Esjugrund 18

Verknúmer : BN017186

66. fundur 1998
Esjugrund 18, Endurbygging á húsi sem brann til grunna. Leyfi til að byggja úr steinsteypu nýtt hús í stað timburhússins, sökkull og gólfplata eru fyrir hendi. Grunnmynd er óbreytt
Sótt er um leyfi til þess að byggja aftur einbýlishús með innbyggðum bílskúr úr steineiningum frá Loftorku í stað timburhúss sem brann á lóðinni nr. 18 við Esjugrund. Húsið yrði eins og eldra hús og byggt ofan á grunn og gólplötu þess.
Stærð: Íbúðarhús 5 ferm., bílskúr 1,4 ferm., samtals 24 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Er endurbygging án gatnagerðagjalda.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.