Laugavegur 162
Verknúmer : BN018896
91. fundur 1999
Laugavegur 162 , Breytingar á 2. og 3. hæð mhl 02
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi annarrar og þriðju hæðar húss nr. 2 (matshl. 02) á lóðinni nr. 162 við Laugaveg. Jafnframt verður þak endurnýjað, þakgluggum breytt og matshlutinn skráður samkvæmt skráningarreglum.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þar sem Þjóðskjalasafn Íslands sér um geymslu á frumskjölum sem veita upplýsingar um sögu og menningu þjóðarinnar er nauðsynlegt að fram fari heildstæð brunahönnun, ásamt áhættumati, vegna þeirra mannvirkja sem safnið hefur yfir að ráða. Þessi krafa er gerð samkvæmt 137. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998 þar sem kveðið er á um að sérstakar ráðstafanir séu gerðar vegna menningarverðmæta.
Athygli er vakin á því að brunahönnun kann að hafa áhrif á einstaka þætti við útfærslu verksins.
Frestur til þess að skila heilstæðri brunahönnun er gefinn til 1. október 1999.
90. fundur 1999
Laugavegur 162 , Breytingar á 2. og 3. hæð mhl 02
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi annarrar og þriðju hæðar húss nr. 2 (matshl. 02) á lóðinni nr. 162 við Laugaveg. Jafnframt verður þak endurnýjað, þakgluggum breytt og matshlutinn skráður samkvæmt skráningarreglum.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
89. fundur 1999
Laugavegur 162 , Breytingar á 2. og 3. hæð mhl 02
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi annarrar og þriðju hæðar húss nr. 2 (matshl. 02) á lóðinni nr. 162 við Laugaveg. Jafnframt verður þak endurnýjað, þakgluggum breytt og matshlutinn skráður samkv. skráningarreglum.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.