nýjan veitingastað á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli eiganda bakhússins nr. 30B við Laugaveg dags. 27. september 1999, umsögn Árbæjarsafns dags. 6. október 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 5. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda og fyrri bókunar sem var: Vegna nálægðar við íbúðarbyggð skal umsækjandi kanna möguleika til þess að fá veitinga og vínveitingaleyfi áður en tekin er afstaða til erindisins.
100. fundur 1999
Laugavegur 30, br.1. og 2. hæð í veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta nýjan veitingastað á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg.
Mótmæli dags. 27. september 1999 fylgir erindinu.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli eiganda bakhússins nr. 30B við Laugaveg dags. 27. september 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vegna nálægðar við íbúðarbyggð skal umsækjandi kanna möguleika til þess að fá veitinga og vínveitingaleyfi áður en tekin er afstaða til erindisins.
Jafnframt er vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu er vísað til umsagnar Borgarskipulags.