Austurstræti 17,
Austurstræti 9,
Álakvísl 2-14 - Sambýlishús,
Álfheimar 74,
Ármúli 4,
Barmahlíð 27,
Básbryggja 51,
Bíldshöfði 10,
Brautarholt 20,
Breiðavík 1-5,
Brúnastaðir 27-31,
Dísaborgir 3,
Dragháls 4,
Dugguvogur 12,
Dugguvogur 7,
Engihlíð 16,
Esjugrund 18,
Esjumelur 9,
Fálkagata 20A - skúr,
Fossháls 25 - Iðnaðarhús,
Fossháls 27 - Iðnaðarhús,
Garðsstaðir 62,
Gerðuberg 1,
Glæsibær 11,
Granaskjól 10,
Grenimelur 32,
Grensásvegur 3-7,
Hagamelur 1,
Háteigsvegur 32,
Háteigsvegur , Sjómannaskólinn,
Heiðmörk,
Hjallavegur 2,
Hjallavegur 31,
Hraunbær 2-34,
Hulduborgir 1-5,
Hverafold 51,
Hverfisgata 101A,
Hverfisgata 34,
Jökulgrunn 13 - Raðhús,
Kaplaskjólsvegur 73-79,
Laugavegur 114,
Laugavegur 29,
Laugavegur 59,
Logafold 68,
Meistaravellir 31-35,
Melbær 2-12,
Miðhús 15,
Miðhús 29,
Miðhús 40,
Miðtún 86,
Mosavegur skóli ,
Njálsgata 10A,
Réttarholtsvegur 21-25,
Samtún 24,
Seljavegur 23,
Skólavörðustígur 12,
Skútuvogur 6,
Skútuvogur 7,
Snorrabraut 56,
Suðurgata 39,
Suðurgata Háskóli Ísl - Suðurg haskoli isl,
Tröllaborgir 4,
Túngata Landakotssp. ,
Vesturberg 185 - Einbýlishús,
Vesturlandsv. Keldnal 110481 - Keldur rannsoknarst,
Grettisgata 22,
Sogavegur 184,
Sólheimar 21B,
Bragagata 35,
Fannafold 69,
Þönglabakki 1 - Versl/skrifstofuhús,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995
66. fundur 1998
Árið 1998, þriðjudaginn 7. júlí kl. 14:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 66. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Helga Guðmundsdóttir, Guðlaugur Gauti Jónsson og Eva Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 1673 (01.01.140.308)
031032-7769
Þorkell Valdimarsson
Efstaleiti 10 103 Reykjavík
490294-2799
Húsfélagið Austst 17/Freyjug 1
Lágmúla 7 108 Reykjavík
Austurstræti 17, Reyndarteikning og eldvarnamerkingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna eldvarna og að fá samþykktar teikningar af núverandi fyrirkomulagi í húsinu nr.17 við Austurstræti.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 1719 (01.01.140.210)
510169-5309
Egill Jacobsen ehf
Austurstræti 9 101 Reykjavík
Austurstræti 9, Um er að ræða nýja loftræsistokka utanhúss að norðanverðu og minniháttar breytingar á snyrtingum í kjallara.
Sótt er um leyfi til þess að setja loftræstistokk á húshlið í bakgarði og breyta lítillega snyrtingu í kjallara hússins á lóðinni nr. 9 við Austurstræti.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Hávaði frá loftræsingu verði innan ákvæða byggingarreglugerðar.
Umsókn nr. 1718 (01.04.233.003 01)
180860-3479
Hnikarr Antonsson
Álakvísl 10 110 Reykjavík
Álakvísl 2-14 - Sambýlishús, Þakgluggi
Sótt er um leyfi til þess að setja þakglugga á þakrými á nr. 10 í sambýlishúsinu Álakvísl 2-14 á lóðinni nr 2-42 við Álakvísl.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 4. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1719 (01.01.434.301)
471083-1199
Húsfélagið Glæsir ehf
Álfheimum 74 104 Reykjavík
Álfheimar 74, Endurinnrétting á handlækningastöð
Sótt er um leyfi fyrir innra fyrirkomulagi handlækningastöðvar í norðuhluta annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Höfundur hafi samband við eldvarnaeftirlit Reykjavíkur.
Umsókn nr. 1712 (01.01.290.001)
490677-0549
VIST ehf
Ármúla 4 108 Reykjavík
Ármúli 4, Breytingar v. eldvarna
Sótt er um leyfi til þess að breyta brunavarnaruppdráttum lítillega fyrir húsið nr. 4 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Umboð eiganda dags. 12. maí 1998 og bréf hönnuðar dags 18. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1718 (01.01.702.019)
211141-4179
Hlédís Guðmundsdóttir
Barmahlíð 27 105 Reykjavík
Barmahlíð 27, Íbúð í kjallara hússins
Sótt er um leyfi fyrir íbúð í kjallara hússins nr. 27 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda ritað á skráningartöflu dags. 30. júní 1998, óundirritað bréf umsækjanda dags. 4. júní 1998, vottorð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um skoðun dags. 2. júlí 1998 og skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 25. maí 1998.
Frestað.
Vantar björgunarop.
Umsókn nr. 1717 (01.04.024.102)
691293-3949
Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 51, Br. á innra skipulagi og útliti
Sótt er um leyfi til þess að breyta burðarveggjum, innra skipulagi íbúða og útliti til samræmis við sérteikningar af húsinu nr. 51 við Básbryggju.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 1. júlí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1671 (01.04.064.002)
570596-2179
Bílasala Reykjavíkur-Maxie ehf
Skeifunni 11 108 Reykjavík
560398-2639
World Wide-Ísland ehf
Bíldshöfða 10 112 Reykjavík
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur og áður gerðum breytingum innréttinga á 2. hæð á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða. Einnig er sótt um breytingu bílastæða og innkeyrslu inn á lóðina.
Stærð: 8,7 ferm., 28,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 718
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998, bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 og umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8, dags. 22. júní 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 1713 (01.01.242.207)
670492-2069
Rekstrarfélagið hf
Lynghálsi 9 110 Reykjavík
Brautarholt 20, Breytingar á eignaskiptingu
Sótt er um leyfi til þess að breyta einingum og eignartengingu í húsinu á lóðinni nr. 20 við Brautarholt.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1717 (01.02.354.601)
031257-3799
Ólafur I Halldórsson
Reykjabyggð 31 270 Mosfellsbær
Breiðavík 1-5, Br. sérnotahl. og sráning þakrýmis
Sótt er um leyfi til að stækka sérnotahluta íbúða á 1. hæð og að breyta skráningu þakrýmis.
Stækkun notarýmis 300 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa ódags. fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 1694 (01.02.425.302)
140534-4479
Gestur Bjarki Pálsson
Rauðagerði 46 108 Reykjavík
Brúnastaðir 27-31, rými í kjallara
Sótt er um leyfi til þess að breyta óútgröfnu rými í óuppfyllt rými í kjallara hússins nr. 27-31 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 1713 (01.02.348.501)
580475-0199
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
Dísaborgir 3, Nr. á bílastæðum
Sótt er um leyfi til þess að eignartengja bílastæði á lóðinni nr. 3 við Dísaborgir.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1719 (01.04.304.502)
420179-0819
J.S.Helgason ehf
Draghálsi 4 110 Reykjavík
Dragháls 4, Sótt er um breytingu á innkeyrslu og bílastæðum ásamt nýjum inngangi á austurhlið hússins. Áður samþ. í byggingarn. 9.6.98
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílastæðum og bæta við inngangi á austurhlið á nýsamþykktri viðbyggingu á lóðinni nr. 4 við Dragháls.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1717 (01.01.454.301)
450589-1799
Húsfélagið Dugguvogi 12
Dugguvogi 12 104 Reykjavík
Dugguvogur 12, Neyðarstiga breytt í hringstiga úr stáli
Sótt er um leyfi til að koma fyrir neyðarstiga úr stáli og flóttasvölum við suðurhlið 3. og 4. hæðar hússins á lóðinni nr. 12 við Dugguvog.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1708 (01.01.454.114)
621281-1869
Reykjasel ehf
Hvaleyrarbraut 23 220 Hafnarfjörður
Dugguvogur 7, Breyting á 1. hæð fyrir kjötvinnslu.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir matvælavinnslu og breyta innréttingum á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Dugguvog.
Gjald kr. 2.500
Með erindinu fylgir samþykki eiganda annarrar hæðar dags. 19. júní 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1716 (01.01.701.223)
220554-3179
Kristín Kristmundsdóttir
Melhæð 2 210 Garðabær
251151-4589
Þorsteinn Guðmundsson
Noregur Garðabær
Engihlíð 16, íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu nr. 16 við Engihlíð.
Gjald kr 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1718
150850-2669
Hilmar Bjarnason
Efstihjalli 21 200 Kópavogur
Esjugrund 18, Endurbygging á húsi sem brann til grunna. Leyfi til að byggja úr steinsteypu nýtt hús í stað timburhússins, sökkull og gólfplata eru fyrir hendi. Grunnmynd er óbreytt
Sótt er um leyfi til þess að byggja aftur einbýlishús með innbyggðum bílskúr úr steineiningum frá Loftorku í stað timburhúss sem brann á lóðinni nr. 18 við Esjugrund. Húsið yrði eins og eldra hús og byggt ofan á grunn og gólplötu þess.
Stærð: Íbúðarhús 5 ferm., bílskúr 1,4 ferm., samtals 24 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Er endurbygging án gatnagerðagjalda.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 1709
461095-2169
Haghús ehf
Skipholti 29 105 Reykjavík
Esjumelur 9, Steypustöð fyrir einingarverksm.
Sótt er um leyfi fyrir staðsetningu efnis- og steypustöðvar á lóðinni nr. 9 við Esjumel.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir ljósrit af samþykkt heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis dags. 10. mars 1998 og fax sama aðila dags. 2. júlí 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin felur ekki í sér leyfi til reksturs steypustöðvar.
Umsókn nr. 1713 (01.01.553.011 70)
160435-2599
Þórunn S Magnúsdóttir
Hvassaleiti 35 103 Reykjavík
Fálkagata 20A - skúr, Lækka þak
Sótt er um leyfi til að minnka þakhalla á geymsluskúr á lóðinni nr. 20 við Fálkagötu, sem samþykktur var á fundi byggingarnefndar hinn 29. ágúst 1996.
Gjald kr. 2.500
Jafnframt lagt fram bréf eigenda Fálkagötu 18A og Smyrilsvegs 28 dags. 6. júlí 1998 og afstöðumæling mælingadeildar dags. 7. júlí 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1716 (01.04.304.304 01)
420765-0299
Plastprent hf
Fosshálsi 17-25 110 Reykjavík
Fossháls 25 - Iðnaðarhús, Efnislosunarskýli
Sótt er um leyfi til að reisa 330 cm háa skjólveggi úr steinsteypu við suðausturhorn hússins á lóðinni nr. 25 við Fossháls.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1716 (01.04.304.301 02)
610291-1639
Kjötsmiðjan ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
Fossháls 27 - Iðnaðarhús, loftræsistokkar, skilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir loftræsistokk á þak og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 27 við Fossháls. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir skilti á þaki hússins.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1720 (01.02.427.406)
520790-1959
Byggingarfélagið Akkorð sf
Garðhúsum 37 112 Reykjavík
Garðsstaðir 62, Br. á léttum milliveggjum
Sótt er um leyfi til að steypa veggi umhverfis snyrtingu í húsinu á lóðinni nr. 62 við Garðsstaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1717 (01.04.674.301)
480190-1069
Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Gerðuberg 1, innréttingar f. félagsmiðst. unglinga
Sótt er um leyfi til að innrétta 2. og 3. hæð hússins á lóðinni nr. 1 við Gerðuberg fyrir félagsmiðstöð samkv. meðfylgjandi teikningum.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1708 (01.04.352.006)
111038-3179
Ólafur Friðsteinsson
Glæsibær 11 110 Reykjavík
Glæsibær 11, Þak á bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að framlengja húsþak yfir bílskúr á lóðinni nr. 11 við Glæsibæ.
Stærð: Rúmmálsaukning 14,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 363
Samþykki nágranna dags. 15. júní 1998 og samþykki hönnuðar hússins (á teikningu) fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1716 (01.01.515.606)
051050-7899
Bryndís Gísladóttir
Granaskjól 10 107 Reykjavík
Granaskjól 10, byggja við bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja föndurherbergi ofl. við austurhlið bílskúrs á lóðinni nr. 10 við Granaskjól.
Stærðaraukning xx
Gjad kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir umsögn BS dags. 19. ágúst 1997 vegna fyrirspurnar.
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1715 (01.01.540.215)
060616-2489
Ásrún Einarsdóttir
Dalbraut 27 105 Reykjavík
Grenimelur 32, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 32 við Grenimel.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af virðingargjörð dags. 8. mars 1945 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 2. apríl 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1714 (01.01.461.001)
220830-4469
Garðar Hinriksson
Urriðakvísl 7 110 Reykjavík
Grensásvegur 3-7, Reyndaruppdrættir lagðir inn að nýju, þar sem um br. á númeruðum eignarhluta er að ræða
Sótt er um leyfi til þess að setja snyrtingu í rými 0101 og breyta númeringu til samræmis við eignaskiptasamning í húsinu nr. 7 á lóðinni nr. 3-7 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1718 (01.01.542.101)
480190-1069
Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Hagamelur 1, Tengigang breytt
Sótt er um leyfi til þess að breyta tengigangi og lágbyggingu við inngang til austurs á nýbyggingu Melaskólans á lóðinni nr. 1 við Hagamel.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 1718 (01.01.245.306)
251065-5519
Þorfinnur Ómarsson
Háteigsvegur 32 105 Reykjavík
270164-2699
Geir Sveinsson
Þýskaland Reykjavík
160561-3519
Birgir Örn Arnarson
Háteigsvegur 32 105 Reykjavík
Háteigsvegur 32, bílastæði og lagfæring innkeyrslu
Sótt er um leyfi til þess að breyta innkeyrslu, færa bílastæði, bæta aukaherbergi í kjallara við kjallaraíbúð og setja hurð frá íbúð 0001 út í garð á lóðinni nr. 32 við Háteigsveg.
Gjald kr. 2.500
Bréf frá gatnamálastjóra dags. 30. júní 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn umferðardeildar borgarverkfræðings ódags.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Kostnaður vegna breytinga á gangstétt greiðist af umsækjendum.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 1705 (01.01.253.302)
460269-2969
Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
Háteigsvegur , Sjómannaskólinn, Íbúð verði breytt í skrifstofurými (vinnuaðstöðu kennara)
Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúð í vinnuaðstöðu kennara í Sjómannaskólanum við Háteigsveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.
Umsókn nr. 1716 (01.08.1--.-63)
670269-1409
Vatnsveita Reykjavíkur
Eirhöfða 11 112 Reykjavík
Heiðmörk, Gluggabreyting
Sótt er um leyfi til þess að bæta við einum glugga á norðurhlið dælustöðvar Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiðmörk.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1711 (01.01.353.006)
161045-2689
Sigríður Hjartardóttir
Espilundur 16 600 Akureyri
Hjallavegur 2, v/eignaskipta br. í 3 íbúðir
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum íbúðum í kjallara og á annari hæð hússins nr. 2 við Hjallaveg.
Gjald kr. 2.500
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 10. júní 1998, hússkoðun heilbrigðiseftirlits dags. 3. júlí 1998 og ljósrit af virðingargjörð dags. 2. ágúst 1952 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.
Við frekari breytingar á húsinu skal hafa í huga að gera svalir á rishæð.
Umsókn nr. 1212 (01.01.384.104)
041046-2369
Sveinn Karlsson
Hjallavegur 31 104 Reykjavík
Hjallavegur 31, raunteikn. v. eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir núverandi útliti og innra fyrirkomulagi
vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 31 við Hjallaveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykki meðeigenda ódagsett fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1655 (01.04.334.201)
160375-4699
Ingólfur Fannar Sigurðsson
Vindás 1 110 Reykjavík
Hraunbær 2-34, Reyndart. af kjallara nr. 8-10
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjöllurum húsanna nr. 8 (mhl 04) og nr. 10 (mhl 05) á lóðinni nr. 2 - 34 við Hraunbæ. Í húsi nr. 8 er sýnd ósamþykkt íbúð.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf húsfélaganna dags. 3. júlí 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1707 (01.02.340.501)
700189-2369
Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Hulduborgir 1-5, breyting
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum til samræmis við sérteikningar hússins á lóðinni nr. 1-5 við Hulduborgir.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 1718 (01.02.866.005)
031034-4189
Gunnar Páll Herbertsson
Hverafold 51 112 Reykjavík
Hverafold 51, breytingar
Sótt er um að fá að steypa gólf í áður óuppfylltu rými á teikningu og setja glugga og útidyr á vesturhlið þess rýmis í kjallara hússins nr. 51 við Hverafold.
Stærð: Kjallari 41,7 ferm., 112,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.815
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1681 (01.01.154.408)
090946-7069
Pétur Ævar Óskarsson
Hverfisgata 101a 101 Reykjavík
Hverfisgata 101A, endurnýjun á byggingarleyfi frá 24 nóv, 1994
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 24. nóv. 1994 á lóðinni nr. 101A við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1640 (01.01.171.105)
070249-4059
Finnur Eiríksson
Vesturberg 15 111 Reykjavík
230631-6549
Pétur Pauli D Simonsen
Hverfisgata 34 101 Reykjavík
151166-5989
Ari Þorsteinsson
Reykjavíkurvegur 36 220 Hafnarfjörður
230465-3399
Hallgrímur Guðsteinsson
Álfhólsvegur 95 200 Kópavogur
Hverfisgata 34, Uppmæling vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Sótt er um samþykki fyrir þremur áður gerðum íbúðum í húsinu á lóðinni nr. 34 við Hverfisgötu vegna eignaskipta.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af virðingarlýsingu dags. 1946 og 1953, skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 18. febrúar 1998 og umboð húsfélagsins dags. 17. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1712 (01.01.351.001 33)
160122-4049
Maren I Níelsdóttir Kiernan
Jökulgrunn 13 104 Reykjavík
180115-4129
Stanley Kiernan
Jökulgrunn 13 104 Reykjavík
Jökulgrunn 13 - Raðhús, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu framan við stofu endaraðhússins nr. 13 á lóðinni nr. 1-29 við Jökulgrunn.
Stærð:
Gjald kr. 2.500 +
Samþykki meðeiganda dags 22. maí 1998 og 1. apríl 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1715 (01.01.525.105)
701294-3199
Gerpir ehf
Hafnarstræti 20 101 Reykjavík
">Kaplaskjólsvegur 73-79, Gluggi í kjallara á nr. 73.
Sótt er um leyfi til að breyta stoðvegg við innkeyrslu í kjallara og setja glugga á austurhlið kjallara hússins nr. 73 á lóðinni nr. 73 - 79 við Kaplaskjólsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 1718 (01.01.240.101)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
Laugavegur 114, Viðbygging þakhæð
Sótt er um leyfi til að byggja við þakhæð hússins á lóðinni nr. 114 við Laugaveg.
Stækkun: 66,4 ferm. og 192 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4800.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 1684 (01.01.172.008)
310348-4069
Anna M Björnsdóttir
Víðihlíð 40 105 Reykjavík
160242-3619
Brynjólfur H Björnsson
Sunnuflöt 19 210 Garðabær
580690-1069
Íslenska kvikmyndasamsteypa ehf
Hverfisgötu 46 101 Reykjavík
Laugavegur 29, Áðurgerðar breytingar og brunah.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og fyrirkomulagi eldvarna í húsinu á lóðunum nr. 29 við Laugaveg og nr. 46 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1719 (01.01.173.019)
550570-0259
Vesturgarður ehf
Sævarhöfða 4 112 Reykjavík
Laugavegur 59, Klæða norðurhlið 3-4 hæð
Sótt er um leyfi til að endurklæða norðurhlið 3. og 4. hæðar hússins á lóðinni nr. 59 við Laugaveg að utan með áli.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1693 (01.02.877.009)
230861-7069
Sigurður Kristinn Erlingsson
Laufengi 168 112 Reykjavík
271025-4599
Sigurþór Margeirsson
Háagerði 15 108 Reykjavík
Logafold 68, Garðskáli og gluggar
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála framan við stofu aukaíbúðar, nýta hluta af áður óútgröfnu rými , færa stoðvegg, setja nýja glugga á kjallara og byggja svalir á 1.hæð hússins á lóðinni nr. 68 við Logafold.
Stærð: kjallari 29,6 ferm., 73,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.833
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1715 (01.01.523.101)
160730-4719
Guðmundur H Gíslason
Meistaravellir 31 107 Reykjavík
Meistaravellir 31-35, Bílskúrar 2 stk
Sótt er um leyfi til að byggja tvo bílskúra úr steinsteypu á lóðinni nr. 31-35 við Meistaravelli.
Stærðir xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir: Bréf Gunnars Hafsteinssonar f.h. umsækjanda dags. 18. og 26. júní 1998, samþykki 31 af 35 meðlóðarhöfum dags. maí/júní 1998.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Umsókn nr. 1694 (01.04.361.001)
150651-3449
Guðmundur Guðmundsson
Melbær 12 110 Reykjavík
Melbær 2-12, Loka svölum, kjallaratröppum ofl í nr. 12
Sótt er um leyfi til að loka svölum á 1. hæð, byggja yfir kjallaratröppur í garði og breyta fyrirkomulagi á sorpi í húsinu nr. 12 á lóðinni nr. 2-12 við Melbæ.
Stærðir. Svalaskýli 8,9 ferm., 16,5 rúmm., yfirbygging á tröppum 4,3 ferm., 14,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 770
Athugasemdir meðlóðarhafa dags 22. júní 1998 og dags. 29. júní 1998 fylgja erindinu.
Erindið var kynnt fyrir meðlóðarhöfum með bréfi dags. 10. júní 1998, mótmæli hafa borist með bréfi dags. 22. júní 1998.
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1711 (01.02.846.802)
061255-8189
Gyða Jónsdóttir
Miðhús 15 112 Reykjavík
Miðhús 15, nýtt anddyri v.norðurhlið, garðskáli við suðurhlið, opið, yfirbyggt skýli í sundi milli húss og bílskúrs
Sótt er um leyfi til þess að byggja garðskála í suður, anddyri framan við og opið skýli á milli bílskúrs og húss á lóðinni nr. 15 við Miðhús.
Stærð: Garðskáli 16,1 ferm., anddyri 6,8 ferm., samtals 59,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.480
Samþykki nágranna ódags. fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1716 (01.02.846.809)
140660-2569
Ragnar Torfi Geirsson
Miðhús 29 112 Reykjavík
Miðhús 29, Breytt byggingarefni
Sótt er um leyfi til að breyta burðavirki bílskúrs úr timbri í stál á lóðinni nr. 29 við Miðhús.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1560 (01.02.848.307)
571097-2149
Anco ehf
Viðarhöfða 2 112 Reykjavík
Miðhús 40, Breytingar á kjallara
Sótt er um leyfi til þess að grafa út tvö óútgrafin rými í kjallara og setja á þau glugga, fella burt stoðvegg á lóð og breyta steyptum stiga í léttann í húsinu á lóðinni nr. 40 við Miðhús.
Stærð: Kjallari 39,9 ferm., 103,6 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 2.473
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1716 (01.01.235.112)
221266-3239
Einar Ingvar Guðmundsson
Miðtún 86 105 Reykjavík
Miðtún 86, Kvistir og veggjabreytingar
Sótt er um leyfi til þess að stækka lítillega kvisti í norður á þakhæð hússins á lóðinni nr. 86 við Miðtún.
Stærð: Kvistir stækkun 2,9 ferm., 16,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 410
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1700 (01.02.376.101)
540793-2399
Byggingarnefnd Borgarholtsskóla
Laugavegi 162 105 Reykjavík
Mosavegur skóli , Reyndarteikningar 4. áfangi
Sótt er um leyfi fyrir samræmdum aðalteikningum til samræmis við verkteikningar af 4. áfanga Borgarholtsskóla við Mosaveg. Jafnframt verði samsvarandi eldri teikningar felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1685 (01.01.182.210)
270846-3439
Anna Þóra Karlsdóttir
Njálsgata 10a 101 Reykjavík
040367-5439
Guðrún Helga Stefánsdóttir
Njálsgata 10a 101 Reykjavík
220165-5079
Guðlaugur Valgarðsson
Njálsgata 10a 101 Reykjavík
Njálsgata 10A, Viðbygging 1. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála úr steinsteypu við suðurvegg fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 10a við Njálsgötu.
Stærðir: 12.5 ferm. og 37 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 925
Bókun SN frá 29. júlí 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn SKUM dags. júlí 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1705 (01.01.832.301)
480190-1069
Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Réttarholtsvegur 21-25, Breytingar á plötustærðum utanhúss
Sótt er um leyfi til þess að breyta flóttaleið, fella niður inn- útsogsop á austurhlið og breyta plötustærðum á utanhússklæðningu hússins á lóðinni nr. 21-25 við Réttarholtsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1704 (01.01.221.403)
200460-2949
Karl Gísli Gíslason
Samtún 24 105 Reykjavík
Samtún 24, Áður gerðar br. í kj.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara hússins á lóðinni nr. 24 við Samtún.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1712 (01.01.133.206)
230636-4009
Þorsteinn Kristjánsson
Seljavegur 23 101 Reykjavík
Seljavegur 23, Endurn. byggingarl. frá 8.6.89
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir kvist og svalir í samræmi við samykkt byggingarnefndar hinn 8. júní 1989 fyrir húsið á lóðinni nr. 23 við Seljaveg.
Stækkun 19 ferm. og 25 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 625.
Samþykki meðeigenda dags. 19. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1650 (01.01.180.301)
700269-5669
Vogue ehf
Stórhöfða 15 112 Reykjavík
081246-2629
Baldur Guðlaugsson
Laugarásvegur 6 104 Reykjavík
610283-0399
Vinnustofa arkitekta ehf
Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík
300357-4159
Kristján Ásgeir Þorbergsson
Dyngjuv Staðarhóll 104 Reykjavík
010359-2529
Friðrik Jón Arngrímsson
Unnarbraut 1 170 Seltjarnarnes
480191-2189
Endurskoðunarstofan Skólavst 12
101 Reykjavík
Skólavörðustígur 12, Rreyndarteikningar tilmæli eldvarnaeftirlitsins
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum og fyrirhuguðum úrbótum vegna eldvarna í hluta af húsinu og óskað er jafnframt eftir að fá að fjölga matshlutum í húsinu á lóðinni nr. 12 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. 31. mars 1998 og í maí 1998
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1676 (01.01.420.401)
690174-0499
Nýborg ehf
Ármúla 23 108 Reykjavík
Skútuvogur 6, br. útlit, innr., milligólf, afm. notaein.
Sótt er um leyfi til að breyta útliti suður- og norðurhliðar, breyta innréttingu 1. hæðar, breyta milligólfum og afmörkun notaeininga hússins á lóðinni nr. 6 við Skútuvog.
Stækkun: 325 ferm.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 1716 (01.01.424.001)
441291-1089
Þyrping hf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Skútuvogur 7, breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á húsi Baugs sem meðal annars fela í sér stækkun millilofts á lóðinni nr. 7 við Skútuvog.
Stærð: Milliloft stækkun 409,2 ferm.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1718 (01.01.193.204)
590777-0219
Skyggna ehf
Laugavegi 178 105 Reykjavík
Snorrabraut 56, Stigi utan á hús
Sótt er um leyfi til þess að gera stiga og stigapall við bakhlið hússins ásamt láréttu glerskyggni á lóðinni nr. 56 við Snorrabraut.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1705 (01.01.143.002)
460269-2969
Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
Suðurgata 39, Br, aðkomu og skipulagi lóðar
Sótt er um leyfi fyrir breyttri aðkomu og breyttu skipulagi lóðarinnar nr. 39 við Suðurgötu með sjö bílastæðum.
Gjald kr. 2.500
Umsögn umferðardeildar ódags. fylgir erindinu ásamt umsögn gatnamálastjóra dags. 30. júní 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Kostnaður vegna breytinga á gangstétt greiðist af umsækjendum.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 1711 (01.01.60-.-99 01)
600169-2039
Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
Suðurgata Háskóli Ísl - Suðurg haskoli isl, Br. á snyrtingum
Sótt er um leyfi til að breyta snyrtingum, þ.m.t. snyrtingu fatlaðra, í aðabyggingu Háskóla Íslands við Suðurgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1717 (01.02.340.102)
250755-4579
Grétar Indriðason
Klausturhvammur 28 220 Hafnarfjörður
Tröllaborgir 4, Br. í kubba og færa til
Sótt er um leyfi til þess að breyta hefðbundnum steinsteyptum veggjum í steypu í einangrunarkubba og að færa nýsamþykkt húsið innar á lóðinni nr. 4 við Tröllaborgir.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Færsla á húsi samræmist ekki skipulagsskilmálum.
Umsókn nr. 1711 (01.01.137.201)
531195-2999
Sjúkrahús Reykjavíkur
Fossvogi 108 Reykjavík
Túngata Landakotssp. , Br. á útliti og aðkomu að norðan
Sótt er um leyfi til að lækka landhæð, gera breytingar á aðkomu og tengdum breytingum á innra fyrirkomulagi jarðhæðar Landakotsspítala við Túngötu.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 16. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 1719 (01.04.660.806 01)
310342-2709
Lárus Guðgeirsson
Vesturberg 185 111 Reykjavík
Vesturberg 185 - Einbýlishús, Byggja sólstofu
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu framan við stofu hússins á lóðinni nr. 185 við Vesturberg.
Stærð: Sólstofa 15 ferm., 40 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1000
Samþykki nágranna á nr. 183 dags. 30. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 1713 (01.02.9--.-99 01)
650269-4549
Tilraunastöð Hásk í meinafræði
Vesturlandsv Keldum 112 Reykjavík
Vesturlandsv. Keldnal 110481 - Keldur rannsoknarst, Breyta innréttingu í Tilraunahúsi 2
Sótt er um leyfi fyrir breyttu innra fyrirkomulagi á 2. hæð í tilraunahúsi 2 í landi Keldna við Vesturlandsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 1721 (01.01.182.117)
291072-5939
Þórdís Arnardóttir
Grettisgata 22 101 Reykjavík
Grettisgata 22, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 22 við Grettisgötu.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 26. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 1721 (01.01.831.011)
151260-4469
Þóra Guðrún Eylands
Sogavegur 184 108 Reykjavík
Sogavegur 184, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 184 við Sogaveg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 25. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 1721
Sólheimar 21B, Tölusetning
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð sem ætluð er til byggingar sambýlis fyrir fatlaða við Sólheima verði tölusett nr. 21B við Sólheima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 1720 (01.01.186.214)
231119-3619
Óskar J Lárusson
Bragagata 35 101 Reykjavík
250225-2299
Þórhalla Guðnadóttir
Bragagata 35 101 Reykjavík
Bragagata 35, Geymsluskúr.
Spurt er hvort leyft verði að staðsetja geymsluskúr úr timbri, 4,55 ferm., að stærð við lóðamörk Bragagötu 35 og 33A. jafnframt verði 13,7 ferm., gamall ónýtur skúr fjarlægður.
Jákvætt að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 1720 (01.02.850.101)
291045-4139
Guðmundur Gunnarsson
Fannafold 69 112 Reykjavík
Fannafold 69, Glerhús
Spurt er hvort leyft verði að byggja glerhús yfir verönd undir altani á suðurhlíð hússins nr. 69 við Fannafold.
Nei.
Samræmist ekki reglum um fjarlægð frá lóðamörkum.
Umsókn nr. 1717 (01.04.603.501 01)
680169-2769
Kaupfélag Eyfirðinga
Hafnarstræti 91-95 600 Akureyri
Þönglabakki 1 - Versl/skrifstofuhús, Br.inni
Spurt er hvort leyft verði að gera breytingar á innréttingum í verslunarhúsnæði (nú í notkun fyrir Kaupvang) á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 1 við Þönglabakka.
Frestað.
Vantar ítarlegri og skýrari gögn svo hægt sé að taka afstöðu til málsins.