Arnarbakki 2-6, Álfheimar 50 - 54, Bakkastaðir 37, Barmahlíð 52 , Borgartún 33, Bólstaðarhlíð 66 , Brautarholt 26, Brúnastaðir 43, Einarsnes 48, Skeifan 19 , Fjörgyn , Fossháls 1, Frakkastígur 22 , Gautavík 28-30, Geirsgata 9, Goðaland 10 , Grenimelur 35 -, Grettisgata 92 , Gylfaflöt 24-30, Hamrahlíð 17, Háagerði 73, Háaleitisbraut151-155, Háteigsvegur, Hlíðargerði 4 , Hverafold 51, Jafnasel 6, Jórusel 5, Jötnaborgir 4-6, Klettagarðar 15, Lambhagi gróðurstöð - Vesturlandsv lambh, Laugarásvegur 42 , Laugavegur 162, Laugavegur 29, Laugavegur 63 , Lóuhólar 2-6, Lyngháls 10, Lækjargata 6A , Meistaravellir 31-35, Miðtún 48, Miklabraut 56, Mjölnisholt 14, Mýrargata 26, Neshagi 14 , Njálsgata 7 , Sjafnargata 5, Skeifan 3, Skúlagata 32-34, Sóltún 11-13, Sólvallagata 27 , Stórhöfði 29-31, Suðurlandsbr. 16, Suðurlandsbr. 34 , Sundaborg 1-15 , Tröllaborgir 12 , Tunguvegur 11, Vesturgata 14, Viðarhöfði 2, Viðarrimi20,20a,22,24, Viðjugerði 10, Vættaborgir 45-47, Þorragata leiks. , Ægisíða 98 , Baldursgata 18, Grettisgata 38B , Meistari/Húsasmíðameistari, Naustabryggja 54-56, Nýlendugata 16, Brekkustígur 4A, Langholtsvegur 84, Lynghagi 6, Miklabraut 15, Nýlendugata 20, Spítalastígur 4B, Stórhöfði 23, Úthlíð 16,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

90. fundur 1999

Neðanskráð fundargerð hlaut staðfestingu borgarstjórnar þann 3. júní s.l. Árið 1999, miðvikudaginn 26. maí kl. 14:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 90. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Bjarni Þór Jónsson, Óskar Þorsteinsson, Bára Skæringsdóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 18680 (01.04.632.001)
450393-2749 Sýr ehf
Stekkjarbakka 2 109 Reykjavík
130759-5999 Hjálmar Eyjólfur Jónsson
Dúfnahólar 4 111 Reykjavík
Arnarbakki 2-6, v.eignaskipta á nr. 4-6
Sótt er um leyfi til þess að fjölga um eina eign í kjallara og fækka um eina eign á 1. hæð, nýta áður aflokuð rými í kjallara, samþykki fyrir áður gerðri stækkun 1. hæðar í suður, leyfi til þess að breyta suðurhlið, útbúa vörumóttöku við norðurhlið og stöðuleyfi fyrir pressugám norðanmegin við hús nr. 4-6 á lóðinni nr. 2-6 við Arnarbakka.
Stærð: Áður gerð stækkun 1. hæðar 9,4 ferm., 33,7 rúmm., áður gerð stækkun kjallara 58,7 ferm., 176,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.245
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Gera grein fyrir notkun á pressugám.


Umsókn nr. 18697 (01.01.431.302)
450583-0309 Álfheimar 50-54,húsfélag
Álfheimum 50 104 Reykjavík
Álfheimar 50 - 54, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara og áður gerðum svalskýlum í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 50 - 54 við Álfheima.
Stærð: nr. 54 (íbúð 0002) svalskýli 6,9 ferm., 18,9 rúmm., nr. 52 (íbúð 0002) svalskýli 6,9 ferm., 18,9 rúmm., (íbúð 0101) svalskýli 6,9 ferm., 18,9 rúmm., samtals 20,7 ferm., 56,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.4180
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18978 (01.24.214.04)
180852-6899 Bragi Finnbogason
Grundarás 10 110 Reykjavík
Bakkastaðir 37, gluggi felldur út og fl.
Sótt er um leyfi til þess að fella út bílskúrsglugga á austurhlið hússins á lóðinni nr. 37 við Bakkastaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18778 (01.17.101.10 01)
100923-3869 Sævar Halldórsson
Barmahlíð 52 105 Reykjavík
Barmahlíð 52 , áður gerðar br. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á geymslum í kjallara hússins á lóðinni nr. 52 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. í mars 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18923 (01.12.191.01)
130546-3589 Hörður Jónsson
Nesbali 30 170 Seltjarnarnes
Borgartún 33, útlitsbr., rampi, fj.vörulyftu(nr.37)
Sótt er um leyfi til þess að setja skábraut niður í kjallara, hætta við vörulyftu frá kjallara upp á 1. hæð, breyta útliti anddyris, svölum og gluggum á öllum hæðum hússins nr. 37 á lóðinni nr. 35-37 við Borgartún.
Stærð: Kjallari minnkar um 11,1 ferm., 38,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 18784 (01.12.721.01 02)
640889-1799 Bólstaðarhlíð 66,húsfélag
Bólstaðarhlíð 66 105 Reykjavík
Bólstaðarhlíð 66 , Áður gerð íb.í kj. nr.66 o.fl.v. eignask.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu rýma í kjallara og fyrir áður gerðri íbúð í matshluta 02 (nr. 66) ásamt fjölgun bílastæða um sjö stæði á lóðinni nr. 64-68 við Bólstaðarhlíð.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af afsali vegna kjallaraíbúðar Bólstaðarhlíðar nr. 66 dags. 31. desember 1963 og bréf hönnuðar dags. 19. apríl 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18540 (01.01.250.103)
670976-0179 A.Karlsson hf
Brautarholti 28 105 Reykjavík
Brautarholt 26, Hækka þak o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak, breyta innra skipulagi 3. hæðar, fjarlægja hluta burðarveggja 3. hæðar, setja glugga til vesturs á 3. hæð, breyta gluggum 1. og 2. hæðar og inngangi til samræmis við áfast hús nr. 28 og byggja skýli fyrir sorp á lóð nr. 27 við Skipholt tengt með sorprennu frá 3. hæð hússins á lóðinni nr. 26 við Brautarholt.
Stærð: 3. hæð 35 ferm., 102,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.563
Bréf vegna samkomulags við eiganda Skipholts 27 dags. 22. apríl 1997 og bréf hönnuðar dags. 9. apríl 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18944 (01.24.253.05)
551297-2849 Byggingarfélagið Holt ehf
Ugluhólum 2 111 Reykjavík
Brúnastaðir 43, Gestasnyrting
Sótt er um leyfi til þess að útbúa gestasnyrtingu og minnka þvottahús og eldhús einbýlishússins á lóðinni nr. 43 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18893 (01.01.672.015)
161251-2249 Björn Júlíusson
Einarsnes 48 101 Reykjavík
280252-7869 Rannveig Einarsdóttir
Einarsnes 48 101 Reykjavík
Einarsnes 48, Ný bílgeymsla úr st.st.
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 48 við Einarsnes. Húsið verður einangrað að utan, pússað og málað.
Stærðir: 49,4 ferm., 139,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.477
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Einarsnesi 44, 44A, 46 og 50 dags. 5. maí 1999.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18418 (01.14.620.01 33)
460963-0289 Myllan-Brauð hf
Skeifunni 19 108 Reykjavík
Skeifan 19 , Leiðrétt merking á hurðum í Skeifunni 19
Sótt er um leyfi til leiðréttingar á brunatáknum hurða inn á skrifstofur í húsinu nr. 19 við Skeifuna á lóðinni 8-14 við Faxafen.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 13834 (01.28.760.01 01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Fjörgyn , Útitröppur, stoðveggir, frág. kirkjulóðar
Sótt er um leyfi til að byggja útitröppur og stoðveggi á lóð
Grafarvogskirkju við Fjörgyn, ásamt frágangi lóðar. Jafnframt er erindi nr. 13389 dregið til baka.
Gjald kr. 2.250
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19009 (01.43.026.01)
410689-2279 Smurstöðin Fosshálsi 1 ehf
Fosshálsi 1 110 Reykjavík
Fossháls 1, breytingar v/ eldvarna
Sótt er um leyfi til þess að sameina lager og geymslu í eitt rými breyta móttöku og geymslum fyrir olíuvörur og breyta eldvarnaruppdráttum til samræmis í smurstöð í kjallara hússins nr. 1 við Fossháls.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18384 (01.11.823.10 01)
061132-6519 Reynir Ástþórsson
Bleikjukvísl 20 110 Reykjavík
Frakkastígur 22 , áður gerð íbúð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 22 við Frakkastíg.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af afsali frá 12. ágúst 1960 og íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 30. september 1998 og 22. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19020 (01.23.574.04)
581281-0139 Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
Gautavík 28-30, Hækka hús
Sótt er um leyfi til þess að hækka áður samþykkt hús um 20 sm á lóðinni nr. 28-30 við Gautavík.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 18822 (01.01.117.309)
590588-1219 Kaldidalur ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Geirsgata 9, Breytingar á 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi annarrar og þriðju hæðar hússins nr. 9 við Geirsgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Enn er vísað til fyrri athugasemda.


Umsókn nr. 18994 (01.18.531.01 16)
260538-4389 Baldur Friðriksson
Goðaland 14 108 Reykjavík
Goðaland 10 , áður gerðar br. á gluggum á nr. 10-16
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum glugga á austurgafli, áður gerðum breytingum á gluggum á suðurhlið 1. hæðar, áður gerðum gluggum á suðurhlið kjallara ásamt útitröppum við suðurhlið húsanna nr. 10-16 á lóðinni nr. 2-20, 1-21 við Goðaland.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18415 (01.15.403.01 01)
130244-3789 Guðni Guðmundsson
Stóragerði 5 108 Reykjavík
Grenimelur 35 -, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og endurnýjun á byggingarleyfi fyrir svalir á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 35 við Grenimel.
Gjald kr. 2.500
Virðingargjörð dags. 12. júlí 1945, samþykki meðeigenda dags. 15. mars 1999, bréf Hafdísar G. Sigfúsdóttur dags. 10. maí 1999, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 22. janúar 1999 og bréf hönnuðar dags. 19. maí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin tekur einungis til eignaafmörkunar hvað ris varðar.
Rishæð uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar um búsetu.


Umsókn nr. 18674 (01.12.403.04 01)
240139-4059 Siggeir Siggeirsson
Grettisgata 92 105 Reykjavík
Grettisgata 92 , áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 92 við Grettisgötu.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af eignaskiptasamning dags. 3. janúar 1974, íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 11. febrúar 1999, samþykki meðeigenda (á teikningu) og bréf umsækjanda vegna skráningar dags. 5. maí 1999 fylgir erindinu.
Var samþykkt 14. maí 1999.

Umsókn nr. 18921 (01.02.576.101)
411097-2349 Formaco ehf
Stararima 65 112 Reykjavík
Gylfaflöt 24-30, milliloft úr st.st. í áður samþ.
Sótt er um leyfi til að setja milliloft úr steinsteypu í atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 24-30 við Gylfaflöt, sem samþykkt var á fundi byggingarnefndar þann 15. apríl s.l. Jafnframt er sótt um leiðréttingu á skráningu.
Leiðrétting á rúmmáli: Var 5643,7 rúmm., verður 7809,3 rúmm. (+2165 rúmm)
Stækkun: Milliloft 367 ferm.
Gjald kr. 2.500 + 54.125
Málinu fylgir bréf Borgarskipulags dags. 29. apríl 1999.
Frestað.
Vakin er athygli á því að þetta er í annað sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


Umsókn nr. 19031 (01.17.141.01)
470169-2149 Blindrafélagið
Hamrahlíð 17 105 Reykjavík
Hamrahlíð 17, stækkun 2 hæð og sorpskýli
Sótt er um leyfi til að reisa óupphitað skýli fyrir sorpgáma framan við húsið nr. 17 við Hamrahlíð. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja við matstofu á norðvesturhorni annarar hæðar.
Stærðir: Sorpskýli 82,6 ferm., 272,7 rúmm. Viðbygging á 2. hæð 62 ferm., 229 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 12.542
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 18989 (01.18.157.17)
240448-4329 Ása Norðfjörð
Háagerði 73 108 Reykjavík
311265-2969 Anna Guðrún Norðfjörð
Háagerði 73 108 Reykjavík
280963-4459 Jón Ingi Georgsson
Háagerði 73 108 Reykjavík
Háagerði 73, Skipta raðhúsi í 2 íbúðir
Sótt er um leyfi til að skipta raðhúsi nr. 73 við Háagerði í tvær eignir. Í rishæð verði séreignaríbúð, önnur á fyrstu hæð en bílgeymsla, geymslur og þvottahús í kjallara.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf umsækjenda ódags. og umboð til handa Önnu Guðrúnu Norðfjörð dags. 14. maí með gildistíma til 25. maí 1999.
Synjað.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 18945 (01.01.294.301)
480486-5879 Háaleitisbraut 153,húsfélag
Háaleitisbraut 153 108 Reykjavík
Háaleitisbraut151-155, Breyting á eignamörkum í kjallara v. eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á eignamörkum á geymslu í kjallara hússins nr. 153 á lóðinni nr. 151-155 við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Óskar Þorsteinsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 18984 (01.12.542.01)
460269-2969 Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
Háteigsvegur, Endurnýjun þaks
Sótt er um leyfi fyrir smávægilegum breytingum á þaki Sjómannaskólans við Háteigsveg samhliða endurnýjun. Jafnframt eru útlitsmyndir leiðréttar með tilliti til núverandi útlits hússins.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 17660 (01.01.815.302 01)
130270-5819 Fríða Rún Þórðardóttir
Hlíðargerði 4 108 Reykjavík
060242-7719 Jóna Þorvarðsdóttir
Garðsendi 3 108 Reykjavík
Hlíðargerði 4 , Viðbygging, kvistir og fl.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak á norðaustur horni, byggja við í austur, byggja kvisti á vestur- og austurþakfleti, klæða húsið með steniplötum og fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 4 við Hlíðargerði.
Stærð: Viðbygging 1. hæð 8,3 ferm., 2. hæð 8,3 ferm., stækkun vegna kvista 11,2 ferm., samtals 27,8 ferm., 61 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.525
Samþykki nágranna, dags. september 1998 og ástandsskýrsla útveggja, dags. 28. september 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Frestað á milli funda.


Umsókn nr. 17185 (01.02.866.005)
031034-4189 Gunnar Páll Herbertsson
Hverafold 51 112 Reykjavík
071256-4219 Stefán Svanberg Gunnarsson
Hverafold 51 112 Reykjavík
Hverafold 51, Gólf í óuppfyllt rými ofl.
Sótt er um að fá að steypa gólf í áður óuppfylltu rými á teikningu og setja glugga og útidyr á vesturhlið þess rýmis í kjallara hússins nr. 51 við Hverafold.
Stærð: Kjallari 50,8 ferm., 132 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18948 (01.04.993.103)
691298-3889 Forum ehf
Melabraut 15 170 Seltjarnarnes
Jafnasel 6, Hækka skyggni á vesturhlið og lyftuhúsi
Sótt er um leyfi til að hækka skyggni yfir inngangsdyrum á suðurhlið annarrara hæðar hússins nr. 6 við Jafnasel. Jafnframt verði þak yfir lyftuhúsi hækkað.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18975 (01.49.953.03)
050153-5259 Hlynur Þorsteinsson
Jórusel 5 109 Reykjavík
Jórusel 5, Óuppfyllt rými undir bílg.
Sótt er um leyfi til að hafa rými í sökklum undir bílgeymslu á lóðinni nr. 5 við Jórusel, óuppfyllt.
Stærð: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18932 (01.23.406.02)
560192-2319 Eykt ehf
Borgartúni 21 105 Reykjavík
Jötnaborgir 4-6, Endurn á b.leyfi, fj.b.h. á 3 hæðum með 8 íb.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús úr steinsteypu á þrem hæðum með átta íbúðum á lóðinni nr. 4-6 við Jötnaborgir. Á fyrstu hæð eru fjórar innbyggðar bílgeymslur. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir minniháttar breytingum á fyrirkomulagi, að húsið verði einangrað að innan og að eldri uppdrættir verði felldir úr gildi.
Stærðir matshluti 01: Bílgeymsla 50,6 ferm., 1. hæð 77,8 ferm., 2. hæð 200 ferm., 3. hæð 200 ferm., samtals 1611.4 rúmm. Stærðir matshluti 02: Bílgeymsla 50,6 ferm., 1. hæð 77,8 ferm., 2. hæð 200 ferm., 3. hæð 200 ferm., samtals 1611.4 rúmm. Heild samtals 3222,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 80.570
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19032 (01.13.250.01)
510169-1829 Eimskipafélag Íslands hf
Pósthússtræti 2 101 Reykjavík
Klettagarðar 15, Stækkun á þaki og skýli sunnan húss
Sótt er um leyfi til að stækka þak yfir lestunarsvæði sunnan við húsið nr. 15 við Klettagarða, reisa skjólvegg austan svæðisins og opið skýli vestan svæðisins.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18970 (01.26.---.-- 01)
010349-2659 Hafberg Þórisson
Vesturlbr Lambhagi 110 Reykjavík
Lambhagi gróðurstöð - Vesturlandsv lambh, Endurnýjun á byggingarleyfi frá 6. maí 1997
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 6. maí 1997 sem felur í sér stækkun á stofu á 1. hæð úr timbri og nýtingu á óuppfylltu rými í kjallara hússins á lóð gróðrarstöðvar við Lambhaga við Vesturlandsveg.
Stærð: kjallari 114,1 ferm., 265 rúmm., 1. hæð 20,1 ferm., 85 rúmm., samtals 134,5 ferm., 350 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 8.750
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19018 (01.13.850.03 01)
300156-4879 Anna Kjartansdóttir
Laugarásvegur 42 104 Reykjavík
200257-4139 Þórarinn Guðmundsson
Laugarásvegur 42 104 Reykjavík
Laugarásvegur 42 , Stækkun á svölum, reiðhjólaskýli
Sótt er um leyfi til að stækka suðursvalir hússins nr. 42 við Laugarásveg. Jafnframt verði gerð trappa milli svala og garðs, svalahurð breytt og reist skýli úr timbri fyrir reiðhjól við bílastæði.
Gjald kr. 2.500
Samþykki nágranna móttekið 26. maí 1999 fylgir erindinu
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18896 (01.01.242.401)
710269-1149 Þjóðskjalasafn Íslands
Laugavegi 162 105 Reykjavík
Laugavegur 162, Breytingar á 2. og 3. hæð mhl 02
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi annarrar og þriðju hæðar húss nr. 2 (matshl. 02) á lóðinni nr. 162 við Laugaveg. Jafnframt verður þak endurnýjað, þakgluggum breytt og matshlutinn skráður samkvæmt skráningarreglum.

Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18998 (01.11.720.08)
010666-4229 Svanlaug Ida Þráinsdóttir
Funalind 15 200 Kópavogur
Laugavegur 29, Tónleikasalur Hverfisg. 46
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tónleikasal á fyrstu hæð húss nr. 46 við Hverfisgötu á lóðinni nr. 29 við Laugaveg að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu.
Gjald kr. 2.500
Samþykki Íslensku kvikmyndasamsteypunnar dags. 4. maí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18917 (01.11.730.16 02)
640797-3129 Allt viðhald ehf
Flúðaseli 69 109 Reykjavík
Laugavegur 63 , Íbúðir (6 stk) á 2. og 3. hæð mhl 02
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sex íbúðum á annarri og þriðju hæð hússins nr. 63 við Laugaveg (Vitastígsmegin) á lóðinni nr. 61-63 við Laugaveg. Jafnframt er sótt um tilheyrandi breytingu á skráningu og innra og ytra fyrirkomulagi, þ.á.m. svalir á austur- og vesturhlið.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 5. og 9. maí 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19003 (01.46.427.01)
630888-1079 Sparkaup ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Lóuhólar 2-6, Hveitisíló
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja hveitisíló úr stáli við vesturhlið hússins á lóðinni nr. 2 við Lóuhóla.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18987 (01.43.270.01)
590894-2819 Sigurnes hf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
Lyngháls 10, Br. á matshl. 02 vegna eignask.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir salerni og ræstingu í vörugeymslu sunnan aðalhúss á lóðinni nr. 10 við Lyngháls.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 18. maí 1999
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18387 (01.11.405.08 01)
420987-1109 Saxhóll ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
Lækjargata 6A , Br. á kóta í kj. og innra frkl kj., 1. og 2. h.
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara hússins á lóðinni nr. 6A við Lækjargötu um 30 cm. Jafnframt verði leyft að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara, fyrstu hæðar og hluta annarrar hæðar vegna stækkunar veitingastaðar.
Stækkun: 23 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 575
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 9. mars 1999, Húsafriðunarnefndar dags. 12. mars 1999, 21. maí 1999 og gatnamálastjóra dags. 19. maí 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Þinglýsa skal kvöð um niðurrif á skúrum nr. 1 og 2 á lóðinni borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.


Umsókn nr. 17157 (01.01.523.101)
160730-4719 Guðmundur H Gíslason
Meistaravellir 31 107 Reykjavík
Meistaravellir 31-35, Bílskúrar 2 stk
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu fyrir tvo bíla úr steinsteypu á lóðinni nr. 31-35 við Meistaravelli.
Stærðir: 46,9 ferm., 136 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.400
Erindinu fylgir: Bréf Gunnars Hafsteinssonar f.h. umsækjanda dags. 18. og 26. júní 1998 og 18. ágúst 1998, samþykki 31 af 35 meðlóðarhöfum dags. maí/júní 1998.
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. ágúst 1998 fylgir erindinu. Bréf byggingarfulltrúa dags. 17. september 1998, símbréf Gunnars I. Hafsteinssonar dags. 18. ágúst og 9. september og bréf sama aðila dags. 17. september 1998 fylgja einnig.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18908 (01.01.235.006)
260969-3669 Þórir Örn Ólafsson
Espigerði 10 108 Reykjavík
Miðtún 48, Áður gerð íbúð í kj. og bílskúr
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 48 við Miðtún. Jafnframt er núverandi fyrirkomulag á fyrstu og annarri hæð sýnt á teikningum.
Gjald kr. 2.500
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 8. febrúar 1999, bréf umsækjanda dags. 7. apríl 1999, samþykki meðeigenda dags. 17. mars 1999, skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 8. febrúar 1999, yfirlýsing sýslumanns innfærð 27. nóvember 1998 og afrit af eignaskiptasamningi dags. 3. nóvember 1992 fylgir erindinu.
Frestað.
Sækja verður um leyfi fyrir bílskúr.


Umsókn nr. 18976 (01.17.020.04)
111135-4289 Árni Ingimar Helgason
Langanesvegur 39 680 Þórshöfn
Miklabraut 56, áður gerðar br. á geymslum í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á geymslum í kjallara hússins nr. 56 við Miklubraut.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. í apríl 1999, umboð til handa Vilhjálmi Lúðvíkssyni dags. 14. apríl 1999 og umboð til handa Helga Má Árnasyni dags. 21. apríl 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 16637 (01.01.241.102)
280358-3479 Regína Berndsen
Skólavörðustígur 6b 101 Reykjavík
Mjölnisholt 14, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir gistiheimili með fjórtán herbergjum og húsvarðaríbúð á 3. hæð hússins á lóðinni nr. 14 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 2.500
Bréf umsækjanda dags. 19. maí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Kynna skal málið fyrir meðeigendum í húsinu.


Umsókn nr. 19021 (01.11.153.03)
700398-2699 Mýrargata 26 ehf
Mýrargötu 26 101 Reykjavík
Mýrargata 26, br. á notkun 2 hæðar og klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða hluta hússins nr. 26 við Mýrargötu að utan með álklæðningu. Jafnframt verði innra fyrirkomulagi breytt og byggt við þriðju og fjórðu hæð sama húshluta.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Reykjavíkurhafnar.


Umsókn nr. 18779 (01.15.422.13 01)
080143-4439 Gísli J Ellerup
Neshagi 14 107 Reykjavík
Neshagi 14 , Reyndarteikningar
Sótt er um áður gerðar breytingar á innra fyrirkomulagi og skráningu hússins nr. 14 við Neshaga.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 4. maí 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18904 (01.11.821.35 01)
020259-4859 Stefán Gunnar Jósafatsson
Smárarimi 44 112 Reykjavík
090140-4509 Ágúst M Haraldsson
Njálsgata 7 101 Reykjavík
071041-3369 Hrönn Hjaltadóttir
Njálsgata 7 101 Reykjavík
Njálsgata 7 , Breytingar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum geymsluskúr og núverandi fyrirkomulagi í húsininu á lóðinni nr. 7 við Njálsgötu.
Stærð: Geymsluskúr 14,9 ferm., 41,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.035
Ljósrit úr veðmálabók, virðingargjörð dags.1. júní 1942, skoðunarlýsing FM dags. 8. ágúst 1969 og matsvottorð FM fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 17831 (01.01.196.011)
260657-4299 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson
Sjafnargata 5 101 Reykjavík
Sjafnargata 5, Þrír kvistir og þaksvalir
Sótt er um leyfi til að gera kvist á vesturhlið, á austurhlið ásamt pínusvölum og kvist á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 5 við Sjafnargötu.
Gjald kr. 2.500 + xx
Samþykki meðeigenda fylgir áritað á teikningu.
Umsögn Árbæjarsafns dags. 25. maí 1999 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19008 (01.14.601.01)
500169-0289 G.Steindórsson sf
Skeifunni 3h 108 Reykjavík
Skeifan 3, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi notaeininga nr.0107 og 0108 á lóðinni nr. 3 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vantar skráningartöflu, lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 18919 (01.01.154.306)
491095-2539 Steðjahúsið ehf
Sæbólsbraut 8 200 Kópavogur
Skúlagata 32-34, atvinnuhúsn. breytt í 12 íbúðir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tólf íbúðum á annarri, þriðju og fjórðu hæð hússins á lóðinni nr. 32-34 við Skúlagötu ásamt tilheyrandi breytingum á innra og ytra fyrirkomulagi, þ.á.m. útskot á norðurhlið og svölum á norður- og suðurhlið. Á fyrstu hæð verður atvinnuhúsnæði og geymslur íbúða en þakrými er óinnréttað.
Stækkun: 2. hæð 4,3 ferm., 3. hæð 4,3 ferm., 4. hæð 4,4 ferm., samtals 44 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.100
Erindinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 19. maí 1999 og bréf umsækjanda ódags.með afriti af kaupsamningi dags. 26. mars 1999.
Frestað.
Breyta skal fyrirkomulagi lóðar þannig að leiksvæði og gróið svæði stækki. Bent er á þann möguleika að breyta núverandi geymsluhúsi við suðurlóðamörk í bílskýli eða bílastæði.


Umsókn nr. 18916 (01.12.312.01)
580882-0489 Álftárós ehf
Þverholti 2 Kjarna 270 Mosfellsbær
Sóltún 11-13, Br.i, gluggapóstar, gólf í bílg., hæð á lyftuhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta hæð á lyftuhúsi, gólfi í bílgeymslu og gluggapóstum í húsinu nr. 11-13 við Sóltún.
Stækkun: Lyftuhús 174,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.372
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 18053 (01.11.391.11 01)
431087-2199 Sólvallagata 27,húsfélag
Sólvallagötu 27 101 Reykjavík
040339-3539 Kristinn A Árnason
Sólvallagata 27 101 Reykjavík
Sólvallagata 27 , v.eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi á 1. hæð og í kjallara m.a. skiptingu á geymslu í séreignargeymslur í húsinu á lóðinni nr. 27 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19026 (01.40.848.01)
420169-0279 Ármannsfell hf
Funahöfða 19 112 Reykjavík
Stórhöfði 29-31, Breytingar á skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hússins nr. 31 (matshluti 02) á lóðinni nr. 29-31 við Stórhöfða. Jafnframt verði stærðir lítillega leiðréttar.
Nýjar stærðir matshl. 02: 1. hæð 1206,7 ferm., 2. hæð 592,5 ferm. (+1,0), 3. hæð 433,5 ferm., 4. hæð 213,7 ferm. (+4,5), samtals 10415,7 rúmm. (-94,7)
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18906 (01.01.263.102)
560882-0419 Kaupþing hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
Suðurlandsbr. 16, Br. innra frkl Ármúli 13A
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð hússins nr. 13A við Ármúla á lóðinni nr. 16 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til gátlista eldvarnareftirlitsins.


Umsókn nr. 18942 (01.12.652.01 06)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
Suðurlandsbr. 34 , Ný geymsla fyrir ruslagáma
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu fyrir ruslagáma við tengigang sunnan matsalar á lóðinni nr. 34 við Suðurlandsbraut. Aðalbyggingarefni er steinsteypa.
Stærðir: 16,6 ferm., 45,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.132
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18949 (01.13.367.01 01)
710868-0189 Jóhann Ólafsson og Co ehf
Sundaborg 13 104 Reykjavík
Sundaborg 1-15 , v.Sundab.9-11 Innhússbreytingar, ofl
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi húss nr. 11 og hluta húss nr. 9 ásamt útliti norðurhliðar hluta húss nr. 9, allt á lóðinni nr. 1-15 við Sundaborg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf umsækjanda dags. 6. maí 1999 og samþykki stjórnar húsfélagsins dags. 1. maí 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skráningartöflu ásamt uppdráttum sem sýna eignanúmer skal skilað eigi síðar en 1. ágúst 1999.


Umsókn nr. 18983 (01.23.400.01 01)
480299-2729 Njörvar ehf
Njörvasundi 8 104 Reykjavík
Tröllaborgir 12 , Br. á bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að breikka bílskúr um 1m á lóðinni nr. 12 við Tröllaborgir .
Stærð: Bílskúr 6 ferm., 23,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 580
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18973 (01.01.824.006)
240732-4249 Guðmundur E Sigvaldason
Tunguvegur 11 108 Reykjavík
Tunguvegur 11, Ný framkvæmd bílskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílgeymslu úr steinsteypu en hann var áður samþykktur árið 1960 á lóðinni nr. 11 við Tunguveg.
Samþykki eigenda að Tunguvegi 9 og 13 ódags. fylgir erindinu. Stærð: Bílgeymsla 36 ferm., 87,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.182
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18980 (01.11.321.10)
061050-2139 Eiríkur Guðmundsson
Sæbólsbraut 34a 200 Kópavogur
Vesturgata 14, Br. atv.húsn. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði á 1. hæð í tvær íbúðir og fá samþykkta áður gerða íbúð í risi og breyta húsinu til upprunalegs útlits á lóðinni nr. 14 við Vesturgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa dags. 20. maí 1999, ljósrit frá RR vegna raflagna fyrir risíbúð dags. 28. janúar 1944 og 10. maí 1957 fylgir erindinu.
Synjað.
Íbúðir samræmast ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 18538 (01.04.077.501)
700482-0229 Límtré hf
Flúðum 845 Kópavogur
Viðarhöfði 2, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri við vesturenda húss nr. 2b á lóðinni nr. 2 við Viðarhöfða.
Stærð: Viðbygging 20,3 ferm., 59,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.488
Samþykki meðlóðarhafa dags 7. apríl 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Gera skal grein fyrir bílastæðum.


Umsókn nr. 18840 (01.25.297.01)
550294-2579 Sorbus ehf
Stigahlíð 76 105 Reykjavík
Viðarrimi20,20a,22,24, Fella niður skyggni, br. vegg á bílskúr, 20,20a og 22
Sótt er um leyfi til þess að breyta vegg við bílskúrshurðir og fella niður skyggni á húsum nr. 20, 20A og 22 á lóðinni nr. 20- 24 við Viðarrima.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18997 (01.18.060.05)
150354-5609 Brynjólfur Jónsson
Viðjugerði 10 108 Reykjavík
Viðjugerði 10, byggja yfir svalir að hluta
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli yfir hluta svala á annarri hæð hússins nr. 10 við Viðjugerði.
Stærðir: 12 ferm., 32 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 800
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. apríl, bréf umsækjenda dags. 19. maí og samþykki lóðarhafa að Viðjugerði 12 dags. 19. maí allt á árinu 1999.
Frestað.
Skoðist á staðnum.


Umsókn nr. 17988 (01.23.433.03)
510179-0139 Kastor ehf
Suðurlandsbraut 48 108 Reykjavík
Vættaborgir 45-47, Br. í forst. einingar ofl breytingar
Sótt er um leyfi til þess að nota forsteyptar einingar í stað steinsteypu í einangrunarmót, breyta uppbyggingu þaks þannig að það verði með mænisás í stað þakstóla og breyta stiga í húsunum nr. 45-47 við Vættaborgir.
Jafnframt eru leiðréttar stærðir húsanna.
Stærð: 1. hæð var 67,8 ferm., verður 67,8 ferm., samtals fyrir bæði húsin bókað 910 rúmm., verða 902,6 rúmm., bílskúr var 28,8 ferm., verður 31,1 ferm., samtals fyrir bæði húsin var bókað 162 rúmm., verður 174,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 120
Vottun RB dags. 21. maí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18853 (01.01.635.709)
460284-0589 Sælutröð,dagvistunarfélag
Þorragötu 1 101 Reykjavík
Þorragata leiks. , Endurnýjun á byggingarl. og br. innanh.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við leikskólann Sælukot á lóð án númers við Þorragötu. Jafnframt verður innra fyrirkomulagi breytt.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.


Umsókn nr. 19024 (01.15.431.10 01)
041157-5349 Karl Ágúst Úlfsson
Heiðarás 27 110 Reykjavík
Ægisíða 98 , Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 98 við Ægisíðu.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. 14. maí 1999, íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 21. janúar 1998 og staðfesting Hagstofu Íslands á manntalsskýrslu frá 16. október 1952 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19034 (01.11.862.03)
120554-4179 Jón Árnason
Baldursgata 18 101 Reykjavík
Baldursgata 18, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 18 við Baldursgötu.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 18. maí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 19039 (01.11.900.11 01)
Grettisgata 38B , Breyting á bókun frá fyrri samþykkt
Á fundi byggingarnefndar þann 29. spríl s.l., var samþykkt umsókn um þar sem sótt var um leyfi til þess að byggja við í suður, hækka port og þak, setja kvist í norður og breyta innréttingum í húsinu á lóðinni nr. 38B við Grettisgötu.
Stærðir voru bókaðar: Viðbygging kjallari 5,3 ferm., 1. hæð 8,4 ferm., 2. hæð 8 ferm., stækkun 2. hæðar með viðbyggingu 52,8 ferm., samtals 66,5 ferm., 136,8 rúmm. Stækkun 2. hæðar á að vera 14,6 ferm., samtals stækkun 28,2 ferm., 136,8 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19045
280567-5909 Kjartan Sigurðsson
Ölduslóð 8 220 Hafnarfjörður
Meistari/Húsasmíðameistari, Staðbundin viðurkenning
Ofanritaður sækir um staðbundið leyfi til þess að standa fyrir byggingum sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19040 (01.40.242.03)
Naustabryggja 54-56, Breyting á stærðarbókun
Á fundi byggingarnefndar þann 12. maí s.l., var samþykkt umsókn um leyfi til þess að byggja fjölbýlishús á lóðinni nr. 54-56 við Naustabryggju.
Rúmmál var bókað 8261,7 rúmm., en á að vera 8449,4 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19033 (01.11.311.07)
220836-3559 Þórdís Sigríður Ólafsdóttir
Nýlendugata 16 101 Reykjavík
Nýlendugata 16, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 16 við Nýlendugötu.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 18. maí 1999 fylgir erindinu.
Synjað.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 18941 (01.01.134.111)
190358-7479 Gunnar Helgi Kristinsson
Brekkustígur 4a 101 Reykjavík
Brekkustígur 4A, Breyta næstu lóð í bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að breyta lóð nr. 4B við Brekkustíg í bílastæði fyrir lóð nr. 4A við Brekkustíg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 26. maí 1999 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18993 (01.13.862.05)
571298-2529 Þak,byggingafélag ehf
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
Langholtsvegur 84, (fsp) Br. vers.h. (Holtsapótek) í 4 íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsi (áður Holtsapótek) á lóðinni nr. 84 í fjórar íbúðir að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu. Í tillögunni er m.a. reiknað með að setja kvisti á þak og koma fyrir bílageymslu í kjallara.
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags þar sem það er nú þegar í deiliskipulagsvinnu.


Umsókn nr. 18943 (01.01.554.309)
290758-4169 Ingi Gunnar Jóhannsson
Tjarnargata 10 101 Reykjavík
Lynghagi 6, (fsp) Nýr bílskúr á baklóð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílgeymslu bakatil á lóðinni nr. 6 við Lynghaga.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. maí 1999 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags og bókunar byggingarfulltrúa frá 12. maí 1999.


Umsókn nr. 19006 (01.12.478.12)
151035-4939 Hilmar Axelsson
Miklabraut 15 105 Reykjavík
Miklabraut 15, áður gerð íbúð ris
Spurt er hvort leyft verði að lyfta þaki um 1,9 m og koma fyrir sjálfstæðri íbúð í þakrými hússins nr. 15 við Miklubraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18884 (01.01.131.105)
220439-6239 Valgerður Kristjánsson
Nýlendugata 20 101 Reykjavík
Nýlendugata 20, (fsp) Ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á húsið nr. 20 við Nýlendugötu í aðalatriðum samkvæmt meðfylgjandi tillögu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 19. maí 1999 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18979 (01.11.840.08)
170569-5129 Rúnar Helgi Haraldsson
Spítalastígur 4b 101 Reykjavík
Spítalastígur 4B, Fyrirsp. um húsnúmer ofl
Spurt er hvort einnar hæða viðbygging í suður við hús nr. 4B sé ekki eðlilega hluti af því húsi og hvort að í viðbyggingu verði hægt að samþykkja íbúð á lóðinni nr. 4B við Spítalastíg.
Bréf húsfélags Spítalastígs 4B dags. 5. maí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19028 (01.40.846.03)
420169-0279 Ármannsfell hf
Funahöfða 19 112 Reykjavík
Stórhöfði 23, Tengigangur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tengigang á þaki annarrar hæðar að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningu af húsinu á lóðinni nr. 23 við Stórhöfða.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 19043 (01.12.702.08)
151266-5259 Sigríður Kjartansdóttir
Úthlíð 16 105 Reykjavík
300866-3529 Gunnar Jónsson
Úthlíð 16 105 Reykjavík
Úthlíð 16, (fsp) hurð frá 1 hæð út á bílskúrsþak
Spurt er hvort leyft yrði að setja dyr á vesturhlið fyrstu hæðar hússins nr. 16 við Úthlíð og nota bílgeymsluþak sem svalir.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.