Bíldshöfði 10

Verknúmer : BN016714

66. fundur 1998
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur og áður gerðum breytingum innréttinga á 2. hæð á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða. Einnig er sótt um breytingu bílastæða og innkeyrslu inn á lóðina.
Stærð: 8,7 ferm., 28,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 718
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998, bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 og umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8, dags. 22. júní 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


65. fundur 1998
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur og áður gerðum breytingum innréttinga á 2. hæð á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða. Einnig er sótt um breytingu bílastæða og innkeyrslu inn á lóðina.
Stærð: 8,7 ferm., 28,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 718
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998, bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 og umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu.
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8, dags. 22. júní 1998.
Frestað.
Höfundur hafi samband við eldvarnareftirlit vegna samkomusalar.


64. fundur 1998
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur og áður gerðum breytingum innréttinga á 2. hæð á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða. Einnig er sótt um breytingu bílastæða og innkeyrslu inn á lóðina.
Stærð: 8,7 ferm., 28,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 718
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998, bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 og umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki eigenda lóðarinnar nr. 8 við Bíldshöfða.


63. fundur 1998
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur og áður gerðum breytingum innréttinga á 2. hæð á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða. Einnig er sótt um breytingu bílastæða og innkeyrslu inn á lóðina.
Stærð: 8,7 ferm., 21,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 540
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998, bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 og umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8.
Sjá athugasemdir Vinnueftirlits rikisins.


62. fundur 1998
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur.
Stærð: 8,7 ferm., 21,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 540
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998 og bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til umsagnar umferðardeildar borgarverkfræðnings.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


61. fundur 1998
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga , setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1.hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur.
Gjald kr. 2.500.
Frestað.
Vísað til athugasemar á umsóknareyðublaði.